Tíminn - 22.09.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.09.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 21. september 1972 Bifreiðaviðgerðamaður Vil fá til starfs bifreiðavið- gerðarmann, sem líka er vanur akstri á stórum bilum. Hefi húsnæði við vinnustaö. Sendið bréf og meðmæli til B.S.t. Er til viðtals á kvöldin kl. 8- 10, ekki i síma. Ólafur Ketilsson. K!:lHffll If Iwff.Mb 11 ÖÍMIIIIl. II! S.JÓRÆNINGJA FLOTI „HENNAR HATIGNAR” Þegar það vitnaðist að brezkir togarar voru sviptir nafni og númeri, ályktuðu menn, að það væri aðeins uppátæki brezkra út- Höggdeyfar í DATSUN Rantana. óskast vitjað sem fyrst HÖGGDEYFAR sem hægt er að stilla og gera við ef þeir bila. gerðarmanna og skipstjóra, en þegar islenzkt varðskip klippti i sundur annan togvir eins þessa ómerkings, þá mótmælti rikisstjórn Breta, og sýnist þetta þvi hafa verið með hennar sam- þykki. Nú er það alveg bráðnauðsyn- legt fyrir þær þjóðir, sem hags- muna hafa að gæta vegna fisk- veiða hér á norðurhjara, að færa út fiskveiðilögsögu sina, ef ekki á að Utrýma að mestu fiskinum, og gildir það jafnt um Breta sem aðra. islendingar geta ekki fært út nema sina eigin iandhelgi, en ef vel tekst til með vernd smá- fisks og hrygningastöðva, þá er útfærslan eins gróði fyrir aðrar þjóðir eins og islendinga, þvi að það þarf enginn að halda, að fiskurinn haldi sig innan ein- ARMULA 7 - SIMI 84450 (25. leikvika —leikir 1(>. sept. 1972). Úrslitaröð: X22 — 121 — 111 — 1IX 1. vinningur: 10 réttir — kr. 21.500.00. nr. (>:t2 nr. JSLIO-F nr. 5991 nr. :í81(>5 nr. 22092+ nr. S87i:i + nr. 27218 nr. 41012 + nr. 42049 nr. 48720 nr. 4044:1+ nr. 00290+ nr. 40812+ nr. 00040 + + Nafnlaus. Kærufrcstur er til 9. okt. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tcknar til grcina. Vinningar fyrir 25. lcik- viku verða póstlagðir cftir 10. okt. Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Of rnargir seðlar (100) komu fram með 9 réttar lausnir í 2. vinn. og fcllur vinningsupphæðin til I. vinnings. GETRAUNIR —íþróttamiðstöðin —REYKJAVÍK. Hey Um 100 hestar af góðu hestaheyi ósk- ast, komið að hlöðu i Keflavik Simi 92-2310 Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Keflavík Opnum í dag, 22. september, kl. 9,30, nýtt útibú í Flugstöðvarbyggingunni, Keflavíkurflugvelli. Afgreiðslutími mánudaga til föstudaga kl. 9,30 til 15,30. Sími 92-2170. Útibúið annast öll innlend og erlend bankaviðskipti, þ.á.m. kaup og sölu gjaldeyris. hverra vissra marka árum saman. Ég ætla ekki að skrifa meira um landhelgismál, það eru nógir til þess, — en ég vil mælast til þess, að tslendingar biðji fyrir Bretum, að þeir mættu vaxa að vizku og náð bæði hjá guði og mönnum, minnugir þess, sem Meistarinn sagði: „Biðjið fyrir þeim, sem rógbera yður og of- sækja”. Jónatan Benediktsson atlanti Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 'jm Verkamenn óskast Viljum ráða verkamenn til starfa nú þeg- ar. Upplýsingar hjá verkstjóra. m Samband ísl. samvinnufélaga AFURDASALA Áskorun til bifreiðaeigenda í Reykjavík Hér með er skorað á bifreiðaeigendur i Reykjavik, sem enn eiga ógoldinn þunga- skatt af bifreiðum eða önnur bifreiðagjöld fyrir árið 1972, sem féllu i eindaga 1. april 1972, að ljúka greiðslu þeirra nú þegar, ella verði bifreiðar þeirra teknar úr um- ferð samkv. heimild i 5. málsgr. 91. gr. vegalaganna og ráðstafanir gerðar til uppboðssölu á bifreiðunum nema full skil hafi áður verið gerð. Tollstjórinn i Reykjavik, 15. sept. 1972. C LAHBSVIRXJUN 8UÐURLANDSBRAUT 14 REYKJAVlK Lokað vegna jarðarfarar Skrifstofa Landsvirkjunar að Suðurlands- braut 14, Reykjavik, verður lokuð eftir há- degi i dag vegna útfarar herra Ásgeirs Ásgeirssonar, fyrrverandi forseta ls- lands. Reykjavik, 22. sept. 1972. LANDSVIRKJUN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.