Tíminn - 09.09.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.09.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Laugardagur 9. september 1972 Auglýsícf i Tímanum VAI, A KVIKMYNDUM TIL SÝNINGA — OG BÖRNIN. Af tilviljun leit ég yfir aug- lýsingar kvikmyndahúsanna i Timanum, sem kom út laugar- daginn 19. ágúst. Þar voru kynnt- ar 10 myndir i 10 húsum. t>rjár af þeim voru bannaðar börnum innan 12 ára, þrjár voru Staða farmdeildarfulltrúa i skrifstofu vorri cr laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna rikisins, nú skv. 20. launafl. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist samgönguráðuneytinu fyrir 20. sept. 1972. Skipaútgerð rikisins. ¦. w Um mánaðamótin febr. — marz 1973 verða væntanlega boðnar út bygginga- framkvæmdir við vatnsaflsvirkjunina Mjólká II (5,700 kW) i Arnarfirði. Væntanlegir tilbjóðendur geta fengið frumgögn að útboði á skrifstofu raf- magnsveitustjóra frá og með mánudegin- um 11.09.72, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Ilafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 — Reykjavík. Lán úr lífeyrissjóði Dagsbrúnar og Framsóknar. Stjórn lifeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhent á skrifstofu sjóðsins, Laugavegi 77. Umsóknir þurfa að hafa borizt skrifstof- unni fyrir 1. október 1972. Aðstoð verður veitt við útfyllingu umsókna, ef þess er óskað. Stjórn lifeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar. bannaðar innan 14 ára og þrjár voru bannaðar innan 16 ára. Kftir var þá aðeins ein mynd, sem börn innan 12 ára máttu sjá. - Það voru 3 sýn. af 29, og er þá taliri með með kvöldsýning klukkan 9, sem er nokkuð seint fyrir börnin. — Og þetta var laugardagur —. _Hvernig getur staðið á þessu? ()g hvernig er kvikmyndaeftirlit- ið? Kr það einungis til þess að banna bórnum að sjá myndir'.' Getur það ekki haft hönd i bagga með að eitthvað sé á boðstólum, sem börn mega sjá? Hvernig stendur á þvi, að sýnd- ur er þessi fjóldi af myndum. sem börn mega ekki sjá? Ræður þar eitthvert gróðasjónarmið, eða eru þa-r myndir taldar svona mikil- vægar fyrir eldri sjáendur? Ég heí iðulega heyrt og séð um menningargildi kvikmynda. jafn- vel uppeldisgildi þeirra. Er hugsanlegt. að þær myndir, sem börn mega ekki sjá. hafi meira Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu i Verzlunarmannafélagi Reykjavikur um kjör fulltrúa félagsins á 32. þingi Alþýðusambands Islands, sem hefst 20. nóvember n.k. Kjörnir verða 24 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar þurfa aö hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verzlunar- mannafélags Reykjavfkur, Hagamel 4, fyrir kl. 12 þriðju- daginn 12. september n.k. Kjörstjórn. Sýningin Búnaður safna i bókageymslu Norræna Hússins verður opin almenningi daglega 8. til 12. septem- ber kl. 9-19. — ókeypis aðgangur. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ SOLUM með djúpum slitmiklum munstrum. Tökum fulla ábyrgð á sólningunni. Hjólbarðaviðgerðir. Vörubílamunstur — Fóklsbílamunstur — Snjómunstur — Jeppamunstur. BARÐINN? ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 *.- menningargildi? Kða er uppeldis- gildið i þeim myndum. sem börn- um er meinaöur aðgangur að? Þegar litið var yfir kynningu þeirra mynda. sem vora bannað- ar innan 16 ára, þá blasti þetta við: Kin var kynnt sem gaman- söm klámmynd, — ,.en lystig pornofilm'' önnur ..hórku- spennandi og viðburðarik", og sú þriðja ..ofsaspennandi og við- burðarik". Kkki beinlinis miklar tilvitnanir i menningargildið. Á sliku örlaði aðeins i einni auglýs- ingu. t>ar stóð: ..Magnþrungin litmynd. hárbeitt ádeila , á styrjaldara-ði manna". Að lokum má geta kynningar- innar á þeirri mynd. sem engum varbönnuð: ..Stofnunin iSkidooi Bráðlyndin háðmynd um ..stofnunina". Kg hei ekki séð þessa mynd. en eftir þessari lýsingu virðist hún ekki sérstak- legá til þess lallin. að börn njóti hennar að lullu. l'etta var nú meiri laugar- dagurinn. Aumingja biirnin! ()g ástandið i kvikmyndahúsun- uni'. Guðm. Ingi Kristjánsson. Q\ Electrolux Electrolux Frystlklsta TC 14S 410 lítra, kr. 32.205. Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjómtökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Hálinað erverk þá haf ið er sparuaður skapar verðmati S^ Samvinnnbankinn Grfeðnm landið grcymuni fé IBÚNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.