Tíminn - 13.08.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.08.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 13. ágúst 1972 llll er sunnudagurinn 1 3. dgúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- ‘verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 0EÍ00 mánudaga. Simi 21230. Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Brcytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Kcykjavik.A laug- ardögum verða tvær lyfjabúð- ir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. Á sunnudögum ( helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðirnar opnar frá kl. 9 til kl. 18 auk þess tvær frá kl. 18. til kl. 23. Kvöld og nælurvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 12. til 18. ágúst, annast Háaleitis Apó- tek og Vesturbæjar Apótek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidögum) og al- mennum fridögum. Nætur- varzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9 (til kl. 10 á helgidögum.) FLUGAÆTLANIR Klugfélag islands, innan- landsflug. Er áætlun til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðarog til Egilsstaða (2 ferðir). Flugfélag íslands millilanda- flug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna. Væntan- legur aftur til Keflavikur kl. 14.50 fer þá til Osló og væntan- legur til Kaupmannahafnar kl. 20.35 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 09.00 til Kaupmannahafnar, Keflavik- ur, Narssassuaq, og væntan- legur aftur til Keflavikur kl. 16.45 um kvöldið. Mánudagur 14. ágúst Flugfélag islands innanlands- l'lug. Er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, Isa- fjarðar, Patreksfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Egils- staða (2 ferðir) og til Sauðár- króks. Flugfélag islands millilanda- flug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 09.00 til Kaupmannahafn- ar, Keflavikur^ Narssarssuaq, Keflavikur og væntanlegur til Kaupmannahafnar kl. 21.15 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 18.15 um kvöldið. Vegaþjónusta Félags is- lcnzkra bil'reiðaeigenda helg- ina 12.-13. ágúst 1972. F.t.B. - 1. Út frá Reykjavik F.I.B. - 3. Hvalfjörður — Geldingardragi. F.I.B.-4. Mosfellsheiði Þingvellir - Laugarvatn. F.I.B. - 5. Út frá Akranesi — Borgarfjiirður. F.t.B. - 7. Hellisheiði — Arnessýsla. F.t.B. - 11. Út frá Bildudal. F.I.B. - 12. Út frá Vik i Mýrdal. F.t.B. - 13. Út frá Hvolsvelli. F.t.B. - 17. Út frá Akureyri. F.t.B. -20. Út frá Viöigerði i Viðidal. Eftirtaldar loftskeytastööv- ar taka að sér aö koma aðstoð- arbeiðnum á framfæri við vegaþjónustubifreiðir F.I.B.: Gufunes-radio Simi 22384 Brú-radio Simi 95-1111 Akureyrar-radio Simi 96-11004 Einnig er hægt að koma aðstoðarbeiðnum til skila i gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar sem um þjóð- vegina fara. Vegaþjónustan itrekar við bifreiðaeigendur að muna eft- iraðhafa með sér helztu vara- hluti i rafkerfið og umfram allt viftureim. Vegaþjónustubilar F.I.B. gefa upplýsingar um viðgerð- arverkstæði. Simsvari F.I.B. er tengdur við sima 33614 eftir skrifstofu- tima. FÉLAGSLÍF Orðsending frá Verkamanna- lelaginu Framsókn. Sumarferðalag okkar verð- ur að þessu sinni, sunnudaginn 20. ágúst. (eins dags ferð) Farið verður um Þingvelli, Kaldadal og Borgarfjörð. Kvöldverður snæddur á Akra- nesi. Farin verður skoöunar- ferð um Akranes. Félagskon- ur fjölmennið, og takið með ykkur gesti. Verum samtaka, um að gera ferðalagið ánægjulegt. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. MINNINGARKORT Frá Kvenfélagi HreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaöarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. * Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Feils- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staöarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriöi Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. England tapaði fyrir Finnlandi á !'.M i Grikklandi og hægt er að skilja ástæðuna ef mörg spil enskra hafa eitthvað verið i þessa átt i leiknum. * KG97 V AG86 * AK10 * G8 £ AD632 & enginn V D973 v K102 ♦ G4 * D962 * K7 jf, AD10953 A 10854 V 54 4 8753 * 642 Á borði 1 spilaði Casino tvö lauf i Norður!! og fékk 3 slagi eða 250 til Finnlands, en á borði 2 opnaði finnski spilarinn i N á einu grandi, sem var passað til V, sem sagöi tvö lauf. Þetta voru þeir Dixon og Sheenan og eftir þessa sögn héldu Austri engin bönd fyrr en þeir voru komnir i fimm lauf. Norður lét sig hafa það að dobla, og Vestur varð tvo niður. 11 stig til Finnlands á spilinu. Griinfeld hafði hvitt I þessari skák i Baden-Baden 1925 og leikur og vinnur Dr. Tarrasch. 1. Bh4!! — h6 2. Df8+ !! — RxD 3. Bf6+ — Kh7 4. Hg7+ — Kh» 5. HxB+ — Kg8 6. Rh6 mát Vinna Duglcgt og reglusamt fólk óskast til afgreiðslustarfa. Karlniann og .vær stúlkur • vantar. Tilboð nierkt „1342 — Bæk- ur" sendist afgr. Tfnians fyrir 20/8. n.k. Stúlka óskast til að gæta tveggja barna. Húsnæði og fæði á staðnum. , Tilvaliö fyrir stúlku, sem liyggst stunda kvöldskóla I velur. Starfið er laust frá og með 1. septcmber. Upplýsingar í sima 20695 milli kl. 9 og 6 i dag og næstu daga. Hálfnað erverk þá hafið er ■ i V •» sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍ K 2 Kennarastöður eru lausar til umsóknar: 1. Aðalkennslugrein: Efnafræði 2. ” Bókfærsla Æskilegar aukakennslugreinar: Reikningur og enska. Umsóknir um stöðurnar sendist til Menntamálaráðuneytisins eða Iðnskólans i Reykjavik sem allra fyrst. — Umsóknar- eyðublöð fást á ofangreindum stöðum. Skólastjóri. Bœndur takið eftir Hey-yfirbreiðslur (Hessian): 50 cm breidd 32.00 fermeterinn 125 cm breidd 33,60 fermeterinn 249 cm breidd 38,60 fermeterinn 372 cm breidd 38,80 fermeterinn 496 cm breidd 39,50 fermeterinn Breddir yfir 496 48.00 fermeterinn Kartöflupokar 50 kg (grisja) 20 kr. stk. Kartöflupokar 25 kg (Hessian) 27 kr. stk: Pokagerðin Baldur Simi 99-3213 Stokkseyri Utboð Tilboð óskast i byggingu 1. áfanga iþrótta- vallar Kópavogs við Kópavogslæk. Gera skal knattspyrnuvöll 400 m hlaupa braut, atrennubrautir fyrir stökk, kast- hringi og neðsta pall áhorfendastæðis, ásamt niðurföllum og holræsalögnum Verkslok skulu vera 30. april ’73. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Bæjarverkfræðings Kópavogs, Álfhóls- vegi 5, kl. 11 mánud. 14.ágúst ’72. Tilboðum skal skila 29. ágúst kl. 11 og verða þau opnuð þá. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Kæru sveitungar og aðrir velunnarar. Beztu þakkir fyrir sýnda vinsemd og vinarhug á nýliðnum timamótum. Sitjið heil. Þorsteinn Böðvarsson, Grafardal. Móðursystir okkar INGIBJÖRG FINNSDÓTTIR frá Kjörseyri i Hrútafiröi sem andaðist 9. ágúst verður jarðsett frá Fossvogskirju miövikudaginn 16. ágúst kl. 13.30. Finnur Guðmundsson Guðbjörg Guðmundsdóttir Jóna Guðmundsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.