Tíminn - 08.11.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.11.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Miftvikudagur 8. nóvember 1972 Þaó var tekið til fótanna, ,svo náttklæðnaðurinn ætlaði i sundur a6 Milli dansa var fariðá barinn, þarscm afgreitt var gos ogsælgæti. Sterkari vörur voru bannaðar. ástæöuna fyrir þvi sóum við fljótt þegar inn i danssalinn var komið. þá blöstu við okkur berar tær niðurundan röndóttum nátt- buxnaskálmum og litrikum nátt- kjólum. Fólkið, sem þarna var saman komið,var allt um eða yfir tvitugt og eins litskrúðugan og jafnframt fáklæddan hóp höfðum við aldrei augum litið á dansleik fyrr. 1 danssalnum hafði öllum borðum og stólum verið rutt til hliðar, en hver samkomugestur hafði meðferðis púða, sem hann sat á á gólfinu milli dansa og þegar skemmtiatriði fóru fram. Þarna ægði saman náttfötum af öllum gerðum og litum. — þó höfðu þau gömlu röndóttu sýni- lega vinninginn. Náttkjólar, allt frá mini i maxi, prýddu ýtur- > vaxnar yngismeyjar, og þar á milli mátti sjá allt frá Baby-doll náttfötum i gamla náttserki með tilheyrandi nátthúfum. 1 þessum skrúða dansaði unga fólkið i takt við trommu og harmóniku,en þeir, sem stjórnuðu þeim hljóðfærum, stungu i stúf við gestina þvi þeir voru klæddir i ósköp venjuleg föt. Þarna var dansað skottfs og polki og einnig allra nýjustu dansarnir, og notaði hver sinn takt i dansinum án þess að blikna né blána. Enginn feiminn í náttfötunum Meðan við dvöldum þarna til að virða fyrir okkur þetta káta fólk, var sýnt leikrit, sem einhverjir úr félaginu settu á svið og léku. Farið var i leiki, rabbað saman um áhugamál og dansað meðan Til að fá inngöngu á ballið urðu samkomugestir að koma á náttklæðunum, hvcrnig svo sem þau litu út. að beru tærnar gátu tekið við. Okkur varð það á að bera þennan hóp saman við þann, sem við Veggirnir i danssalnum voru „skre; brjóstahöldum og öðrum innanklæöa Slundum urðu berar tærnar fyrir óþægilegu hnjaski, þvi að suinir báru skó á l'ótuniim. „D a n s I e i k u r í Templarahöllinni á föstu- dagskvöldið...klæðnaður, náttföt". Þanniq hlióðaði auglýsing, sem kom fyrir okkaraugu i vikunni og var frá Ungtemplarafélaginu Hrönn i Reykjavík. Okkur þótti tilvalið að bregða okkur á staðinn og sjá með eigin augum dansleik, þar sem krafizt væri klæðnaöar af þessari tegund, og taka myndir af samkomu- gestum i skrúðanum. Þegar við komum i Templara- höllina seint á föstudagskvöldið glumdi á móti okkur söngur og hljóðfærasláttur og var strax á öllu að heyra að þarna réði gleðin rikjum. Hinn hefðbundni hæla- sláttur, sem heyrist á öllum dans- stöðum, var þó ekki þarna, en

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.