Tíminn - 31.08.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.08.1972, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. ágúst 1972 TÍMINN 11 jUmsjon;Alfreð Þorsteinsscr. LANGSKYTT- URNAR BRUGÐUST Island tapaði gegn A-Þýzkal. 11:16 Stefán Gunnarsson, skoraði tvö mörk gegn A-Þjóðverjum, i fyrsta leik íslands á OL-leikunum. islenzka landsliðið i handknatt- leik lék sinn fyrsta leik i gær- kvöldi á OL-leikunum i Múnchen. Liðið mætti A-Þjóðverjum i iþróttahöllinni i Augsborg, sem var nær fullsetin, en höllin tekur um 3000 manns i sæti. Fyrri hálf- leikurinn var nokkuð jafn og mátti sjá tölur eins og 1:1, 2:2, 3:3, 5:5 en þá skoruðu Þjóðverjar tvö mörk i röð — rétt fyrir leikhlé skorar svo Stefán Gunnarsson 7:0. Islenzka liðið byrjaði ekki vel i siðari hálfleik, Þjóðverjarnir komust i 10:6 — en eftir fjórtán minútna leik kemur svo loksins mark frá Islandi, það var Sigur- bergur Sigsteinsson, sem skoraði það úr horni, Næsta mark tslands Eyjamenn á skotskónum Eyjamenn unnu Breiðablik i 1. deild i gærkvöldi 5:2 á Mela- vellinum. Leikurinn var mjög lif- legur og brá fyrir skemmtilegum köflum. Breiðabliksmenn tóku forustuna fljótlega i leiknum, en Eyjamenn jöfnuðu 1:1 og komust yfir 1:2, þá jöfnuðu Breiðabliks- menn 2:2. En þá tóku Eyjamenn heldur betur við sér og sóttu stift — þeim tókst að senda knöttinn þrisvar i netið hjá Breiðablikslið- inu og lauk leiknum með sigri þeirra 2:5. Mörk Eyjamanna skoruðu örn óskarsson tvö og Tómas Pálsson, þrjú og er hann nú orðinn markhæstur i 1. deild, með 13. mörk. Næstu menn eru Eyleifur Hafsteinsson og Ingi Björn Albertsson, með 10 mörk hvor. Valur sigraði KR 3:2 i 1. deild á Laugardalsvellinum s.l. þriðju- dagskvöld, og eru þar með KR- ingar komnir annað árið í röð i al- varlcga fallhættu. Fallbaráttan stendur á milli KR og Vikings, og má búast við, að hún verði æsi- spennandi og skemmtileg, sér- stakiega fyrir áhorfendur. KR- liðið er nú með 8 stig eftir tólf leiki, cn Víkingur er með 6 stig eftir tólf leiki, og liðin eiga eftir að leika einn leik innbyrðis. Þá eiga KR-ingar eftir að leika gegn Fram og Vikingar gegn Skaga- mönnum, þessir leikir fara fram um n.k. helgi. En snúum okkur þá að leik KR og Vals: Strax i byrjun sást það á leik KR-liðsins, að það gerði sig ánægt meö jafntefli gegn Val. — Liðið lék varnarleik með þrjá miðverði og aðeins einn mann í framlin- unni, en á hann var svo spyrnt löngum stunguboltum. Þessi leik- aöferð virtist ætla að duga fram- an af i leiknum, en á 33. min. skoruðu Valsmenn fyrsta mark leiksins. Hörður Hilmarsson, tók hornspyrnu og sendi knöttinn vel inn i viUrteig, þar, sem Ingi Björn Albertsson var fyrir og skallaöi i kemur svo á 21. min., en það var Stefán Jónsson, sem skoraði það — þá var staðan orðin 12:8. Sigur A-Þýzkalands var þá orðinn nær öruggur. Þeir komust i 14:9 — fimm marka mun, niunda mark islenzka liðsins skoraði Ólafur Jónsson, svo bætir Björgvin Björgvin- við tiunda markinu. Leiknum lauk svo með sigri A- Þjóðverja 16:11, en Jón Hjaltalin skoraði sextánda mark Islands, með langskoti — þau voru sjald- séð hjá islenzka liðinu i leiknum, sést það bezt á þvi, að það voru linumenn, sem skoruðu flest mörkin i leiknum. Vörn liðsins átti ágætan leik, en hún réði ekki við hina skothörðu vinstri handarmenn Þjóðverja. A-Þjóð- verjar flögguðu tveimur vinstri- handarskyttum i leiknum, en þær skoruðu flest mörk þeirra með uppstökkum frá punktalinu. Islenzka liðið er ekki með neinn vinstri handarmann og eftir leik- inn gegn Þjóðverjum, vaknar upp sú spurning: Var ekki rétt að láta leikmenn, sem eru örvhendir fara með liðinu til Munchen? Flest landsliö i heiminum, byggja mik- ið á þvi að vera með 1-2 vinstri handarskyttur, en þær eru alltaf hættulegar. Þá vekur það athygli, að stór- skyttur okkar gerðu litið af mörk- um gegn A-Þjóðverjum — sýnir það, hvað islenzkur handknatt- leikur er orðinn breyttur. Hér áður fyrr, byggðist allt upp á langskyttum, en nú er allur leikur islenzka liðsins — byggður upp á þvi, að spila inn á linu og opna fyrir linumönnunum. Tel ég þessa stefnu vera ranga, þvi ef lið á ekki ógnandi langskyttur — verður það aldrei hættulegt vörnum. Fjórir leikmenn léku ekki með netið. Þremur min. siðar kom fyrir atvik, sem er sjaldséð i knattspyrnu. Björn Pétursson, hinn skotfasti KR-ingur, átti hörkuskot á mark Vals af 25 m færi, knötturinn small i slá og þaðan inn á völlinn. Þar barst hann til eins miðvarðar KR, Þórðar Jónssonar, sem ætlaði að senda hann til markvarðar, en hitti ekki knöttinn vel, og Ingi Björn komst inn i sendinguna, lék á Magnús Guðmundsson, mark- vörð,ogrenndiknettinum i netið — 2:0 fyrir Val. KR-liðið kom tvieflt til leiks i siðari hálfleik með Halldór Björnsson i broddi fylkingar, en hann lék ekki með liðinu i fyrri hálfleik. Liðið sótti stift að Vals- markinu, og fljótlega fékk liðið marktækifæri, er Atli Þ. Héðins- son, skaut fram hjá i dauöa færi. Tveimur min. siðar skorar KR- liðið sitt fyrsta mark. Gunnar Guðmundsson fékk góða sendingu fram völlinn, hann lék á Róbert Eyjólfsson, sem var illa á verði og sendi knöttinn i netiö frá vita- teigslinu. Við þetta mark kvikn- aði smá von hjá liðinu, en hún varö fljótlega slökkt, þvi á 19. min. fékk Ingi Björn stungu bolta liöinu gegn A-Þýzkalandi, það voru Hjalti Einarsson, Axel Axelsson, Stefán Jönsson og Gisli Blöndal, sem er meiddur. Úrslit i öðrum handknattleik urðu þessi: B-riöill: Tékkóslóvakia — Túnis 25: 7 A-Þýzkaland^lsland 16:11 Enn fjúka heimsmetin: fram völlinn. Hann lék upp að vitateig og spyrnti knettinum i mark þaðan. Þetta var hans þriðja mark i leiknum (Ingi Björn, skoraði einnig þrjú mörk, „hat trick”, gegn Keflavikurlið- inu). KR-liðið er ekki á þvi að gefast upp. 1 min. siðar á Björn „Blöffi” Pétursson, hörkuskot að Vals- markinu, en á siðustu stundu varði Siduröur Dagsson, meistaralega. Sigurður var ekki éins vel á verði tveimur min. sið- ar. Björn skaut þá föstu skoti frá vitateigshorni. Sigurður varði knöttinn, en á óskiljanlegan hátt missti hann knöttinn i markiö. Það má segja, að þetta mark sé klaufamark ársins. Eftir þetta skiptast liðin á að sækja — Vik- ingum á áhorfendapöllunum, leið ekki vel minúturnar, sem eftir voru, en þeir gátu andað léttar, þegar Hannes Þ. Sigurðsson flautaði leikinn af og Valssigurinn var staðreynd. Eins og við sögöum i byrjun, stendur fallbaráttan á milli KR og Vikings, A morgun munum við birta stöðuna i 1. deild og ræöa þá um möguleikana i deildinni. SOS. A-riðill: Sviþjóð —Pólland 13: : 13 Danmörk — Sovét. 12: : 12 C-riðill: Rúmenia — Noregur 18: 14 V-Þýzkaland — Spánn 13: 10 D-riöill. Júgólóvakia —Japan 20: 14 Ungverjaland — USA 28: 15 Sviinn Gunnar Larsson sigraði i 400 m fjórsundi karla og varð þar með OL-meistari i greininni. Hann kom i mark tveimur sekúndubrotum á undan næsta manni, Bandarikjamanninum Tim Mckee. 1. Gunnar Larsson, Sviþjóð 4.31.981 2. T*m Mckee, USA 4.31.983 3. Andras Hargitay, Ungvl. 4.32.700 1 4x100 m boösundi kvenna sigr- aði bandariska sveitin á nýju heimsmeti 3.55.19, en bandariska sveitin, sem var skipuð eftirtöld- um stúlkum: Sandra Neilson 58.98, Jannifer Kemp 58.99, Jane Barkmen 59.03, og Shirley Babashoff 58.18, hafði mikla yfir- buröi i boðsundinu. Neilson, sem er aðeins 16 ára gömul ný sund- stjarna, sem skaut upp kollinum i bandariska úrtökumótinu fyrir OL-leikana, synti mjög vel fyrsta sprettinn, en hún náði ekki eins góðum tima og þegar hún sigraði örugglega i 100 m skriðsundi kvenna á þriðjudaginn, en i þvi sundi varð Babshoff önnur. Annars urðu úrslit þessi I 4x100 m boðsundinu: 1. USA 3.55.19 2. A-Þýzkaland 3.55.55 3. V-Þýzkaland 3.57.93 4. Ungverjaland 4.00.39 Úrslit í flokka- íþróttum Hér á eftir birtum við úrslit I hinum ýmsu flokkaiþróttum, sem hafa borizt: KÖRUBOLTI: Brasilia — Spánn 72:69 Pólland — Senegal 95:59 Sovét. — Italia 79:66 Japan — Egyptaland 78:73 Tékkóslóv. — Astralia 69:68 USA — Kúba 67:48 Eins og sést, var hörkuleikur á milli Tékka og Ástralíumanna, aðeins munaði einu stigi á liðun- um. SUNDKNATTLEIKUR: A-riðill: USA —Kanada 8:1 Júgóslavia — Mexikó 5:3 B-riöill: V-Þýzkaland —Holland 4:4 Ungverjaland — Grikkland 6:1 C-riðilI: Sovétrikin — Búlgaria 7:2 Italia —Spánn 6:2 Kúba — Rúmenia 4:3 BLAK — karla: Pólland —Túnis 3:0 Sovétrikin — S-Kórea 3:0 Búlgaria — Tékkóslóvakia 3:2 Bl.AK — kvenna: S-Kórea — Ungver jaland 3:0 Sovétrikin —V-Þýzkaland 3:0 Hokki: Pakistan — Ungverjaland 3:1 Belgia — Frakkland 1:0 KNATTSPYRNA: Riðill 3: Sovétr, —Súdan 2:1 Mexikó —Burma 1 : 0 Riðill 4: A-Þýzkal. — Columbia 6 : 1 Pólland — Gahna 4:1 l>að er oft átakanlegt aö sigra eöa aö tapa. Sovét fékk gull og bronz í leikfimi kvenna Liudmila Tourisjeva, Sovét- rikjunum sigraði i leikfimi kvenna með miklum glæsibrag, hún hlaut 77.025 stig, en önnur varð Karin Janz frá A-Þýzka- landi, með 76.875 stig og i þriöja sæti kom svo Tamar Lazakovitsj, Sovétrikjunum, með 76.850 stig. Athygli vakti, að Sovétrikin og A- Þýzkaland, áttu sex fyrstu stúlk- urnar i keppninni. Japaninn Taguchi bætti heimsmetið í 100 metra bringusundi tvisvar á sólarhring - hann var hinn öryggi sigurvegari í úrslitasundinu Japaninn Nobuhaki Taguchi, sigraði 100 m bringusund karla á nýju heimsmeti, hann átti sjálfur gamla metið, sett á þriðjudaginn, Vesturbæjarliðið í fall- hættu annað árið í rö - Ingi Björn Albertsson skoraði öll mörk Valsliðsins, sem sigraði KR 3:2 en þá var tvivegis sett heimsmet i greininni. Timi Taguchi i úrslita- sundinu var 1.04.94, og var hann nokkuð á undan næsta manni, Tom Bruce frá Bandarikjunum. Annars urðu úrslit þessi: 1. Nobuhaki Taguchi, Japan 1.04.94 2. Tom Bruce, USA 1.05.43 3. John Henken, USA 1.05.61 4. Mark Khatfield USA 1.06.01

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.