Fréttablaðið - 17.03.2004, Qupperneq 26
■ ■ TÓNLEIKAR
12.30 Háskólakórinn syngur undir
stjórn Hákonar Leifssonar verk eftir
Báru Grímsdóttur, Gunnar Reyni Sveins-
son, Jón Ásgeirsson og Pál P. Pálsson á
Háskólatónleikum í Norræna húsinu.
Aðgangseyrir 500 krónur en ókeypis er
fyrir handhafa stúdentaskírteina.
■ ■ SKEMMTANIR
21.00 Sannkallað Stelpustuð á
uppistandskvöldi á Kringlukránni. Þar
ætla þær Björk Jakobsdóttir og Guð-
laug Elísabet Ólafsdóttir að kitla hlát-
urtaugar fólks ásamt Ólafíu Hrönn
Jónsdóttur. Bjarni töframaður kyndir
upp í salnum og kynnir verður Hjálmar
Hjálmarsson.
■ ■ FYRIRLESTRAR
12.15 Vilhjálmur Bjarnason, að-
júnkt í viðskipta- og hagfræðideild Há-
skóla Íslands, fjallar um árangur í
ferðaþjónustu á málstofu Hagfræði-
stofnunar, sem haldin verður í Odda,
stofu 101.
16.30 Kristín Jónasdóttir flytur fyr-
irlestur um alþjóðastarf Barnaheilla á
Félagsvísindatorgi Háskólans á Akur-
eyri, sem haldið er í Þingvallastræti 23,
stofu 25
16.15 Kristín Loftsdóttir lektor í
mannfræði við Háskóla Íslands heldur
opinn fyrirlestur um ímynd Afríku í ís-
lenskum námsbókum í salnum Skriðu
í Kennaraháskóla Íslands við Stakka-
hlíð.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.
26 17. mars 2004 MIÐVIKUDAGUR
hvað?hvar?hvenær?
14 15 16 17 18 19 20
MARS
Miðvikudagur
BJÖRN BRÓÐIR
FINDING NEMO
kl. 4 M. ÍSL. TALI
kl. 3.50 M. ÍSL. TALIkl. 5.40, og 10.20SOMETHING GOTTA GIVE
kl. 4, 6, 8 og 10ALONG CAME POLLY
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B. i. 14 ára
LORD OF THE RINGS KL. 4 & í Lúxus kl. 5 & 9
SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10
LOVE IS IN THE AIR kl. 6
kl. 10 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER
SÝND kl. 5.30 og 9.15 B.i. 16
HESTASAGA kl. 8.15
THE DISH kl. 10
BETTER THAN SEX kl. 10.20
FILM-UNDUR KYNNIR
KALDALJÓS kl. 6
LAST SAMURAI kl. 7.15
Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með
óskarsverðlauna-hafanum Nicole Kidman,
Golden Globe og BAFTA verðlauna-hafanum
Renée Zellweger og Jude Law.
SÝND kl. 8 og 10.30 B.i. 16
Frá framleiðendum Fast
and the Furious og XXX
HHH
SV MBL
AMERICAN SPLENDOR kl. 6 og 8
SÝND kl. 5.50, 8, 10.10 B.i. 16
SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.50, 8, 10.10 B.i. 16
THE HAUNTED MANSION kl. 4
COLD MOUNTAIN kl. 6 og 9
Rafmagnaður
erótískur tryllir
frá framleiðendum
„The Fugitive“ og
„Seven“.
SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 8
HHHH „Snilld! Fersk, tilgerðarlaus, átakanleg og
seiðandi!“ - Roger Ebert, Chicago Sun-Times
HHH JHH kvikmyndir.com
HHHH H.L. Mbl.
HHHHH
„Mesta töfraverk ársins.“
- Mark Eccleston, Glamour
Frábær gamanmynd frá
leikstjórum
There’s
Something
About Mary
og Shallow
Hal
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30
Mögnuð spennumynd
með Denzel Washington
SÝND kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10
HUNDAHEPPNI kl. 4 og 6 m. ísl. texta
GOTHIKA kl. 8 og 10.10 B.i. 16
T H E P A S S I O N O F T H E C H R I S T – F O R S A L A H A F I N
HHH1/2
SV MBL
RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki.
Norræn leikskáld
Dramatísk miðvikudagskvöld
í Norræna húsinu
Þekktir íslenskir leikstjórar kynna
uppáhaldsleikskáldið sitt á Norðurlöndum.
Kaffistofan opnuð kl. 20.00
og dagskráin hefst kl. 21.00 í fundarsalnum.
17. mars
Sveinn Einarsson, leikstjóri
kynnir August Strindberg og þau
leikrit hans, sem Sveinn hefur leikstýrt.
Leiklestur:
Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og
Hallmar Sigurðsson.
Leikfélagið
Snúður og Snælda sýnir
Rapp og rennilásar
gamanleikur með söngvum
eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur
Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson
Sýningar í Ásgarði í Glæsibæ
Aukasýning
10. sýning mið. 17. mars kl. 13.30
11.sýning fös. 19. mars kl. 14.00.
12.sýning sun. 21. mars kl. 15.00.
13.sýning fös. 26. mars kl. 14.00.
Miðar seldir við innganginn
Miðapantanir í símum
588-2111 skrifstofa FEB,
568-9082 og 551-2203
Síðustu sýningar
Sýningin sem slegið
hefur í gegn.
Miðasala í Iðnó
sími: 562 9700
Fimmtud. 18. mars kl. 21.00 -UPPSELT
Föstud. 26. mars kl. 21.00 -örfá sæti laus
Nýsjálenskar kvikmyndirhöfða yfirleitt til mín. Það
gæti stafað af eyjarhugarfari og –
sérvisku sem við eigum sameigin-
lega með andfætlingunum í suðri.
Myndir eins og Once Were Warri-
ors og The Piano hafa opnað augu
og hjörtu kvikmyndahúsagesta
um víða veröld. Svo má ekki gley-
ma að þaðan er snillingurinn sem
færði okkur Hringadrottinstrílóg-
íuna.
Whale Rider er lítil, ljúfsár
mynd um tólf ára stúlku af maoría-
ættum og þá ábyrgð sem hún þarf
að axla sem afkomandi höfðingja í
feðraveldissamfélagi. Aðalhlut-
verkið er í höndum hinnar gífur-
lega efnilegu Keisha Castle-
Hughes og má búast við að hér sé á
ferðinni sambærilegt náttúrutalent
og Anna Paquin.
Þemað er fjölþátta og fjallar
myndin um fjölskyldutengsl, leit að
viðurkenningu, mátt þjóðsagna og
áhrif nútímans á gamlar hefðir. Það
ríkir mystísk stemning yfir mynd-
inni, sem minnir mig óneitanlega á
stílbragð eins okkar ástsælasta
leikstjóra (vísbending: hann er með
yfirvaraskegg). Whale Rider er nú-
tímaþjóðsaga, ævintýri án tækni-
brellna, manneskjuleg og upp-
byggjandi.
Enn og aftur fær Háskólabíó
hrós fyrir þarft framtak og þakkir
frá menningarþyrstum bíógestum
sem grunar að heimurinn sé stærri
en hann stundum virðist. ■
Þjóðsögur lifa
Umfjöllunkvikmyndir
WHALE RIDER
Leikstjóri: Niki Caro
Aðalhlutverk: Keisha Castle-Hughes,
Rawiri Paratene, Vicky Haughton