Tíminn - 10.11.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.11.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Köstudagur 10. nóvember 1972 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM iílliffli.lllffl.m! 11 N Ý KÆKTUNARAÐKERÐ A IIAFJÖLLUM Þaö er ástæðulaust að hafa mörg orð um bréf Péturs Jóns- sonar hjá Landfara 4. nóv. Svo mjög er honum nú siginn larður frá fyrra tilskrifi, að hann þekkist varla nema á daufum endurómi eigin skammaryrða. Ótrauður heldur hann áfram að lýsa þeirri blessun sem fylgir þvi að bilhjól fái að plægja gljúpan jarðveginn i öskju. Ekkert nýtt kemur fram i þessu bréfi Péturs nema það, að hann hefur hug á að hef ja ræktun uppi á öskju, og eru það út af fyrirsig engin smátiðindi. Hingað til hefur enginn samfelldur gróð- ur þrifizt á tslandi i meira en 650- 700 m hæð. Einstaka harðgerðar jurtir skjóta rótum i meiri hæð við hagstæð skilyrði, svo sem á lindasvæðum, en slikt gerist seint i þurrum og sendnum jarðvegi öskjudals i 1100-1200 metra hæð, sem auk þess liggur undir snjó mestan hluta ársins. En Pétur Jónsson kann ráö við þvi, hann ætlar að láta jurtirnar blómgast i bilslóðunum, og er full ástæða að óska honum til hamingju með þessi áform. Þá hefur Pétur Jónsson af skarpskyggni sinni komizt að þeirri niðurstöðu, að ég vilji neyða fólk til aö ganga á fjöll, vegna þess að ég hafi ánægju af fjallgöngum sjálfur. Með sömu röksemdafærslu neyðir sá fjall- göngumaður, sem gengur t.d. á Herðubreið, annað fólk til að ganga þangað lika, og þeirri nauðung léttir ekki fyrr en Pétur VÉLSMIÐJA HÚNVETNINGA BLÖNDUÓSI OHNS-MANVILLE glerullareinangrun JF Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin. — BIFREIÐASTLLINGIN Síðumúla 23. Sími 81330. •*•••• :::::: ••••«• •••••* ♦•♦*•• •••••* •♦•••• •••♦•• .♦♦♦*♦• :::::: •••♦♦• ♦•♦♦*♦ •••••• ••♦••• ♦••••• •••••• •••••• •♦•••• •••••• •••••• ♦••••• •••••♦ ••*••• ••*♦•• ♦••••• •♦•••• ♦•*••• •♦♦••• •♦*♦•• :::::: :::::: er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum f dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. M U N I 9 PWil^flALlZ í alla einangrur Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. •••••• •••••• •••••• •*•••• ••••♦• •••••• *♦•♦♦♦ •*•*♦• ••••♦• ••*♦♦♦ ::::: ••••♦• •♦♦••• •♦••♦* ••♦••• .•♦•••• 'llllll /, HOMf / >•♦♦♦♦♦ //.::: ' # /••• VILLE liiiiiiim Stvrkábssum HMST Attn AMLÖCUADUK AUSTUMSTMÆTI « SlUI ItJU JON LOFTSSON HR Hringbraut 121 ® 10 600 Glerárgötu 26. Akureyri. Sími 96-21344 >•••• *♦••♦• •••••••<••«•••••*««*«•••••«••••••.•••••• !♦••♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦••••*•••♦•♦♦♦♦♦•♦••••♦•••• !•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• -----••••••♦••••••♦••♦•♦•••••••••••*•••• ** *-----•♦••♦••••••••••••••••••••• ♦*•••••••••< •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*••••• ••••••••••••••••••••••*•••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••«•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •«•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••♦• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••♦••«♦• Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land a Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Hagræðingarráðunautar Vinnumálasamband samvinnufélaganna vill ráða tæknimenntaðan mann til hagræðingarstarfa og annarra tengda þeim á félagslegu sviði. Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri S.l.S. Gunnar Grimsson Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar Vinnumála- sambandi samvinnufélaganna,Sambandshúsinu Reykjavik fyrir 23. nóv. n.k. Vinnumálasamband samvinnufélaganna Jónsson er búinn að leggja veg þangað upp. Eitt atriði vil ég árétta i þeirri von, aö það megi mýkja hinn sollna sefa Péturs Jónssonar. Að minu áliti eru vegaslóðir i öskju- dal (og umferðaskilti, sem Pétur vill koma þar upp) til þess að eyðileggja fegurð og friðsæld staðarins, hina ósnortnu náttúru. Ég tel hins vegar ekki, að þarna hafi verið unnin vivitandi skemmdarverk af vegagerðar- mönnum. Þeir hafa eflaust unnið af góðum hug, en af skammsýni, og auövitað ráða þeir ekkert við umferöarspjöllin i öskju, eftir að búið er að ryöja bilum braut þangað. Að lokum vil ég samfagna Pétri Jónssyni yfir þvi afreki, að hann skuli vera búinn að finna mig. Og allt i einu er spjátrungurinn orð- inn að „æskulýðsleiðtoga”, en það er nú kannski óþarflega stór- tækt yfirklór. En dálitið sein- heppinn var Pétur að draga ung- mennafélögin inn i skrif sin. Þvi miður geta ungmennafélagar ekkert gott af honum lært, ef hann er allur i þessum skrifum sinum. Hins vegar geta ungmennafélag- ar frætt Pétur Jónsson á þvi, að ungmennafélögin hafa ekki aö- eins landgræðslu á stefnuskrá sinni,heldur lika landvernd, sem m.a. er fólgin i þvi að vernda dýr- mæta staði i islenzkri náttúru fyrir spjöllum, svo sem óæski- legri vegalagningu. Eysteinn Þorvaldsson. m $ VÍ v.fús' Deildarhjúkrunarkona Staða dcildarhjúkrunarkonu viö röntgendeild Borgar- spitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1973. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 8. desember 1972. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona i sima 81200. $ pí K-f h •j'S. k W & $} ív * .};< Reykjavik, 7. 11. 1972 Ileilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. & mmmv

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.