Tíminn - 17.08.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.08.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Kimmtudagur 17. ágúst 1972 Gjöf til Glaumbæjar fró Vesturheimi Merkiskonan Steinunn Jóns- dóttir frá Syðstu-Grund i Skaga- firði, öðru nafni Steinunn Inge, búsett i Foam Lake i Saskatc- hewan i Kanada, hefur nú náð langþráðu takmarki: að koma grip til minningar um foreldra sina á minjasafnið i Glaumbæ i Skagafirði. Um foreldra sina, sem hún vill þannig minnast, skrifar Steinunn: ,,Faðir minn hét Jón Jónsson og móðir min Björg Jónsdóttir. Þau bjuggu á Syðstu- Grund i Blönduhlið i Skagafirði. Hann var söðlasmiður og hagur á tré og járn. Hún var mesta greindarkona, hugsaði um búið (íjul'in afhent. og börnin og hjálpaði honum við að sauma bæði undir- og yfir- dýnurnar, sem þá var gjört með hendi, án véla. Foreldrar minir fluttu til Kanada árið 1898. Hann tók heimilisréttarland (Homestead) og bjó þar: var fæddur 17. febrúar 1831, en dó 19. marz 1905. Móðir min kom þá til min og var ýmist að vinna i hönd- unum eða lesa i bók, sem hét „Nýall”, samin af dr. Helga Pjeturss.” Steinunn fæddist 1. april 1874 og er þvi 98 ára. Hún hefur skýra rithönd, skrifar hreina islenzku og skrifast á við marga hér á landi. t bréfi sinu til undirritaðs, sem er dagsett 18. júli 1972/ heldur hún áfram: ..Foreldrar minir áttu 11 börn, og þau gerðu sitt bezta til að fræða okkur og láta okkur skilja skáldamál. Bæði voru þau vel gefin og áttu létt með að setja saman visu. ÞÓrarinn bróðir minn fór til Kanada 1886 og vann þar á ýmsum stöðum, varð svo bóndi i Þingvalla-nýlendu eftir að hann kvæntist. Einn son átti hann, sem Joseph hét. Ég fór til Kanada 1893, vann á ýmsum stöð- um þar til ég giftist Ingim. Portúgalar hafa unnið mik- il hryðjuverk í Gineu SÞ-skýrslur segja hagvöxt mikinn í Kína og þróun hægfara í húsnæðismálum víða um heim GUINKA (BISSAU) A vegum Sameinuðu þjóðanna hcfur lcngi starfað sérstök nefnd, sem hefur það verkefni að fylgj- ast með ástandinu i þeim fáu ný- lendum, sem nú eru eftir, og sömuleiðis að vinna að þvi eftir inegni, að þessi svæði fái sjálf- stjórn og sjálfstæði. Kin af nýlendum Portúgala er Guinea (Bissau) á vesturströnd Afriku. Þar hafa þjóðfrelsisöfl, sem berjast gegn Portúgölum,nú liiluvert landsvæði á valdi sinu, þar blaktir fáni Sameinuðu þjóð- anna á ýinsum bygginguin, svo sem skólum og sjúkrahúsum. Þrir fulltrúar nefndarinnar, sem um gat hér að ofan, dvöldust ný- lega rúmlega fimm sólarhringa á þessuni frclsuðu laudsvæðum. Það voru lloratio Sevilla-Borja frá Kkvador, Folke Löfgren frá Sviþjóð og Kamcl Belkhiria frá Túnis. Skýrsla þeirra um förina inn á frelsuðu landsvæðiu er athyglis- verð og fara hér á eftir stuttir kaflar úr henni. „Sérstaklega ber að taka fram, hvaða afstöðu stjórn Portúgals hafði tii þessarar heimsóknar til að koma i veg fyrir að nefndar- menn kæmust inn i landið, og hélt þvi fram að heimsóknin væri and- stæð alþjóðalögum, hcldur beitti hún og herafla sinum, til þess aö gera störf ncfndarinnar sem erfiðust. Strax og skipan nefndar- innar hafði vcrið tilkynnt juku Portúgalar mjög hernaðarað- gcrðir i Guineu. Portúgölsk yfir völd sýndu siður en svo umhyggju fyrir öryggi nefndarmanna, og mjög hátt settir portúgalskir starfsmenn voru sendir til Guineu til að stjórna aögerðum þar með- an nefndin dvaldist i landinu. Nefndarmenn sáu þau hryðju- verk, sem Portúgalar hafa unnið i landinu. Kveikt hefur verið i þorpum, akrar eyðilagðir og bú- pcningur drcpinn i loftárásum. Portúgalar halda uppi stöðugu njósnarfl ugi, og ósprungnar sprcngjur, sem nýtizku flugvélar hafa varpað, liggja viða á ökrum. Hafa má i huga i þessu sambandi að Portúgal er fátækt og litt þróað land, sem framleiðir ekki einu sinni leikfangaflugvélar. Kf þjóð- ir lieims geta ekki komið i veg fyrir, aö ákvcðin riki haldi áfram að veita Portúgal aðstoð og ný- tizku hcrgögn, þá eru samtök þjóðanna litils megnug.” — Kg veit að sá dagur mun upp rcnna að þetta svæði vcrður sjálf- stætt riki, og nefndin verður að finna lciðir til að aðstoða þessa þjóð i baráltu sinni, sagði Sevilla- Borja i skýrslu simii. i skýrslu Belkhiria segir meðal annars: „Allan þann tima, er nelndin dvaldist á frels- uöu svæðunum linnti ekki flugi orustuþota. sem voru portúgalsk- ar að nafninu til. Haldið var uppi slöðugu njósna og árásaflugi á svæðið, þar sem vitað var að ucfndin var að ferðast. Þegar þessar þotur hurfu komu risa- þyrlur, sem flutlu portúgalskar íiersveitir, sem þcgar i stað tóku til við að leggja þorp friðsamra bænda i rústir. Þann 3. april eyddu portúgalskar þyrlur þorpi i aðeins tveggja kilóinetra fjar- lægð frá bækistöð nefndarinnar. Var þetta gert til að reyna að draga kjark úr nefndarmönnum. Það tókst þó ekki þvi ncfndin lauk starfi sinu eins og til var ætlazt". Þessi nefnd Sameinuðu þjóð- anna liefur harðlega fordæmt framferði Portúgala i Guineu (Kissau). og skorað á þá að draga þegar i stað til baka herlið það, sem nú er á frelsuðu svæðunum. Knnfremur hefur nefndin harð- lega fordæmt tilraunir Portúgala til að gera þriggja manna könn- iinarnefndiiini erfitt fyrir. Þær tilraunir hafa liaft það i för með sér. að skólar, sjúkrahús og þorp liafa verift lögö i rústir og slikt framferði cr ekki i samræmi við skyldur aðildarrikja Sameinuðu þjóða n na. Þá segir i yfirlýsingu nefndar- innar, að hún muni fylgjast náið með allri framvindu mála i Guineu (Bissau) á næstunni. ÖR HAGVÖXTUR i KÍNA Sameinuðu þjóftirnar hafa fyrir nokkru birt fyrstu opinberu töi- urnar um þróun efnahagsmála og frantleiðslu i Kina. Aður en Kina fékk inngöngu i Sameinuðu þjóð- irnar voru ágizkanir sérfræðinga það eina, sem vift var aft styðjast i þessum efnum. Það kemur meöal annars i ljós i þessari fyrstu skýrsiu, að þrátt fyrir fremur lélegt árferði, þá búnaðist vel og kornframleiðslan jókst um 2,5 prósent. Uppskera af hverjum hektara varð meiri en nokkru sinni fyrr. i heild jókst landbúnaöarfrainleiöslan i Kina um 1(1 prósent á árinu 1971. Á ár- inu lækkaöi verð á tilbúnum áburði, skordýracitri og landbún- aðarvélum. Hinsvegar hækkaði það verð, scm bændum var greitt fyrir ýmsar afurðir svo sein sykurreyr og oliufræ. Mjög ör vöxtur var á árinu i málmiðnaðinum, einkuni þó i sláliðnaði. Málmgrýtisfram- leiðsla jókst um 26 prósent og hrájárnsframleiðsla um 23 pró- sent. Stálf ramleiðsla nam linimtán milljónum lesta árið 1971 og komst Kina þar ineð upp l'yrir Frakkland i stálframleiöslu. Af öðru sem nefna má er, að kolaframleiösla jókst um 8 pró- sent (300-350 milljón tonn), oliu- framleiösla jókst um 27,3 prósent og framleiðsla á tilbúnum áburði um rúmlega 20 prósent (17 milljón tonn). Stærsti liður neyzluvöruframleiðsiunnar var framleiðsla á baðmullardúkum. Kkkert land i veröldinni fram- leiöir jafn mikið af baðmullar- dúkum og Kina Viöskipti Kina við önnur iönd jukust um 4-5 prósent 1971. Aðal viðskiptaland Kina er Japan, sem keypti vörur af Kinverjum fyrir um 900 milljónir dollara árið 1971. HÆGKARAÞRÖUN í IIÚSNÆÐISMALUM Samkvæmt upplýsingum er fram koma i Tölfræðihandbók Sameinuðu þjóðanna fyrir árið 1970 miöar heldur hægt að bæta úr vandræðaástandi i húsnæðismál- um viða i veröldinni. Vandinn er mestur i Afriku. Asiu og Suður-Amcríku. 1 Mift- afrikulýðveldinu voru 3,4 um hvert herbergi, en 3,1 i Pakistan og Sikkim. i Mexikó, Nicaragua og Paraguay var ástandið mjög svipað, — þrir cöa fleiri um hvcrja vistarveru. Þvi fer þó fjarri að þessi vandi sé eingöngu fyrir hendi i þróunar- löndunum. i Ungverjalandi og Póllandi hafa aöeins 36.4 og 46,8 prósent ibúða rennandi vatn. i Búlgariu eru aðeins 9 prósent allra hibýla með baðkeri eða steypibaði, 22% i Austur Þýzka- landi, 24 prósent i Belgiu og 49 prósent i Prakklandi. Eirikssyni Inge árið 1897. Við fórum að búa og fengum heimilis- réttarland, sem þá var titt fyrir litið verð, en þurftum að full- nægja þeim skilyröum, sem sett voru. Við eignuðumst 10 börn, tvo syni og átta dætur og ólum upp þrjú móðurlaus börn, sem okkur þótti vænt um, og þau reyndust okkur vel. Nú eru látin 5 af okkar börnum, 2 synir og 3 dætur, og 2 fóstursynir, en stúlkan lifir og býr hér nærri.” Minjagripurinn, sem áður getur, er rokkur, smiðaður af Árna Myrdal, landsnámsmanni og athafnamanni miklum á Point Roberts i Washingtonriki nyrzt á vesturströnd Bandarikjanna. Tækifæri til að koma rokknum til tslands bauðst nú, þegar ágæt vinkona Steinunnar i Foam Lake tók sér far með Vestur-íslend- ingahópnum, sem kom til lands- ins i júli siðastliðnum. Heitir hún Lorayne Janeson (enskað úr nafninu Janusson). en kvaðst i rauninni heita Margrét Ólafs- Sýning í Mokkakaffi: Mislitir steinar í Sigriður Vilhjálmsdóttir, hús- freyja á Egilsstöðum, sýnir um þessar mundir á Mokkakaffi, all- margar myndir, sem hún hefur gert úr steinum, er hún hefur safnað aðallega á Austurlandi. Við myndageröina notar hún hvorki lakk, né liti, aðra en þá, sem steinarnir sjálfir hafa, og verða þó úr þessu myndir af bló- mum og fjöllum, þar á meðal bæði Herðubreið og Baulu i Borgarfirði. Er Baulumyndin gerð úr borgfirzkum steinum. önnur mynd er gerð úr steinum, sem hún safnaöi i heimkeyrslunni á Kópavogsbraut 107. dóttir eftir islenzkri málvenju. Margrét er mikill talsmaður samvinnustefnunnar þar vestra. Hún hefur gengið á samvinnu- skóla, er i stjórn kaupfélagsins i Foam Lake, og hefur tekið þátt i ráðstefnum samvinnumanna. Árið 1963 var hún fulltrúi Kanada á alþjóðaráðstefnu samvinnu- manna i Lundúnum. Þar hitti hún m.a. Erlend Einarsson, for- stjóra, og frú hans, auk fulltrúa frá Noregi og Sviþjóð. Hún talar bæöi islenzku og Norðurlanda- málin, enda alin upp i byggðum norrænna innflytjenda vestra. Að lokinni þessari ráðstefnu flutti Margrét frásagnir þaðan vitt og breitt um Kanada, á alls 42 stöðum. Margréti var þvi trúandi til að koma rokknum hennar Stein- unnar til skila. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar safn- vörðurinn i Glaumbæ tók við rokknum úr hendi Margrétar. Njáll Þórarinsson stað penslis Sigriður hefur dregiðað sér firn af grjóti með ýmsum lit. Steina sina og hnullunga mylur hún siöan unz hún hefur kvarnað þá hæfilega, og festir þá siðan á spjöld á þann veg, er hún kýs. Teikningar gerir hún ekki fyrir- fram, heldur verður hver mynd til á spjöldunum sjálfum, er hún fer að raða þeim saman. Það eru um tiu ár siðan Sigriður hóf þessa myndagerð. Þá voru börn hennar uppkomin. Hún hefur einu sinni áður efnt til sýningar hér syðra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.