Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 22. nóvember 1972 Dómínó i kvöld kl. 20.30. Dóminó fimmtudag kl. 20.30. Fótatak föstudag kl. 20,30. Næst siðasta sýning. Dóminó laugardag kl. 17.00. Dóminó laugardag kl. 20.30. Allra siðasta sýning. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 13.00. Kristnihaldið sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 10020. OPIÐ ALLAN DAGINN Kaupið jólagjafirnar itímanlega Eigum jólakerti í úrvali, ásamt postulínsstyttum, keramiki, skraut- speglum og ýmsu' fleiru. RAMMAIÐJAN Óðinsgötu 1 fÞJÓOLEIKHÚSIÐ Túskildingsóperan Sýning i kvöld kl. 20 Lýsistrata 0. sýning fimmtudag kl. 20 Sjálfstætt fólk Sýning föstudag kl. 20. Túskildingsóperan Sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. GIMME SHELTER Ný amerisk lilmynd um hljómleikaför TIIK ItOI.I,- IN(i STONKS um Banda- rikin, en sú ferð endaði með miklum hljómleikum á Altamon Speedway, þar sem um 300.000 ungmenni voru samankomin. i myndinni koma einnig Iram Tina Turncrog Jeff- erson Airplane. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Rolling Stones Selfoss - Atvinna Vantar menn i rörsteypu og fleira. STIÍYPUIDJAN S:F. Sollossi, simi 1399, kvöldsimi 1215. pólska dróttarvélin BÆNDUR ATIIUGIÐ! Umsóknarfrestur til stofnlánadeildar er til 1. des. Gísli Jónsson & Co. h.f. Skeifan 8 og Skúlagata 26 — Simar 86680 og 11740. Maður ,,Samtakanna" Ahrifamikil og afar spenn- andi bandarisk sakamála- mynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri.: Hobert Alan Aurthur: Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og A1 Kreeman. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tónabíó Sími 31182 Leigumorðinginn Ki ^ ■ D r " profess grn íonol i" Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd um of- beldi, peningagræðgi og ástriður. tslenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO COR- BUCCI. Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollara- myndirnar). Aðalhlutverk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti Heimsfræg stórmynd: BoWíderbergs > ff.1L Thommy Berggren atse- sværat glemme” Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, amerisk úrvals- mynd i litum. Aðalhlut- verk: Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar ,,Joe Hill” er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. Hver er John Kane Brother John lUhere houe you been, Brother John? islenzkur texti. Spennandi og áhrifarik, ný amerisk kvikmynd i litum, með hinum vinsæla leikara Sidney Poitier, ásamt Beverly Todd og Will Geer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Könnuð innan 12 ára. Kýr til sölu á lluröarbaki i Kjós. Simi um Kyrarholt. bvftur yftur i ógleymanlega ferft lil Nilar. t>ar dveljist þér nieftal ævafornra forn- niinja og liinna lieimsfrægu pýra- m ida. Halið samband við ferða- skrifstofu vðar. Ebvpt/Jir United Arab Airlines Jernbanegade 5. DK 1608, Köbenhavn V. Tlf. (01)128746 > hufnarbíó sfmi 16444 Kvenholli kúrekinn Bráðskemmtileg, spenn- andi og djörf bandarisk lit- mynd með Charles Napier og Deborah Downey. Bönnuð innan 16 ára- Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VEUUM ISLENZKT-/WV ÍSLENZKAN IÐNAÐUmS/ Gripiö Carter Get Carter Óvenju spennandi, ný, ensk sakamálamynd i litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine, Britt Kkland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Guðfaðirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd, sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando. A1 Pacino og James Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugift scrstaklcga: DMyndin verftur aðeins sýnd i Reykjavlk. 2) Kkkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verft kr. 125.00. ÖRFAAR SÝNINGAR KFTIR. Adam hét hann F'rábær jazz-mynd frá Trace-Mark Production. Leikstjóri Leo Penn. Isl. texti. Aðalhlutverk: Sammy Davis jr., Louis Arm- strong, Ossic Davis, Cicely Tyson, Frank Sinatra jr., Peter Lawford. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Auglýsið í Timanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.