Tíminn - 31.08.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.08.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 31. ágúst 1972 Óskum eftir KONU til að gæta 3ja ára drengs frá kl. 9-5, 5 daga vikunnar. Upplýsingar i sima 10704. Bréf frá lesendum ■ ■ i llii iiin-|| 111 IM mlBlli B'HBi'Bim BH B. MITTISSKÝLUTRÓDUH TÍMANS Lifi rikisstjórnin og allir hennar vinir! Barnaskóli Garðahrepps Kennarar Vegna forfalla vantar almennan kennara og teiknikennara. Upplýsingar gefur skólastjóri. Rafgeymir 6B11KA — 12 volta 317x133x178 m/m 52 ampertimar. Sérstaklcga framleiddur fyrir Ford Cortina. SÖNNAK rafgeymar i úrvali. ARMULA 7 - SIMI 84450 Hérer það allt- prjónarnir, karfan og Gefjunar garnið DRALON-BABY DRALON-SPORT GRETTIS-GARN (lOOAull) GRILON-GARN GRILON-MERINO HOF ÞINGHOLTSSTRÆTI 1 Þegar ég lit yfir þá dálka, sem dagblöðin helga væmni og „aula- fyndni”, dettur mér i hug, að Framsóknarmenn hafi, öðrum fremur, mætur á klæðalausri kvenþjóð. Hins vegar skil ég ekkert i þvi, að þeir skuli ekki afsegja þessar mittisskýlutróður, slikar herfur sem þær flestar eru, brosandi eins og grásleppur, en skrokkur- inn spókar sig í ótal ámátlegum atlanti Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sír nssonJ ími 228 04^.,'nj (22. leikvika — leikir 26. ágúst 1972) Úrslitaröðin: XIX — 1X2 — ÍXX — X21 1. vinningur: 11 réttir — kr. 195.500.00 nr. 34227 (Reykjavik) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 13.900.00 nr. 2351 nr. 14512 nr. 25329 nr. 35510 nr. 12090 nr. 43970 Kærufrestur er til 18. sept. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 22. leikviku verða póstlagðar eftir 19. sept. GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVtK PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRN EIR 0G BLÝ Kauptilboð óskast i eir og blý úr niðurteknu simaefni Áætlað efnismagn: 2.500 kg eir (úr jarðsima- strengjum) 20.000 kg eir (niðurteknar loft- linur) 2.300 kg blý (i blokkum) Tilboð miðast við afhendingu efnisins i birgðavörzlu Pósts og sima á Jörfa við Vesturlands- veg. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Tæknideildar Pósts og sima, Landssimahúsinu i Reykjavik, þriðjudaginn 12. sept. 1972 kl. 11 f.h. hlykkjum fram fyrir ljósmynda- vélinni. Ég legg það til málanna, að Spegill Timans fari að birta nakin listaverk fornaldarinnar, meðan þau endast, og þar næst nektar- myndirsiðari alda, þar sem eitt- hvað listahandbragð er á. (En um fram allt engar Gróusögur um listamennina og fyrirmyndir þeirra!) Vinnst þá tvennt: í fyrsta lagi fræðast Framsóknarbændur refjalaust um sköpunarverk Drottins. 1 öðru lagi gleðjast þeir af snilld þess anda, sem lista- verkið skóp. Langnesingur. SÖNGFÖR KARLKÓRS REYKJAVÍKUR Söngför Karlakórs Reykjavikur til Austurlands i júni s.l. er meðal eftirminnilegra menningarvið- burða . Hingað til Hornafjarðar kom hann 18. júni og söng i Sindrabæ i Hafnarkauptúni Kórinn hafði ekki komið hingað áður. Söngskráin var fjölbreytt, lögin flest islenzk, eftir tónskáldin Bjarna Þorsteinsson og Árna Thorsteinsson. Einnig iteenzk þjóðlög i raddsetningu tónskáld- anna Sigfúsar Einarssonar, Jóns Leifs, Páls Isólfssonar, Sigur- sveins D. Kristinssonar og Þórarins Jónssonar. Þrjú lögin voru erlend: amerfskur negra- sálmur, Hermannakór i útsetn- ingu Jóns S. Jónssonar og Páls P. Pálssonar og siðasta lagið var Kampavinskviða; ljóð i þýðingu Jakobs J. Smára. Eftir óskum áheyrenda voru nokkur lögin endurtekin.— tslenzku lögin voru kunn og sigild og mjög vinsæl, meðal úrvalsljóðum eftir nokkur beztu skáld þjóðarinnar. Einsöng með kórnum sungu Svala Nielsen sópran og Frið- björn G. Jónsson tenór, i tveimur lögum, hvort þeirra. Guðrún A. Kristinsdóttir lék með á pianó i nokkrum lögum. — Allt var þetta uppfært með ágætum undir öruggri stjórn söngstjórans, Páls Pampichlers Pálssonar. Honum hefur tekizt að lyfta hinum kunnu • og fögru lögum úr hversdags legri meðferð upp i æðra veldi, tekizt að hrifa áheyrendur, sem ekki gleymist, og leiða fagurlega i ljós gildi laga og ljóða. Ég tek hér dæmi af handa hófi uppfærsluna á lagi Arna Thorsteinssonar við ljóð Bjarna Jónssonar frá Vogi, Sumargleði, „öll él birtir upp um siðir”. Slika meðferð á þessu listaverki er gott á að hlýða á viðsjárverðum timum. Það magnar vonina um að allt fari vel á endanum. Ósk min er sú, að æskulýður iandsins notfæri sér söng- skemmtanir eins og þessa. Það myndi án efa vekja dáð og efla háar hugsjónir. Brekkubæ, 13. ágúst 1972 Bjarni Bjarnason Landsins gfróðnr - ýitar hróðnr BÚNAÐARBANKI " ÍSLANDS MIÐFJARÐARA VEIÐIFÉLAG MIÐFIRÐINGA auglýsir hér með eftir tilboðum í veiðirétt i Miðfjarðará frá og með 1973. Tilboð þau skulu hafa borizt á skrifstofu Jónasar A. Aðalsteinssonar, hrl. Laufásvegi 12,í Reykjavik fyrirkl. 17.00 hinn 15.september 1972 og munu þau tilboðjsem berast.opnuð þar kl. 17.30 þann dag. AÍlar nánari upplýsingar , þar á meðal um fyrirhugaðan leigutima, veitir undirritaöur. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tiiboði sem er eða hafna öilum. F.h. Veiðifélags Miðfirðinga Jónas A. Aðalsteinsson, hrl., Laufásvegi 12, Reykjavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.