Tíminn - 11.08.1972, Síða 12

Tíminn - 11.08.1972, Síða 12
12 TÍMINN Föstudagur 11. ágúst 1972 //// er föstudagurinn 1 1. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- ' verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur óg helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. OtíOO mánudaga. Simi 21230. Apólek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Brcylingar á afgreiðslutima lyfjabúða ilteykjavik.A laug- ardiigum verða tvær lyljabúð- ir opnar lrá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin Irá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. A sunnudijgum ( helgidögum) og almennum Iridiigum er aðeins ein lylja- búð opin frá kl. 10 til 23. Á virkum dögum Irá mánudegi lil föstudags eru lyljabúðirnar opnar lrá kl. 9 til kl. 18 auk þess tva>r frá kl. 18. til kl. 23. Kviild og næturvör/.lu Apótcka i Reykjavik vikuna 12. til 18. ágúst, annast Háaleitis Apó- tek og Vesturbæjar Apótek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnu- diigum (helgidiigum) og al- mennum fridögum. Nætur- varzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9 (til kl. 10 á helgidögum.) FÉLAGSLÍF Frikirkjan Ijafnarfirði. Safn- aðarferð út i Viðey, næstkom- andi laugardag ef veður leyfir. Farið verður frá Sundahöfn kl. 14.00. Nánari upplýsingar i simum 50582 og 51128. Undirbúningsnefndin. FLUGÁÆTLANIRi Flugfélag lslands millilanda- flug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Glasgow, Kaup- mannahafnar og Glasgow, væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 18.15 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Kaupmanna- höfn kl. 09.40 til Keflavikur, Narssarssuaq Keflavikur og væntanlegur til Kaupmanna- hafnar kl. 21.15 um kvöldið. Flugfélag íslands innanlands- flug. Er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, tsa- fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks. Fcrðafclagsferðir. > A föstudagskvöld kl. 20 Laugar — Eldgjá — Veiðivötn Kerlingarfjöll — Hveravellir Krókur — Stóra Grænafjall. A laugardag kl. 8.00 Uórsmörk A sunnudagsmorgun kl. 9.30 Marardalur — Dyravegur. I I. — 17. ágúst. Hraf ntinnusker - Langisjór. Eldgjá — Ferðafélag Islands Oldugötu 3, simar: 19533 og 11798. SIGLINGAR Skipaútgerð Rikisins. Esja er á Norðurlandshöfnum á aust- urleið. Hekla fer frá Reykja- vik á mánudaginn austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 17.00 i kvöld til Uorlákshafnar. Það- an al'tur kl. 21.30 til Vest- mannaeyja. A morgun (laug- ardag) l'er skipið frá Vest- mannaeyjum kl. 12.00 á há- degi til Uorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 fil Vestmanna- eyja. Baldur fer til Snæfells- ness og Breiðafjarðarhafna á þriðjudaginn. ^ Skipadeild S.i.S. Arnarfell fer i dag frá Svendborg til Rotter- dam og íslands. Jökulfell fer va>ntanlega i dag frá New Bedlord til Reykjavikur. Dis- arlell er i Reykjavik. Helga- l'ell va'ntanlegt til Sousse i dag. Ma'lifell fer væntanlega i dag frá Baie Comeau til Sousse. Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hvassa- fell væntanlegt til Velsen (Hollandi) á morgun. Stapa- fell losar á Norðurlandshöfn- um. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Á siðasta Evrópumeistaramóti kom eftirfarandi spil fyrir i leik Islands og Hollands. A V ♦ * A109 A654 102 6542 A enginn ^ D8532 V KG83 V D10972 ♦ KD984 ♦ G5 * DG83 * K ♦ KG764 V ekkert ♦ A762 4» A1097 A öðru borðinu varð lokasögnin 4 Hj. i V, sem Þórir Sigurðsson spilaði. Hann opnaði þar á 1 Hj. og eftir pass i N sagði Stefán Guð- johnsen 3 Hj., sem S doblaði. Þór- ir hækkaði i 4 Hj. og það doblaði Hans Kreyns i N. Hann spilaði út litlu trompi, og eyða S kom i ljós. Þórir spilaði strax T og þó mót- herjarnir ættu alla ásana fengu þeir aðeins 3 slagi og 790 til ts- lands. A hinu borðinu gengu fyrstu 3 sagnir eins, en Hjalti Eli- asson i S sagði 3 sp. — ekki dobl. — og við 4 Hj. V hækkaði As mundur Pálsson i 4 Sp., sem A var fljótur að dobla. Spilarinn fékk 9 slagi og Holland þvi aðeins 100 fyrir spilið eða 12 stig til ís- lands. I sjöttu einvigisskák Kortsnoj og Petrosjan var hart barizt, þó jafntefli yrði i lokin. Kortsnoj hef- ur hvitt i stöðunni og á leikinn. Hi É? ■ I ■ ■!.«! II 1 4 1 mm, 32. Bxd5 Dxd5 33. Dxd5 Rxd5 34. Hc6 Hd7 35. a5 bxa5 Rxe3 37. Hxa6 Rc4 38. Ha8 Hb7 39. a6 Hbl-F 40. Kf2 Hal 41. a7 Rd2 Jafntefli. é Lofum þeim að lifa Opid til kl. \ 10 í KVÖLD J K i Vörumarkaðurinn hl. ÁRMÚLA 1A — REYKJAVIK Matvörudeild Húsgagna- og heimilistækjadeild Vefnaöarvöru-og fatadeild símar 86-111 Lögtaksú rsku rðu r Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjald- föllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1972, álögðum i Kópavogskaupstað, en þau eru: tekjuskattur, eignarskattur, kirkju- gjald, slysatryggingagjald v/ heimilis- starfa, iðnaðargjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugarðsgjald og iðnlánasjóðsgjald. Ennfremur fyrir skipaskoðunargjaldi, lestagjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatrygg- ingagjaldi ökumanna 1972, vélaeftirlits- gjaldi, svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjó- manna, áföllnum og ógreiddum skemmt- anaskatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum toll- vörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti mánaðanna mai og júni 1972, sem er i ein- daga 15. þ.m., svo og fyrir viðbótar og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri timabila. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki ver- ið gerð. Bæiarfógetinn i Kópavogi, 9. ágúst 1972 Ólafur St. Sigurðsson, ftr. L.S. — Kiginkona min og móöir Guðrún Hulda Kristjánsdóttir Alfhólsveg 35, Kópavogi, andaðist i Landspitalanum miðvikudaginn 9. ágúst. Sigurður G. Ingólfsson, Sigrún Sigurðardóttir. Móðursystir okkar Ingibjörg Finnsdóttir frá Kjörseyri i Hrútafirði andaðist að Hrafnistu miðvikudaginn 9. þ.m. Finnur Guðmundsson Guðrún Guðmundsdóttir Jóna Guðmundsdóttir Kiginmaður minn og faðir okkar, Jakob Jóhannesson Smári, fyrrverandi yfirkennari, lézt að heimili sinu 10. þessa mánaðar. Helga Smári Katrin Smári Bergþór Smári. Sonur okkar Gisli Ingibergsson andaðist 3. ágúst. Útför hefir farið fram. Þökkum auð- sýnda samúð. Guðrún Gisladóttir, Ingibergur Grimsson og aðrir aöstandendur. Þökkum innilega auðsýndan hlýhug við andlát og útför móður okkar Þórdisar Bogadóttur Margrét ólafsdóttir Thorlacius Bogi ólafsson og aðrir aðstandendur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.