Tíminn - 17.08.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.08.1972, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. ágúst 1972 TÍMINN 70 aura uppbót á frystan karfa - eftir að ríkisstjórnin hefur fellt niður útflutningsgjaldið Rikisstjórnin tilkynnti frysti- húsaeigendum i gær, að felld yrðu niður útflutningsgjöld af frystum karfa á yfirstandandi verðlags- timabili. Er þetta gert vegna óska frystihúsaeigenda, sem sögðu, að vinnslan á karfanum stæði ekki undir sér. Niðurfelling útflutnings- gjaldsins af frystum karfa mun samsvara 60-70 aura uppbót á hvert kilógramm. Nefnd undir forystu Jóns Sigurðssonar hagrannsóknar- stjóra hefur að undanförnu haft óskir frystihúsaeigenda til athugunar og skilaði nefndin áliti um malið til rikisstjórnarinnar i vikunni. Tortryggilegt er það. Ljósmynd: isak Jónsson. Sendinefnd í rannsóknarleiðangri Nýtt verð á skarkola og þykkvalúru A fundi yfirnefndar verðlags- ráðs sjávarútvegsins i gær varð samkomulag um, að lágmarks- verð á skarkola og þykkvalúru, fyrsta flokki, 453 grömm og þar yfir, skuli vera sextán krónur og sjötiu aurar hvert kilógramm frá 1. ágúst til 30. september 1972. ELDUR A MARBAKKA KJ-Reykjavik Klukkan rúmlega þrjú i fyrri- nótt var slökkviliðið i Reykjavik kvatt að Marbakka i Kópavogi, en þar býr Finnbogi Rútur Valdi- marsson bankastjóri. Eldur var laus i eldhúsi hússins er að var komið, en greiðlega tókst að slökkva eldinn, en skemmdir urðu töluverðar af vatni og reyk. Tundurdufl Hér hefur veitingastaður á Akureyri komið upp auglýsingu — Bautinn heitir hann. En liklega hefur gripunum, sem þarna hóp- ast að giröingunni, þótt nafnið Hallfreður Orn Eiriksson þjóð- fræðingur hefur safnað fróðleik af ýmsu tagi af vörum gamals fólks á Islandi undanfarin ár. Kennir þar margra grasa, bundins máls og óbundins, auk tónlistar. betta er kapphlaup við timann, þvi vitaskuld er mest lagt upp úr að festa á blað eða hljóðrita munn- lega geymd, sem hætt er við að fari forgörðum fljótlega. Reynt hefur verið að ná til sagnfróðs fólks um liðinn tima, en það fólk er nú flest á gamals aldri og sem óðast að hverfa úr tölu lifenda. Fyrir fáum árum kom fram sú hugmynd, að rétt væri að senda eitthvað tortryggilegt. Að minnsta kosti hefur heilmikil sendinefnd verið gerð út til þess að skoða auglýsingaspjaldið.enda full ástæða til þess að grandskoða bað. mann héðan heiman til þess að safna þjóðfræðum i tslendinga- byggðum i Kanada og Bnadarikj- unum, þar eð margt benti til að þar væri eftir allmiklú að slægj- ast. Dr. Ernest Sirluck, forseti Manitobaháskóla ákvað fyrir nokkru að veita allriflega fjárhæð til þessarar söfnunar úr minn- ingarsjóöi Páls Guðmundssonar. Páll arfleiddi Manitobaháskóla og Háskóla Islands að gildum sjóðum til eflingar samskiptum fræðimanna við háskólana báða. Nú er ákveðið, að Hallferður örn fari i söfnunarferð til Kanada og Skýrslan um rannsóknina er likiega ekki fulisamin enn. Svo mikið er vist, að hún fylgdi ekki myndinni. En auðvitað getur hennar verið að vænta þá og þegar. Norður-Dakota i Bandarikjunum ásamt aðstoðarmanni sinum Olgu Mariu Franzdóttur og safni þar i þrjá mánuði hið skemmsta, auð- vitað fer lengd dvalarinnar eftir þvi hvernig styrkurinn endist. Þeir dr. P.H.T, Thorláksson og Haraldur Bessason prófessor áttu hugmyndina að þvi að sækja um styrkinn og er það fyrir atbeina þeirra að féð fékkst. Árangur ferðarinnar er að sjálfsögðu undir þvi kominn að einhverjir finnist heimildar- mennirnir. Hallfreður á vitaskuld hauka i horni vestanhafs og mun njóta hjálpar kunnugra manna, en honum væri samt mikill akkur i að fara vel nestaður að heiman og þætti vænt um að fólk sem á fróða ættingja við aldur i Kanada og Norður-Dakota segi til þeirra. 'Slikri vitneskju má koma hvort heldur bréflega eða simleiðis til Arnastofnunar Arnagarði i Reykjavik simi 25540. baðan verða nöfnin send Hallfreði og heimilisföngin berist þau eftir brottför hans i byrjun september. bangað til er honum afar kært að fá ábendingar um fróðleiks- brunna vestan hafs, virka daga i Arnastofnun og heim til sin um helgar og á kveldin, heimasimi hans er 84941. Mikið af fiski berst á land JA-Hólmavik. Um þessar mundir er hér góður afli á handfæri, og gæftir hafa verið ágætar. Hins vegar er langt að sækja, átta til tiu klukkustunda ferð, þvi að miðin eru langt úti á Skagagrunni. Bátarnir eru tiu til tuttugu lesta þilfarsbátar og fiskurinn dreginn á handfæri. Svo mikið hefur borizt á land, að oft verður að vinna i frysti- húsinu á kvöldin. í snurpinót Kratar missa Alþýðu- blaðið formlega úr höndum sér hjá báti ÞJ-Húsavik. 1 fyrradag fékk vélbáturinn Glaður, skipstjóri Hermann Ragnarsson, tundurdufl i snurpi- nót, er bátverjar voru að veiðum vestur undir Flatey. Hefur það ekki gerzt, i mörg ár að minnsta kosti, aö bátur hafi fengið slikt dufl i veiðarfæri sin á Skjálfanda- flóa. Svo vel vildi , að skipstjóri á dýpkunarskipinu Gretti, sem nú er á Húsavik, kunni til verka við að gera tundurdufl óvirk og leysti hann vanda skipverja. ÞM-Reykjavik Fyrir nokkru komu á markaðinn tvær áfengistegundir, sem framleiddar eru hérlendis, til viðbótar þeim sem eiga sér lengri sögu. Þetta er ginn, sem 1 vor birtist i Timanum frétt um að Alþýðuflokkurinn heföi selt ryblaðahringnum” (Visis- mönnum) Alþýðublaðiö. Skömmu siðar gaf Alþýöu- flokkurinn út yfirlýsingu um, að farið væri með rangt mál, blaöiö væri enn i eigu flokksins. t Lög- birtingablaðinu, sem út kom i gær, er tilkynning til hlutafélaga- skrár, dagsett 6. júni, frá svo heitir hér eftir og brómberja- likjör, sem gerður er úr inn- fluttum brómberjum. Þessar nýju islenzku áfengis- tegundir var byrjað að selja i júli- mánuði. „Alþýðublaðsútgáfunni h/f'— og er hlutverk þess félags sagt vera að „annast rekstur og útgáfu Alþýðublaðsins....” Eigendur eru taldir upp: Axel Kristjánsson, Bæjarhvammi 2 i Hafnarfirði (Axel i Rafha) og kona hans, Asgeir Jóhannsson, Sunnubraut 38 i Kópavogi (forstjóri Innkaupastofnunar rikisins) og kona hans og Bene- dikt Jónsson, Kúrlandi 11 og kona hans. Benedikt er jafnframt framkvæmdastjóri og einnig framkvæmdastjóri Hilmis h/f, útgáfufyrirtækis Vikunnar og Or- vals. Sveinn Eyjólfsson forstjóri Visis, er að visu ekki skráður eigandi Alþýðublaðsins, en hann á Hilmi ásamt Axel i Rafha og fleiri. Þannig er þetta allt sami grautur i sömu skál. Alþýðu- flokkurinn er hvergi nefndur á nafn, þannig að frétt Timans, sem birt var um svipað leyti og til- kynningin barst til hlutafélags skrár, stenzt, þrátt fyrir mótmæli Gylfa & Co. íslenzkt ginn og brómberjalíkjör MUNNLEG GEYMD í VESTURHEIMI Hallfreður örn safnar fróðleik vestan hafs 3 Fiskstofnarnir í hættu t ræðu sem Ingvar Hall- grimsson, forstjóri Hafrann- sóknarstofnunarinnar, flutti á norrænu fiskimálaráðstefn- unni i Færeyjum, sagði hann m.a. um þróun fiskstofnanna i Norður-Atlantshafi: ,.A ársfundi aiþjóða fisk- veiðinefndarinnar fyrir Norð- austur-Atlantshaf, NEAFC, sem iialdinn var i London i mai 1971, var in.a. til umræðu islenzk tillaga um lokun veiði- svæðis út af norðaustanverðu íslandi. Rök islendinga voru þau. að á þessu svæði veiddist mikið af ungum, óþroska þorski, sem aldrei lifði svo leugi að verða kynþroska. Þessi islenzka tillaga náði ekki fram að ganga, en nefnd- in vildi biða eftir skýrslu um ástand þorskstofnanna i Norð- ur-Atlantshafi, en skýrsla þessi skyldi unnin i samein- ingu af fiskveiðinefndinni fyr- ir Norðvestur-Atlantshaf og Alþjóða hafrannsóknaráðinu. Skýrsla þessi hcfur nú birzt, og var hún lögð fram á fundi Norðvestur-Atlantsnefndar- innar, scm var haldinn i Washinglon i júni sl. t nefnd þcirri, er samdi þessa skýrslu, voru visindamcnn frá 8 lönd- um og 3 alþjóðastofnunum. Niðurstöður nefndarinnar eru almennt þær, að minnkun þorskstofnanna i Norður-At- lautshafi vcgna vciða sé svo mikil, að æskilegast væri að draga úr vciðunum um helm- ing. Hvað snertir minnkun is- len/.ka þorskstofnsins, getur nefndin þess, að hún sc sú mesta, sem kunn sc meðal þorskstofna Norður-Atlants- hafsins á árunum 1968-70. Þessi niðurstaða kcmur tæp- ast á óvart, a.m.k. varla hvað snertir islenzka þorskstofninn. Frá striðslokum hefur orðið mjög iir þróun á þorskveiðum við island, sem náði hámarki árið 1954, er vciddar voru um 550 þúsund lcstir af þorski. A áratugnum 1954-64 óx sóknin um 87% en á sama tima féll aflinn um 22%. Þessi mikla aukning sóknar i islenzka þorskstofninn liefur breytt endurnýjunar- og viðhalds- getu lians, þar eð aldurs- dreifingin hefur brcytzt mjög. Fyrir um 15-20 árum var ekki óvenjulcgtað finna þorska allt að 15 ára aidri i aflanuin. en nú cr algjör undantekning að finna 10 ára gamlan þorsk. Mcðalaldurinn verður stöðugt minni og minni og mcðal- stærðin þá jafnframt. Þcssi lækkun ineðalaldurs hefur cinnig valdið þvi, að nú hefur þorskurinn yfirleitt aðcins tök á þvi að hrygna einu sinni á ævinni, en áður fyrr gat meginhluti þorskstofnsins hrygnt nokkrum sinnum. Yfir- lcitt má þvi telja, að hrygning islenzka þorskstofnsins sé nú svipuð og hjá laxi og loðnu, þ.e.a.s. aðeins einu sinni á æv- inni, en það striðir gegn lög- málum náttúrunnar og afleið- ingarnar sér enginn fyrir.” Þorskveiðar Breta Ennfremur segir Ingvar: „Eins og ég nefndi fyrr, komst sú sérfræðinganefnd, scm gerði úttekt á þorskstofn- um Norður-Atlantshafs, að þcirri niðurstöðu, að minnkun islenzka þorskstofnsins — sem cr aðaliega vegna aukinna veiöa — væri sú mesta sem þekkt væri meðai þorsk- stofna þessa hafsvæöis. Það er nú talið, að hin árlega dánar- tala hins kynþroska hluta stofnsins sé um 70% og 65% meöal smáþorsksins. Svona mikil sókn er beinlinis hættu- leg, ekki sizt sóknin i smá- þorskinn. Þorskveiðar Breta Framhald á bls. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.