Tíminn - 29.08.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.08.1972, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 29. ágúst 1972 TÍMINN 19 Q) CO o co Þú getur alltaf sagt að konan l)ín eigi hann! Fallegur er hann ekki. Satt er þaö. P-544 kemur ekki til með aö vinna fegurðarverðlaun héðan af. Volvo verksmiðjurnar hættu að framleiða hann fyrir all-löngu. P-544 er samt ekki horfinn algjörlega af sjónarsviðinu, þó að hann sjáist sjaldan hjá bílasölum. Volvo P-544 er traustur og öruggur. Hann ber öll einkenni föðurhúsanna; meðal ending hans er talin vera 13,6 ár samkvæmt opinberum skýrzlum útgefnum í Svíþjóð. Það verður að teljast einstök ending, - enda hefur endursöluverð Volvo P-544 verið í hærra lagi. Það gildir þess vegna engin afsökun fyrir það að eiga P-544, - einungis öryggi og aftur öryggi: Volvo öryggi Ef þú setur fyrir þig útlitið á P-544 getur þú alltaf sagt að *konan þín eigi hann ! Þeir, sem bera ábyrgð a öryggi annarra, treysta Voivo fyrir sínu eigin. Suðurlandsbraut 16 • Revkiav.K * Símnefni: Volver • Simi 35200 Reynzla undanfarinna ára á íslandi tryggir ótvíræð gæði. Kynnið ykkur þessi ótrúlegu verð. Stærð Kr. 550-12/4 1.475.00 600-12/4 1.690.00 560-13/4 1.590.00 590-13/4 1.745.00 640-13/4 2.075.00 155-14/4 1.695.00 155-14/4 1.975.00 165-14/4 2.275.00 560-14/4 1.760 00 700-14/8 3.390.00 50 -15/4 1.670.00 560-15/4 1.775.00 590-15/4 1.895.00 600-15/4 2.160.00 640-15/6 2.440.00 670-15/6 2.870.00 600-16/6 2.370.00 600-16/6 2.865.00 650-16/6 2.970.00 750-16/8 4.770.00 SENDUM rHa*nm hjólbarðana út á land. Gjörið svo vel og tryggið yður BARUM með einu simtali. Auglýs endur Ath. að auglýsingar þurfa að berast eigi siöar en kl. 2 daginn áðuren þær eiga að birtast. Þeir, sem óska eftir aðstoð við auglýsingagerð þurfa að koma ijneð texta meö 2ja daga fyrirvara. , Auglýsingastofa Timans er I Bankastræti 7 Slmar 19523 og 18300 Græðum laudið gcjninm fc BÍNAÐARBANKI ÍSLANDS SHDDfí <D BÚDIN Auðbrekku 44-46, Kópavogi — Simi 42606

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.