Tíminn - 28.10.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.10.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 28. október 1972 llll er laugardagurinn 28. október 1972 Heilsugæzla Slökkvilift og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Slmi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Síml 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitálanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212., Tannlæknavakt er i Heiisu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- ^in laugárdag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur &g helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230., Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4L_ Afgreiðslutlmi lyfjabúða I Reykjavík. A laugardögum veröa tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23. Auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokað- ar á laugardögum. A sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búðopin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opna'r frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl, 18 til 23. Kvöld og hcigarvörzlu I lteykjavik vikuna, 28.október til 3. nóvember annast, Reykjavikur Apótek og Apó- tek Austurbæjar. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. fri- dögum. Næturvarzla I Stór- holti 1 hefur verið lögð niöur. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Kirkjan Kársnesprestakall. Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Arni Pálsson. Digranesprestakall. ; Barnasamkoma i Vighóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sérá Þórir Stefensen. Messa kl. 2. Séra Öskar J. Þorláks- son. Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskólanum við Oldúgötu. Séra Óskar J. Þor- lákaeon. Fríltirkjan Reykjavík. Barnasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Ferming kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Greitsásprestakall. Suníhudagaskóli kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Stórolfshvolskirkja. Messað verður í Stórolfshvolskirkju, á morgun sunnudag kl. 2 sið- degis. Séra Stefán Lárusson. Luugarneskirkja. Messa kl. 10,30. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Lágafellskirkja". Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðs- son* Asprcstakall. Ferming i Laugarneskirkju kl. 2. Barnasamkoma i Laugarás- biói kl. 11. Séra Grímur Grimsson. Arbæjarprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa i Arbæjarskóla kl. 2. Æskulýðsfélagsfundur kl. 8,30 i skólanum. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Siglingar Skipadeild SIS. Arnarfell fór 25. þ.m.. frá Akureyri til Svendborgar, Rotterdam (Hull?) Jökulfell fór frá Rott- erdam 24. þ.m. til Reyðar- fjarðar. Helgafell fór 24. þ.m. frá Sfax til Landskrona. Mæli- fell fer væntanlega frá Akur- eyri í dag til Sauðárkróks og Faxaflóa. Skaftafell er vænt- anlegt til Patras i dag, fer þaðan til Piraeus. Hvassafell átti að fara i gær frá Svend- borg til Fáskrúðsfjarðar. Stapafell er væntanlegt til Seyðisfjaröar á morgun. Litlafell er I Reykjavik. Hallgrimskirkja.Messa kl. 11. Ferming. Fremdir verða, Gunnar Gunnarsson Eskihlið 21. og Þorlákur Gestur Jens- sen Kambsveg 25. Dr. Jakob Jónsson. Hátcigskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. lleynivallakirkja. Guðsþjón- ust'a kl. 2. Séra Jón Einarsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10,30. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Arelius Niels- son. Nesprestakall. Félagsheimili Seltjarnarness. Barnasam- koma kl. 10,30 Sr. Frank M. Halldórsson. Neskirkja barnasamkoma kl. 10,30» Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Auðuns dómprófastur setur nýskipaðan sóknarprest Sr. Jóhanns S. HHðar inn I emb- ætti. Sóknarnefnd. Æskulýðs- starf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8Sr. Frank M. Hall- dórsson. Félagslíf Kvenfélagasamband Kópa- vogs, foreldrafræðsla. 3 .erindið í erindaflokknum um uppeldismál, verður flutt i efri sal félagsheimilis Kópavogs, mánudaginn 30. október kl. 8,30 e.h. Gyða Sigvaldadóttir fóstra ræðir urri hversdagslif barnsins. Allir velkomnir. Kvenfélagasamband Kópa- vogs. Sunnudagsferð 29.10. Selatangar.Brottför kl. 13 frá B.S.I. Verð 300 kr. Ferðafélag Islands. Aðalfundur Skálholtsskóla- félagsins verður haldinn I samkomusal Hallgrimskirkju, fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30. Stjórnin. Tilkynning Frá Thorvaldsenfclaginu. Jólamerki Thorvaldsens- félagsins eru komin út, og verða til sölu á öllum Pósthús- um.einnig hjá félaginu. Frið- rikka Geirsdóttir teiknaði merkin. Verð 4 kr. A Olympiumótinu 1968 kom eftirfarandi spil fyrir I leik Holl- ands og Bandarikjanna i undanúrslitum. A K108 ¥ 85 ? 874 4. K10854 * G94 * D7532 ¥ 1032 ¥ D976 ? G10963 ? 5 * 72 * G96 * A6 ¥ AKG4 * AKD2 * AD3 Þeir Kreyns og Slavenburg runnu strax i 7 grönd á spil S-N (Kreyns 2 L i S — 2 gr. , 3T — 4L — 7 Gr.)^. og eftir að Austur spilaði út Sp-3 var Slavenburg ekki lengi að vinna spilið án svin- ingar. Hann tók Sp—G Vesturs með K — spilaði þremur hæstu i T og A kastaði 2 spöðum. Þá S-As og siðan Hj-As og fimm sinnum L. Austur lenti i kastþröng I hálitunum, svo Slayenburgvann spilið án Hj-sviningar. A hinu borðinu komust Bandarikja- mennirnir Kaplan og Key aðeins i sex grönd, svo Holland vann 11 IMP-stig á spilinu, þar sem það var utan hættu. Á Norðurlandamótinu 1969 kom þessi staða upp i skák Ulf Andersson og Daan de Lange. Lilti Úlfur var með hvitt og átti leikinn. 23.e5! — dxe5 24. Hh7 — Be6 25. Bg5 — Df8 26. a3-Rc6 27.Rd5! — Hc8 28. Rxc7 + — HxR 29. HxH — Rd4 30. c3 — e4 31. Df4 — Rb5 32. He7+ — DxH 33. Db8+! og svartur gafst upp. Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn V. bhsii k^ Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn I Hvoli Hvolsvelli, sunnudaginn 29. október nk. kl. Hi.Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing 3. Agúst Þorvaldsson alþingismaður ræðir um stjórnmálaviðhorfið. Athugið breyttan fundartíma stjómin. Akranes Framsóknarfé'iag Akranes heldur framsóknarvist í félags- heimili sinu Sunnubraut 21, sunnudaginn 29. október kl. 16. ollum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Dalamenn Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu verður haldinn að Ásgarði sunnudaginn 29. október og hefst klukkan þrjú. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi verðúr til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, klukkan 10-12 f.h. laurardaginn 28, október. Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar, verður haldinn þriðjudaginn 31. okt. kl. 8.30. I Félagsheimilinu Hafnarstræti 90. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. K.jör fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Önnur mál. Stjórnin. + Maðurinn minn .lón Guðmundsson frá Snartarstöðum lézt i sjúkrahúsi i London 26. þ.m. Jóna Bjarnadóttir. Hugheilar þakkir til allra, sem tóku þátt i leit að eigin- manni mínum, syni okkar og bróður, Hreini Heiðari Árnasyni, Stafholtsveggjum. Sömuleiðis þeim, sem sent hafa okkur minningarkort og hjálpað okkur á margvislegan hátt. Eiginkona, foreldrar, systkini og aðrir aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda vináttu við andlát og útför. Guðjóns Jónssonar bifreiðarstjóra Jaðri v/Sundlaugarveg Björg Ólafsdóttir Asta Guðjónsdóttir, Kristin Guðjónsdóttir, Halldóra Guðjónsdóttir, Ólöf Þórarinsdóttir, Hólmfriður Guðjónsdóttir, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Ólafur Ragnarsson ölafur Sigurðsson Hörður Þórhallsson ólafur Hafþór Guðjónsson Valur Sigurbergsson, Gunnar Asbjörnsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.