Tíminn - 22.08.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.08.1972, Blaðsíða 6
6 Þriftjudagur 22. ágúst 1972 ISTASAMTAKANNA ÓV—Reykjavik Ættfræðiáhugi islendinga sofnar aldrei. Ekki fyrr höfðu blöðin skýrt frá stofnun Kommúnista- samtakanna, marxistanna- leninistanna, en hringingum rigndi yfir ritstjórnir og voru Róleg helgi um land allt - en þrefaldur árekstur á Akureyri í fyrrinótt varð margfaldur árekstur á Akureyri, á mótum Gránufélagsgötu og Brekkugötu. ökumaður nokkur rakst aftan á kyrrstæðan bil á Gránufélagsgötu og henti honum á þann þriðja, sem einnig var kyrrstæður. Fyrsti og annar billinn skemmdust töluvert en öku- maöurinn óheppni slapp ómeiddur. Annars var helgin róleg um land allt, hvergi skeði neitt stórvægilegt, viðast hvar „þetta venjulega nudd”, eins og einhver lögreglumaðurinn orðaði það og engin stórvægileg kiaftshöee spurningarnar allar á einn veg: Hverjir eru forsprakkarnir. Fréttamaður blaðsins hafði i gær samband við einn félaga samtakanna, Sigurð Jón ólafs- son, kvikmyndagerðarmann og fékk hjá honum þær upplýsingar, að i miðstjórn KSML væru þrir menn: Gunnar Andrésson, tækni- skólanemi, sem jafnframt er for- maður, Hjálmlýr Heiðdal, aug- lýsingateiknari og Einar Andrés- son, nemi i Menntaskólanum við Hamrahlið. Meðal annarra framámanna i KSML má nefna Kristján Guð- laugsson, sem leggur stund á sögunám i Gautaborg en hefur i sumar ritstýrt blaði samtakanna, StéttabaráUuniii. Kristján var einn ,,11-menninganna” svo- kölluðu. Hann er úr Reykjavik. Aðrir framámenn eru Rós- mundur Guðnason, sögustúdent i Gautaborg, einnig úr Reykjavik, Sigurður Skúlason, leikari og áðurnefndur Sigurður Jón Ólafs- son. Allir þessir menn eru tiltölu- lega ungir, um og ofan við tvitugt Eins og kom fram i frétt blað- sins um helgina^þá stefna KSML nú að þvi að stofna kommúnista- flokk á Islandi. 5000 manns vinna að slökkvistarfi: VEGFARENDUR OG YFIRVÖLD BERJAST Á EGILSSTÖÐUM JK—Egilsstöðum Nýlega voru sett upp umferðar- merki hér á Egilsstöðum og ekki vanþörf á. Meðal annars var einni götulokað og sjást verksumerkin á meðfylgjandi mynd. Veg- farendur létu sig ekki muna um að keyra niður timburverkið, sem lokaði götunni, hvaö eftir annað. Nú er þar komið þessari orrustu á milli vegfarenda og yfirvalda, að flutt hefur verið á staðinn stór- grýti, sem væntanlega verður fastara fyrir en timbrið. Biður það nú þess, að verða lagt yfir götuna. Ekki eru það þó unglingarnir, sem leggja slikt hatur á timbur- verkiö heldur annar hvor vegfarandi, ungir og gamlir. Á meðan mórallinn i umferðinni er slikur, að menn þusast áfram beint af augum, er varla von á góðu — eða hvað? FRAMÁMENN KOMMÚN ALLT FRÁ MORKNUDUM KARTOFLUM IJARNKYLFUR Og svo brezki flotinn í felum handan við sjóndeildarhringinn Eldarnir hafa aukizt NTB—Moskvu Hið mikla lið, sem barizt hefur við eidana i mógröfunum utan við Moskvu, sér nú loks fram á aðstoð Það er ekki bcinlinis beðið fyrir íslcmlingum I brezkum blöðum Framhald af bls. 1. menn í óðaönn að moka heyi upp úr hlöðutóftinni, stórskemmdu af vatni og glóð í sumu af þvi. Ég náði tali af Jóhanni, og sagði hann, að fólk á Þrándar- stöðum hefði verið i óðaönn að aka heyi i hlöðu á sunnudaginn. Laust fyrir miðnætti sat Jóhann i eldhúsi að loknum ströngum vinnudegi og drakk kaffi. Kona hans brá sér upp á loftið, þar sem fjögur börn voru lögzt til svefns, hið yngsta sjö eða átta ára. Varð hún þess vör, aö eldur var kominn upp og hljóp niður. En svo skjótt magnaðist eldurinn, að hún komst ekki upp aftur, og með naumindum varð börnunum bjargað út um glugga. Engir gripir voru i húsum, nema fáeinir hestar, og tókst að koma þeim út á siðustu stundu. Að ööru leyti bjargaöist ekki neitt, nema litið eitt af húsmunum á neðri hæð. Slökkviliðið á Egilsstöðum kom fljótt á vettvang, en ekki var viðlit að slökkva eldinn, og ein- beitti það sér að þvi að verja heyið og vélar, sem voru skammt frá. Eigi aö siður brann hlöðu- þakið. Vildi það til, að logn var og gott veöur, þvi aö öðrum kosti, hefði enn verr farið. Eins og nú standa sakir eru alls engin hús á jörðinni, en mér heyrðist á Stefáni Jóhannsyni, að hann ætlaði að brjótast i að byggja á ný, ef þess yrði nokkur kostur. — JH. Á víðavangi aFÆ“d ábyrgð hlýtur aðfylgja starfs- heitinu. Hvaðan hagfræðing- um kemur sú þörf aö ráöast sérstaklega gegn landbúnað- inum með visvitandi blekk- ingatali er mér ekki ijóst. En þess væri óskandi, aó hag- fræðistörf hans I framtiðinni yrðu reist á staðgóðri þekk- ingu, viðsýni og sannleiksást en ekki svipuðum grunni og útvarpserindi hans á mánu- daginn.” TK um þessar mundir. Þvert á móti slendur kaldur gustur af blaða- mönnunum og bryddir viða á hót- unum. Orjúglega er látið yfir þvl, að brezkir togaraskipstjórar hafi fengið leynileg fyrirmæli um það, hvernig þeir cigi að bregðast við, ef islenzkir varðbátar birtast á iniðunum innan fimmtiu mflna markanna eftir 1. september. Svo virðist einnig sem brezkir út- gerðarmenn leggi nú kapp á að senda sem allra flcsta togara á tslandsmið. öllum brezkum togaraskip- stjórum hefur verið skipað: 1. Aðhalda áfram veiðum innan hinna nýju fiskveiðimarka, en forðast veiðar innan tólf sjómflna marka. 2. Hafa að engu fyrirmæli Islendinga um að hætta veiðum og fara burt af miðunum. 3. Gæta stillingar og forðast ertingar. Geri tslendingar sig liklega til þess að taka veiðiskip, eiga þau sigla fram og aftur sitt á hvað, svo að árekstur veröi, ef tslend- ingar hætta sér of nærri. Reyni tslendingar samt sem áður að komast um borð, skulu skips- hafnir búast til varnar. „Það verður enginn leikur til fyrir þá að komastum borð hjá okkur”, er haft eftir Dick Taylor, formanni togara skipstjórafélagsins i Hull. „Takist þeim það samt, munu önnur skip okkar flykkjast að”. Nefnd eru þau vopn, sem brezku sjómennirnir eiga að hafa tiltæk til varnar, allt frá skemmdum Utafakstur við Lögberg Bill með R-númeri fór út af veginum við Lögberg rétt fyrir klukkan 18 i gær. Mun bilstjórinn hafa misst stjórn á bilnum en I gærkveldi var ekki vitað nánar um tildrög þessa óhapps. Maðurinn slapp litið meiddur, mögulega litillega brotinn, en billinn er stórskemmdur. kartöflum i barefli úr járni. Gefið er i skyn að borðstokkar togaranna verði viggirtir. „En jafnvel þótt þeim heppnist að ná skipum okkar, er ekki þar með sagt, að þeir geti komið þeim til islenzkrar hafnar”, segir Austin Laing, formaður samtaka brezkra útgerðarmanna. Nokkur ótti er látinn i ljós um það, að tslendingar kunni að fara um borð i skipin undir þvi yfir- skyni, að þeir séu að kynna sér möskvastærð á botnvörpum þeirra, en strandgæzluskip um heim allan hafa heimild til sliks. Þannig geti vopnaðir menn komizt á skipsfjöl undir fölsku yfirskini. I öðru lagi verði það áhættusamt að leita afdreps i JEPPINN UR Klp—Reykjavik. Það bar við fyrir nokkru. að fimm fullorðnir menn og tvö börn urðu að dúsa I um 12 klukku- stundir i jeppa út i miðri Krossá við Þórsmörk. Þetta gerðist f siðustu viku,. Fólkið var á leið inn i Þórsmörk og var komið út i miðja á, þegar jeppinn og kerran, sem var aftan i, flutu upp. Rak bifreiðina með öllu saman eina 60 til 70 metra niður ána, þar til hún loks islenzkum fjörðum i vondum vetrarveðrum. t The Guardian segir, að brezki flotinn muni halda sig utan sjón- máls fyrst i stað, og brezkir togaramenn muni ekki leita lið- sinnis herskipa, nema tslend- ingar gerist áleitnir. A það er þó minnt, að öllu verði að fara með gætni. Orsökin er þessi: „Hinum konunglega sjóher er illa við að flækjast inn i átök vegna hinna mikilvæga herstöðva Atlants- hafsbandalagsins á tslandi. Hann fellst á, að brezkir fiskimenn skuli njóta verndar, ef islenzkir fallbyssubátar leggja hald á skip þeirra, en fyrst um sinn verður sennilega að treysta á nærveru venjulegra eftirlitsskipa.” stöðvaðist á stórum steini. Þarna varð fólkið að vera i eina 12 tima, og var aðbúnaðurinn allt annað en glæsilegur þvi jeppinn var hálfur af vatni. Það var hópur ferðamanna, sem kom að fólkinu eftir að það hafði dvalið við þessar erfiðu aðstæður alla nóttina, og tókst að bjarga þvi i land. Var það flutt á sjúkrahús i Reykjavik en fékk allt að fara heim skömmu siðar, nema annar karlmannanna, Gunnar Marinós- veðurguðanna við að slökkva eld- ana. Fram til þessa hefur sumar- ið verið með eindæmum heitt og þurrt, en nú er spáð rigningu. íbúar Moskvu fengu enn i gær að finna fyrir hamförum þessum, er þykkur reykjarmökkur lagðist yfir borgina. Eldarnir blossuðu upp af endurnýjuðum krafti um helgina og yfirvöld lýstu yfir neyðarástandi i borginni Jaroslav, um 250 km norður af Moskvu. Um 5000 manns vinna nú að slökkvistarfinu á eldasvæðinu rétt við Jaroslavborg, en þar búa um 500 þúsund manns. Ekki hafa borizt fréttir af manntjóni við slökkvistarfið, en vizt þykir, að einhverjir hafi þó farizt. son, fangavörður, sem enn liggur á sjúkrahúsinu. Hann mun þó vera á góðum batavegi. Skömmu eftir að fólkinu var bjargað i land, var hafist handa við að ná jeppanum. Tókst það eftir mikið basl, og var komið með jeppann til Reykjavikur um helgina. Er hann allur illa farinn, allt fullt af sandi og aur, þar sem það gat smogið inn og þarfnast hann mikillar viðgerðar. Jeppinn, sem lenti I Krossá I siðustu viku er Illa farinn eftir dvölina f ánni. (Tfmamynd Gunnar) KR0SSA K0MINN I BÆINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.