Tíminn - 07.10.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.10.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 7. október 1972. Illl er laugardagurinn 7. október 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar! fyrir Reykjavik og Kópavog. Slmi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Síml 51336. Slysavarðstofan I Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- "verndarstöðinni, þar sem Slysavárðstofan var, og er op-; in laugárdag og sunnudag kl. 5-6 e.Ti. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á' laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur <Jg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugaf'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgreiðslutímí lyfjabúða i Reykjavík. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar Lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 7. okt.-13. okt, annast Reykja- vikur Apótek og Borgar Apó- tek. Sú lyfjabúð er tilgreind er i fremri dálki, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Frá 1. okt. 1972 annast sömu lyfjabúðir (fremri dálk- ur) næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum. Frá og með 1. okt 1972 er næturvarzlan að Stórholti 1 lögð niður. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 17-8. Kirkjan Frfkirkjan Reykjavik Barna samkoma kl. 10,30 Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9,30. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Arngrimur Jóns- son. Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Frikirkjan Hafnarfirði. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guð- mundur óskar ölafsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Frank M. Halldórsson'. Hafnafjarðarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi Friðriksson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Árni Pálsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Séra Þórir Stefensen. Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskólanum við öldugötu. Séra Þórir Stefensen. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10,30. Séra Árelius Nielsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Ræðuefni: Neikvæður skóli- gröf kirkj- unnar. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Laugarneskirkja.Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Grensásprestakall. Sunnu dagaskóli kl. 10,30. Guðs- þjónusta I safnaðarheimilinu kl. 2. Séra Jónas Gislason. Hallgrimskirkja. Guðs- þjóriusta kl. 11. Ferming. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Asprestakall.Messa i Laugar- ásbiói kl. 1. (13). Barnasam- koma kl. 11 á sama stað. Séra Grimur Grimsson. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Árbæjarskóla kl. 11 Messa i Arbæjarki'rk'ju kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Kvenfélag Grensássóknar. Aðalfundur verður haldin mánudaginn 9. október kl. 8,30 i nýja safnaðarheimilinu við Háaleitisbraut. Kvcnfélag Bústaðasóknar. Aðalfundur Félagsins verður haldin á mánudagskvöld kl. 8,30 I Safnaðarheimili Bústaðakirkju. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fyrsti fundur haustsins fyrir unglinga 14 til 17 ára, verður i félagsheimili Neskirkju mánudagskvöld 9. október kl. 20,30. Séra Frank M. Halldórs- son. Garðakirkja. Barnasamkoma i skólasalnum kl. 11 Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Lágafellskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Afmæli Hannes Guðbrandsson, bóndi i Hækingsdal I Kjós er 75 ára i dag. Hann er að heiman. 75 ára er i dag Guðlaug Narfadóttir, Skaftahlið 29-Hun er að heiman. Fermingar Hjónaband 1 dag verða gefin saman i hjónaband i Bessastaðakirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Asta Andresdóttir Hrauntungu 11. Kóp. og Arni B. Sigurðsson Blikanesi 14 Arnarnesi. Heimili brúðhjW- anna verður að Hraunbæ 14. Reykjavik. I"U"<I'<H£I IiTiii' «iiT. Ernest Gordon spilaði 5 T i S á þetta spil fyrir nokkrum dögum i sveitakeppni i New York. 4 A~9752 V KD954 ? 7 + 63 A 104 * 863 V A1063 V G8 f3 4 108542 ^ A97542 + DG10 * KDG ¥ 72 ? AKDG96 * K8 Vestur var hjálpsamur, þegar hann spilaði út L-As, en S varð þó að sýna talsverða hæfni til að vinna spilið, þegar tromplegan slæma kom i ljós. V tók ekki á Hj-As heldur hlýddi slæmu kalli og hélt áfram i L. S vann á K og tók 2 hæstu i T og nú virtust 3 tap- slagir i spilinu. En S kom auga á möguleika og spilaði uppá hann — aðAætti3Sp. Hann tók þvi Sp-K og D og yfirtók Sp-G með As. Þegar A fylgdi lit gat S andað léttar, Hann spilaði Sp. frá blindum og ef A trompar hverfur tapslagurinn i trompi. A gaf niður Hj. og S einnig og sama skeði i næsta slag. Þar með hélt A trompslag sónum, en V missti af Hj-ásnum. Mikenas hafði hvitt og átti leikinn I þessari stöðu gegn Zagoriansky á sovézka meistara- mótinu 1947. 1. Kg4! - KxR 2. Kxf4 - Kd5 3. Kf5 og svartur gaf. AAinning Ferming i Hallgrimskirkju, sunnudaginn 8. október 1972 kl. 11. Prestur Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Stúlkur. Agnes Einarsdóttir Stangar- holti 12. Katrin Hulda Júliusdóttir Snorrabraut 81. Sigriður ólafsdóttir Yrzufelli 3. Drengir. Bragi Valgeirsson Lokastig 11. Gunnar Júliusson Snorrabraut 81. Valdimar Unnar Valdimars- son. Lindargötu 63. Guðmundur Sigurðsson bankafulltrúi varð bráð- kvaddur laugardaginn 30. sept. Jarðarförin fer fram i Fossvogi mahudaginn 8. okt. og hefst kl. hálf tvö. Guðmundur var fæddur 27. febr. 1912 i Skildinganesi við Skerjafjörð. Foreldrar hans voru Sigurður Helgason, bóndi i Hvammi i Hvitársiðu i Borgarfirði og Helga Jóns- dóttir, siðar húsfrú i Reykjavík. Kona hans Fjóla Haraldsdóttir og lifir hún mann sinn. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Kristján Benediktsson, borgarráðsmaður, verður til við- tals milli kl. 10 — 12 laugardaginn 7. október á skrifstofu flokksins, Hringbraut 30. Snæfellingar athugið Hin vinsæla framsóknarvist hefst laugardaginn 28. októ- ber. Verður fyrsta umferð spiluð i Röst á Hellissandi. Framsóknarfélögin Framsóknar- vist Fyrsta framsóknarvistin á þessu hausti, verður að Hótel Sögu, fimmtudaginn 19. október og hefst hún kl. 8,30. Hús- ið opnað kl. 8. Stjórnandi vistarinnar verður Markús Stefánsson, en ræðumaður Þórarinn Þórarinsson al- þingismaður. Góð verðlaun. Dansað verður til kl. 1. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Hjúkrunarkonur þinguðu í Finnlandi ÞÓ—Reykjavik. Fulltrúafundur Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlönd-' um var haldinn i Abo i Finnlandi daganna 19.—22. september. Höfuðviðfangsefni fundarins var staða og verksvið hjúkrunar- konunnar i framtiðinni. Enn- fremur var til umræðu V. skýrsla Alþjóða heilbrigðismála- stofnunarinnar, er fjallar um heilsugæzlu, varnir gegn aukinni hættu fyrir heilsuna, leit að sjúk- dómum á frumstigi, hjúkrun sjúkra og endurhæfing. Gerd Zetterström Lagervall frá Sviþjóð var endurkosin formaður Samvinnu Hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum, og þær Maria Pétursdóttir, Islandi og Helga Dagsland, Noregi, voru kosnar varaformenn. Samvinna hjúkrunarkvenna á Norður löndum hefur nú meira en 100 þús. hjúkrunarkonur innan sinna vébanda. Næsti fulltrúafundur verður haldinn i Sviþjóð að ári liðnu. SSS LANDSHAPPDRÆTT RAUÐA KROSS (SLANDS + DREGIÐ EFTIR 8 ÐAGA m&æi&&?^m >ij t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins Valmundar Pálssonar MóeiðarhvoJi. Fyrir mina hönd, barna minna og annarra ættingja, Vilborg Helgadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð viö and- lát og útför Guðrúnar Valdimarsdóttur Þórshöfn. Börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og systir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.