Tíminn - 31.08.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.08.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 31. ágúst 1972 //// er fimmtudagur 31. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA SIGLINGAR siiikkvilif) og sjúkrabifreiðar i'yrir Heykjavik og Kópavog. Sim i 11100. Sjúkrabifreift i Hafnari'irói. Simi 5133«. Slvsavarflstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi «1212. Tannla'knavakl er i lleilsu- verndarstiióinni. |>ar sem Slysavaröstol'an var, og er op in laugardag og sunnudag kf. 5-(i e.h. Simi 2241 1. I.ækningastofur eru lokaöur ú laugardögum, nema stofur ú Klapparslig 27 frú kl. 9-11 f.h Simi 11300 og 110110. llm viljanabeiöni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur <i>g helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Krá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafuarljaröar er opiö alla virka daga frá kl. 9-7, á luugardögum kl. 9-2 og á sunnudiigum og öörum helgi- diigum er opiö frá kl. 2-4. Brevtingar á al'greiöslutima Ivljabúöa i Keykjavik. A laug- ardiigum veröa tva'r lyfjabúö- ir opnar frá kl. 9 til 23, auk |>ess veröur Arbæjar Apótek og l,yl'jat>úö Breiöholts opin Irá kl. 9 til kl. 12. Aörar lyfja- tniöir eru lokaöar á laugar- diigum. A sunnudiigum (helgi- diigum i og almennurn l'ridög- um er aóeins ein lyl'jabúö opin Irá kl 10 til kl. 23. A virkum diigum Irá mánudegi til l'iistu- dags eru lyl'jabúöir opnar l'rá kl 9 til kl 1». Auk þess tvær Irá kl. IH I il kl. 23. Kviild og na'turviir/.lu apóteka i Keykjav. vikuna 20. ágúst til I sept. annast, Borgar Apótek og Keykjavikur Apótek, sú lyfjabúö sem fyrr er nel'nd annast ein viir/luna á sunnud. (helgidiigum i og alm. I'ridiig- um Na'turvarzla i Stórholti I hel/.t ót>reytt, eöa frá kl. 23 til k! 9. (til kl. 10 á helgidiigum) ORÐSENDING A.A. samtiikin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 10373. Skipadeild SiS. Arnarfell er á Akureyri, fer þaðan til Reyð- arfjaröar. Jökulfell er á Ilornafirði. Disarfell fór i gær frá Hull til Brugge. Helgal'ell er á Akureyri. Mælifell vænt- anlegt til La Goulette 3. sept. Skaftal'ell vænlanlegt til Is- lands 3. sept. Hvassafell fór i gær Irá Ventspils til Svend- borgar og Vestmannaeyja. Stapalell er i oliuflutningum á Faxal'lóa. Lillal'ell fór 28. þ.m. Irá Birkenhed til Keykjavikur. Skipaútgrrö rikisins. Ksja fór frá Keykjavik kl. 17.00 i ga'r vestur um land i hringferö. llekla er á Vestl'jarðarhöl'num á suöurleiö. Herjólfur fer frá Keykjavik kl. 20.00 i kvöld til Vestmannaeyja. BLÖÐ OG TÍMARIT Heima er be/.t, ágúst 1972, er komiðút. Kfnisyl irlit: Barátta viö sandlok og sjávarrót, Björn Sigurbjarnarson. Fáls þá 11 u r G u ð m u n d s s o n a r, Baugsstöðum, Sigurgrimur Jónsson. Merkilegt þjóöl'ræða- safn, Steindór Steindórsson. Ferðaminningar frá sumrinu 1954 frh. Björn Sigurbjarnar- son. Grasaferð, Steindór Steindórsson. Fennta ærin, Ari Björnsson. „Minningar um góða konu” Torfhildur Hólm Torfadóttir. Unga fólkið ” Hlifi þér ættjörð, guð i sinni mildi”, Kirikur Kiriks- son. Dægurlagaþátturinn, Ei- rikur Kiriksson, Bókin, t'ram- haldssaga — 2. hluti, Guðný Sigurðardóttir. Sigurður mál- ari. Halldóra Bjarnadóttir, Guðeyjan, myndasaga. föstudags- Fcrðal'élagsl'. —. kviild 1/9. Uandmonnulaugor- Kldgjá. Snæfellsnes. (berjal'eró). A laugsirdagsmorgun 2/9 Uórsmörk A. suniiudagsiiioi'guii kl. 9.30 Kjös Svinaskarö Feróafélag islands. Oldugiitu 3. Siiliar: 19533 1179« ARNAÐ HEILLA Sexliu ára hjuskaparafmsrli eiga i dag. hjónin Klin I.árus- dóttir og llermann Jónsson Vsta-Mói Fljótum. I>au hafa búiö á V/.ta Mói i 54 ár. eignast 80 sifkomendur. 9 biirn. 40 bsirnabiirn og 31 biirnaliarnabarn. 14. þing SUF á Akureyri 1. til 3. sept. Framkvæmdastjórn SliF vill minna aðildarfélög og mið- st jórnar lulltrúa á þing SUF. sem halriið veröur á Hótel KKA á Akureyri dagana I. til 3. september næst komandi. Flogiö verður trá Keykjavik kl. 5 föstudaginn 1. september. Ueir. sem hala hug á aö nota flugferðina vinsamlega hafi samband viö skrifstofu SUF Hringbraut 30. Keykjavik. simi 24480. t>aö hefur enginn efni á þvi aö spila af sér spilum i leik gegn ttaliu. Hér spilar Robinson i V 6 Hj. og N spilaði út L-8, en Garozzo i S hafði opnað á þremur L. 4 D98754 ¥ G4 4 1/043 * « 4 V ♦ 4 G3 AKD105 AK752 7 4 K1062 ¥ 9876 4 98 * Á54 4 A ¥ 32 4 106 * KDG109032 Bandarikjamaðurinn tók á L- As. spilaði tigli á As. og svinaði Sp-10, og þegur S tók á As, er spilið léttunniö. Kn Garozzo spilaöi I, til baka og Robinson trompaði meö Hj-10, Forquet ylirtrompaöi meö gosa og spilaöi Sp.. sem Garozzo trompaöi. Tveir niöur i upplögöu spili, eins og spilin liggja, en 3-laufa siignin ruglaöi spilarann talsvert, og hann reiknaöi ekki meö, að tropmpin skiptust 2-2. A hinu boröinu opnaöi S á 4 L og 4 Hj Avarellis i V varö lokasögnin. Kftir I, út vann hann auðveldlega sex Hj. ¥ i I lli iih || í ska'k Sandor, sem helur hvitt og á leik, og Ilerendi 1949 kom þessi staöa upp. L b4! Da7 2. Kg5 — Kxe3 3. Re7+ KhK 4. Hd«! — Kxc2+ 5. Khl BeO 0. Dxe6!! - HxH 7. Dxf7 og svartur gaf. Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmati 3 Samvinnubankinn Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra auglýsir: Almennir stjórnmálafundir verða haldnir fimmtudaginn 7. september kl. 21 á eftirtöldum stöðum. 1 Alþýðuhúsinu á Siglufirði frummælandi: Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra I Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki frummælendur: Björn Pálsson, alþingismaður Stefán Guðmundsson, varaalþingismaður t félagsheimilinu á Hvammstanga frummælendur: Björn Fr. Björnsson, alþingismaður Ólafur K. Grimsson, lektor A Hótel Biönduósi frummælendur: Asgeir Bjarnason, alþingismaður Magnús H. Gislason, varaalþingismaður Allir velkomnir Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Norðurlandskjör- dæmi vestra. Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra auglýsir: Almennir stjórnmálafundir verða haldnir fimmtudaginn 7. september kl. 21 á eftirtöldum stöðum t félagsheimilinu á Þórshöfn frummælendur: Gisli Guðmundsson, alþingismaður Steingrimur Hermannsson, alþingismaður t Lundi Axarfirði frummælendur: Páll borsteinsson, alþingismaður Tómas Árnason, framkvæmdastjóri t félagsheimilinu Húsavik frummælandi: Einar Ágústsson, utanrikisráðherra t félagsheimilinu Vikurröst Dalvik frummælendur: Eysteinn Jónsson, alþingismaður Heimir Hannesson, varaalþingismaður 1 félagsheimilinu ólafsfirði frummælendur: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra Jónas Jónsson, varaalþingismaður. t félagsheimilinu Kaufarhöfn frummælendur: Stefán Valgeirsson, alþingismaður Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður t Skjólbrekku,. Mývatnssveit frummælendur: Agúst Þorvaldsson, alþingismaður Helgi Bergs, bankastjóri 1 samkomuhúsinu Grenivik frummælendur: Bjarni Guðbjörnsson, alþingismaður Friðgeir Björnsson, lögfræðingur I Freyvangi, Eyjafirði frummælendur: Ingi Tryggvason, varaalþingismaður Jóhannes Elíasson, bankastjóri Föstudaginn 8. september kl. 21 Á Hótel KEA, Akureyri frummælendur: Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra Ingvar Gislason, alþingismaður Þórarinn bórarinsson, alþingismaður Allir velkomnir Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Norðurlandskjör- dæmi eystra. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Guðni Erlendsson Hringbraut 128, Keflavik andaðist að kvöldi 28. ágúst. Anna Kristjánsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir, og afi Aðalsteinn Snæbjörnsson, Mjóstræti 4. er andaðist að kvöldi 26. ágúst verður jarðsunginn laugar- daginn 2. september kl. 10,30 frá Fossvogskapellu. Blóm og kransar afþakkað, en þeir sem vildu minnast hans er bent á söfnun vegna Hjartabílsins. Svava Stefánsdóttir, Þórdis Andrésdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Helga Sigurdis Björnsdóttir Hliðartúni 9, Mosfellssveit, verður jarðsungin frá Lágafellskirkju laugardaginn 2. september kl. 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.