Tíminn - 27.09.1972, Page 15
TÍMINN
15
Miövikudagur 27. september 1972
Norræna Félagið
efnir til samkomu i Norræna húsinu á
fimmtíuáraafmæli
sinu föstudaginn 29. september kl. 20:30.
Til skemmtunar verður:
1. Ávarp: Formaður Norræna félagsins
dr. Gunnar Thoroddsen
2. Einleikur á pianó: Anna Áslaug
Ragnarsdóttir
3. Upplestur: Hjálmar Ólafsson, konrekt-
or
4. Ávarp: Hrafn Bragason, borgardómari
5. Einsöngur: Siv Wennberg frá Sviþjóð,
undirleikari Árni Kristjánsson. Siv Wenn-
berg hlaut fyrstu verðlaun i Norrænni
söngkeppni ungs fólks i Helsingfors 1971.
Félögum Norræna félagsins er boðin
ókeypis þátttaka meðan húsrúm leyfir, en
þeir þurfa að vitja aðgöngumiða i Nor-
ræna húsið miðvikudag 27. og fimmtudag
28. september kl. 17:00 til 19:00
STJÓRNIN
Hey-yfirbreiðsluefnið
KOMID
Pokagerðin Baldur, Stokkseyri
Simi 99—3213.
Frá Listdansskóla
Þjóðleikhússins
Nemendur skólans komi næsta fimmtudag (28. sept.) sem
hér segir:
1. og 2. flokkur kl. 16.30
3. flokkur kl. 17.00
4. flokkur kl. 17.30
5. og 6. flokkur kl. 18.00
Skólagjald fram að næstu áramótum greiðist fyrirfram.
Inntökupróf nýrra nemenda auglýst siðar.
Konurnar
gáfu 36 þús.
Kvenfélagasamband Gullbringu
— og Kjósarsýslu hefur gefið
þrjátiu og sex þúsund krónur til
Íandhelgissöfnunarinnar. Var
ákvörðun um framlagið tekin á
aðalfundi samtakanna, sem hald-
inn var i Garðahreppi 6. septem-
ber.
Jörð óskast
Jörð óskast til kaups,
helzt á Suðurlandi.
Þarf ekki að vera með
góðum húsum. Upp-
lýsingar óskast send-
ar blaðinu merkt:
Jörð.
"VcuxdeV
Þéttir gamla og nýja
steinsteypu.
SIGMA H/F
Bolholti 4,
slmar 38718—86411
ssay
10 OG 14 KERFA þvotta
vélar
Serstakt kerfi fyrir biologisk
þvottaefni. einnig uII og silki
Vélarnar hita í allt að 100* (sjoða)
Vfir 6 ara reynzla hérlendis
islenzkur leidarvisir fylgir
Ars abyrgö — Goö greiöslukjör
Einor
Forestueft&Cohf
RAFTÆKJAVERZLUN
Ðergstaöastræti 10A — Simi 16995
. m
Áklæði á bíla og
húsgögn
marvelon
Heildsölubirgðir:
&
Fablonex
Simi 24—3—33
Laust embætti
er forseti íslands veitir
Héraðslæknisembættið i Hólmavikur-
héraði er laust til umsóknar. Laun sam-
kvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 25. okt. n.k.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
25. sept. 1972.
Keflavík —
Real Madrid
á Laugardalsvellinum í dag kl. 17.30.
AAissið ekki af þessu einstæða tækifæri
til að sjá Real AAadrid —
frægasta
knattspyrnufélag
heims
UEFA — KSÍ — ÍBK
Forsala aðgöngumiða er
hafin:
Ileykjavik: Við Útvegs-
bankann i dag kl. 13 til 16 og
við Laugardalsvöll frá kl.
15.
Keflavik: Verzlunin Sport-
vik.
Verð aðgöngumiða:
Stúka 250 krónur
Stæði 150 krónur
Börn 75 krónur
IGNACIO ZOCO
fyrirliði Real Madrid og
leikreyndasti maður liðsins
— Hann hefur leikið 25
landsleiki.