Tíminn - 28.10.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.10.1972, Blaðsíða 4
Tí'MÍNN Laugardagur 28. október 1972 NORSKU landhelgisKORTIN fást á ritstjórn Timans. Send i póstkröfu. Takmarkað upplag. Verö krónur 45. Allur ágóði rennur í Landhelgissióðinn. VALE HURÐA- PUMPUR i MIKLU ÚRVALI PÓSTSENDUAA Múlníng & Jórnvörur Laugavegi 23—Simar 11295 & 12876 —Reykjavík Fix-So fatalímið auðveldar viðgerðina. Sparið tíma og fyrirhöfn. Notið Fix-So Fix-So þolir þvott. Póstsendum. Mölníng & Járnvörur Laugavegi 23 — Símar 11295 & 12876 —Reykjavik \ W>..< n:::: ?•••*• •*••*• ****** «•••*• «*•••• ;U*lf»ll *••*•• :::::: ,••*••• ••**•• *••*•• uúu «:::: :::::: titÍK ••*••• •*•••• :::::: :::::: •••••* *??*?? :::::: naaacsHaaiiH glerullareinangrun ••• .>•?*<.- ****** ??*•?• ??*?*? ????»? ???••• :????? •••?• er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáiV þér frían álpappír meS. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. MUNIÐ Hi];i:þ í alla einangrun Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. 'Þ /fifefe i /1 *•?•?* /// / .•?•?•• ¦'á' i /•????? :::::: JII ¦ ???• <???• ?????• *?•*•• JON LOFTSSON HringbrauH2lÉ@10 600 Glerárgötu 26. Akureyri. Simi 96-21344 ÖtXJÍ :::::: :::::: **??•• —•••••••••••••••••••*•*•••••••••••••••*•••••» *••••••••••••?••••••••••••*••••**••••••••••• ...*«**•??•••••??•••••••••••*•••••••••••••••••• _••*??????••••••••••••••••••••••••?*•••••••••••• •???****•*••••*••••?•*••**•••*•••••••••••**••••• Skelfiskbannið III nauðsyn — segir útgeroarmaour á Snæfellsnesi ÞÓ—Reykjavik. „Frá minum sjónarhóli séð, þá finnst mér bannið viö skelfisk- veiðum á Breiðafirði, ósköp eðli- leg ráðstöfun", sagði Hörður Sig- urvinsson, útgerðarmaður i Ólafsvik, er við spurðum hann um álit hans á banninu á skelfisk- veiðum, sem skellur á um næstu helgi. Hörður sagði, að nú væri búiö að fiska það magn, sem leyft hefði veriö fyrir þetta ár, og allir vissu að skelfiskmagnið i Breiða- firði væri ekki ótakmarkað. Þess vegna hefði mónnum fundizt það óviturlegt, að halda þessum veið- um áfram, nema þvi aðeins að fiskifræðingar hefðu talið það óhætt. Hörður hefur gert út þrjá báta á skelfiskveiðar i haust. Eru það Ólafur, Sigurvin og Sæhrimnir. Hafa allir bátarnir fiskað ágætl., og hafa þeir lagt mikið upp á Akranesi og viðar. Sagði Hörður að sinir bátar færu nú á þorskanet og það mjög fljótlega. Er búizt við að stærsti báturinn stundi veiðar fyrir sunnan land, og með það fyrir augum að veiða ufsa. Hinir bátarnir tveir munu reyna fyrir sér á miðunum fyrir vestan. Alls munu um 45 bátar hafa lagt stund á skelfiskveiðar i haust, og sagði Hörður að margir útgerðar- menn vestra væru daufir i dálk- inn fyrir þessu banni, þvi að a.m.k. sumir þeirra vildu vist fá að halda áfram að drepa skelina. Ætla einhverjir að gera bátana út á linu, en aðrir tala um að leggja bátunum. En maður má aldrei hugsa um það, bætti Hörður við. t Stykkishólmi er nú verið að taka i notkun stóra skelfisk- vinnslustöð, sem er i eigu kaup- félagsins á staðnum. Ólafur Jóns- son framkvæmdastjóri stöövar- innar sagði, að hann vildi ekki tala um þetta tnál, að svo komnu, en hann sagði, að það væri alltaf skynsamlegt, þegar hiö opinbera gerði ráðstafnir til að vernda miðin. En það er bara ekki sama hvernig farið er að þvi. ólafur sagði, að þetta mál væri flókið, og þessvegna vildi hann segja sem minnst. Ekki hafði verið búizt við að skelfiskveiðarnar yrðu bannaðar svona fljótt. En i upphafi var leyft að bátarnir mættu veiða 5000 tonn á þessu ári, og þegar bátarnir voru búnir að fiska upp i þennan kvóta, þá lagðist hafrannsókna- stofnunin gegn þvi, að frekari veiðar yrðu leyfðar á þessu ári. Einn útgerðarmaður á Snæfellsnesi, sem við ræddum við Skrifstofustúlkur óskast til starfa við bókhaldsvélar og fleiri skrifstofustörf. Upplýsingar veitir starfsmannadeild. Umsóknir með upplýsingum sendist skrifstofunni sem fyrst. Iiafmagnsveitur rikisins, Starfsmannadeild, I.augavegi 116, — simi 17400 Skipstjórar óskast á tvo nýja 500 lesta skuttogara, sem væntánlega verða tilbúnir á næsta ári. Upsóknir sendist stjórnarformanni félagsirv., Ragnari Jóhannessyni. Siglufirði, fyrir 15. nóvember \.k. Þórmóður rammi h/f Bræðrafélag Garðakirkju Dregið hefur verið i happdrætti félagsins og upp komu eftirfarandi númer: 41218 — byggingarlóð 28821 — flugfarmiðar til Kaupmannahafnar 19995 — sófasett 255l!8 — húsgögn 41219 — hnakkur 4:í258 — skófatnaður. Tilkynning til símnotenda Að gefnu tilefni skal simnotendum, sem fá simareikninga á giróseðlum, vinsamlegast bent á eftirfarandi: 1. Að nauðsynlegt er að framvisa öllum eintökum íeikningsins við greiðslu, einnig þegar greiðsla fer fram í afgreiðslu iniiheimtuniiar i Reykjavik og Hafnarfirði. 2. Að tekið er á nióti greiðslum fyrir simareikninga i inn- heitnum Póst og sima, bönkum og sparisjóðum. 3. Að greiða reikninginn fyrir 10 dag. innheimtumánaðar- ins til þess að losna við óþægindi. Góðfúslega takið framvegis tillit til þessara atriða til hagræðis fyrir báða aðila. Póstur og simi Innheimta simareikninga. sagði, að þetta væri að visu mjög bagalegt bann, — þar sem ekki væri auðvelt að skipta yfir á aðrar veiðar, eins og sakir standa. Samt sem áður væri bannið nauðsynlegt, þar sem bersýnilegt er að veiðin i Breiða- firðinum má ekki vera meiri. Nefndi hann sem dæmi, að góðir staðir hefðu fundizt út af Grunda- firði fyrr á þessu ári. Þar aflaðist mjög vel um tima, en nú er svo komið að allur skelfiskur er horf- inn á þessu svæði og svona er ástandið orðið vita á Breiðafirð- inum. Ef við eigum að halda þess- um veiðum við, þá verðum við að taka það með i reikninginn, að það tekur skeifiskinn um 10 ár að timgast sagði þessi útgerðarmað- ur. Nýja hótelið að veroa fokhelt SB—Reykjavik. — Hótelið verður fokhelt núna i nóvember, en um áframhaldið er allt úndir fjármagninu komið, sagði Ldðvik Hjálmtýsson, for- stjóri ferðamálaráðs, er blaðið innti hann eftir hvernig fram- kvæmdir gengju við hótelið við Rauðarárstig. Búið er að steypa húsið upp og er veriji að undirbúa næsta áfanga. Upphaflega var áætlað, að hótelið yrði tekið i notkum um áramót 1973 og 74. Enn gengur allt eftir áætlun, en fjárskortur gæti komið i veg fyrir að áætlunin standist mikið lengur, að sögn Hjálmtýs. Hótel þetta er eingöngu fyrir- hugað sem rólegt ferða- mannahótel. Þarna verða engir gildaskálar. Herbergi eru 60 tals- ins, öll tveggja manna og er bað við hvert þeirra. Morgunverður á að vera á boðstólnum handa gest- um, en annars engar veitingar. Bókauppboð á mánudaginn Mánudaginn 30. okt. n.k. heldur Knútur Bruun áttunda bókaupp- boð sitt, það fyrsta á þessum vetri. A siðasta vetri voru haldin sjö bókauppboð á vegum fyrir- tækisins og mun aðsókn að þeim hafa aukizt jafnt og þétt. Á næsta uppboði verða seldar ýmsar merkar bækur og ritverk og má þar sem dæmi nefna af ljóðabókum, Eggert Ólafsson, Kvæði, Kaupmannahöfn 1832, Five pieces of Runic poetry (þýð. Thomas Pércy), London 1763; af timaritum má nefna Óðinn 1.-32. árg., Reykjavik 1904-36; af trúmálaritum Dactylismus Ecclesiarticus eður Fingra-Rim viðvikjandi Kyrkju-Arsins Timum, kaupmannah. 1838, og Hallgrimur Pétursson, Diarium Christianum eður Dagleg Iðkun (etc), 3. útg., Hólum 1747. Af fornritaútgáfum og fræðiritum verða m.a seld Flateyjarbók I- III. bindi, Christiania 1860-68, Antiqvitatés Americanæ, Havniæ 1837, Þórður Þorláksson, Dissert- atio Chorographico historia De Islandia 2. útg., Wittenbergæ 1670 og Stephanius, Stephan Hansen (útg.) De regno Danicæ Norweg- iæ (etc.) Lvgdvni Batavorum 1629, en þar er ritgerð Arngr. Jónss.: Islandi tractatvs de Islandicæ gentis primordiis et veteri Republica. Auk framan- greindra bóka og ritverka verða seldar á uppboðinu ýmsar vand- fengnar islenzkar bækur, ritverk og timarit. Alls verða seldar 100 bækur og ritverk á uppboðinu. Bókauppboð þetta fer að venju fram i Atthagasal Hótel Sögu og hefst það kl. 17.00, en bækurnar verða sýndar á skrifstofu fyrir- tækisins, Grettisgötu 8, Reykjavik, laugardaginn 28. okt. milli kl. 14.00 og 18.00 og á Hótel Sögu mánudaginn 30. okt. milli kl. 10.00 og 16.00. Næstu bókauppboð er ráðgert að halda í nóvember og desem- bermánuði. ¦_____: -_;..„:::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.