Tíminn - 08.11.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.11.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miövikudagur 8. nóvember 1972 ÆÞJÓÐLEIKHÚSIO Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20 Lýsistrata Gleðileikur eftir Aristofanes. Frumsýningfimmtudag kl. 20 önnur sýning föstudag kl. 20 Túskildingsóperan sýning laugardag kl. 20 Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15 til 20. Simi 11200. ápLÉIKFEIAG Wreykiavíkdi Atómstöðin i kvöld kl. 20,30 Kristnihald £ fimmtudag kl. 20,30 sýning — 153. Nýtt aðsóknarmet i Iðnó. Fótatak föstudag kl. 20,30 Atómstööin laugardag kl. 20,30 Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15,00. Dómínó sunnudag kl. 20,30. — sýningar eftir. Fáar Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. 13191. Simi 201H CfNlUÍY »OX MtStNIS JohnWfovne RockHuason the Undefeated Hinir ósigruðu Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd. Leikstjóri: Andrcw McLaglen islen/.kur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. VEUUM ÍSLENZKT-/H\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ\|m|/ Exem-sjúklingar Psorias-sjúklingar Framhaidsstofnfundur samtaka Exem- og Psoriasis- sjúklinga verður haldinn aö Hótel Sögu, Súlnasal, miö- vikudaginn 15. nóvember, kl. 20.30. Verða þá samtökin endanlega stofnuö. Allir Exem- og Psoriasissjúklingar, og velunnarar þeirra eru hvattir til að mæta. Mætum'vel og stundvíslega. Undirbúningsstjórnin. Akranes - Aðalbókari Starf aðalbókara á bæjarskrifstofunni á Akranesi er laust til umsóknar. Starfiö veitist frá 1. janúar 1973. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og starfsreynslu, sendist undirrituðum fyrir 1. desember n.k. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari. Bæjarstjórinn. Til sölu er litil prjóna- og saumastofa Ilentug fyrir fjölskyldur, sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Góður og þægilegur vélakostur. — Góð og þægileg kjör. Upplýsingar í sima 40087. Vörubifreið til sölu Tilboð óskast i V-656, sem er M. Benz 14- 18, árg. 1965. Bifreiðin er búin járnpalli, sturtum og 2 1/2 tonn Foco krana. Heimilt er aö gera tilboö i bifreiöina meö öllum þessum hlutum eða án einhverra þeirra. Réttur er áskilinn til aö hafna þeim tilboöum, er ekki telj- ast viðunnandi. Tilboö skulu send Bæjartæknifræðingi, pósth. 60 i Vest- mannaeyjum fyrir 12. nóvember n.k. Áhaldahús Vestmannaeyjabæjar. — tslenzkur texti — Síðasta hetjan. Hero Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, amerisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Cliff Robertson, Ian Bannen. Úr blaðaummælum: „Hörkuspennandi, karl- mannleg striðsævintýra- mynd af fyrsta flokki”. — New York Magazine. „Harðneskjuleg striðs- mynd, sem heldur mönnum i spennu frá upphafi til enda. Bezta mynd frá hendi Roberts Aldrichs (Hólf ruddar)”. Cue Magazine. „betta er bezti leikur Michaels Caines siðan hann lék „Alfie”. Gannett. „...ótrúleg spenna i hálfan annan tima. betta er frá- sögn af striði og alls ekki til að dýrka það — þvert á móti”. B.T. „Makalaust góður sam- leikur hjá Michael Caine og Cliff Robertson. betta er ævintýraleg mynd.......” Extra Bladet. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Slmi 31182 now you can SEE anything you want starring ARLO GUTHRIE Bandarisk kvikmynd meö þjóðlagasöngvaranum ARLO GUTHRIE i aðal- hlutverki. Islenzkur texti Leikstjóri: ARTHUR PENN (Bonnie & Clyde) Tónlist: ARLO CUTHRIE. Aðalhlutverk: A. GUTHRIE, Pat Quinn, James Broderick, Geoff Outlaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 15 ára. Sovézka- kvikmynda- hátíðin Frelsisstrið Stórbrotnasta striðsmynd, sem gerð hefur verið, byggð á sönnum atburðum i siðari heimsstyrjöldinni. Leikstjóri: Yuri Ozerov. 1 aðalhlutverkunum: I.arissa Golubkina, Nikolai Olyalin, Vladimir Sam- oilov,. Sergei Nikonenko, Mikhail Ulyanov o.fl. Sýnd kl. 7 i kvöld — aðeins fyrir boðsgesti. ATH: Myndin verður sýnd aftur n.k. laugardag kl. 2 — og verður þá ókeypis að- gangur. rJ CdIdi B) ItclniÉi' I tamrnl Hcta Guðfaðirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aöalhlutverk: Marlon Brando, Al Pacino og James Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugið sérstaklega: 1) Myndin verður aðeins sýnd I Reykjavik. 2) Ekkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. I Næturhitanum (In the heat of the night) Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin amerisk stórmynd i litum, er hlotið hefur fimm Oscars-verð- laun. Sagan hefur verið fram- haldssaga i Morgun- blaðinu. Aöalhlutverk: Sidney Poitier, Rod Steiger, Warren Oates, Lee Grant. Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuö börnum Fáar sýningar eftir lllllllll ■ GAMLA BIO ______í___, Arnarborgin Islenzkur texti These two Allied agents must winWorld Warll this weekend .ordie .tryingli MGM presents a Jerry Gershwin-Elliott Kastner picture starring Richard Burton Clint Eastwood Where Eagles a Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Glaumgosinn hippastúlkan (There's a Girl Soup) in my PETER SELLERS '■> Vfarékaífalbfltylloqp tslenzkur texti Sprenghlægileg og bráð- fyndin ný amerisk kvik- mynd i litum. Leikstjóri Roy Boulting. Aðalhlut- verk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára hnfnorbíó síifii 16444 Klækir Kasta laþjónsins “Something for Eweryone” Angela Lansbury • Michael York John Gill • HeiJeln ide Weis • Jane Carr Spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarisk litmynd um ungan mann Conrad, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu, og tekst það furðuvel,þvi Conrad hefur „eitthað fyrir alla”. Myndin er tekin i hinu undurfagra landslagi við rætur Bajersku alpanna. Leikstjóri Harold Prince. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.