Tíminn - 10.11.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.11.1972, Blaðsíða 19
Föstudagur 10. nóvember 1972 TÍMINN 19 Aiþingi Framhald af 8. siðu. æskilegri búsetudreifingu, og hefði sem minnst skaðleg áhrif á umhverfið. Bragi Sigurjónsson (A) ræddi sér- staklega um, að við nýtingu orkulinda yrði að taka tiliit til skynsamlegrar búsetu, eins og framsögumaður hefði minnzt á. Þetta væri grundvallaratriði, þvi þótt hann væri fylgjandi um- hverfisvernd, þá mætti hún ekki vera slikt aðalatriði, að ekki væri gætt skynsamlegrar búsetu i landinu. Steingrimur Hermannsson þakkaði bæði stuðning við tillög- una og upplýsingar, sem fram höfðu komið i umræðunum. Hann sagði, að tillagan gengi i sömu átt og náttúruverndarráð teldi skyn- samlegt, en flutningsmenn teldu nauðsynlegt, að vistfræðilegar athuganir væru á ábyrgð þeirra aðila, sem hefðu forrannsóknir með höndum en hefði samt um það samráð við aðra aðila. Hann lagði áherzlu á, að taka þyrfti tillit til margra þátta, þegar ákveðið væri, hvort virkjað yrði eða ekki, og tillagan fæli ekki i sér, að vistfræðileg sjónarmið ættu öllu að ráða — heidur að þau yrðu tekin með strax i upphafi. Hann kvaðst vona, að þessi til- laga myndi koma málinu á ákveðna braut, og yrði vonandi til þess, aö slik vinnubrögð yrðu tekin upp á fleiri sviðum. A ÞINGPALLI Framhald af bls. 8. ályktunartillögur, sem fluttar voru á siðasta þingi, verið endurfluttar nú: Tillaga um vegagerð yfir Sprengisand. Flutningsmaður Benóný Arnórsson. Þar er skorað á rikisstjórnina að láta fara fram athugun á hag- kvæmni slikrar vegagerðar. Tillaga Sverris Hermanns- sonar (S) og tveggja annarra sjálfstæðismanna um fjár- hagslegan stuðning við upp- lýsinga- og rannsóknastofnun verzlunarinnar. Tillaga allra þingmanna Al- þýðuflokksins um eignarráð á landinu, gögnum þess og gæðum. Þessi tillaga er þó flutt i nokkuð breyttu formi. Lekandi Framhald af bls. 20. og skipið að gera. Lögreglan i Hafnarfirði sagði, að hún hefði ekki verið beðin um að hafa neinar sérstakar gæt- ur á þessu skipi, þegar það hafi komið til landsins. Hún hefði aft- ur á móti haft nokkur afskipti af þvi, mest við að ná i ungar stúlkur um borð og flytja þær heim til sin. IfRÍMERKI — MYNT Kaup — *ala Skrifið eftir ókeypis vörulista. Frímerkj amiðstöðin Skólavörðustíg 21 A| Reykjavík Víðivangur landi til Reykjavikur þrengja hag Reykvikinga og skapa þar margvisleg vandamál og eru tvimælaiaust einnig þjóðinni i heild til stór. skaöa bæði i nútið og fortið. Þetta veit Geir Hallgrismson, borgarstjóri mæta vel. Hann fór ekki i svo fá fundaferðalög út á lands- byggðina á siðustu misserum til að prcdika fyrir fólki þar nauðsyn á byggðajafnvægi, enda taldi hann i þeim ræðum, að það þjónaði ekki siður Reykvikingum en öðrum landsmönnum, að gert yrði átak til að stuðia að þvi. -TK. SÉRFRÆÐINGAR Stöður tveggja sérfræðinga i heila- og taugaskurðlækning- um við Borgarspitalann eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1. janúar 1973. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavik- ur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 7. desember 1972. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirlækn- ir skurðlækningadeildar. Reykjavik, 6. nóvember 1972. Iieilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Tamningastöð Hrossaræktunarsambands Vesturlands verður starfrækt að Hvitárbakka i vetur og hefst i byrjun janúar. Nánari upplýsingar gefur Bragi Andrésson tamn- ingamaður, Borgarnesi, simi 7190 og 7194. Ennfremur Simon Teitsson. Borgarnesi. simi 7211. Stjórnin. Tilkynning til eigenda verðskrár húsasmiða Nýlega voru sendar út verðbreytingar i verðskrána. Þeir handhafar veröskrárbóka, sem ekki hafa fengið sendar þessar breytingar, eru beðnir að hafa samband við skrif- stofu verðskrárinnar, Laufásvegi 8, og panta breytingar- nar. t pöntun þarf að tilgreina númer bókarinnar, sem er innan á aftari kápusiðu. Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags Reykjavikur verður haldinn föstudaginn 17. nóvember kl. 20,00 i Domus Medica. Dagskrá: Aðalfundarstörf Stjórnin. Auglýsing um greiðslu fasteignagjalda til Grímsneshrepps Gjalddagi fasteignagjaida I Grimsneshreppi var 15. októ- ber s.l. Ógreidd fasteignagjöld verða tekin lögtaki á kostnað gjaldenda án frekari viðvarana, verði þau ekki greidd til Grimsneshrepps póstgiróreikning nr. 12010, í siðasta lagi 30. nóvember n.k. Oddviti Grimsneshrepps. Hjólbarða- verkstæði Herberts Guðbrandssonar Tálknafirði Tálknafjörður - Nágrenni Eigum á lager BRIDGE STONE snjódekk og KRUPP snjónagla fyrir flestar geröir bifreiða KLÆÐASKAPAR úr eik — álmi — teaki Stærð 110 x 170 x 65 i einstaklingsherbergi barnaherbergin i forstofuna Knnfremur hina vinsælu SVEFNHERBERGIS- SKAPA okkar i fjór- um stærðum. HÚSGAGNAVERZLUN AXELS EYJÓLFSSONAR HF. Skipholti 7 - Sími 10117 Aðstoðarlæknar Þrjár stöður aðstoðarlækna við Barna- spitala Hringsins eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast til 6 mánaða, frá 1. janúar, 1. febrúar og 1. april n.k. að telja. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir- inn. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur og stjórnarnefndar rikisspítalanna. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf.sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 8. desember n.k. Reykjavik, 8. nóvember 1972 Skrifstofa ríkisspitalanna. RUGGUSTOLAR komnir aftur í ýmsum litum OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD HUSGAGNAVERZLUN RE\RJA\TKUR S, BRAITARHOLTI 2 - SÍMl 11-9-10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.