Tíminn - 29.08.1972, Side 13

Tíminn - 29.08.1972, Side 13
Þriðjudagur 29. ágúst 1972 TÍMINN 13 „Mér þykir það leitt, mjög leitt”, sagði hann hógværlega. ,,En láttu þér ekki illa lika að biða. Viö öölumstfátt, sem nokkurs er vert, nema meö biðlund og baráttu — ekki á þeim vettvangi frekar en öörum, held ég”. „Það er liklega rétt”, stundi ég upp meö erfiðismunum. „Þaö er eini vettvangurinn, sem ég hef háð baráttu á”. Hann brosti, og ég reyndi aö gera það llka. Viö stóöum stundarkorn þegjandi. Hann varö alvarlegur á svip og renndi augunum i áttina til verksmiöjurey kháfanna. „Nei”, sagöi hann aö lokum, „þaöeru ekki fyrst og fremst betri kjör, sem viö erum aöberjast fyrir. Þau eru viöhlitandi.miðaðviö afrakstur- inn af verksmiöjurekstirnum. Þaö er þvi siöur stytting vinnutimans, sem okk'ur er mest i mun, og þaö meira aö segja ekki kaupiö sjálft, sem er aöalatriðiö. En viö krefjumst þess, aö réttur okkar til samtaka sé viöurkenndur — meö öðru getum viö ekki tryggt framtiö okkar. Þaö varöar mestu, aö félagssamtök okkar séu traust, hvaö svo sem kann aö vera fundiö þeim til foráttu”. „Ekkert kraftaverk geta þau nú gert” svaraöi ég. Þannig hafði ég heyrt einhvern taka til orða. „Ekki getur verkamannafélag bægt heimskreppu frá dyrum okkar eöa örvaö sölu á verksmiöjuvarningi. Wallace segir, aö framleiöslan sé oröin of mikil, og þess vegna sé sam- keppnin oröin allt of hörö”. „Samkeppnin er hraðari en æskilegt væri”, svaraði hann. „En gefiö okkur tækifæri til aö sýna hvort verksmiöja, sem viöurkennir verka- menn sina sem aöila aö vandamálum sinum, stenzt ekki þessa sam- keppni, báöum til hagsbóta. — Veiztu i hverju samhjálp verkalýösins er fólgin”? Ég hristi höfuðiö. „Hvernig ætti ég aö vita þaö”? sagði ég beisklega. „Enginn gerir sér fyrirhöfn til aö segja mér neitt. Það væri óþarfa ómak. Sjáðu spörvana þarna , sem eru aö tina kornin af götunni. Þannig veröa þeir líka aö fara aö, sem eru heyrnarlausir. Þeir veröa aö sætta sig við þaö, sem þeir veröa áskynja um á vegi sinum, og foröast óþarfar spurningar— Þær þreyta fólk”. „Þú reynir þó að skilja, og þaö er meira en þorri manna gerir hérna megin við ána. Og nú skal ég skýra þetta fyrir þér. Hugsaðu þér, aö þú sért vinnuþegi. Þér finnst eitthvaö ama aö þér i starfi þinu og hefur orð á þvi við verkstjórann eöa jafnvel einhvern, sem er hærra settur en hann. Ef til vill færð þú áheyrn, en þó er þaö undir hælinn lagt. En i vikulokin er þér sagt upp starfinu, af þvi aö fyrirtækið kærir sig ekki um aö hafa verkafólk, sem gerir annaö en fyrir það er lagt, og nógu margar stúlkur eru reiðubúnar að taka viö störfum þinum. Séu til verkamannasamtök, eigi verkalýðurinn sér einhverja virka samhjálp, eru svona mál fengin þeim til meöferöar.Einstaklingur megnar ekki aö rétta hlut sinn, en meö samtökum allra er þaö næsta auðvelt”. „Þetta lætur fremur vel i eyrum”, svaraöi ég, ,,ef þessu valdi sam- takanna væri ekki beitt nema i þágu réttlætisins. En Wallace frændi segir, að verkamannasamböndin hegöi sér eins og ræningjar á þjóöveginum. Þau setji skammbyssuna fyrir brjóstið á sjálfum eigendum framleiðslufyrirtækjanna. Hann segir — hvað þýöir annars fyrir mig aö þylja þetta? Hvernig ætti ég aö geta dæmt um það, hvaö er rétt og rangt? Ég reyni aö skilja. Sennilega tækizt mér þaö ekki frem- ur, þótt ég væri óböguö. Ég veit ekki einu sinni, hvaö sviklar eru”. „Sviklar?” Jói brosti, þrátt fyrir alvöruna i samræöum okkar. „Þaö er bara verkfallsbrjótur, eins konar gælunafn á náunganum, sem er reiðubúinn aö sparka i andlit félaga sinna, þegar þeir eru aö reyna aö bjarga sér á kjöl á fertugu dýpi. Skiluröu mig”? Ég hló og var fegin aö fá tækifæri til þess. 1 huga minum dáöist ég að þessum manni, sem barðist svo ótrauölega fyrir þvi, sem hann áleit rétt, en gat þó ætiö gert aö gamni sinu. Þrátt fyrir þær breytingar, sem orðið höföu i lifi hans, hafði hann ekki breytzt sjálfur. Mér þótti vænt um það. „Þakka þér fyrir”, sagöi ég og ætlaöi aö halda leiöar minnar. „Ég skal muna þetta”. Hann brosti og sneri sér við til hálfs, en snart svo handlegg minn og hætti viö aö fara. „Hvernig liöur afa”? spuröi hann. „Hann var svo þreytulegur siöast, þegar ég sá hann. Hann er hættur að vilja tala viö mig, eins og þú veizt, og ég hef hálfgerðar áhyggjur af þvi aö vita hann þarna aleinan”. „Hann er við sama held ég”, svaraöi ég. „Gigtin er verst i honum, þegar rignir. Hann er farinn aö sofa heima. Hann var tregur til þess aö; breyta til, en Emma frænka og Weeks læknir vildu ekki láta hann sofa lengur einan á hesthúsloftinu. Það er skritiö, að nú skuli hesthúsloftiöi standa autt”. „Þakka ykkur fyrir”, svaraöi hann. „Mér verður skaprórra næstu kvöldin. Ef hann skyldi einhvern tima....” Hann þagnaöi snögglega og yppti öxlum. „Það væri tilgangslaust fyrir mig aö fara á fund hans. Hann likir mér við óöan hund, sem bitur þann, sem kjassar hann og gefur honum mat. Þaö veit hamingjan, aö ég á enga ósk heitari en aö hann liti minar gerðir ofurlitið mildari augum”. „Hvaö megna óskir manns”? sagöi ég. „En mér þótti vænt um að hitta þig. Ég er ánægðari eftir þetta samtal. Þetta var eins og i gamla daga, og öll þurfum viö iiklega á þvi aö halda aö minnast liöinna ára, hvaö svo sem á dagana hefur drifiö siöan”. t biöstofu Vance var enginn maöur svo að ég arkaöi rakleitt inn i lækninga stofu hans. „Föðursystir yöar býöur mér i kvöldverö á þakkargeröardaginn i næstu viku”, sagöi Vance, er hann sá, hver komin var. „Mér fannst réttara að bera það undir yður, áöur en ég þægi boöið”. „Hvi ætti ég aö skipta mér af þvi”? „Þá spurningu ættuö þér aö glima viö sjálf i staö þess aö leggja hana fyrir mig. En þér skiljiö það, að kurteisi yöar verö ég aö mæta meö talsveröri tillitssemi”. „Kurteisi minni”? Ég brosti. „Ég hef veriö ókurteisari viö yöur heldur en nokkrun annan mann, sem ég hef haft saman við aö sælda á lifsleiðinni”. En hann hristi höfuöiö. Viö skulum þá segja, aö þér séuö vönd aö viröingu yöar”, svaraöi hann,” — aö minnsta kosti hér niöur frá hjá mér. Heima hjá yöur væri þaö dálitið vafasamara. Yöur er ennþá svo gjarnt til aö segja og gera þaö, sem yöur hefur verið kennt. Þér hljótiö aö hafa sætt ströngu upp- eldi, annars væri yður þetta ekki runniö svona i merg og blóö. Þér minniö mig stundum á bók, sem ég las i bernsku. Hún var um Mariu Antoinettu, og þar var sagt frá þvi, aö hún hafi beðið bööulinn af- sökunar á þvi, aö hún steig á tána á honum á aftökupallinum”. „Eruö þér að likja mér viö Mariu Antoinettu”? Lúrétt Lóðrétt 1) Tapaður,- 5) Fiskur,- 7) Grjót- u Sverta,- 2) Tár,- 3) At,- 4) Rit.- hliö.-9) Sprænu,- 11) Leyfist,- 12) 6) Hlutur - 8) Róa,- 10) Eta,- 14) Tónn.- 13) tlát,- 15) Haf.- 16) Kær.- 15) Mat,- 17) Sú.- Kona,- 18) Skriðdýr,- Lóðrétt 1) Endar,- 2) Miskunn,- 3) 550,- 4) Hár,- 6) Skreyta,- 8) Æð,- 10) Þjálfa.- 14) Andvari.- 15) Ambátt,- 17) Efni. Ráðning á gátu No. 1191 Lárétt I) Sætari,- 5) Ati.- 7) Err,- 9) Tel,- II) Ró.- 12) TU.- 13) Tak,- 15) Mat,- 16) Æsa,- 17) Hrútur.- G E I R I 29. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðjón Sveinsson les framhald sögu sinnár um „Gussa á Hamri” (12). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegiö. Jón B. Gunnlaugsson leikur iétt lög og talar viö hlustendur. 14.30 Siödegissagan: „Þrútiö loft” eftir P. G. Wodehouse. Jón Aöils leikari les (12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar 15.15 Miödegistónleikar. Kjell Bækkelund leikur Þjóövisur op. 19 eftir Grieg. Einar Englund og Sinfóniuhljóm- sveit finnska útvarpsins leika Konsert fyrir pianó og hljómsveit eftir Einar Eng- lund, Niis-Eric Fougstedt stj. Knut Andersen leikur „Slagi og stef” eftir Harald Sæverud. 16.15 Veöurfregnir. Létt iög. 17.00 Fréttir. Heimsmeistara- einvigiö i skák. 17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. Þórunn Magnúsdóttir leik- kona les (14). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá Olympiuleikunum i Múnchen. Jón Ásgeirsson segir frá. 19.40 Fréttaspegill. 19.55 islenzkt umhverfi. Steingrimur Hermannsson framkvæmdastjóri rann- sóknarráös rikisins talar um undirbúning og áætlana- gerð að framkvæmdum, sem breyta umhverfinu. 20.10 Lög unga fólksins. Sig- uröur Garðarsson kynnir. 21.00 Feröabók Eggerts og Kjarna. Steindór Steindórs- son frá Hlöðum flytur fyrri hluta erindis sins. 21.25 Frá alþjóölegri sam- kcppni ungra tónlistar- manna i Kelgrad 1971.Jam- es Campbell leikur ásamt hljómsveit útvarpsins i Bel- grad Konsert fyrir klari- nettu og hljómsveit i A-dúr (K622) eftir Mozart, Mladen Jagust stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Maöurinn, scm breytti um andlit" eftir Marcel Ay- mé Karl tsfeld islenzkaði. Kristinn Reyr les. (16) 22.35 llarmonikulög Toni Jac- que ieikur. 22.50 A hljóöbergi. „Let me tell you a funny story”. Enski leikarinn Shelly Berman fer meö gaman- mál. 23.15 Dagskrárlok llll lUll ÞRIÐJUDAGUR 29. ágúst 1972. 18.00 Frá Olympiuleikunum Fréttir og myndir frá Olym- piuleikunum i MUnchen, teknar saman af ómari Ragnarssyni. (Evrovision) Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 18. þáttur. Tveggja daga leyfi.Þýðandi Jón O. Edwald. 21.25 Setiö fyrlr svörum.Um- sjónarmaður Eiður Guðna- son. 22.00 tþróttir. M.a. myndir og fréttir frá Olympiuleikun- um i Miinchen. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson (Evrovision) 22.50 F.rá Heimsmeistaraein- viginu i skák. Umsjónar- maður Friðrik óiafsson. 23.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.