Tíminn - 13.08.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.08.1972, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 13. ágúst 1972 Appeal Tannkrem -er rautt -er gegnsætt Appeal Taankrem Colgate-Appeal - nýtt fluor-tannkrem, sem gerir tennurnar hvítar og hressir um leið allan munninn með nýju móti. Rautt og gegnsætt. Tannkrem af alveg nýrri gerð - hreinsar munninn, einnig þar sem burstinn nær ekki til. Bragðið? Ferskt og hressandi, svo að unun er að vera nálægt þeim, sem nota Colgate-Appeal að staöaldri. Colgate-Appeal treystir vináttuböndin. Coleate-ADDeal. Tannkrem oe munnskolun samtímis. lannkretn og munnskolun samtímis. Myndin til vinstri sýnir, hvernig línurit mælitækis, sem mælir segulsvið. lítur út myndirnar voru teknar á raunvísindastofnuninni. SÓLGOS OG ORKA Á M Nú standa yfir sólgos. Þeim fylgja svokallaðir sólblettir, og ef þú, lesandi góður, átt kíki, getur þú séð þessa bletti. En vegna þess hve óhollustusamt er að glenna skjáina móti sól, getum við bent þérTá snjallt ráð til þess að kynna þér þessa bletti án þess að biða tjón á heilsu þinni. Snúðu kikinum þannig, að sá endi hans, sem vanalega er látinn að augunum, viti móti sól, skammt frá hinum endanum skaltu leggja eða halda hvítri pappirsörk. Sólin skin þá i gegn um kikinn og spegilmynd liennar brosir dauflega við þér á pappirsörkinni og ef vel er að gáð, má sjá nokkra alldökka dila i henni. Við sólgos losnar orka úr læð- ingi og rafsegulöldur geysast með ljóshraða frá gosstaö. Sumar þeirra koma til jarðarinnar og valda þvi, að óhlaðnar eindir i há- loftunum hlaðast rafmagni og þeir rafstraumar, sem þar eru fyrir aukast mjög. Gosefni þyrl- ast lika frá sólinni og geta haft áhrif i háloftunum. Þau fara sér hægar en öldurnar og eru 1-2 sól- arhringa á leið til jarðar. Gosefn- in eru rafhlaðnar agnir, og má sjá áhrif þeirra m.a. i norðurljósum, sem fjörgast mjög viö agnarhrið- ina. Allt veldur þetta almennri gleði meðal raunvisindamanna, og fylgjast þeir með slikum stór- merkjum af ákefð. Astæðan til áhuga visinda- mannanna er sú, að straumar i háloftunum, segulsvið jarðar og rafstraumar i jarðskorpunhi er hvað tengt öðru. Straumarnir efra valda segulsviðinu og straumum i jarðskorpunni. Sú vitneskja hefur býsna mikið gildi. Stjörnufræðingurinn og eölis- fræðingurinn, sem stundar segul- sviðsmælingar, svo og visinda- menn i leit að heitu vatni geta til dæmis haft gagn hver af öðrum vegna hennar. Meðal þeirra aðferða, sem eru hagnýttar við heitavatnsleit i jarðskorpunni, eru mælingar á rafleiðni hennar á ýmsum stöð- um. Getur það m.a. gefið vis- bendingar um hitastig i jarðlög- um. Straumbreytingar i háloftun- um koma fram sem truflanir á segulsviðsmælitækjum, og þá er eins gott fyrir vatnsleitarmann- inn aö taka mælitækin fram, kul- sælum löndum sinum til yndis. Sjálfsagt er þetta einföldun á staðreyndum, enda er þetta að- eins nefnt sem dæmi. Talið er vist, aö segulsvið snúist um 180 gráður áfákveðnum tima. Hefur ein milljón ára verið nefnd með nýjum litum simóníu af

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.