Tíminn - 23.08.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.08.1972, Blaðsíða 10
 10 TÍMINN Miðvikudagur 23. ágúst 1972 /# er miðvikudagurinn 23. dgúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur óg helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarljarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Hreytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Reykjavik. Á laugardögum verða tvær lyf jabúðir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum) og alm. fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. Á virkum dög- um frá mánudegi til föstudags eru lyljabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Áuk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kviild og næturvör/.lu Apóleka i Iteykjavik vikuna 19r20. ágúst.annast Laugar- ness Ápótek og Ingólls Apótek. Sú lyfjabúð(sem lyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum, Næturvarzla i Stór- holti 1. he Izt óbreylt, eða frá kl. 23 til kl. 9. ORÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. PENNAVINIR Austurriskur áhugamaður um ísland. 29 ára gamall læknir, kvæntur og félagi i Austur- risk-islenzka félaginu, óskar eftir bréfaviðskiptum við Is- lendinga, einkum til að auka kynni sin af landi og þjóð. Hann heitir: Dr. Wolf Mirota. Karl Metzgasse 2 A A—3430 Tulln. Austria. FLUGÁÆTLANIR Klugfélag islands, innan- landsllug. Er áætlun til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsa- vikur, fsafjarðar (2 ferðir) til Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks. Millilandallug. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08,30 til Glas- gow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18,15 um kvöldið. Sólfaxi fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09,40 til Kefla- vikur, Narssarssuaq, væntan- legur aftur til Kaupmanna- hafnar kl. 21.15 um kvöldið. TÍMARIT licima er beztþjóðlegt heimil- isrit, hefur borizt blaðinu, og er efni þess fjölbreytt að vanda. M.a. Skólinn á Dag- veröareyri 1920. Steindór Steindórsson. Njáll Friðbjarn- arson skrifar nokkrar minn- ingar frá hjásetunni. Hall- grimur frá Ljárskógum. Kveð ég mér til hugarhægðar. Eirikur Eiriksson, Maðurinn og náttúran. Áskriftargjald kr. 500,00. Heimilisfang blaðs- ins: Pósthólf 558, simi 12500, Akureyri. FÉLAGSLÍF Ferðafclagsferðir. Siðasta miðvikudagsferðin i Þórs- mörk kl. 8 i fyrramálið. Ferðafélag lslands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. 1 ■ If l:H FUF í Keflavík Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 23. ágúst i Iðnaðarmannasalnum i Keflavik. Fundarefni: Kosning fulltrúa á þing SUF á Akureyri. Fundurinn hefst kl. 20.30. FUF í A-Húnavatnssýslu Aðalfundur FUF. 1 Austur-Húnavatnssýslu, verður haldin, föstudaginn 25. ágúst og hefst kl. 21.00 að Hótel Blönduósi. Dagskrá, venjulega aðalfundarstörf, og kosn- ingfulltrúaá FUF þing. Már Pétursson flytur ávarp. Kjördæmisþing á Austurlandi Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið á Vopnafirði dagana 26. og 27. ágúst næst komandi, og verður sett laugardaginn 26. ágúst kl. 14 stundvislega. ^______________________________________ Norðurlandskjördæmi vestra Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár- króki laugardaginn 26. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir hádegi. Irska sveitin á 01. á Miami Beach byrjaöi illa, en tapaði ekki i siðustu 15 leikjunum og varð að lokum i 12.sæti af 39 sveitum. Hér er spil, sem yngsti maöur sveitar- innar, Peter Pigot, vinnur gegn Sviss, að visu með aðstoð varnar- innar. V spilar út T-6 i 4 sp. Suðurs. ♦ 6 ¥ KG65 ♦ G109 4 87642 ♦ 853 A io72 ¥ A982 V D743 ♦ 64 ♦ KD753 ♦ D1093 A A ÁKDG94 ¥ 10 ♦ Á82 ♦ KG5 Pigot tók K Austurs með As og spilaði trompi þrisvar. Siðan spil- aöi hann Hj-10 og fór rangt i lit- inn, þegar V lét litið Hj. (Skiljan- legt þar sem A hafði opnað á 1. T i spilinu). A fékk á Hj-D, tók T-D og L-Ás, en hikaði svo, hvar var T-2? - — Pigot hafði látið T-8 á T-D, og A vildi ekki gefa spilaranum niður- kast. Hann spilaði þvi hjarta. En nú var það Suður, sem réð ferð- inni. Hann trompaði Hj., og tók tvisvar tromp. Þegar Pigot nú spilaði T-2 var V illa klemmdur með Hj-As og D-10 i L. Overjandi kastþröng og Pigot van spilið. 1 skák Polugajewsky, sem hef- ur hvitt og á leik, og Gheorghiu, kom þessi staða upp i Skopje 1968. ^pff ^lf 19. Re5!-Bg7 20. BxB-KxB 21. Itf3-Da5 22. Rd2-e5? 23. Rc4-Dc7 24. dxe5-Bg4 25. Hel-Hd8 26. Dg3- Be6 27. Rd6-He7 28. Bxe6-fxe6 29. Hbl-b6 30. Hdl-Hd7 31. Hd3-Re7 32. Dg5-Hf8 33. Re8+ og svartur gafst upp. Til sölu að Steðja i Borgarfirði tvær ungar kýr og mjaltarvélar. Fjöruferð að Gróttu Hið islenzka náttúrufræðifélag efnir til kynnisferðar I fjöruna við Gróttu laugardaginn 26ágúst n.k. Farið verður frá Umferðar- miðstöð kl. 11.00. en komið aftur um kl. 15.30. Þátttökugjald verð- ur kr. 100.00. Fjaran i Gróttu er mjög falleg og þar er fjölskrúðugt dýralif og þörungagróður. Leiðbeinendur verða dr. Agnar Ingólfsson, Jón B. Sigurðsson o.fl. Væntanlegum þátttakendum er bent á að hafa með sér stigvél. FráHinu islenzka náttúrufræði- félagi. — m iffflti Héraðsmót á Blönduósi 2. september Framsóknarmenn i Austur Húnavatnssýslu efna til héraðs- móts laugardaginn 2. sept i félagsheimilinu • Blönduósi og hefst það kl. 21. Hlómsveitin Gautar leika fyrir dansi. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hilmir Jóhannsson skemmtir. Ræðumenn auglýstir siðar. FUF í Hafnarfirði Félagsfundur verður haldinn næstkomandi laugardag, 26. ágúst kl. 14aðStrandgötu 33uppi. Fundarefni: 1. kjörfulltrúa á SUF — þing á Akureyri 1. til 3. sept. 2. Önnur mál. Stjórnin FUF í Reykjavík Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 24. ágúst kl. 19.30 að Hringbraut 30. Dagskrá: 1. kosning fulltrúa á SUF-þing. 2. Inntaka nýrra félaga. Stjórnin Héraðsmót á Suðureyri 26. ágúst Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Suðureyri laug- ardaginn 26. ágiist og hefst kl. 21. Ræður flytja Steingrimur Her- mannsson alþingismaður og dr. Ólafur Ragnar Grimsson lektor. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Asgeirs Sigurðssonar og Asthildur leika fyrir dansi. Héraðsmót á Tálknafirði 25. ágúst Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Tálknafirði föstu- daginn 25. ágúst og hefst kl. 21. Ræður flytja Halldór E. Sigurðs- son fjármálaráðherra og Bjarni Guðbjörnsson alþingismaður. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur lett lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Ásgeirs Sigurðssonar og Asthildur leika fyrir dansi. Sumarauki AAallorca-ferðir Farið 24. ágúst. Komið til baka 31. ágúst. Verð kr. 14.800.- (fargjald báðar leiðir, hótelpláss og fullt fæði). Farið 7. september. Komið aftur 21. september. Verð 18. 500 krónur (fargjald báðar leiðir, hótelpláss og fullt fæði). Kaupmannahafnarferð Farið 14. september. Komið til baka 28. sept. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, simi 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.