Tíminn - 22.08.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.08.1972, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 22. ágúst 1972 TÍMINN 13 Útlönd Framhald af bls. 9 Matvælakaup Chilebúa erlendis frá hafa aukizt gifur- lega eða um 400 milljónir doll- ara á þessu ári varlega áætl- að. Þetta stafar þó miklu fremur af nýrri tekjudreifingu og neyzluaukningu af þeim sökum en minnkandi land- búnaðarframleiðslu. ÞEGAR umbótaáætlanirnar eru komnar i framkvæmd og helmingur ræktanlegs lands kominn i eigu rikisins, munu ekki búa á þvi landi nema 12% af vinnuafli sveitahéraðanna. Umbótaáformin snerta ekki meginhluta bændastétt- arinnar. Tæpur þriðj- ungur hennar eru smábændur, sem hafa til umráða of litið land til þess að fullnægja matarþörfum sinum, hvað þá að þeir geti framleitt búsaf- urðir til sölu. Enn hefir Allende getað framkvæmt lög um umbætur i landbúnaði frá árinu 1967. En augljóst virðist, að öðrum um- bótum i landbúnaði, sem fremur snerta fólkið en landið verði ef vel á að fara að koma á i Chile eins og á Kúbu, i Norður-Vietnam og örðum sósialistarikjum. En þvi verð- ur ekki komið við i Chile nema með breytingum á stjórn- málauppbyggingunni i land- inu, og slikar breytingar eru ekki fyrirsjáanlegar þar i landi. Kýr til sölu Upplýsingar I sima 98-1591, eftir kl. 7 á kvöldin. VERZLUNIN HUSMUNIR Hverlisqotu 82 -- Simi 1 34 55 Ráðskona Vantar ráðskonu og 3 stúlkur og 3 karl- menn við sláturhús- störf. Sláturhús Ilafnarfjarðar Guðmundur Magnússon Simar 50199 til kl. 2 e.h. og 50791. Lausor stöður Tvær lektorsstöður i læknadeild Háskóla íslands, önnur i liffærafræði, en hin i vefjafræði, eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt 25. launaflokki i launa- kerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og fyrri störf skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu fyrir 20. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 18. ágúst 1972. Matráðskona Starf matráðskonu i eldhúsi Sjúkranúss- ins i Húsavik er laust til umsóknar. Æski- legt er að umsækjandi hafi húsmæðra- menntun eða starfsreynslu. Uppiýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. Sjúkrahús Húsavíkur. Ivsíngar, srm eiga að koma ( blaðinu a sunnudngum þurfa ab fyrir kl. í á fösludögum. I.stofa Tfniaits er í Hankastræti 7. Slmar: 1952:1 • 18300. Tilkynning frá stjórn Verkamannabústaða í Njarðvíkurhreppi Með tilvisun til laga nr. 30, 12. mai 1970, um byggingu verkamannabústaða, hefir stjórn verkamannabústaða i Njarðvikur- hreppi ákveðið að auglýsa eftir væntan- legum umsækjendum um slikar ibúðir. Umsóknareyðublöð er afhent á skrifstofu Njarðvikurhrepps. Umsóknir skulu berast á sama stað fyrir 10. sept. 1972. Form. stjórnar verkamannabústaða, Ey- þór Þórðarson, veitir nánari upplýsingar, en hann verður til viðtals á skrifstofu hreppsins, þriðjudaga og miðvikudaga milli kl. 16.00 og 17.00 Stjórn Verkamannabústaða i Njarðvikurhreppi. Auglýs endur HAFNARFJÖRÐUR Laust starf Starf gangavarðar við Viðistaðaskólann er laust til umsóknar. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 10. september n.k. Fræðslustjórinn i Hafnarfirði. Laus staða Staða fangavarðar við fangageymsluna i nýju lögreglustöðinni við Hverfisgötu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa kerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir um starfið sendist til lögreglustjórans i Reykjavik, fyrir 15. september n.k. Nánari upplýsingar gefa yfirlögreglu- þjónar. Reykjavik, 18. ágúst 1972, Lögreglustjórinn i Reykjavik. Menntamálaráðuneytið Lausar stöður Tvær lektorsstöður i læknadeild Há- skóla Islands, önnur i liffærafræði, en hin i vefjafræði, eru lausar til umsókn- ar. Laun samkvæmt 25. launaflokki i launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtariegum upplýsingum um námsferil og fyrri störf skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu fyrir 20. september n.k. 18. ágúst 1972 Frá Húsmæðraskólanum Isafirði Skólinn verður settur sunnudaginn 24. september og starfar i 8 mánuði með sama hætti og undanfarin ár. Þeim, sem hugsa sér að sækja um skóla- vist er vinsamlegast bent á að gera það sem fyrst. Matsveinakvöldnámskeið hefjast 15. október ef næg þátttaka fæst. Nánari upp- lýsingar i sima 3025 eða 3581. Skólastjóri V Hárgreiðslu- og hárskurðarsýning að Hótel Sögu þriðjudaginn 22. ágúst Hinn heimsfrægi hárgréiðslumeist- ari LEO PASSAGE sýnir ásamt DIETMAR PLAINER Austurríkis- manni sem hefur haldið námskeið og sýnt i 74 löndum. Auk þess koma fram sænski meistarinn EWERT PREUTZ og danski meislarinn POUL E. JENSEN Tækifæri til að sjá sýningu sem þessa, gefst ekki á næstu árum. Aðgöngumiðar seldir við innganginn verð kr. 500,00 Húsið opnað kl. 7. Matur seldur frá sama tima Dietmar Plainer

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.