Tíminn - 13.09.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.09.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 13. september 1972 Varðskipin og veiðiþjófarnir Knginn fiskur á dekki um horft i Wyre C'leaner. Togaramenn eru aug- sýnilega aft binda upp viirpuna, og húast eitthvaft til siglingar. Þeir gálu sér |)ó tima lil aö líta upp þegar Vængja vclin meft Timamcnn innanhorfts renndi framhjá. (Myndin var aft sjálfsögðu tekin úr flug- vél.) Skipvcrji á Ægi stendur aftur i skut vift virahnífinn og veifar til okkar i gær. llnifurinn er hulinn grænu segli, fyrir olan skutakkeriA. ( Timamyndir Gunnar) Brezkir togaramenn gefa Timamönnum langt nef i gærdag. (Tlinamyndir Gunnar) Stýrimenn í hrú Ægis veifa til Timamanna á miðunum út af Patreksfirði i gærdag. Ægir á siglingu i kring um togara út af Patreksfirði í gærdag. Lucida — fyrsti togarinn sem klippt er á báða togvirana hjá. Varahlerar eru komnir á stjórnborðs- siðuna, og veriö að setja saman nýtt troll á þilfarinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.