Tíminn - 05.09.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.09.1972, Blaðsíða 12
TÍMINN Þriöjudagur 5. september 1972 12 er þriðjudagurinn 5. september 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöid/ nælur Sg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Iiafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Brcytingar á afgrciöslutima lyfjabúöa i lleykjavik. A laugardögum verða tvær lyf jabúðir opnar frá kl. 9 til 23, og auk þess verður Árbæjar- apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og'almennum fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og næturvörzlu apóteka i Keykjavik, vikuna 2.sept. til 8.sept. annast, Holts Apótek og Laugavegs Apótek, sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarzla i Stór- holti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9 (til kl. 10 á helgi- dögum) ORÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 I sima 16373. ÝMISLEGT l.istasafn Einar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. FLUGAÆTLANIR Klugáætlun Loftleiöa. Eirikur rauði kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.30. siglingar; Skipadcild SIS. Arnarfell væntanlegt til Fredrikshavn 6. þ.m. fer þaðan til Svend- borgar og Hull. Jökulfell væntanlegt til Ahus Ventspils og Holmsund. Helgafell losar á Húnaflóahöfnum. Mælifell er i La Goulette, fer þaðan til Sfax. Skaftafell lestar á Aust- fjarðarhöfnum. Hvassafell fór 2. þ.m.frá Svendborg til Vest- mannaeyja og Reykjavikur. Stapafell fór .i gær frá Reykjavik til Norðurlands- hafna. Litlafell er i Reykja- vik. FUNDIRj Kvennadcild slysavarnar- fclagsins i Kcykjavik heldur fund mibvikudaginn 6. sept- ember kl. 8,30 i slysavarnar- húsinu. Til skemmtunar sýndar myndir úr feröalaginu o.fl. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Arbæjarsóknar, heldur fyrsta fund vetrarins i Arbæjarskóla, miðvikudaginn 6. sept. kl. 8.30. Rætt verður um fjármagn félagsins, fram- kvæmdir og markmið. Áriðandi að mæta vel og stundvislega. Stjórnin. FÉLAGSLÍFi Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 6. sept. verður farin berjaferð. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 1 e.h. Nán- ari upplýsingar og þátttaka tilkynnisti sima 18800., félags- starf eldri borgara kl. 10 til 12 f.h. mánudag og þriðjudag. BÍLASKOÐUN; Aöalskoöun bifreiöa i lög- sagnarumdæmi Keykjavikur. í dag, K-18201 til K-18100. KARTÖFLUBÆNDUR — ATHUGIÐ! Höfum til sölu litið notaða FAUN 1521 kartöfluupptökuvél Góð vél — Gott verð. $ Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík simi 38900 | LandaÍfU grróður ýðar hróður BÍláÐARBANKI ISLANDS 1 UROGSKARTGRIPIR KCRNELlUS JONSSON SKÖLAVÖROUS: IG 8 «1 i BANKASTRÆll 6 4*»18588-1B600 Slemma á öðru borðinu, game á hinu, fyrir sömu sveit er heldur óvenjulegt, en kom þó fyrir i leik Hollands og Ástraliu á Ól. * KG984 M ekkert » K4 fc AD10874 ð 6 A 1032 V AG10743 * KD82 ♦ G8532 4 A7 * 3 jf, G975 ð ÁD75 V 965 * D1096 * K2 Astraliumennirnir Seres og Howard runnu upp i 6 sp. á spil N/S, sem voru spilaðir i S.Hj- Ásinn var trompaður, siðan tekið þrisvar tromp, laufin friuð og að- eins lagur gefinn á T. — A hinu borðinu opnaði V á 2 Hj. veikt. Norður doblaði. Austur stökk i 4 Hj., sem S doblaði og það varð lokasögnin. Út kom Sp., sem S tók á As. Hann spilaði L-K og meira L, sem Vestur trompaði. Þá T-Ás og meiri T og Norður var inni á K. Hann spilaði Sp., en V vixltromp- aði það sem eftir var. 2220 til Ástraliu (allirá hættu) og 19 stig. Tartakower hafði hvitt og átti leikinn gegn Szabo i þessari stöðu i Laibaeh 1938. 1. g5! — Bf8 2. Hd2+ — Ke5 3. Rd4! — Hxd4 4. cxd4-l---Ke4 5. Kc3! — Ke3 6. Hdl — Ke2 7. Hffl og svartur gaf. Vinningar i öryggisbeltahapp- drætti UMFERÐARRAÐS. 3601 4545 1441 182 22601 22716 21662 2597 4425 8701 38642 Hjón óska eftir atvinnu úti á landi. Eru vön allskonar vinnu á landi og sjó. Húsnæöi^arf aö fylgja. Tilboö merkt Til sjós og lands 1351. sendist afgreiöslu blaösins fyrir 15. þ.m. ÞAÐ ERTEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU I TIMANUM! GraMÍnm laudið gre^muni té BÚNAÐARBANKI ISLANDS ( ^ Berjaferð Félags framsóknarkvenna Berjaferð Félags framsóknarkvenna er i dag. Farið verður af stað frá Hringbraut 30 stundvislega kl. 9. V____________________________________) r------------------------------------a Sumarauki AAallorca-ferð Farið 7. september. Komið aftur 21. september. Verð 18. 500 krónur (fargjald báðar leiðir, hótelpláss og fullt fæði). Kaupmannahafnarferð Farið 14. september. Komið til baka 28. sept. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, simi 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik. ____________________________________J AuglýsicT íTÍmantim Faðir okkar, tengdafaöir og afi Eiður Thorarensen húsgagnasmiöur verður jarösunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 7. þm., kil. 10,30 fh. Sunna Thorarensen Valdemar Thorarensen Soffia Thorarensen Gunnlaugur Arnórsson og barnabörn Maöurinn minn Valdemar Guðbjartsson trésmiöur, Hólmgarði 64 Iézt 2. september Sigurbjörg Sigurðardóttir Sigriður Ingvarsdóttir fyrrum húsfreyja i Othlíð f Biskuptsungum lézt 3. september. Fyrir hönd vandamann. Jónína Gisladóttir, Erlendur Gislason, Sigurður Jónsson Guörún Guömundsdóttir Hjartans þakkir færum viö öllum fjær og nær, sem sýndu okkur samúö viö andlát og jarðarför Jóns Árnasonar fyrrv. skipstjóra, Nesvegi 50. Guöbjörg Guömundsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum viö öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför fööur okkar, tengdaföður, afa og langafa. Guðmundar Guðmundssonar, prentara, Réttarholtsvegi 45, Guöbjörg Guömundsdóttir, Harry Sönderskov, Lára Guömundsdóttir, Baldur Arnason, Kristinn Guömundsson, Vigdis Ingimundardóttir, Hilmar Ragnarsson, Sigriður Kristinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.