Tíminn - 23.08.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.08.1972, Blaðsíða 3
*\r. Miðvikudagur 23. ágúst 1972 TÍMINN Friðrik Ólafsson skrifar um sautjándu skákina Hv.: Spassky. Sv.: Fischer. Pirc-vörn. I. e4 „Statistikin” leiðir i ljós, að Spassky er orðinn meiri „kóngspeðsmaður” en Fisch- er. svartur þarf ekki að óttazt áframhaldið: 6. Bb5+, Bd7 7. e5, Rg4 8. e6, Bxb5 9. exf7+, Kd7! Þótt undarlegt megi virðast fer svartur ekki hall- loka i þessum viðskiptum, t.d. 10. Rxb5, Da5+ 11. Rc3, cxd4 12. Rxd4, Bxd4! 13. Dxd4, Rc6 með jafnri stöðu. 1.— d6 6. — 7. Bd3 Da5 Fischer dustar rykið af vopni, sem fengið hefur að standa ónotað f vopnabúri hans fram til þessa, Pirc-vörn. Ekki 7. cxd6, Rxe4 o.s.frv. 7. — 8. De2 9. Be3 Dxc5 0-0 Da5 2. d4 3. Rc3 g6 1 seinni tíð hefur Spassky talsvert notazt við aðra upp- byggingu, svonefnda þriggja peða árás í þessari byrjun þ.e. 3. f4, Bg7 4. c3 o.s.frv. 1 skák- inni Spasskí-Friðrik Moskvu 1971 varð framhaldið: 4. —, Rf6 5. Bd3, e5!? 6. Rf3, Bg4 7. fxe5, dxe5 8. Bg5, h6 9. Bh4, g5 10. Bf2, exd4 11. cxd4, Rc6 12. Rbd2, Rh5 og sv. mátti vel við una. Einnig kemur til greina 9. —, Dc7 eins og i skákinni Tal- Gufeld, Sovétr. 1971, en þar varð framhaldið 10. 0-0, Rbd7 11. h3, a6 12. a4, b6 13. Df2, Bb7 14. Dh4, Rc5 15. f5, b5 og möguleikarnir vega jafnt. 10. 0-0 Bg4 3. — 4. f4 Rf6 Einnig er oft leikið 4. f3, með uppbygginguna 5. Be3 ásamt 6. Dd2 í huga, sbr. Samisch- uppbygginguna i kóngsind- verskri vörn.! 4. — 5. Rf3 Bg7 c5 5. — 0-0 gæfi hviti kost á hættulegri kóngssókn með 6. e5, Rfd7 (öruggara er 6. —, dxe5 7. fxe5, Rd5) 7. h4, c5 8. h5 o.s.frv. Ekki hefur enn fengizt óyggjandi niðurstaða þessar- ar kóngssóknar og sýnist sitt hverjum. Sem dæmi má taka skákina Borda-Toth i Ung- verjalandi 1971 sem tefldist þannig: 8.—, cxd4 9. hxg6, dxc3 10. gxf7+, Hxf7 11. Bc4, e6 12. Rg5, Rf8 13. Rxf7, Kxf7 14. f5 og hvitur náði afgerandi kóngssókn. í Pirc-vörninni leynist fjöldinn allur af skemmtilegum afbrigðum og nýstárlegum möguleikum, sem hefur ekki sizt stuðlað að vinsældum þessarar nýtizku- legu byrjunar. 6. dxc5 Reynslan hefur sýnt að Ella kæmi hvitur i veg fyrir þennan leik með þvi að leika i næsta leik h2-h3. Sem dæmi má taka skákina Friðrik- Benkö i Wijk aan Zee 1969, en hún tefldist þannig 10. —, Rc6 11. h3!, Bd7 12. a3, Hfc8 13. Df2, Be8 14. f5 og hvitur náði betri stöðu. 11. Hadl Eðlilegur leikur, en e.t.v ekki sá bezti þegar tekið er mið af framhaldinu. En hrókarnir una sér bezt á opnum linum, eins og allir vita. 11. Rc6 12. Bc4 Möguleikar hvits liggja fyrst og fremst á kóngs- vængnum og biskupinn færir sig yfir á skálinuna a2 — g8 þar sem áhrifamáttur hans er meiri. Peðið á f7 er sett i skot- mál. 12. Rh5 Hindrar að hvitur geti leikið h2 — h3 og beinir skeytum sinum að riddaranum á c3. Spasski ákveður að fórna peði til að glæða möguleika sina til kóngssóknar. 13. Bb3! ? Bxc3 Fischer bregður ekki vana sinum og þiggur það sem að honum er rétt. En hánn verður Spassky Friðrik Fischer að láta góðan varnarmann af 26. IIxf4 Rd7 hendi og við það veikist kóngs- 27. Hf2 Re5 staða hans, þ.e.a.s. svörtu 28. Kh2 Hcl reitirnir. 14. bxc3 15. f5 Dxc3 Flýtir sér að koma hróknum i virka stöðu áður en c-linan lokast. Spasski blæs til atlögu. 15. Rf6 Hér kom einnig til greina að leika 15. — Re5. Hvitur svarar þvi bezt með 16. Df2. Fischer kýs heldur að loka skotlinu hvita hróksins á fl og hóta jafnframt e-peðinu hvita. 29. Hee2 Rc6 Hvitur hótaði 30. Hc2 og koma hróknum aftur fyrir svörtu peðin. Svartur má ekki við hrókakaupum. 30. Hc2 31. Hfe2 32. Kg3 Hel flal Kg7 16. h3 17. Dxf3 Bxf3 Ra5 Biskupinn á b3 er of hættu- legur maður til að fá að lifa. Svartur græddi að sjálf- sögðu ekkert á 32. — Rd4 vegna 33. Hc8+ og hrókurinn kemst aftur fyrir peðin. 18. Hd3 19. Bh6 20. cxb3 Dc7 Rxb3 20. Bxf8 breytir ekki ýkja miklu um framhaldið. 33. Hcd2 Hfl 34. IH2 Hel 35. Hfe2 Hfl 36. He3 a6 37. Hc3 Hel 38. Hc4 Hfl 39. IIdc2 llal 20. 21. Khl Dc5 + De5 Kemur i veg fyrir dráp á c6, þ.e. 40. Hxc6, bxc6 41. Hxc6, Hxa2. Fischer ákveður að láta af hendi skiptamun til að kveða sóknartilraunir hvits i kútinn. Eftir 21. — Hfc8 hefur Fischer verið illa við 22. Bg5, en svartur virðist þá getað haldið i horfinu með 22. — De5. En liklega hefur Fischer taiið stöðu sina svo trausta, að engin ■ hætta væri á ferðum, þó að hann léti skiptamuninn af hendi. Þetta getur aðeins framhaldið leitt i ljós. 40. II f2 Hel Hér fór skákin i bið. Hvitur stendur að sjálfsögðu betur að vigi, en svarta staðan er traust og veikleikamerki engin. Morgundagurinn leiöir i ljós hvort heimsmeistar- anum og hjálparsveit hans hefur tekizt að töfra fram vinning i stöðunni. F.ó. 22. Bxf8 24. He3 24. hxg(i 25. Df4 Hxf8 Hc8 hxg6 Spasski finnur ekki betri leið til að koma sinum málum fram. Hann freistar gæfunnar i endatafli. Biðstaðan 25. Dxf4 Skemmtilegur möguleiki var hér 25. — Hcl! sem hvitur virðistverða að svara með 26. Hef3. Svartur getur þá unnið hvita e-peðið, en hætt er við þvi, að hviti hrókurinn sem stendur uppi eftir uppskiptin nái að gera usla i svörtu peðunum. áB4! A A! ■ BA ABCDEFGH lliiiiiBiii aENGIN SUMARSLÁTRUN? I -/ / I | / I ■ Aðalfundur FUF í Eyjafjarðarsýslu Ólafur verður haldinn i Vikurröst, Dalvik, fimmtudaginn 24. ágústkl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 14. þing SUF. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. Onnur mál. Dr. Ólafur Grimsson, lektor, flytur ræðu á fundinum. - nóg kjöt tii í landinu, segir framleiðsluráð landbúnaðarins ÓV—Reykjavik _ Likur eru tií þess, að engin sumarslátrun verði i ár, þar sem nóg kjöt er til i landinu. Nýlega var kvartað mikið yfir skorti á nautakjöti, en þeirri eftirspurn hefur verið fullnægt, og sagði Einar Ólafsson hjá Framleiðslu- ráði landbúnaðarins i viðtali við fréttamann Timans i gær, að það eina sem að væri, væri dreifingarkerfið. —Það hefur engin ákvörðun verið tekin um það enn hvort sumarslátrun fer fram, sagði Einar. Nóg kjöt er til i landinu, og þvi þykir mér sjálfum liklegt, að ekkert verði slátrað fyrr en hi eiginlega sláturtið hefst um o upp úr lO.september. Skákspjall á bls. 13 3 „Skekkju þessa í tölum minum uppgötvaði ég daginn eftir, að ég hafði flutt erindið og leiðrétti hana strax i hand- riti minu, sem siðar fór i hendur þeirra, er óskuðu, þvi ckki vildi ég halda skekkjum til streitu. Varð þessi leið- rétting til þess, að maður nokkur skrifaði langa grein i Timann um hana sl. laugar- dag og telur sig svo sannar- legahafa komizt i feitt. Sendir liann mér skammarglósur, sem ég held honum vera iitill sóini að.” Svo mælir hinn glöggi hag- fræðingur Björn Matthiasson i grcin i Morgunblaðinu i gær, eftir að hann hafði verið staðinn aö fá heyrðum föls unum i opinberum málfl. og fáránlcgum árásum að islenzkum landbúnaöi. Þessi „maður nokkur", sem hag- fræöingurinn kallar svo, hefur ekki reyntaöleyna nafni sinu. Hann var lngi Tryggvason, hlaðafulltrúi búnaðarsam- takanna. Kölsun Björns Matthias- sonar á útvarpscrindi sinu eftir að hann liafði flutt það, var i þvi fólgin, að er hann að bciöni lét blaðafulltrúanum i té handr. sitt af erindinu liafði hann gjörbreytt þeim kafla þess, er ámæli og gagnrýni Íiaföi sætt og hafði alls ekki fyrir þvi að geta þess að nokkru að kaflinn væri gjör- lircyttur frá þvi sem þuiið var yfir alþjóö í útvarpi. Virtist Björn þvi ætla að skáka i þvi skjóli er honum urðu Ijós þau hrapalegu inistök i útreikn ingisem honum liöfðu orðið á. að cnginn gæti sannað, hvað liann liefði raunvcrulcga sagt i útvarpinu og orð hans horfiö n ölduiii Ijósvakans þannigað þeim yrði aldrci aftur náð til sönnunar. Annars hefði hann getið „leiðréttinganna". En erindi Björns var á seguibandi og þegar mcnn könnuöust ekki við landhúnaðarúttckt hans i þvi handriti, sem hann afhenti athugasemdalaust sem „útvarpserindi” sitt, var fcngiö lcyfi Itikisútvarpsins til að vélrita orðrétt upp erindið af segulbandinu. Koni þá það i Ijós, sem menn liöfðu talið sig hafa heyrt og það ófagurt. Kemst hagfræðingur í trúnaðarstöðu upp með þetta? Mcð þctta i huga eru liinar tilvitnuðu setningar i grein Björns Matthiassonar i Mbl. i gær slik óskammfeilni i mála- flutningi þess munu fá eða cngin dæmi i opinberum mál- flutningi. Hér er uni svo vita- vcrða framkomu að ræða, að ekki vcrður hjá komizt að dæma hana með fyllsta þunga. Björn Matthiasson scgist ekki vilja lialda skckkjum til streitu. Ilann hcfur þó enga tilraun gert til að lciðrétta skekkjur sinar i þeim áhrifa- mikla fjölmiðli, þar scm hann fékk að flytja þcssar firrur. Ilaiin liefur ekki anzað beiðni landbúnaðarráðhcrra um leið- réttingu. Björn Matthiasson sendi Timanum tilskrif eftir að um- ræður hófust um missagr.ir hans i blaöinu. Honum hefði auövitaö vcrið i lófa lagið að koma þar með leiðréttingum á skekkjum sinum, þvi að hann sendi Timanum sínar athuga- semdir löngu eftir að hann uppgötvaöi skekkjur sinar aö cigín sögn. Þctta gerði Björn ckki, hcldur vildi hann aðeins taka það fram, að ekki bæri að draga Seðlabankann inn i máiiö þótt hann væri einn af hagfræðingum bankans. Það, sem Björn Matthiasson kann aö vilja frekar um máliö segja, hlýtur að skóðast i Ijósi þessara staðreynda. —TK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.