Tíminn - 05.09.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.09.1972, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 5. september 1972 TÍMINN 19 íþróttir Framhald af bls. 16. B-riðiII A-Þýzkaland. — Tékicóslvak. 14-12 island —Túnis 26-16 A-Þýzkal. 3 3 0 0 51-32 6 Tékkósl. 3 1 1 1 56-40 3 island 3 1 1 1 57-51 3 Túnis 3 0 0 3 32-73 0 C-riðill Noregur — Sþann 19-17 Rúmenía —V.-Þýzkal. 13-11 Rúmenía 3 3 0 0 46-37 6 V-Þvzkal 3 1 1 1 39-38 3 Noregur 3 1 1 1 48-50 3 Spánn 3 0 0 3 39-47 0 D-riðilI Japan — USA 20-16 Júgósl, — Ungverjal. 18-16 Júgóslavia 3 3 0 0 66-43 6 Ungverjal. 3 2 0 1 64-45 4 Japan 3 1 0 2 46-56 2 USA 3 0 0 3 46-73 0 Erfiðleikar Framhald af af bls. 11. stofnað i trausti þess, að við hög- um okkur eins og flón i æðiskasti og glúpnum siðan, en ekkert er sést fyrir um það, hvar sjóræn- ingjarnir og þeir, sem senda þá, eru staddir, ef við gerum hvorugt. Vist er það, að ekki er okkur Is- lendingum nóg að gera okkur grein fyrir erfiðleikum þeim, sem okkar biða i striði þvi, sem fram- undan er, og hvernig á þeim erfiðleikum og striði stendur. Við verðum einnig að gera okkur grein fyrir þvi, hvernig við eigum að snúast gegn erfiðleikunum, berjasti striðinu. Eins og i hverju öðru striði, verðum við að velja flest viðbrögð okkar um leið og atburðir kalla á þau, en vissulega verðum við þó að gera okkar hernaðaráætlun fyrirfram. Á nokkur atriði skal bent, sem ráð- ast verða fyrirfram: Fyrst af öllu verðum við að ganga hugrakkir til baráttunnar án nokkurs bilbugs. Okkur má vera ljóst, að ef við bugumst, töp- um við öllu i þessu máli og það verður aldrei unnið framan. Við fáum aldrei annað en óvirðingu eina fyrir það að bugast. Vissan um þetta hlýtur að gefa okkur þrek eins og Eyrbyggja saga seg- ir um Þórarin Máhliðing, hann var „vaskur i einangrinum”, af þvi að hann átti einskis annars kost en berjast til sigurs. 2. Við verðum að standa að þessu striði sem algjörlega óskipt þjóð. Við verðum aðforðastdeilur um allt það, er varðar landhelgis- mál okkar, og umfram allt það, sem áður hefur gerzt i þvi máli. Upprifjanir á sliku geta orðið ýmsum viðkvæmar, en það á allt að vera liðið og aðeins handa sagnfræðingum framtiðarinnar til umdæmingar. 3. Við hljótum að skoða þetta strið bæði mjög alvarlega og rök- vist og taka afstöðu til annarra þjóða samkvæmt þvi. Þó að við höfum viljað og ætlað að vera áfram i Atlanzhafsbandalaginu hljótum við nú að segja okkur úr þvi þegar i stað, er meiri hluti þeirra þjóða, sem i þvi er, hyggst svipta okkur lifsskilyrðum okkar og skirrist ekki við að svelta okk- ur i hel, ef við vægjum ekki fyrir þeim. Við hljótum leita okkur stuðnings hjá þeim þjóðum, sem vilja af heilum hug veita okkur stuðr.ing, en auðvitað verðum við að gæta þess að ganga eigi frá einum óvini til annars, sem okkur er jafn háskalegur eða háska- legri. Við verðum enn að forðast allarýfingar við þá, sem eru hlut- lausastir i striði okkar. Þannig verðum við t.d. að fresta, ef unnt er, ágreiningsmálum okkar við Bandarikjamenn, ef þeir láta á- greiningsmál okkar og Vestur- Evrópuþjóðanna hlutlaus, og sjálfsagt er að við reynum að vinna okkur, sem hraðast, mark- aða i allri Ameriku i stað þess markaðar, sem á að loka fyrir okkur i Bretlandi og Vestur- Þýzkalandi og jafnvel öðrum löndum Efnahagsbandalagsins. Við eigum jafnvel að reyna að tryggja kaupförum okkar vernd gegn þvi, að Vestur-Evrópuþjóðir hindri siglingu þeirra til Ameriku, en slikt gæti orðið framhald þess, að skipum okkar er bönnuð og varin afgreiðsla i höfnum Vestur-Evrópu. Við eig- um einnig að leita sem fyrst að hverjum tækum kosti til að brjóta okkur veg til fiskmarkaða i vest- anverðri Austur-Evrópu i stað þeirra fiskmarkaða, sem á að loka fyrir okkur i Vestur-Þýzka- landi og Bretlandi. Svo eigum við að leita að aukinni samstöðu við þjóðir Suður-Ameriku og Afriku i landhelgismálinu. Hér er aðeins fátt nefnt af þeirri sókn, er við verðum að halda áfram og auka vegna þess, sem biður okkar. Svo að lokum þetta. Við verðum þegar að búa okkur undir það að takmarka margs háttar eyðslu okkar og þola siðan þá takmörkun með fyllstu skynsemi. Fleira verður nú ekki rætt i þessari ritgerð, þó að margt sé ó- rætt. Hveragerði, 27. ágúst 1972 Arnór Sigurjónsson n -5_______ ■ Framhalc A viðavangi af bis. 3. vcrða þau ekki til að rjúfa ein- ingu fólksins i landinu i þessu máli, heldur miklu fremur verða hvatning til manna til að fylkja scr cnn fastar saman og láta brigzlyrði mis- viturra Mbl.-ritstjóra, sem gera sig seka um fáránleg upphlaup á örlagastundum, eins og vind um eyrun þjóta. —TK. Æskulýður Framhald af 5. siðu. egs i EBE meðal þjóða i Evrópu. Norrænu æskulýðs- samböndin söfnuðu undir- skriftum i Helsinki á fimmliða plagg, þar sem dregin eru fram rök, sem mæla gegn inn- göngu rikjanna i EBE. Sem dæmi um innræti EBE og valdaniðslu er tekin andstaða efnahagsbandalagsins gegn útfærslu isienzku landhelginn- ar og einn liðanna fimm i plagginu er helgaður málstað okkar. ÞB. Framhald af bls, 1. t hinu tilfellinu hatöi maour slasazt um borð i brezkum togara og var gert að sárum hans i skurðstofu Miranda, og er maðurinn þar enn. Þeir á Miranda hafa einnig þurft að láta togarana hafa vistir, og tæknimenn hafa gert við bilanir á siglingatækjum. Færeyingar innan land- helgi Það er haft er efgr Adams, sjó- liðsforingja á Miranda, að færeyskir togarar séu innan land- helgi fyrir Vestfjörðum, en liklegt þykir þó, að staðhæfing sjóliðs- foringjans sé ekki rétt. Færeyskir togarar hafa e.t.v. verið á siglingu innan 50 milna linunnar, en ekki að veiðum. ÆGIR Alhjálmur til skjóls Verður innan tiðar far ð 'i þenja litinn auka-,,himir ar mannabústaöi á þeim si am þar sem veðurlag er sérs'takleg r kaldranalegt? 1 frarrhaldi af þvi mætti hugsa sér, að likam aðferð- um verði beitt til þess að skýla skrúðgörðum til dæmis. Þetta eru ekki neinir hugarór- ar. Við suðurheimskautið er nú i smiðum álhjálmur, sem verður fimmtiu metrar i þvermál og átján metra hár, og verður han hafður til þess að skýla mann- virkjum og verustað bandarisks rannsóknarleiðangurs. Bækistöö þessari verður valinn staður á þann hátt, að hún verður innan tiðar beint á sjálfu heimskautinu. Vér sympati er pð Islenda side mot en rekke av EF- landene i konfJlkten om fiskerigrensen. Et lite land har rett til vern om de naturrlkdommene som er folkets livs- grunnlag. Ogsé i N< Jgsá i Norge har vl kjempet for vér rett til é beskytte vóre ressurser mot rovdrift fra mektlge og kapitalsterke utenlandske kefter. Rðderetten over Kystfarvannene har vœrt vár kystbefolknlngs livsgrunnlag og forutsetningen for dens ekonomlske og polltiske styrke. I dag er denne kampen en viktig del av EF-motstanden I Norge. Medlemskap i EF vil utelukke on vl senere kan gi ene- rett til norske fiskere innenfor en nesjonal 50-mils fiskerigrense som kan trygge bosetting og utvikling langs kysten. Island har mektige motstandere, men I Norge forstér vi hva Island har á forsvare. Vðr sympati er pð Island si side mot ei rekkje av EF-landa i konflikten om flskerigrensa. Eit lite land har rett til vern om dei naturrikdomane som er livs- grunnlaget for folket. Ogsá I Noreg har vi kjempa for retten vér til é verne ressursane véro mot rovdrift fré mektlge og kapital- sterke utenlandske krefter. Rðderetten over kystfarvatna ha vore livsgrunnlaget for folket langs kysten vðr og forutsetnaden for den okonomiske og polltiske styrken deira. -I dag er denne kampen ein viktig del av EF- motstanden I Noreg. Medlemskap I EF vil fore til at vj seinare ikkje kan gje einerett til norske fiskarar innan- for ei nasjonal 50-mils fiskerigrense som kan tryggje busetnaden og utvikllnga langs kysten. laland har mektlge motstandarar, men I Noreg skjonar vi kva Island har é foravare. VI8 stöndua neO fslsndl gegn BÖrgum Efnahagsbandálagslsndanns í dellunnl ua flskivelSl- takmörkln. LítiO land á rétt á aO vernda þau náttúruautefi sem eru grundvöllur Xífskjara þJóOarlnnar. ViO { Noregi höfum einnlg barizt fyrir rétti okkar tll aO vernda landgmOi okkar gegn rányrkju voldugra og fjársterkra útlendra afla. UmráOarétturinn yflr sjónum meO ströndum fram hefur veriO lífsgrundvöláur þeirru, sem vlO sjóinn búa og forsendan fyrir efnahagslegum og pólítfskum styrk þelrra. I dag er þesal barátta þýOlngarmlklO strlOi { sambandl viO andspyrnunna gegn Efnahagsbandalaginu { Noregi. AOild aO Efnahagsbandalaglnu mun hlndra, aO vér getum s{0ar geflO norskum flskimönnum elnkaréttlndi innan þJóOlegrar 50 sjómílna fiskveiOllandhelgi, sem gmti tryggt búsetú og þróun meO ströndum fram. fsland á volduga mótstöOumenn, en { Noregi Alyktanir sumarþings SINE 1972 Sumarþing SINE fordæmir hinar stórauknu árásaraðgerðir af hálfu Bandarikjahers i Indó- kina, og sérstaklega sprengju- arásirnar á hið lifsnauðsvnleea áveitukerfi i nyrðri hluta landsins Við lýsum fuílum stuðningi við þjóðfrelsisbaráttuna i Indókina, og við 7-liða friðartillögu bráða- birgðabyltingarstjórnar Lýð- veldisins Suður-Vietnam frá 1. júli 1971, en höfuðatriði hennar eru: sklljum vér hvsO þaO er, sem Islsnd vlll verjs slg gegn. ^Underskrifter: HjaJj ___, Aaitum xaaaÁ-c^^aa.'i. ' NAMN HEIMSTADKOMMUNE ÞÓ—Reykjavik Þjóðarfylkingin gegn Efna- hagsbandalagi Evrópu er orðið mjög sterkt afli i Noregi, og vex ásmegin með degi hverjum. Það hefur þvi ekki svo litið aö segja fyrir tsland, þegar þjóöarfyiking- in lýsir yfir fullum stuðningi við island i fiskveiöideilunni við Bretiand og V-Þýzkaland. i tilefni útfærslunnar hinn 1. september s.l. sendi þjóðar- ,,Ævin t vramennirnir” — stórmynd með leikur- um frá sautján þjóðum Myndin er gerð eftir samnefndri sögu eftir Harold Robbins sem hefur verið ein helzta metsölubók siðari ára. 1 stórmyndinni „Ævintýra- mennirnir”, sem Háskólabió er nú aö hefja sýningar á, koma fram leikarar frá hvorki meira né minna en 17 þjóðlöndum, m.a. ýmsar þekktar stjörnur. Aðalhlutverkið leikur Bekim Fehmiu, sem er júgóslavneskra ætta, en i öðrum aðalhlutverkum eru Charles Aznavour, sem er franskur, Fernando Rey spænsk- ur, Tommy Berggren sænskur, Rossano Brazzi italskur, Alan Badel enskur, Yorgo Voagis griskur, Ernest Borgnine, Candice Bergen og Olivia de Havilland, öll amerisk, auk fleiri, sem hér verða ekki taldir. Myndin gerist i rikinu Cortegua, hugsuðu Suður- Amerikulýðveldi, sem er að brjótast undan áþján harðstjóra, en þegar timar liða, gerist sjálf frelsishetjan hinn versti harö- stjóri, og þá hefja gamlir banda- menn uppreisn gegn honum. Er þetta spennandi saga, sem marg- ir kannast viö, þvi að ,,The Adventurers” eftir Harold Robb- ins, sem myndin er gerð eftir, hefur verið seld i um 3 milljónum eintaka um heim allan og er m.a. vel þekkt hér. „Ævintýramennirnir” var tek- in að mestu i Kolombia i S.Ame- riku og meðal annars elztu borg landsins, Cartagena, sem stofn- sett var árið 1533, en auk þess er hún að nokkru tekin i Rómaborg. Myndin er mjög spennandi og er nafn framleiðandans, Josephs E. Levines, góð trygging fyrir þvi, að vel sé til hennar vandað. Lindargata 9 a Reykjavik Island fylkingin okkur yfirlýsingu þar sem lýst er yfir fyllsta stuðningi við ísiand i landhelgisdeilunni, og hér sjáum við yfirlýsinguna á norsku og íslenzku. 1) Timasetning á algerum brottflutningi bandarisks herliðs frá Suður-Vietnam, stöðvun loft- árása og allra hernaðaraðgerða Bandarikjastjórnar i Vietnam. 2) Að Bandarikjastjórn hætti öllum afskiptum af innri mál- efnum Suður-Vietnama og hætti stuðningi við hernaðarkliku Thieus, og að mynduð verði sam- steypustjórn i Suður-Vietnam sem skipuleggi almennar kosningar i Suður-Vietnam og starfi þar til þær hafa farið fram. Við skorumá rikisstjórn tslands aðviðurkenna þegar i stað stjórn Alþýðulýðveldisins Vietnam og Bráðabirgðabyltingarstjórn Lýð- veldis Suður-Vietnam. Að hefja þegar i stað efnahags- og tækni- aðstoð við rétta fulltrúa viet- nömsku þjóðarinnar, sem áður voru nefndir, og i samræmi við óskir hennar sjálfrar. Landrover-díesel Óskum að kaupa notaðan og vel með far- inn Landrover-dieselbil. Bjóðendur hafi samband við skrifstofuna Lágmúla 5, simi 81555, sem fyrst. Glóbus SKÓLASTJÓRI óskast að Tónlistarskóla Austur- Ilúnvetninga. Upplýsingar gefur Jónas Tryggvason, Blönduósi. iSimi 95-4180 BÍLASPEGLAR gott úrval. Ennfremur nýkomið: FLAUTUR 6 og 12 volta VIFTUR i bila, 6 og 12 volta FÓTPUMPUR FARANGURSSTREKKJARAR k A ARMULA 7 - SIAAI 84450 Styðja okkur í landhelgisdeilunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.