Tíminn - 28.10.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.10.1972, Blaðsíða 1
GOÐI Jyrir ium m gó maí 247. tölublaö — Laugardagur 28. október — 56. árgangur. kæli- skápar TO/uóbbtccUjtséJLci/i, A.£ RAFTÆKJADEILD Hafnarslræti 23 Simar 18395 & 86500 Hitaveita í Kópavogi öllum eftir þrjú til fjögur ár Flugmynd af Kópavogi. Tímamynd: Gunnar SNJOKOAAA, OFÆRÐ OG AAYRKUR Á SUÐURLANDI SB-Reykjavík Um miðnætti i fyrrakvöld skall á norð-austanátt með snjókomu á Suðurlandi og stóð veðrið fram yfir hádegi i gær. Vegir urðu víða illfærir og bilar festust hópum Skipaður í tvö embætti samthnis Þaö mun fremur fátitt, að sami maöurinn sé Jakob Björnsson — tekur við embætti orkumálastjora um áramótin. skipaður í tvö mikilvæg embætti svo til samdægurs. Svo bar þó til, að Jakob Björnsson, forstöðumaður raforkudeildar Orkustofn- unar, var skipaður prófess- or i raforkufræðum á mið- vikudaginn og orkumála- stjóri i gær. Þetta á þó sina skýringu. Jakob hefur kennt i háskólanum og gegnt þar prófessorsstörfum sið- an 1. september, þótt skipun hans i embætti hafi dregizt, en Jakob Gislason orkumálastjóri, sem lætur af störfum fyrir aldurs sak- ir, mun gegna embætti sinu til áramóta. — Þetta er bara tilviljun, sagði Jakob, þegar Timinn hafði tal af honum, og mér er enginn vandi á höndum að velja á milli embætt- anna. Ég tek við af nafna minum um áramótin. Frh. á bls. 15 saman. Mjólkurflutningar til Sel- foss gengu illa og var lítil mjólk komin i Mjólkurbú Flóamanna um þrjúleytið i gær. Rafmagn fór af Hveragerði um.hádegið og kom ekki aftur fyrr en um kl. fjögur. Pálmi Eyjólfsson á Hvolsvelli sagði blaðinu um tvöleytið i gær, að þar væri veðrið að ganga niður, en ófærðin væri mikil. Til dæmis hefðu mjólkurbilarnir, sem venjulega eru þar um klukkan átta, ekki komið fyrr en undir hádegi. — Þetta er illviðri, sagði Sigur- bjartur Guðjónsson i Þykkvabæ. — En sem betur fer er ekkert frost og snjórinn er blautur. Bændum í grenndinni tókst ekki öllum að ná fé sinu i hús, en það er allt nærri og engin hætta búin. Veðurhæðin er ein átta vindstig og hefur verið siðan i gærkvöldi. Sennilega er allt ófært, þvi að enginn bill hefur komið hingað. Annars er liklega ekki gott að aka, þvi aö varla sést út úr augum. Guðbjartur Jónsson i Mjólkur búi Flóamanna, sem sér um mjólkurflutninga sagði um kl. þrjú i gær, að litið væri komið af mjólk til búsins, því að flutningar gengju erfiðlega. Hann sagði, að við Brekknaholt utan við Rauðalæk, um 30 km frá Selfossi, sætu allmargir bilar, stórir og smáir, fastir — og hefðu verið þar i eina 4-5 tima. Verið væri að Frh. á bls. 15 Samningar vio Hitavéitu Reykjavíkur endanlega samþykktir á bæjar- stjórnarfundi í Kópavogi í gærkvöldi Siðustu misscri hefur um það bil tíundi hluti Kópavogsbæjar notið hitavcitu. Nú er þar komið málum, að hitavcita vcrður lögð um allan bæinn á næstu árum, þrcm cða fjórum. Að þcim tima liðnum vcrða öll hús komin i sam- band við hitavcitukcrfið, að undanskildum fáum cinum, er standa á strjálbyggðum svæðum utan samfelldrar byggðar. Samningar, scm gcrðar hafa ver- ið um þctta við hitavcitu Rcykja- víkur, voru endanlega samþykkt- ir á fundi bæjarstjórnar Kópa- vogs i gærkvöldi, og þcgar cr tryggt, að þeir vcrða cinnig sam- þykktir af bæjarstjórn Rcykja- vikur. Guttormur Sigurbjörnsson, for- maður bæjarráðs i Kópavogi, reifaði þetta mál á bæjar- stjórnarfundinum i gærkvöldi. Hann sagði, að langt væri siðan forráðamenn i Kópavogi hefðu farið að hyggja að þvi, hvernig Kópavogsbúar gætu notfært sér jarðhita, en i upphafi hefðu verið skiptar skoðanir um það, hvort hyggilegra væri að leggja i boranir eftir heitu vatni innan marka bæjarlandsins eða leita samvinnu við Reykjavikurborg. Frh. á bls. 15 Sam- starfinu * í Kópavogi lokið Eggcrl Steinsen, einn af bæjarfulllrúum Sjálfstæðis- manna i Kópavogi, greiddi i'inn bæjarfulllrúa atkvæði gcgn hitaveitunni. Hann lýsti jajniramt yfir að stuðningi hans við meirihluta bæjar- sljórnar væri þar með lokið. Þcir flokkar, sem undan- íarið hafa siarfað samau i bæjarstjórn Kópavogs, hafa þvickkistarfhæfan meirihluta og samstarfinu er lokið. Níu manns eiga sæti i bæjar- stjórninni og höfðu fyrrver- andi samstarfsflokkar sam- tals 5 fulltrúa. Vamargarður við Búrfell brasf í gær Kip—Rcykjavik. Siðari hluta dags i gær brazt varnargarður við Búrfells- virkjun og olli það nokkrum erfiðleikum þar efra. Varð að kalla út starfslið og taka i notkun mikinn fjölda stór- virkra vinnutækja, til að fylla upp iskarðið. Atti að vinna við þctta alla siðustu nótt, en talið var að vcrkinu yrði lokið cin- hverntiman siðari hluta dags i dag. i gærkvcldi var ekki talið að kæmi til skömmtunar raf- magns, cn til að forðast það, átti að auka rafmagn frá Sog- inu og sctja stöðina við Elliða- ár á fullan kraft. Stifla þessi er bráðabirgða- garður og er gcrður að mestu leyti úr sandi. Hann hefur til þessa haldið hlaupum og svip- uðum og gerði i gær, en þau hafa oftast komið eftir lang- varandi frost, og þá hefur hann 'verið það harður, að hann hefur haldið. Mikið krap myndaðist i án- um i gær, þegar skall á með blindbyl, cnda árnar opnar upp i jökla, eins og Halldór Kyjólfsson, við Búrfell sagði, cr við náðum tali af honum i gærkvöldi. Hafði áin þegar fyllzt af snjókrapi, sem safnaðist fyrir á skömmum tima og hlóðst upp við varnargarðinn, sem ekki þoldi álagið, og brast. Sagði Halldór að vcrið væri að vinna við að fylla upp i skarðið, sem væri nokkuð stórt, og yrði þvi verki liklega lokið einhverntima i dag. Þetta væri ekki i fyrsta sinn, sem gerði svona áhlaup við Búrfell, cn til þessa hefði þcssi garður, scm er fyrir austan stifluna haldið. Halidór sagði, að varla kæmi til vand- ræða á svæði Búrfellsvirkj- unar vegna þcssa, þar sem hclgi væri að fara i hönd og þá minna notað af rafmagni en aðra daga.Sogsvirkjunin yrði sett á lHIIt svo og Elliðaárstöð- in, og myndu þær sjá um að halda öllu i horfinu, þar til allt væri komið i lag við BúrfcIIsvirkjun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.