Tíminn - 08.11.1972, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Miðvikudagur S. nóveniber 1972
im
er miðvikudagurinn 8. nóv. 1972
Heilsugæzla
Slökkvilið og sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og Kópavog.
Simi 11100.
Sjúkrabifreið i Hafnarfiröi.
Simi 51336.
Slysavarðstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Tannlæknavakt er i Heiisu-
'verndarstöðinni, þar sem
Slysavarðstofan var, og er op-
in laugardag og sunnudag kl.
S-6 e.h. Simi 22411.
I.ækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema stofur á
Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h.
Simi 11360 og 11680. — Um
vitjanabeiðni visast til helgi-
dagavaktar. Simi 21230.
Kvöld/ nætur ög helgarvakt:
Mánudaga- fimmtudaga kl.
17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu-
daga til kl. 08.00 mánudaga.
Simi 21230.,
Apótek llafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugar'dögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öðrum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
Afgreiðslutimi lyfjabúða i
Reykjavik. Á laugardögum
verða tvær lyfjabúðir opnar
frá kl. 9 til 23/Og auk þess verð-
ur Árbæjar Apótek og Lyfja-
búð Breiðholts opin frá kl. 9 til
kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru
lokaðar á laugardögum. A
sunnudögum (helgidögum) og
almennum fridögum er aðeins
ein lyíjabúð opin frá kl. 10 *til
kl. 23. A virkum dögum frá
mánudegi til föstudags eru
lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18.
Auk þess tvær Irá kl. 18 til
kl. 23. Kvöld og helgarvörzlu i
Reykjavik vikuna 4. nóvem-
ber til 10. nóvember annast,
Háaleitis Apótek og Vestur-
bæjar Apótek. Sú lyfjabúð/Sem
fyrr er nefnd, annast ein
vörzluna á sunnudögum,
helgidögum og alm. fridögum,
einnig nætuvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og alm.
fridögum. Næturvarzlan i
Stórholti 1 hefur verið lögð
niður.
Ónæmisaðgerðir gegn mænu-
sótt, fyrir fullorðna, fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur á mánudögum kl. 17-8.
Flugóætlanir
Flugfclag tslands, innan-
landsflug. Aætlað er flug til
Akureyrar, Vestmannaeyja,
Húsavikur, Patreksfjarðar,
Þingeyrar, Egilsstaða, lsa-
fjarðar, og Sauðárkróks.
Millilandaflug
Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:45.
Vélin er væntanleg aftur til
Keflavikur kl. 18:45. Gullfaxi
fer til Kanarieyja aðfaranótt
fimmtudags kl. 02:00.
Væntanleg aftur kl. 01.00 að-
faranótt föstudags.
Siglingar
Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 6.
þ.m. frá Rotterdam til
tslands. Jökulfell er á
Grundarfirði, fer þaðan til
Isafjarðar og Norðurlands-
hafna. Helgafell kemur til
Gdynia i dag, fer þaðan til
Svendborgar. Mælifell fer frá
Borgarnesi i dag áleiðis til
Rieme. Skaftafell fór 3. þ.m.
frá Piraeus til Ceuta. Hvassa-
fell er væntanlegt til Reykja-
vikuridag. Stapafell fór i dag
frá Akureyri til Reykjavikur.
Litlafell er i Reykjavik.
Kirkjan
Fermingarbörn. Séra Eimil
Björnsson, biður börn/ sem
ætla að fermast hjá honum á
árinu 1973, að koma til viðtals
i kirkju Óháða safnaðarins kl.
2. næstkomandi sunnudag.
Félagslíf
Kvenfclag Háteigssóknar.
heldur Bingó á Hótel Esju,
miðvikudaginn 8. nóvember
kl. 8,30. Margir góðir vinn-
ingar.
Stjórnin.
Kvenfclag Bæjarleiða.
Fundur verður að Hallveigar-
stöðum, miðvikudaginn 8.
nóvember kl. 8,30.Spilað
verður Bingó. Fjölmenniö.
Kvenfélag Asprcstakalls.
Miðvikudaginn 8. nóvember
kl. 8,30 verður haldinn fundur i
Kvenfélagi Asprestakalls i As-
heimilinu Hólsvegi 17.
Steinunn Finnbogadóttir talar
um félagsmál og svarar fyrir-
spurnum. F’ríttir frá þingi
Bandalags kvenna. Dregið i
happdrættinu. Kaffidrykkja.
Minningarkort
Minningarspjöld Kvenfclags
Laugarncssóknar, fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
Hofteigi 19, simi 34544, hjá
Astu, Goðheimum 22, simi
32060, og i Bókabúðinni Hrisa-
teig 19, simi 37560,
Blöð og tímarit
Dýra verndarinn, Málgagn
Sambands Dýraverndunar-
lelaga Islands, 3. tbl. hefur
borizt blaðinu.
Efnisyfírlit: Nautin hefna sin?
Olia i sjóinn. Augl. frá S.D.l.
Hreindýr, eftir Sólmund
Einarsson, sjávarliffræðing.
Vakað yfir velíinum, smásaga
eltir Guðlaug Guðmundsson.
Tæknileg fórn. Sauðnaut á
tslandi. Hestar i þéttbýlinu.
Svartbakurinn er váeestur.
Æskan,okt., 1972 hefur borizt
Timanum. Helzta efni: Er
kurteisi úrelt? Andrea Odds-
teinsdóttir. Hlaupahjólið. Sá
hlær bezt, sem siðast hlær.
Tréð , sem átti eilift lif.
Konungur dýranna. Hrafninn,
Árni Friðriksson. Barnabila-
völlur. Glæstir draumar. t
Legolandi og Ljónagarði.
Jóhann Gregor Mendel. (1822-
1884). Nýr þáttur, Hjálp i við-
lögum 1. Grisirnir þrir og
nornin. Gulleyjan. Vitin þrjú.
Fuglinn i ljörunni. Tarzan. Tal
og tónar, Ingibjörg Þorbergs.
Hvað vitið þið um knatt-
spyrnu? Dansar i timans rás.
Dægradvöl. Óli Lokbrá.
Handavinna, Gauti Hannes-
son. Heimilisdýr. Bláskjár.
Hvað viltu verða ? Guðm.
Sæmundsson skrifar um skip.
Listir og listafólk. E’lug.
Skrýtlur, myndasögur og m.fl.
Ritstjóri er Grimur Engil-
berts.
Kirkjuritið 3. tölublað 1972.
Efni: 1 gáttum. Ásgeir
Asgeirsson forseti. Hann er
vort ljós. Kóralbók með for-
mála. G. ÓL. ÓL. Kóralbókin,
spjall söngmálastjóra.
Sigurður Birkis og kirkju-
kórarnir, Pétur Sigurgeirsson,
vigslubiskup. Að upphafi
prestastefnu, Dr. Sigurbjörn
Einarsson. biskup. Formáli
Grallarans frá 1594. Oddur
Einarsson, biskup. Dag-
bókarbrot. Jóhannes Tómas-
son.stúdent. Orðabelgur. Frá
tiðindum.Bókafregnir. A.J.og
S. J. Á. Um góðu verkin. M.
Lúter. Formáli eftir sr.
Magnús Runólfsson. Um
helgisiði, sr. Sigurður Páls-
son, viglsubiskup.
Vestur spilaði út T-2 i 4 Hj. Suð-
urs. Austur tók á Ás og K og spil-
aði þriðja T, sem S trompaði.
A 63
V G832
4 G74
jf. AKD9
A A7
V 10975
4 D982
* G76
4» D10852
V 6
4 ÁK63
+ 1054
A Olympiuskákmótinu i Siegen
1970 kom þessi staða upp i skák
Portisch, Ungverjalandi, sem
hefur hvitt og á leik, og Kadiri,
Marókkó.
27. Rxg7!-KxR 28. Dxh6-F-Kg8 29.
He3-f5 30. DxR + -Kh8 31. Dxh6+-
Kg8 32. Rg4f6+ !-RxR 33. Hg3 + -
Rg4 34. HxR + -fxg4 35. Hxg4+ og
svartur gaf.
Til sölu:
Stór
Westinghouse
eldavél
i góðu ásigkomulagi. — Verð
kr. 7.000. Simi 3-66-27.
wmmHm
rm
8BS1H1I
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Suðurlandskjördæmi
verður haldið n.k. laugardag, 11. nóv. i félagsheimilinu Hvoli,
llvolsvelli, og hefst kl. 10 f.h. Á þingið kemur ritari Fram-
sóknarflokksins, Steingrimur Hermannsson.
Stjórnin
A KG94
V AKD4
4 105
* 832
Spilarinn tók nú tvo hæstu i
trompi og hafði ýmislegt um að
hugsa, þegar A sýndi eyðu i annað
sinn. Eina vonin, og hún ekki sér-
lega góð, var að V væri með ná-
kvæmlega 2Sp. og 3 L og S spilaði
eftir þvi. L var spilað á blind og
Sp-G svinað, en óliklegt var, að A
væri meðSp-As, og var i fyrstu að
hugsa um að spila aftur trompi.
Hann sá þó, að ef L félli, gat S
unnið sögnina með þvi að spila á
L og taka siðasta trompið með Hj-
G. V spilaði þvi T i tvöfalda eyðu.
En spilarinn i S var á verði gegn
þessu. Hann trompaði i blindum,
tók 3 vinningsslagina i svörtu
litunum, og vixltrompaði tvö sið-
ustu slagina með hátrompunum.
|iim iiiiiii |i:+;miii||II
PiPw
: m !■ ;n n II
Selfoss
v_
Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn n.k.
fimmtudag 10. nóv. og hefst kl. 21.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Stjórnin
Borgar-
f jarðar-
sýsla
Aðaifundur Framsóknarfélags Borgarfjaröarsýslu
veröur haldinn að Logalandi Reykholtsdal föstudaginn 10.
nóvember og hefst klukkan 2 s.d.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Asgeir Bjarnason alþm. flytur ræðu um stjórnmálavið-
horfið.
Stjórnin.
Snæfellsnes
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn að Lýsuhóli,
Staðarsveit, sunnudaginn 13. nóv. kl. 15.00.
Frummælendur Eysteinn Jónsson, alþingismaður, Hall-
dóra Sveinbjörnsdóttir, húsfrú og Alexander Stefánsson, odd-
VÍt i
Hafnarf jörður
Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiður Svein-
björnsdóttir, er til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819
alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00.
Framsóknarfélögin.
Framsóknar-
vist
fimmtudaginn
16. nóv.
Framsóknarvist verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 16.
nóv. og hefst kl. 8,30 siðd. Húsið opnað kl. 8.
Stjórnandi Markús Stefánsson
Stjórnin
Ræðumaður Einar Agústsson, utanrikisráðnerra.
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðar-
för
Þóröar Jónssonar
Vatnsnesi
Sigrún Guðjónsdóttir,
börnin.