Tíminn - 08.11.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.11.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 8. nóvember 1972 Til tœkifœris gJa)u f Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd Hnappar Hálsmen o. fl. Sent í póstkröfu V5 GUÐAAUNDUR ÞORSTEINSSON <& ^ gullsmiður ^ Bankastræti 12 S' Sími 14007 Bréf frá lesendum (JLÓÐA- FKYKIR 'SKAGFIRZKT RIT Skagfirðingar leggja mikla rækt við sögu sina, sem kunnugt er. Skagfirzk fræði og fræði- mennska er þar mikils metin, að verðleikum. Og lofsvert er hversu athafnasamir þeir hafa verið um útgáfu þeirra fræða og gert þar með þessari kynslóð fært að kynnast þeim, sem horfnir eru og settu svip sinn á sveitir og mann- lif fyrr á tið. Með þvi er varðveitt eftir föngum sagan og samhengið við samfélag nútimans, og jafn- framt reynt að „byggja brú til nýrra tiða”. Kaupfélag Skagfirðinga er mikil stofnun og sterkviðuð, hefir verið lengi i smiðum, sem viðar, en vaxið jafnt og þétt og reynir eftir mætti að lyfta vaxandi verk- efnum. Hefir félagið um árabil gefið út félagstiðindi og riefnt það rit Glóðafeyki.eftir þvi fjalli, sem BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. HJÓLASTILLINGAR IVIOTORSTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR Simj Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 B ••••♦• ♦••♦♦• ::::: ♦•♦♦♦• !|ll n:::: ♦♦♦♦♦• ♦•♦••• •♦♦•♦• •♦♦♦♦• OHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. MUNIO ¥mimrnao í alla einangrun Hagkværhir greiðsluskilmálar, Sendum hvert á landl sem er. ••••♦♦ •♦••♦♦ ••♦••• •••♦♦• ••••♦♦ •••♦♦♦ •••••♦ .«••••♦ •••••♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦••♦• •♦«•♦♦ •♦♦♦♦♦ '•♦♦• •♦♦♦• :::::: :::::: ♦••••• ♦•••••« (*•••♦•« !•♦••••• !♦♦••••« *•••••« ff***--- JON LOFTSSON HE Hringbraut 121® 10 600 Glerárgötu 26. Akureyri. Simi 96-21344 ••♦♦•• •••••• «••••• •••♦♦♦ •••••♦ •••♦•♦ •••••• •••♦♦♦ •♦••••♦•♦♦•♦ ♦♦••••••♦••• ♦•••••••♦♦•♦ •••••♦••♦••• ••♦••♦••♦••• ••••••••« ••••••••• ••••••♦•• FYRIR KARLA OG KONUR Á ÖLLUAA ALDRI: Yngjandi Yoga-æfingar Árangursrík megrunarnámskeið þar hefir fegurst heiti, og fer rit- inu prýðilega. Er þar sitthvað skráð, sem tilheyrir vexti og við- gangi félagsins og héraðsins. Og þeim ekki gleymt sem lögðu hönd á plóginn á sinni tíð, þótt ekki rúmist þar allir. En einmitt þetta, að samtimamenn kynni þá sem hverfa þeim, sem við taka, eflist skilningur á verðleikum einstakl- ingsins i samfélaginu og styrkir heildina. Það er býsna fróðlegt að lita yf- ir 13. hefti Glóðafeykis, sem nú er nýlega komið út. Þar er sem fyrr ritstjóri og ábyrgðarmaður hinn gáfaði félagshyggjumaður, Gisli Magnússon bóndi i Eyhildarholti, sem þekktur er að þvi að vera ágætlega ritfær maður. Nú kveð- ur hann gamlan og góðan kaupfé- lagsstjóra og heilsar nýjum, kynnir ársreikninga, ræðir um aðalfundi og ársskýrslur, þar sem margt fróðlegt leynist og skýrist, o.fl. Og þarna er skemmtilega fróð- leg grein, eða viðtal, við merkis- manninn Hermann Jónsson frá Yztamói áttræðan. Þar er brugðið upp mynd af uppvexti hans á Blldudal, þegar sá staður var stórveldi, af verzlunarháttum i Skagafirði við komu Hermanns þangað og búskap hans i Málmey, o.fl. o.fl. 1 ritinu er á því nær 30 siðum ritaðum nærri jafnmarga „fallna félaga”. Þær greinar munu flest- ar eða allar vera eftir ritstjórann, en nokkuð vitnað til greina eftir Kolbcin Kristinsson frá Skriðu- landi. Þarna eru margar mann- lýsingar, sem segja má um að snilldarbragð sé að. Eins og t.d.- sú um Stefán Vagnsson og Sigurð Sigurðss. sýslum., o.fl. Og svo er það allur kveðskapurinn, sem er skemmtilegur fylgifiskur Skagfirðinga og þar til margs vitnað, ekki sizt er þar gaman að kafla úr Leirgerði, bók sem varð- veitt hefir visnasafn er varð til um árabil á fundum sýslunnar, þar sem sýslunefndarmenn og ritari fundanna, Stefán Vagnsson, léku sér við þetta þjóðlega skemmtiefni, enda margir hag- mæltir og Stefán sérstakur snill- ingur í þeim efnum. Það hafði einu sinni gengið mikið á um vfsnaflug milli manna. Einkum hafði Stefán, sem oftar, skemmt sér við að kveðast á við einn sýslunefndar- manninn, sem ekki var jafnoki hans við kveðskapinnm en lét samt margt fjúka hvergi smeyk- ur, og kvaddi Stefán hann þá með þessu erindi: Þúertörninn.sem firðblámann, flýgur. Þú ert fallbyssuð orrustuskeið. Þú ert kortið i hverju máli. Þú ert kompás, er visar oss leið. Þú ert réttlætis radartæki. Þú ert rommkútur gleðinnar. Þú ert hæstur i leirgerðarhróðri. Þúerthljómkviða sýslunnar. Þetta stórsnjalla erindi er Stefáni likt. Hann stuðlaði margt skopið um sina daga, sá skemmtilegi maður. En hefti þessu lýkur með snjallri og lifandi frásögn, sem nefnd er: „Þegar pöntunin kom...” Slika frásögn munu gömlu mennirnir frá aldamótun- um kannast við og kunna að meta. Allt er þetta hefti Glóðafeykis Kaupfélags Skagfirðinga og rit- stjóra þess til sæmdar. Sn.S. Hálfnað erverk þá hafið er I I sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn AKUREYRI Hjólbarðaviðgerðir - Hjólbarðasala Snjóneglum notaða og nýja hjólbarða Hjólbarðaþjónustan Glerárgötu 24 (bakhús) — Sími 1-28-40 — Akureyri. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501 # Afturmunstur SOLU M; Frammunstur Snjómunstur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.