Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 16
Miftvikudagur 22. nóvember 1972 Fuglager Upp á siðkastið hefur verið blómaöld máva og veiði- bjöllu. Vetrarathvarf eiga þessir fuglar einkum í ver- stöðvunum, þar sem þeir hafa gnægð matar frá bátum og frystihúsum og á sorp- haugum bæja og kauptúna. Mesta gósenland þeirra nær- lendis höfuðborginni er uppi i Gufunesi, þar sem sorp er jarðað á stóru svæði ekki ýkjalangt frá áburðarverk- smiðjunni. betta svæði er oft alhvitt af fugli yfir að lita. Veiðibjöllurnar hópast þar saman, langar raðir hver af annarri, og skin á hvitar bringurnar. —Timamynd: Róbert. HÖSNÆÐISSKORTUR í GRUNDARFIRÐI RB- Grundarfirði Ilér hafa verið miklar fram- kvæmdir á vegum hreppsins i sumar og hausl. Ber þar fyrst að nefna stækkun skólans og bygg- ingu sundlaugar. Kr ætlunin að gera skólahúsið fokhelt i vetur. Kinnig eru hafnar miklar l'ram- kvæmdir við lagningu oliumalar, en i ráði er að leggja oliumöl á tva'r götur hér i kauptúninu til að byrja með. bessar framkvæmdir hjá hreppnum hafa að meslu unn- ið menn l'rá Reykjavik, en einnig héðan úr sveitinni og nágranna- sveilum. Mikill húsnæðisskorlur er hér i Grundarfirði, enda lilið byggt. Munu nú vera i byggingu þrjú einbýlishús og ein fjögurra ibúða blokk. Kkki má gleyma liskvinnslu- húsunum, en segja má, að unnið liafi verið sleitulaust að lagfær- ingum og stækkun þeirra allra, en þau eru þrjú, þ.e.a.s. Hraðfrysti- hús Grundarfjarðar, Fiskverkun- arhús Soffaniasar Cecilssonar og Fiskverkunarhús Júliusar Gests- sonar. Fremur litil atvinna hefur verið hjá þcssum húsum siðan skelfisk- veiði var hætt. bá hefur verið litil veiði hjá togbátunum að undan- förnu, enda tiðarfar heldur rysjótt. Lagla'ringar fóru fram á hótel- inu i vor og var orðin á þvi brýn nauðsyn. Talsverður ferða- mannastraumur var hér i sumar og helur þvi aðsókn að hótelinu verið sæmileg og er það mál manna, ^em þar eru i fæði, að matur og þjónusta séu eins og bezt verður á kosið. Hótelstjóri er Hreiðar Kyjólfsson. Reyðarfjörður: Eskifjarðarbdtar sjó frystihúsinu fyrir fiski MS-Reyðarfirði 21/11 Unnið er að stækkun frystihúss- ins á Reyðarfirði, svo að fisk- vinna hefur þar verið stopul undanfarið, þar sem ekki er alltaf hægt að nota öll tæki. Nú er þó verið að vinna nokkrar lestir af ufsa, sem ekið var frá Kskifirði af bátum þaðan. Reyðarfjarðarbátarnir, Snæ- fugl og Gunnar leggja ekki upp hér eins og er, Gunnar veiðir ulsa og selur i býzkalandi, en Snæfugl landar i Vestmannaeyjum. Kem- ur þar til bæði framkvæmdirnar við frystihúsið og sláturtiðin hér. Annars var hér mjög góð atvinna i sumar og haust. Snjórinn er litill og fært til Kgilsstaða og Eskifjarðar, en þó lokað til F'áskrúðsfjarðar. Við hér á Reyðarfirði fundum ekki fyrir illviðrinu, sem herjaði á Esk- firðinga um daginn. Bændur hafa nú tekið allt fé á gjöf og voru heimtur góðar. Allir eiga nóg hey og enginn kviðir vetri. Djúpivogur: Áreksturinn flýtti fyrir hafnarbótum bP-Djúpavogi 21/11 Ekki er mjög mikill snjór á Djúpavogi, rétt i ökkla og vegir flestir færir. Dýpkunarskipið Hákur er hér að grafa upp úr höfninni og hefur verið að þvi i hálfan mánuð. bá er verið að reka niður stálþil. Endurbætur þessar á höfninni hafa staðið fyrir dyrum, en erlent skip, sem rakst á bryggjuna i sumar, flýtti fyrir þeim. begar þessu er lokið, er viðlegukanturinn 90 metrar. brir rækjubátar voru að koma inn með alls 1800 kiló. Rækjan er unnin hér hjá Arnarey hf. betta er ekki stöðug vinnsla, heldur gert i igripum frá frystihúsinu. Tveir bátar eru á linu, en gæftir eru stopular. Hólsnes er á tog- veiðum og þar er sama sagan, annars er aflinn sæmilegur þegar gefur. Byrjað var á þremur ibúðar- húsum i haust og unnið er að undirbúningi byggingar félags- heimilis. Meiraprófsnámskeið stendur nú yfir á Djúpavogi og eru á þvi 28 manns. Hörð ótök ó Golanhæðum NTB-Tel Aviv og Damaskus Barizt var i lofti og á landi við vopnahléslinuna i Golanhæðum allan daginn i gær. Bæði i ísrael og Sýrlandi var tilkynnt að skotn- ar hefðu verið niður flugvélar frá DAUFUR AFLI í B TCiR-borlákshöfn Heldur hefir verið dauft yfir aflabrögðum undanfariö. Hefir tiðarfar verið óstöðugt, en nú brugðið til norðanátta og frekar von um gæftir þegar kólna fer. M.S. Skálafell, sem leggur upp hjá Meitlinum, landaði i gær- kveldi um 20 tonnum af stórufsa og vænum karfa, sem báturinn fékk i nokkrum netalögnum. bá landaði Búrfell svipuðu magni i vikunni, en sá bátur er einnig á netum. Gissur AR 6 er farinn út með netin aftur, eftir söluferð til býzkalands. M.B. Friðrik Sig- urðsson fór á netaveiðar i gær og áformar siglingu. Tveir togbátar eru hjá Meitlinum og hefir afli þeirra verið fremur rýr, en gott andstæðingum og skriðdrekar eyðilagðir. Er þetta i þriðja sinn á þremur vikum, sem átök verða þarna og munu bardagarnir i gær vera þeir hörðustu siðan i júni 1970. Þ0RLÁKSHÖFN hráefni, stórýsa og þorskur, það sem er. Atvinna hefir farið eftir afla- brögðum, eins og oftast, en hefir þó verið nokkuð samhangandi, þegar gæftaleysi hefir ekki keyrt um þverbak. NTB-Paris beir Kissinger og Tho héldu áfram leyniviðræðum sinum i Paris i gær og þótti nú hvila minni hula yfir hlutunum en þau undan- farin þrjú ár, sem viðræðurnar hafa staðið. Blaðamenn fundu fundarstaðinn á mánudagskvöld- 1 Tel Aviv var tilkynnt, að sex sýrlenskar flugvélar hefðu verið skotnar niður og nokkrir skrið- drekar eyðilagðir, en ísraelar segja allar sinar vélar hafa komið til baka. 1 Damaskus var sagt, að ein israelsk vél hefði verið skotin niður og 14 skriðdrekar eyðilagð- ir. Alls hafa 35 sýrlenskar flug- vélar verið skotnar niður siðan i sex daga striðinu 1967. Bardagarnir i gær eru sagðir hafa byrjað, þegar margar isra- elskar flugvélar réðust á sýr- lenska herstöð. Báðir aðilar segja konur og börn hafa látið lifið i átökum þessum. ið, en þrátt fyrir það, var viðræð- um haldið þar áfram i gær. Ekkert hefur þó verið látið uppi um gang viðræðnanna. Aður en Kissinger hélt til fundairins, sást hann snæða á veitingahúsi af bezta tagi með ljóshærðri stúlku. Kissinger hefur tíma . . . . Ekki er um að villast, að jólin eru að koma. betta jólatré og fleiri komu með Múlafossi i gær frá Dan- inörku. (Timamynd GE) Átjón þ úsund innflutt jólatré í ór: BORGNESINGAR NOTA NÚ ADEINS ÍSLENZK JÓLATRÉ SB-Reykjavik Farið er að hugsa fyrir jóla- trjám handa landsmönnum, enda fer notkun lifandi jólatrjáa vax- andi ár frá ári. Til dæmis hefur fjöldi þeirra i Borgarnesi þrefald- azt á fáeinum árum. 1 ár verða liklega flutt inn um átján þúsund tré frá Jótlandi og höggvin fjögur til fimm þúsund islenzk. Islenzku trén koma frá Hallormsstað, Vöglum, Stálpa- stöðum i Skorradal, Haukadal og bjórsárdal. Trén frá Vöglum fara mest til Akureyrar og Húsavikur og Stálpastaðatrén til Borgar- ness, en þar verða i ár eingöngu islenzk jólatré á heimilum. Siðan islendingar komust upp á að nota lifandi jólatré hefur notk- un þeirra aukizt mjög hröðum skrefum og nú þurfa'landsmenn um 22 til 23 þúsund lifandi jólatré. bá fer notkun islenzkra greni- greina vaxandi, og er stefnt að þvi að auka magn stafafuru, á markaðnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.