Fréttablaðið - 17.03.2004, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 17. mars 2004 21
Varahlutir úr Econoline ‘86, 6,9l vél,
skipting + millikassi, body + grind.
S.840 5770
Ef pústið pípir og bremsurnar braka,
hættu að aka og láttu okkur laga.
Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3, s. 562 1075.
Túrbínur, varahl. & viðg.þj. Vélaviðg.,
allar almennar viðgerðir. Sérpöntunarþj.
Varahl. í flestar gerðir bíla og vinnuvéla.
Túrbo ehf. s. 544 2004.
Bílaverkstæðið Öxull Funahöfða 3.
Allar almennar bílaviðgerðir, einnig
smur- og hjólbarðaþjónusta. Getum far-
ið m. bílinn í skoðun. Pantið tíma í
síma 567 4545, 893 3475.
Ýmsar tegundir fótstiginna dráttarvéla,
einnig úrval af allskonar búleikföngum.
Vélar og þjónusta. Reykjavík, sími 5
800 200. Akureyri, sími 461 4040.
Stigar, handrið, handlistar, smíðajárn,
ryðfrítt, plast, tré, festingar ofl. Stig-
ar&Handrið, Laufbrekku 26 - Dal-
brekkumegin. S. 564 1890.
BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar, varahlutir
og viðgerðir í allar tegundir. Gormar og
fjarstýringar. Halldór, s. 892 7285 / 554
1510.
Franskir gluggar í innihurðir og spraut-
ulökkun. Kíkið á www.imex.is S. 567
1300.
RÚLLUGARDÍNUR. Sparið og komið
með gömlu rúllugardínukeflin og fáið
nýjan dúk á keflin. Gluggakappar sf.
Reyðarkvísl 12, Ártúnsholti, s. 567
1086.
Hef til sölu ódýrt vélprjónagarn. Uppl.
í s. 511 1999 eða 553 2413.
Til sölu sambyggður frystir og kælir.
Kælir, hæð. 2,7m, lengd, 4.95m, breidd,
2.20m Frystir, hæð, 2.7m, lengd, 2.4m,
breidd, 3.4m. Verð tilboð óskast. Upp-
lýsingar síma 840 8823.
6 m. sófaborð úr Míru, 80x80 cm. 8
m. 21” steríósjónvarp. Góður afsláttur.
S. 662 5563.
Parket til sölu! Eik rústik 14 mm stafa-
parket, niðurlímt, fullslípað. Með lakki
eða olíu á 5.750 á fm m/vsk. Fullt verð
6.750 kr. S. 847 1481.
Til sölu skápur, innanhússímkerfi,
bæklingastandur, búsáhöld og margt
fleira. Uppl. í s. 865 9890.
Gullfallegt, franskt kirsuberjarúm + 2
náttb., 3 ára, 1,6*2. Tilboð óskast, s: 691
2922
Til sölu Amerískt rúm 160x200 í ágæt-
is ásigkomulagi. Uppl. í s. 868 7581 &
663 9325.
Til sölu: 20 feta gámur kr 100 þús. 9kw
rafmagnshitablásari 3 fasa, 25 þús. Pol-
aris Indy 400 2 manna vélsleði 150 þús.
Höfum einnig lager af líkamsræktarbux-
um með rafstuði. S.846 1948.
Glæsilegur blár hornsófi til sölu.
Rúml. 3ja ára gamall. Keyptur í TM Hús-
gögnum. Kostar nýr 150 þ., góður og
eins og nýr. Selst á 70 þ. stgr. S. 865
6352, Ásta.
Tæp 4 mánaða gamall kettlingur fæst
gefins. Yndislega blíður og góður. S.
696 0334.
Gefins bómullarvoðir, gott í upprak.
Uppl. í s. 511 1999 eða 553 2413.
Gefins 4ra ára Scheiffer hreinræktuð
tík. Barngóð og hlýðin Uppl. í s. 663
6736 Frank.
Sjónvarpsskenkur fæst gefins gegn
því að vera sóttur, þarfnast smá við-
halds. S. 587 4964.
4 sjö vikna fallega kisustráka vantar
heimili. Aðeins góð heimili koma til
greina. Sími 466 1111 & 865 1581 &
864 0218
Gefins rúm gegn því að verða sótt.
Sími 898 0502.
Óska eftir ísskáp og eldavél gefins,
má vera bilað. S. 896 8568.
Bráðvantar heimili fyrir 2ja ára
Border-Collie + Labrador tík. Er yndis-
leg og góð. Vinsamlegast hafið sam-
band í 564 1063 og 864 4063.
Vantar 2 12-16” strákareiðhjól á
hjálpardekkjum. Sími 697 8844, Jó-
hanna.
Óska eftir gömlum utanborðsmótor
1,5-2,5 hp, jafnvel bát eða eldgamalli
trillu fyrir sáralítinn pening. Uppl. í síma
692 8665.
Óska eftir hitaborði, helst þreföldu.
Upplýsingar í síma 692 7030.
Óska eftir notaðri snittvél. Upplýsing-
ar í síma 840 0012.
Óska eftir að kaupa bensín keðjusög.
Uppl. í síma 664 4158.
Ný hálfsjálfvirk haglabyssa, breda
astro til sölu. s. 865 0519
Hef aðila sem óska eftir kaupum á
fyrirtækjum í rekstri með yfirtöku á
eignum og skuldum. Skoðum allt hvar
sem er á landinu. Stórt og smátt. Uppl.
í s. 846 1948 eða sendið fyrirspurn á
fasteignatorg@torg.is
Heimilisþrif, flutningaþrif, stigagang-
ar og fyrirtæki. Er Hússtjórnarskóla-
gengin. Árný S. S. 898 9930.
Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili,
fyrirtæki, einnig flutningsþrif. Mikil
reynsla, reglusemi. Ásta 848 7367.
Þvegillinn, stofnað 1969. Hreingern-
ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m.,
flutningsþrif. S. 896 9507 / 544 4446.
Trjáklippingar. Tek að mér að klippa
limgerði og fella tré. Jónas Freyr Harðar-
son, garðyrkjufræðingur. Sími. 697
8588.
Felli tré, klippi runna og limgerði.
Önnur garðverk. S. 698 1215. Halldór
Guðfinnsson. Garðyrkjum.
Bókhald, ársuppgjör, og skattframtöl
fyrir rekstraaðila. Talnalind ehf. S. 899
0105 og 554 6403.
KJARNI ehf Bókhald - VSK-uppgjör
Skattskýrslur - ársuppgjör Stofnun
hlutafélaga o.fl. Sími 561 1212 -
www.kjarni.net
SKATTFRAMTALIÐ. Sendi rafrænt. Sig-
urður Guðleifsson. Nönnufelli 1. S. 587
1164 og 895 8972. Verð við alla helg-
ina.
VANTAR ÞIG HJÁLP VIÐ SKATTFRAM-
TALIÐ? Beggja hagur ehf, Suðurlands-
braut 6. S. 517 3172. beggjahag-
ur@internet.is
Framtal 2004. Er viðskiptafræðingur
vanur skattaframtölum. Tek að mér
framtöl fyrir einstaklinga og rekstrarað-
ila. Einnig bókhald og uppgjör hlutafé-
laga. Góð þjónusta. EEG Framtal s. 517
3977
Ráðþing: Skattframtöl-bókhald og önn-
ur skýrslugerð vegna skattframtals
2004. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
S. 562 1260.
Ársuppgjör og framtalsaðstoð. Bók-
hald, skattskil, VSK uppgjör, stofnun fé-
laga. SMCO, sími 861 8349.
Skattframtöl-Bókhald-Vsk. & launa-
uppgjör-Ársuppgjör. Ódýr og góð þjón-
usta. Sími. 693 0855.
Þarftu fjárhagsmeðferð? Fáðu aðstoð
For! 1. Viðskiptafræðingur semur við
banka, sparisjóði og lögræðinga fyrir
fólk og fyrirtæki í fjármálum. 2.
Greiðsluþjónusta í boði. FOR Consult-
ants Iceland, 14 ára reynsla, tímapant-
anir s. 845 8870. www.for.is
Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt-
skýrslugerð á hagkvæmu verði. Björg s.
899 3051.
Hef fyrirtæki sem óskar eftir skamm-
tímafjármögnun, allt að 7milljónir,
góðar tryggingar. Uppl. 846 1948 eða
fasteignatorg@torg.is.
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og
fl. Röramyndavél og viðgerðir á frá-
rennslislögnum. Stífluþjónusta Geirs,
s. 697 3933.
Móðuhreinsun glerja - Háþrýstiþvott-
ur - Allar húsaviðgerðir. Fagþjónustan
ehf., s. 860 1180.
Fagvirkni.is, sími 892 1270, Múrverk-
Smíðaverk-Lekavandamál-Háþrýsti-
þvottur-Málun-Pípulagnir-Móðuhreins-
un-Reglulegt viðhald. Fyrirtæki lög-
giltra fagmanna.
Húsasmiður getur bætt við sig verk-
efnum. S. 694 8077.
Byggingarmeistari getur bætt við sig
verkefnum. Tilboð/tímavinna. S. 845
3374.
Tölvuviðgerðir. Komum samdægurs í
heimahús og fyrirtæki. Kvöld- og helg-
arþjónusta. Vönduð en hagkvæm þjón-
usta. S. 557 2321.
Tölvuviðgerðir og uppfærslur. 30 mín
á 1890. Start tölvuverslun, Bæjarlind 1,
Kópavogi. S. 544 2350, www.start.is
Viðskiptahugbúnaður- launakerfi.
Bjóðum ódýrar lausnir fyrir einkahluta-
félög af öllum stærðum. Launakerfi frá
19.800 kr. án VSK. Samtengt-sölu-fjár-
hags-viðskipta og lánadrottnakerfi frá
kr. 33.600 án VSK. Hansahugbúnaður
ehf, sími 564 6800.
ER VÍRUS Í TÖLVUNNI EÐA ER HÚN
BILUÐ? Mæti á staðinn, verð frá 3.500
T&G. S. 696 3436. www.simnet.is/togg
Tarotlestrar, tengitímar og heilun.
Pálína í Bláa Geislanum, s. 552 4433.
Spámiðill - Læknamiðill - Heilun. Eru
tilfinningarnar eða fjármálin í ólagi? Eða
ertu bara forvitin um framtíðina? Tek
fólk í einkatíma. S. 905 7010.
Notalegt nudd. Uppl. í síma 849 1274.
Y. CARLSSON S.908 6440. SPÁPARTÝ.
Spil, bolli, hönd, tarot, símaspá og
einkatímar. OPIÐ 10-22. S. 908 6440.
Kristjana spámiðill er byrjuð aftur að
taka á móti fólki. Þeir sem til mín vilja
leita S. 554 5266 / 695 4303.
Dulspekisíminn 908-6414. Símaspá:
Ástarmálin, fjármálin, heilsan, hug-
leiðslan, fjarheilun og draumaráðn. Op-
inn 10-24. Hringdu núna!
Spásíminn 908 2008. Draumráðningar,
Tarot. Opið frá kl. 18-02. virka daga.
Helgar 12-03. Kristín.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir
í s. 908 6116/823 6393.
904 3000. Hvað viltu vita? Tarot, al-
hliða spádómar og miðlun. Opið frá kl.
14-24.
Kærleikslína Júlla-904 1001. Drauma-
ráðningar-Spilaspá-skilaboð. Léttu á þér
100% trúnaður. Julli.is
Símaspá. Tarot. 100 kr. mín. Opið frá
18-24 alla daga. Sími 661 3839,
Theodora.
● rafvirkjun
● spádómar
● nudd
● dulspeki-heilun
● tölvur
● húsaviðhald
● stífluþjónusta
Steiningarefni
Ýmsar tegundir
Ma. Kvartz, marmari, gabbró, granít
ennfremur steiningarlím.
Mikið litaúrval, Þvoum og blöndum
efnin eftir óskum viðskiptavina.
Flytjum
efnin á byggingarstað.
Sjón er sögu ríkari
Fínpússning sf
Íshellu 2, Hafnarfirði
sími: 553 2500 - 898 3995.
● húsaviðhald
● búslóðaflutningar
● meindýraeyðing
● fjármál
FAGBÓK ehf.
Bókhaldsstofa.
- Bókhald/Ársreikningar
- Skattframtöl fyrir lögaðila/einstak-
linga
- Stofnun félaga - Vsk.uppgjör
- Launaútreikning ofl.
Persónuleg þjónusta á góðu
verði. Þverholti 3, 270 Mosfells-
bæ, sími 566 5050. GSM: 894
5050, 894 5055.
● bókhald
● garðyrkja
● hreingerningar
/Þjónusta
● fyrirtæki
● til bygginga
● skotvopn
● vélar og verkfæri
ALLT TÖLVUTENGT Á BETRA VERÐI
@ ný verslun á netinu
@ sími 569 0700
www.att.is
● tölvur
● óskast keypt
● gefins
● til sölu
/Keypt & selt
● viðgerðir
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500
fast/eignir