Tíminn - 29.08.1972, Síða 8

Tíminn - 29.08.1972, Síða 8
TÍMINN Þriöjudagur 29. ágúst 1972 Hv.: Spasský Sv.: Fischer Alekhines-vörn. 1. c4 Kffi Fischer vegnaöi vel meö Alekhines vörn i 13. skákinni. Hvi ekki freista gæfunnar aft- ur'f 2. c5 Stuggar viö riddaranum. Markmiö Alekhines-varnar- innar er að lokka fram hvitu miðboröspeöin svo aö auö- veldara sé aö ráöast aö þeim á eftir. Svartur tapar aö visu nokkrum tima vegna feröa- lags riddarans til b6, en reynslan hefur sýnt, aö hug- myndin á rétt á sér. 2,— Rd5 3. d 1 d6 4. R f3 Bg4 Fischer notaöist við aöra uppbyggingu i 13. skákinni, þ.e. 4. —, g6, sem ber keim af Firc-vörn. 5. Bc2 c6 6.0-0 Bc7 ur nær ekki að gripa til gagn- abgerða i tæka tiö, sem vegi upp veikleikann á d6. Svartur gæti reynt að losa um sig meö 10. —, dxe5, en hvitur heldur mun rýmra tafli eftir 11. Rxe5, Bxe2 12. Dxe2, R8d7 13. Hadl o.s.frv. sbr. skákina Geller — Vaganin i siðasta sovétmeistaramóti. Þriöji möguleikinn er 10. —, R8d7, en sá leikur fullnægir tæplega kröfum stööunnar. Eftir 11. exd6, cxd6 12. b3, Rf6 13. Hcl, Hc8 14. Hel, a6 15. Bfl, d5 16. c5 stóð hvitur betur aö vigi i skákinni Kapengut gegn Smyslov i sama móti. Leik h’ischers mun áöur hafa verið beitt i einvigi Gaprindasvili og Kuchnir um heimsmeistaratitil kvenna. 11. c5 Bxf3 12. Bxf3 Rc4 13. b3! Gaprindasvili vildi ekki láta biskupinn og lék 13. Bcl, en Spasský telur hvitu stöðuna styrkjast viö uppskiptin. 13.— Rxe3 7. h3 Mikilvægur leikur, eins og ljóst veröur af framhaldinu. Skák milli Tukmakovs og Friöriks i Moskvu 1971 tefldist þannig: 7. c4, Rb6 8. Rc3, 0-0 9. Be3, Rc6 10. d5 exd5 11. Rxd5, Rxd5 12. Dxd5, Bf6 og aögerðir svarts á drottningarvængnum veita nægilegt mótvægi fyrir bakstætt d-peðið. 7. — Bh5 8. c4 Rb6 9. Rc3 0-0 10. Bc3 d5 Fischer hugsaöi lengi um þennan leik, enda um margar leiöir að velja. E.t.v. hefur hann hugleitt framhaldið: 10. — Rc6 11. exd6, cxd6 12. d5, exd5 13. Rxd5, Rxd5 14. Dxd5, en hér stendur svartur ekki eins vel aö vigi, eins og i fyrr greindri skák m. Tukmakovs og Friðriks. Svarti biskupinn á hSstendur i uppnámi og svart- 14. fxc3 b6 Svarta staðan er án veik- ieika en mjög þröng, og þaö er eölilegt, að Fischer reyni aö losa aöeins um sig. Nú hefjast miklar sviptingar á miðborö- inu. 15. e4 c6 Svartur má ekki leyfa opnun skáklinunnar hl —a8, sem yki áhrifamátt hvita biskupsins og setti hrókinn á a8 i yfirvof- andi hættu. 16. b4 bxc5 17. bxc5 I)a5!? Svartur á i erfiðleikum vegna þess hve staöa hans er þröng og hann reynir aö mynda sér mótvægi með aö- gerðum á drottningarvængn- um. Eftir 17. —, Rd7 væri 18. Da4 mjög óþægilegur leikur og svartur vill þvi stemma stigu viö þeim leik. Leikur P'ischers býöur heimsmeistaranum upp á snaggaraiega leikfléttu, sem Friðrik Ólafsson skrifar um nítjándu skákina virðist bráödrepandi i fyrsta augnakasti, en er ekki alveg einhlit, eins og á daginn kem- ur. Liklegt má telja aö Fischer hafi séð fórnina á d5, en álitið þaö bezta möguleika sinn aö Íeyfa hana. 18. Rxd5!? Óvenjuleg mannsfórn, enda þótt hugmyndin með henni sé ekki ný. 18. — Bg5! Fischer lék þessum leik eftir skamma umhugsun, sem bendir til þess, aö mannsfórn- in á d5 hafi ekki komið honum á óvart. Hviti riddarinn er nú strandaður á d5 og getur sig hvergi hrært. Hvitur heföi fengiö stór- hættuleg sóknarfæri, ef svart- ur hefði þegiö mannsfórnina. T.d. 18. —, exd5 19. exd5, Rd7 (19. —, cxd5 20. Bxd5 gefur hviti algera yfirburöi bæöi hvaö snertir stööu og liðsafla.) 20. d6, (ekki 20. dxc6, Rxe5! 21. dxe5, Dxc5+ ásamt 22. —, Dxe5) 20. — Bg5 21. Bxc6, Had8 22. Bd5. Miðboröspeöin hvitu eru örugglega mannsins viröi. Benda veröur á þaö, þótt at- hugasemdin eigi raunveru- lega viö næsta leik á undan, þ.e. hvits, aö i staö riddara- fórnarinnar á d5, átti hvitur kost á mjög sterku framhaldi 18. Del! þessi leikur hótar m.a. 19. Rxd5, DxD 20. Rxe7+. Svartur getur auk þess átt von á alls konar fórnarmöguleikum á d5, þótt drottningin forðaði sér. Eftir 18. Del, Bh4 19. Dxh4, Dxc3 20. Hadl stendur hvitur lika miklu betur að vigi. Hótunin Dh4 — e7 er óþægileg, hartnær afgerandi. 19. Bh5 Eina ráöiö til að halda sókn- inni gangandi. Hvitur gæti reynt, að bjarga riddaranum úr klipunni á d5, en hefði sennilega ekki erindi sem erfiði. T.d. 19. h4, Bh6 20. g4, Spassky Friðrik Fischer og hvitur viröist koma vel út úr þessum viöskiptum. Eöa 19. h4, Bxh4 20. Re3, Dc3 og staöa hvits er óþægileg. 19.— cxd5 19. —, g6 svarar hvitur bezt meö 20. Dg4 o.s.frv. 20. Bxf7+! 20. Hxf7 væri einfaldlega svarað meö 20. —, Rc6. 20. —, Hxf7 Eftir 20. — Kh8 kæmi hvort tveggja til greina 21. Bxe6 eöa 21. exd5. 21. 11x17 Dd2! Meö þessum leik bjargar Fischer sér úr yfirvofandi tap- hættu. Dræpi hann hinsvegar á f7 næöi hvitur vinnandi sókn meö 21. —, Kxf7 22. Dh5+ o.s.frv. Ekki ætti aö reynast erfitt aö finna vinningsleiöina i hinum ýmsu afbrigðum. 22. DxD Hvitur á ekkert betra fram- hald, þótt merkilegt megi virðast. Sem dæmi má taka 22.. Df3, Dxd4+ 23. Kh2, Dxe5+ 24. g3, Db2+ og sv. vinnur. Sama er aö segja um 22. Dfl, Dxd4+ 23. Khl, Rc6 og einnig 22. Hc7, Ra6 23. Hc6, Rb4 o.s.frv. Þá dugar ekki heldur 22. Da4, Kxf7 23. Hfl + , Kg6 24. De8+, Kh6 25. Dxe6+, g6. iö hvita getur oröiö svarti mjög skeinuhætt i endataflinu. 25.— Be3 + 26. Khl Bxd4 27. e6 Siöasta trompiö! 27.— Bc5 28. Hxd5 He8 29. Hel Hxe6 30. Hd6 Kf7 Eöa 30. —, Hxd6 31. cxd6 Kf7 (ekki 31. —, Bxd6 32. He6.) 32. Hcl. Hvitur nær svarta a- peðinu og tryggir sér jafntefli. 31. Hxc6 Um annað var ekki að ræöa úr þvi sem komiö var. Jafn- tefli er á næsta leiti, það sjötta i röö. 31. — Hxc6 32. Hxe5 Kf6 33. Hd5 Ke6 34. Hh5 h6 35. Kh2 Ha6 Nú er hvitt peö dæmt til aö falla 36. c6 Hxc6 36. —, Kd6 var jafnvel ná- kvæmara en breytir engu. 37. Ha5 a6 38. Kg3 Kf6 39. Kf3 • Hc3+ 40. Kf2 Hc2 + 22. — BxD 23. Hhfl 23. Hc7, væri svarað meö —, Ra6 og 23. He7 með —, Rc6. 23. — Rc6 24. exd5 Hér virtist i fljótu bragði, að hviti stæði til boða betra fram- hald 24. Hc7, en svartur lumar þá á lúmskum leik, — dxe4! og hv. lendir i ógöngum eftir 24. Hxc6, e3! 24. — exd5 25. Hd7 Hér kom hins vegar sterk- lega til greina að leika 25. Hc7, sem heldur öllu gangandi. T.d. 25. —, Rxd4 26. Hlf7, Bh6 (eöa 26. — Re6) 27. Hxa7 og a-peö aBCDEFGH u» c« Jafntefli. Skemmtileg skák, báöum teflendum til sóma. 19. skákinni lyktaði með jafntefli: Missti Spasskí niður unna stöðu? - Fischer hefur nú 11 vinninga, en Spasskí 8 - KT-Reykjavik. 19. cinvigisskákinni lauk mcö jalntcfli. Skákin var baráttuskák og virtist Spasski liafa stööuyfir- buröi um tima. jafnvcl ciga öruggan vinning i skákinni. Þaö fór þó á annan veg og uröu úrslit- in jafntefliþaösjötta i röð I cinvig- inu. — Fischcr hefur nú hlotiö 11 vinninga og skortir aöeins 1 1/2 til aö hreppa heimsmeistaratign. Þaö getur þvl vel farið svo, aö cinviginu Ijúki i þessari viku, e.t.v. þegar á fimmtudag. Afsalar sér hagnaði af myndatöku Skáksamband tslands hefur af- salað sér öllum hugsanlegum ágóöa af myndatöku á einvigin'u gegn þvi, aö Chester Fox stefni Fischer ekki hér á tslandi fyrir samningsrof. Guðmundur G. Þórarinsson lét þess getið i viðtali við Timann. að St hefði gert þetta til að halda uppi heiðri sinum og islenzku þjóðarinnar. „Við hugs- um fyrst og fremst. um að fram- kvæmd einvigisins verði snurðu- laus. Við ætlum að afhenda báö- um keppendum verðlaun sin aö þvi loknu i stað þess, að annar fái e.t.v. aðeins tómt umslag. Til að tryggja þetta, afsöluðum við okk- ur öllum ágóöahlut af myndatöku á einviginu. Oröstir islenzkrar skákhreyfingar er okkur meira virði en peningarnir," sagði Guö- mundur aö lokum. Þess má geta, aö afsal St á ágóðanum hefur vakiö mikla athygli meðal frétta- manna. Ég spurði nokkra þeirra álits og áttu þeir vart orð til að lýsa fórnarlund forráðamanna St. „Þeir hafa sýnt einstakan dreng- skap," sagði Frank Brady, blaöa- maöur frá New York, „og liklega tryggt áframhald einvigisins, þvi aö ómögulegt er aö segja, hvaö Fischer heföi ella tekiö til bragðs.” Aljekin skýtur upp á ný Þaö er margt um manninn hér i Laugardalshöllinni á sunnudag, þó ekki eins fjölmennt og um siö- ustu helgi. Fischer mætir snemma til leiks að þessu sinni (aðeins 5 min. of seinn) og upp- hafsleikur Spasskis e4 blasir við honum. Askorandinn er ekki seinn á sér að svara Rf6 og upp kemur Aljekin-vörn. Þetta er önnur skákin i einviginu, sem hef- st á þessari annars sjaldgæfu byrjun. Hin var sú 13. lengsta skák einvigisins hingað til, er lyktaði með sigri Fischers eftir miklar sviptingar á skákborðinu. (Taliðer, að Spasski hafi leikiö af sér jafntefli eöa jafnvel vinningi rétt fyrir lokin. Menn taka strax aö skeggræða stööuna. Skúli Thoroddsen, lækn- ir, er viss um sigur Spasskis i skákinni. „Biöiö bara og sjáiö til: 19. leikurinn veröur afgerandi i skákinni,” segir Skúli og hlær við. Aörir eru á ööru máli og telja Fischer sigurstranglegri. Eftir 12 leik eru þeir, sem viö skák- skýringar fást að þessu sinni, Jón Hálfdánarson og Haukur Angan- týsson, á þvi, aö Fischer standi betur. Fréttaritari 205 sjónvarps- stöðva. Meðan skákin þokast áfram, tek ég tali Frank Brady, blaöa inann frá New York.Brady hefur skrifað ævisögu Fischers og vinn- ur nú að framhaldi hennar. Ég spyr, hvort hann hafi ferðazt um landiö, en hann segist eiga það eft ir. ætlar að gera það að einviginu loknu. Brady tjáir mér. að hann sé fréttaritari hvorki meira né minna en 205 sjónvarpsstöðva i Bandarikjunum, hér á heims- meistaraeinviginu. „Ég var t.d. að fá mér i svanginn á veitinga- staðnum Aski, þegar maöur vind- ur sér að mér og spyr, hvort ég heiti ekki Frank Brady. Ég játti þvi forviða, en hann sagðist hafa séö mig i sjónvarpi i Boston vik- una áöur.” I lokin spyr ég um stöðuna, en Brady vill litiö um hana segja. „Taflmennska Fischers i þessari skák er a.m.k. ólik heföbundnum skákstil hans,” fæst hann þó til aö láta uppskátt. Spasskí með unnið tafl? Spádómur Skúla læknis, sem áöur er greint frá, rætist svo sannarlega. Spasski teflir gull- fallega i 18.-20. leik. Hann fórnar riddara, en fær i hans staö skiptamun og 2 peö. Friörik Olafsson slær þvi föstu i útvarp- inu, að Spasski eigi unnið tafl. Menn takast á loft og snögglega réttist úr forráðamönnum Skák- sambandsins : Ætli hann vinni og einvigið verði spennandi á nýjan leik. Slikar bollaleggingar fljúga eflaust mörgum i hug þessa stundina. Ekki eru samt allir sammála Friðrik,Ingi R. er t.d. á öndverö- um meiði. telur Fischer a.m.k. standa jafn vel að vigi, ekki sizt eftir Dd2 i 21.1eik. Sá leikur neyðir Spasski i drottningakaup og allt i einu byrja menn aö efast um, aö sigur hjá heimsmeistaranum sé örugglega i höfn. Spennan nær enn einu sinni tökum á Hallar- gestum og loftiö verður þyngra, rafmagnaðra. Jafntefli í uppsiglingu t svipinn minnir viöureignin á skylmingakeppni: Spasski leggur til áskorandans, en Fischer vikur sér fimlega undan atlögum and- stæðingsins. Loks upphefst mikið mannfall i liöum beggja og enn ein „dauð jafnteflisstaðan” blasir viö áhorf- endum á sjónvarpsskerminum. Þeir kappar þráast þó við skamma hrið, en semja loks um jafntefli að loknum 39. leik. Sjötta jafnteflið i röö. Enn einu sinni hefur Fischer tekizt að halda jöfnu á stööu, sem talin hef- ur verið töpuð. Þvi má spyrja: Er þetta alltaf klaufaskap Spasskis aö kenna eða frábærri tafl- mennsku Fischers að þakka? Eða ætli áskorandinn sjái það langt fram i timann, að staðan sé ekki svo slæm sem margir vilja vera láta?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.