Tíminn - 29.08.1972, Síða 6
6
TÍMINN
Þriöjudagur 29. ágúst 1972
Frá skólum Hafnarfjarðar
Innritun nýrra nemenda í öllum aldursflokkum barnaskólanna
og unglingadeildum Lækjarskóla og öldutúnskóla fer fram
föstudaginn 1. september kl. 10—12.
Skólamir hefjast að öðru leyti sem hér segir:
BARNASKÓLAR
Kennarafundir verða i barnaskólunum mánudaginn 4. sept.
kl. 15.
Þriðjudaginn 5. sept. eiga 7, 8 og 9 ára nemendur að koma
i skólana sem hér segir:
9 ára kl. 10
8 ára kl. Ill
10 ára kl. 14
7 ára kl. 16.
Föstudaginn 8. sept. eiga 11 og 12 ára nemendur að koma
í skólana sem hér scgir:
12 ára kl. 10
11 ára kl. 14.
FORSKÓLADEILDIR
Foreldrar þeirra 6 ára barna sem ætla að senda börn sin i 6 ára
deildir skólanna hafi samband við viðkomandi skóla hinn 6.
sept. n.k. En 6 ára böm eiga að koma í skólana föstudaginn
22.. sept. kl. 14.
Skólahverfaskipting verður sem hér segir í 6 ára deildum:
Víðistaðaskóli: Svæðið norðan og vestan við Reykjavíkurveg
og Sléttahraun að beim götum meðtöldum.
Lækjarskóli: Svæðið sunnan oq austan við Reykjavíkurveg og
Sléttahraun að Læk ásamt Hvaleyrarholti eins og áður.
öldutúnsskóli: Sama skólasvæði og verið hefur.
GAGNFRÆÐASKÓLAR
Gagnfræðaskólarnir hefjast föstudaginn 15. september. Þá eiga
nemendur unglingadeilda bamaskólanna að koma i skólana
sem hér segir:
13 ára kl. 10
14 ára kl. 11.
Nemendur Flensborqarskóla eiga að koma i skólann sama dag
sem hér segir:
kl. 9 nemendur 4 bekkjar
kl. 11 nemendur menntadeilda og framhaldsdeilda
kl. 13 nemendur 3 bekkiar
kl. 15 nemendur 2 bekkjar.
Fo'miea skólasetninci Flensborgarskóla fer fram laugardaginn
16. september kl. 14.
FRÆSLUSTJÓRINN I HAFNARFIROI.
Kjörskrá fyrir prestkosningu
sem fram á að fara i Nesprestakalli,
sunnudaginn 17. sept. n.k., liggur frammi
i félagsheimili Neskirkju kl. 13,00—19,00
alla virka daga nema laugardaga.á tima-
bilinu 28. ágúst til og með 5. sept.
Kærufrestur er til kl. 24,00 10. sept. n.k.
Kærur skulu sendar formanni sóknar-
nefndar Þórði Ág. Þórðarsyni, Grenimel
44.
Kosningarétt við prestkosningar þessar
hafa þeir sem búsettir eru i Nespresta-
kalli i Reykjavik og Seltjarnarnesi, hafa
náð 20 ára aldri á kjördegi og voru i Þjóð-
kirkjunni 1. des. ’71. Enda greiði þeir
sóknargjöld til hennar á árinu 1972.
Þeir, sem siðan 1. des ’71 hafa flutzt i
Nesprestakall;eru ekki á kjörskrá þess,
eins og hún er nú lögð fram til sýnis og
þurfa þvi að kæra sig inn á kjörskrá.
Eyðublöð undir kærur fást á Manntals-
skrifstofu Reykjavikur i Hafnarhúsinu
og skrifstofu sveitarstjóra Seltjarnar-
neshr.
Sömu skrifstofur staðfesta með áritun á
kæruna, að flutningur lögheimilis i
prestakallið hafi verið tilkynntur og þarf
ekki sérstaklega greinagerð um mála-
vexti, til þess að kæran vegna flutnings
lögheimilis inn i prestakallið verði tekin
til greina af sóknarnefnd. Þeii; sem flytja
lögheimili sitt i Nesprestakall eftir að
kærufresturrennurút 10. sept. n.k.,verða
ekki teknir á kjörskrá að þessu sinni.
Kjördagur og kjörstaðir nánar auglýst
siðar.
Reykjavik 27. ágúst 1972
Sóknarnefnd Nessóknar.
BEDF0RD J 6
óska eftir sambandi viö
seljendur aö BEDFORD J 6-
1964 og yngri. Lika koma til
greina eldri Bedford bifreiö-
ir. Þurfa ekki aö vera gang-
færar, og mega vera ánpalls.
Upplýsingar i sima 25652 og
17642.
Rannsóknamaður óskast
til rannsóknastarfa við fiskrannsóknir.
Umsóknir sendist fyrir 4. þ.m.
Laun samkv. launasamkomulagi opin-
berra starfsmanna.
Hafrannsóknarstofnunin.
skólavörum
ritföngum
pappírs-
vörum
stílabækur
reikningsbækur
glósubækur
kladdar
teikniblokkir
blýantar
strokleður
yddarar
pennaveski
skólatöskur
litir pennar
Heildsölubirgðir:
$kiph«lt Vt
Skipholti 1
Símar 2-37-37 og 2-37-38
Laus staða
Staða framkvæmdastjóra við Sölustofn-
un lagmetisiðnaðarins er laus til um-
sóknar.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsækjandi skal hafa háskólamenntun i'
viðskipta- og/eða markaðsfræðum eða
hliðstæðum greinum.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og starfsferil skulu sendast til iðnað-
arráðuneytisins fyrir 15. september 1972.
Sölustofnun lagmetisiðnaðarins.
LflUST STARF
Starf búfjárræktarráðunauts hjá Búnað-
arsambandi Austur-Húnavatnssýslu er
laust til umsóknar.
Gert er ráð fyrir að ráðunautur starfi
sem sæðingarmaður hluta úr ári.
Starfið veitist frá 1. nóvember n.k. eða
siðar eftir samkomulagi.
Umsóknum sé skilað til formanns Búnað-
arsambands Austur-Húnavatnssýslu,
Kristófers Kristjánssonar, Köldukinn,
fyrir 1. október n.k., er veitir einnigallar
frekari upplýsingar um starfið.
Eins og undanfarna vetur verður
gagnfræðadeild rekin i húsakynnum
Gagnfræðaskólans við Laugalæk. Kennsla
hefst ýmist kl. 18.15 eða kl. 19.00. Kennt er
fimm kvöld vikunnar alls 21 timi.
Kennslugjöld kr. 3000,00 á mánuði.
Innritun fer fram i Laugalækjarskóla
(húsinu nær Sundlaugavegi) miðviku-
daginn 30. og fimmtudaginn 31. ágúst
klukkan 20 — 22.
Skólinn verður settur fimmtudaginn 28.
september kl. 20.30.
Skólastjórn.
CORONA
SKÓLARITVÉLIN,
sem endist yóur
œvílangt.
Samband islenzkra samvinnufélaga
VÉLADEILD
Ármúla 3 Reykjavik simi 38900