Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 1
IGNIS KÆLISKÁPAR |íiOT|f] 10. a: RAFTORG SÍMI: 26660 RAFIflJAN SÍMI: 19294 268. tölublað — Miðvikudagur 22. nóvember —56. árgangur kæli- skápar X^/wtgfén/EJjAÉiet/t. A.JT RAFTÆKJADEILD Hafnarslræti 23 Simar 18395 & 86500 Tveggja mm sig í berg- inu við Hafragilsfoss — I>vi cr ekki að lcyna.að sig i bcrginu i Jökulsárgljúfri reyndist mcira cn ncinur liklcgri mæli- skckkju, sagði Haukur Tómassun, jarðfræðingur hjá OikusiofnuiiT við Timann i gær. Y f i r ni æ 1 i n g a m a ð u r o k k a r, Guiiiiar Þorbergsson, er nýbúinn . að Ijúka útrcikningum sinuin, svo að okkur liefur ckki cnn umiizt tiini lil þcss að vclta vöngum yfir þcssu, cn sýnilcga er hér komið upp vandamál, scm við verðum að horfast i augu við. Eysteinn Tryggvason, sem nú er prófessor i háskólanum i Okla- homa,lagði á sinum tima á ráðin um mælingar á bergsigi hér- lendis. — Þetta voru hrein visindi, sagði Haukur, og Eysteinn hafði að sjálfsögðu mestan hug á mælingum á þeim svæðum, þar sem mestar likur voru á berg- hraeringum, eins og til dæmis i Þingvallalægðinni og á Gjástykki i Þingeyjarsýslu. Það var okkar hugmynd hér i Orkustofnuninni að beita sömu tækni við mælingar á bergi i Jökulsárgljúfri, þar eð virkjun Dettifoss er mjög til um- ræðu. Fastir punktar voru svo settir út i fyrra i grennd við Hafragilsfoss, þvi að þar hafði verið gert ráð fyrir, að stöðvar- húsið yrði. Gunnar Þorbergsson og samverkámenn hans mældu siðan i sumar, hvaða breytingar hefðu orðið. Lengsta sniðið i Jökulsárgljúfri er rúmlega einn kilómetri, og kom fram á þessu sniði, að bergið hafði sigið um tvo millimetra frá þvi sumarið 1971. Þetta verður að teljast töluvert mikið sig og meira en svo, að þar komi til likleg mæliskekkja. Verði slikt sig árlega, nemur það sentimetrá á fimm árum, og það er viðsjárverð breyting. Við getum ekki lokað augunum fyrir þvi. En þetta skýrist að sjálf- sögðu betur, þegar mælingarnar verða endurteknar næstu sumur. Þess er að geta, að aðeins var mæld lóðrétt hreyfing bergsins, en það segir sig sjálft, að jafn- framt siginu hefur einnig átt sér stað lárétt hreyfing, þvi að það berg, sem seig, hefur orðið að ryðja frá sér jarðlógum svo að það fengi rúm. Jökulsárgljúfur neðan við Hafragilsfoss. Á myndinni sést, hvernig berglögin hafa sveigzt, og mælingar benda til þess, að þau séu enn á hreyfingu, að vísu hægri. Eins og var hér fyrr á árum: Yta með sleða sækir mjólk fram í dalina ED-Akureyri. Hér er ekki um annað talað en snjó og aftur snjó, enda hefur fennt hér feiknin öll. Þetta hefur verið logndrifa, og snjórinn liggur þar sem hann féll — sums staðar einn metri á dýpt að sögn. Úti i Svarfaðardal hefur verið gripið til þess að láta stóra jarð- ýtu með sleða i eftirdragi sækja mjólk inn dalina, likt og hér var gert i miklum snjóalögum fyrir fjórum eða fimm árum, og koma henni til Dalvikur, en þaðan komust stórir bilar með hana til Akureyrar þar til i gær, að leiðin lokaðist. Úr Fnjóskadal hefur ekki heldur tekizt að koma mjólkinni til Akureyrar. Hvergi i héraðinu verður ökutækjum komið við, nema með hjálp snjómoksturstækja, og eru ruðningar viða orðnir háir. í fyrradag var snjó rutt af Sval- barðsstrandarvegi og vegum I _ Hrafnagils- og Saurbæjar- Hjartarannsóknir austan fjalls — hefjast í byrjun desembermánoðar hreppum og i gær rudd leið aö Kristnesi og Skjaldarvik og um Kræklingahlið út að Bægisá á Þelamörk. Ráðgert hefur verið að halda Norðurlandsveginum opnum á þriðjudögum og föstudögum, en nú verður engin tilraun gerð til þess að ryðja Oxnadalsheiði. Vegagerðin á Akureyri hefur ekki einu sinni yfir tækjum að ráða, er nægja til þess að halda vegum i héraðinu færum öðrum ökutækjum en stærstu og öflugustu bilum, og hefur þess vegna verið gerð á þvi könnun, hvað til er i Eyjafirði af snjó- moksturstækjum, svo að unnt verði að leita liðsinnis hjá eigendum þeirra, þegar veður breytist, og koma samgöngum i lag i héraðinu á stuttum tima. Leiðangur norð- ur yfir öræfi — með hjónin, sem dveljast munu á brúnum Eyjafjaroardals i dag leggur flokkur manna upp i leiðangur norður yfir öræfi, og cr crindið að koma hjónunum, sem hafa munu vetursetu i skálanum á brúnum Eyjafjarðar- dals, á leiðarenda, ásamt vistum þcirra og l'öggum. Til fararinnar verða notaðir tveir snjóbilar, og eru bil- stjórarnir ekki af lakara endan- um : Guðjón Jónsson verkstjóri og sjálfur Guðmundur Jónasson. Munu þeir fara með snjóbila sina á vörubila eins langt og komizt verður, liklega inn á Sigöldu, en þar koma hjónin og tveir menn frá Orkustofnun, Gunnar Jónsson og Reynir Böðvarsson, rafvirki á Ljósa- fossi, til móts við þá og þar verða snjóbilarnir teknir i notkun. Við þvi er búizt, að þessi ferð taki allt að vikutima, og er þá miðað við heimkomu þeirra, sem snúa til byggða. Hjónin ungu, sem hafa kosið sér einveruna og ör- æfakyrrðina, munu aftur á móti verða biða þess vikurnar nokkrar að sjá annað fólk, þvi að ekki þarf að gera þvi skóna, að sérleea gestkvæmt verði hjá þeim þarna uppi á háfjöllum. Þau verða að láta sér nægja þær raddir, er þeim berast gegn um útvarpstæki og talstöð, auk hins prentaða orðs, sem liklega verður þeirra bezta dægrastytt- ing. Kannski una þau sér þó ekki verr i vetur en við hin. ALLAR LEIÐIR TIL HÚSAVÍKUR AÐ LOKAST Þó—llúsavik, þriðjudag. Hriðarbylur cr nú hér á llúsa- vik og hcfur sú veðrátta haldizt i rúma viku. Áttin er norð-austlæg, ckki verulega hvöss og frostið að- éins 2 til 4 stig. Víða i Þingeyjarsýslum hefur sett niður mikinn snjó og eru veg- ir illfærir, eða með iillu ófærir. Leiðin til Akureyrar er lokuð og cr ekki gert ráð fyrir, að tilraun Frh. á bls. 15 — Við hjá Hjartavernd höfum hafið undirbúning að þvi að Ijúka hjartarannsókn á aldursflokkn- um '.55-(iO ára á öllu landinu á næstu fimm áiuni, sagði Sigurður Samúelsson prófessor við blaðið i gær. Við höfum þegar lokið þessari rannsókn i Gullbringu- og Kjósarsýslu, Borgarfjarðar- og Mýrasýslu, Eyjaf jarðarsýslu og á Akureyri, Ólafsfirði og Siglufirði. Núna i byrjun desembermánaðar hefjumst við handa á Suðurlandi, og þar hefur verið áætlað að ljúka þessum rannsóknum fyrir næsta haust, 1973. Auk þessa er svo það starf, er fram fer i hinni föstu rannsóknarstöð okkar við Lág- múla. — Þetta er gifurlegt starf, sagði prófessorinn, og verður að sjálf- sögðu ekki gert i eitt skipti fyrir 511, heldur þarf að endurtaka rannsóknirnar á nokkurra ára fresti. -JH HURFU AF GIRTU TÚNI ED-Akureyri Það þykir ekki tiðindum sæta, þótt menn vanti kind og kind af fjalli. Fátiðara er að heimta ekki kýr sinar af tún- inu. Það hefur þó borið við i haust á tveim stöðum i ná- grcnni Akureyrar. Um miðjan septembermán- uð hvarf ein kýr Baldurs Halldórssonar á Hlíðarenda á Akureyri úr kúahópi þar á túninu, og hefur hún ekki sést siðan, þótt hennar væri leitað af mannsöfnuði i þrjá daga. Um það bil mánuði siöar hvarf önnur kýr af girtu túni að Galtalæk, rétt innan við Akureyri, þar sem tilraunaráð rikisins rekur ýmis konar til- raunastarfsemi. llm hana er sömu sögu: Hennar hefur ekki frekar orðið vart síðan, frem- ur en hún hefði orðið uppnum- in. Um þetta er margt talað nyrðra og sumar tilgátur manna ófagrar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.