Tíminn - 30.09.1972, Side 13

Tíminn - 30.09.1972, Side 13
Laugardagur :iO. september 1972. TÍMINN 13 MEYJARSKEMMAN Á SEL- TJARNARNESI Samkór Vestmannaeyja flytur söngleikinn Meyjarskemmuna i Félagsheimilinu Seltjarnarnesi nk. laugardags-, sunnudags- og mánudagskvöld, kl. 21.00. Söngleikurinn er eftir Bete og var hann saminn við lög Schu- berts. Nanna Egils Björnsson stjórnar flutningi verksins og sér um sviðsetningu þess. Hún hefur Gáfu 200 þús. krónur Bræðurnir Sveinn og Magnús Jónssynirfrá Veðrará i önundar- firði færðu Hjartavernd og öryrkjabandalaginu, 200 þúsund krónur hvoru af arfi, er bróðir þeirra Guðbjartur Jónsson frá Veðrará lét eftir sig. Vildi Guðbjartur heitinn á þennan hátt styrkja félögin og minnast jafnframt konu sinnar, Halldóru Magnúsdóttur frá Engi- dal við Skutulsfjörð, en hún lézt i Vifilstaðahæli árið 1947. starfað við samkórinn um tæp- lega tveggja ára skeið. Hlutverk eru 40, þar af eru 35 kvenhlut- verk. Aðalhlutverkin eru 4,leikin af Þórhildi óskarsdóttur, Reyni Guðsteinssyni, Þorsteini Eyjólfs- syni og Aka Haraldssyni. Meyjarskemman er fyrsti söngleikurinn, sem Samkór Vest- mannaeyja setur á svið, en von er á meira af þvi tagi á næstunni, þótt ekkert verði látið uppi um verkefnaval að sinni. Meyjarskemman var fyrst sýnd i Vestmannaeyjum og voru haldnar 10 sýningar þar við hús- fylli. 1 júni sl. var farið með leik- inn til Færeyja og haldnar 4 sýn- ingar þar fyrir fullu húsi og sáu hann færri en vildu. Sýningarnar i Félagsheimilinu Seltjarnarnesi eru haldnar að tilhlutan Menn- ingarsjóðs félagsheimila og verð- ur söngleikurinn ekki færður upp oftar af Samkór Vestmannaeyja. Sala aðgöngumiða verður milli kl. 17.00 og 19.00 alla sýningar- dagana. ' ■ * i rci r *. s» íi': ííV. \ r-\ r v y S $9 Frá Fellsskóla Börnin komi i skólann þriðjudaginn 3. október n.k. sem hér segir: Unglingadeildir kl.’ 9.00 11 og 12 ára deildir kl. 10.00 9 og 10 ára deildir kl. 11.00 7 og 8 ára deildir kl. 13.00 Sex ára börn verða boðuð simleiðis eða bréflega næstu daga S8 % M & •T-'; y-1 Fræðslustjórinn i Reykjavik. A>-« Menntamálaráðuneytið Námsstyrkur til undirbúnings kennslu i félagsráðgjöf Fyrirhugað er að veita styrk handa félagsráðgjafa, er afla vildi sér framhaldsmenntunar erlendis i þvi skyni, að geta tekið sér kennsiu i að- ferðafræði, ef námi i félagsráðgjöf yrði komið á laggirnarhérlendis.Gert er ráð fyrir, að framhaldsnámið færi fram við sérhæfða menntastofnun i Lundúnum, hæfist i janúar 1973 og stæði i 6 mánuði. Þeir sem kynnu að hafa hug á að sækja um framan- greindan styrk skulu senda umsókn til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. október n.k., ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf. 26. september 1972. BERKLAVARNADAGUR sunnudagur 1. október 1972 Merki dagsins kostar 50 kr. og blaðið „Reykjalundur” 50 kr. Merkin eru tölusett. Vinningur er Útsýnarferð fyrir tvo til C0STA DEL S0L Afgreiðslustaðir merkja og blaða i Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópa- vogi og Hafnarfirði: Seltjarnarnes: Skálatún, simi 18087. Vesturbær: Bræðraborgarstigur 9, Skrifstofa S.I.B.S., simi 22150. Nesvegur 45. Miðbær: Austurstræti 6, Umboð S.Í.B.S., simi 23130. Grettisgata 26, simi 13665. Austurbær: Bergþórugata 6 B, simi 18747. Langahlið 17, simi 15803. Sjafnargata 7, simi 13482. Skúlagata 64, 2. hæð, simi 23479. Stigahlið 43, simi 30724. Laugarneshverfi: Hrisateigur 43, simi 32777. Rauðilækur 69, simi 34044. Iláaleitishverfi: Háaleitisbraut 56, simi 33143. Skálagerði 5, simi 36594. Ileimar, Kleppsholt og Vogar: Kambsvegur 21, simi 33558. Nökkvavogur 22, simi 34877. Sólheimar 32, simi 34620. Smáibúðahverfi: Akurgerði 25, simi 35031. Langagerði 94, simi 32568. Iireiðholtshverfi: Skriðustekkur 11, simi 83384. Hjaltabakki 30. simi 84503. Árbæjarhverfi: Rofabær 7, Árbæjarblómið, simi 83380. Kópavogur: Hrauntunga 11, simi 40958. Langabrekka 10, simi 41034. Vallargerði 29, simi 41095. Ilalnarfjörður: Lækjarkinn 14, Þúfubarð 11, Reykjavikurvegur 34. Sölubörn komi kl. 10 árdegis Há sölulaun S.Í.B.S. AugJýs endur Auglýsingar, sem eiga aö koma í blaöinu á sunnudögum þurfa aö berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Timans er i Bankastræti 7. Simar: 19523 - 18300. J .L'uL! j L t u fi .■ Dansskóli Sigvalda l DANSKENNARASAMBAND 'SLANDS HVERAGERÐI Innritun og afhending skirteina sunnudaginn 1. október kl. 1-3 i Hótel Hveragerði. SFI FOSS Innritun og afhending skirteina sunnu k J J k daginn 1. október kl. 1-3 i Skarphéöinssal.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.