Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Miðvikudagur 22. nóvember 1972
isi,,
Akureyri
HJÓLBARÐA-
viðgerðir
HJÓLBARÐA-
sala
Snjóneglum
NOTAÐA OG NÝJA
hjólbarða
Gúmmivinnustofan
BÓTIN
Hjalteyrargötu 1
Simi 1-20-25 — Akureyri
OPH) UIUOK TII. JÓHANNÍ
SVKINSSONAK KRA KLÖGU.
i U. hel'ti timaritsins súlur,
birtist visa þessi:
Salnar óðum fjárins fans,
fær ágóða mikinn.
Mestur gróðinn gengur hans
gegnum hlóðarvikinn.
og er spurl: tíver orti? - Hvert
var lilefnið'' I 4. hefti umrædds
timarils kemur svo skýringin
(Orðahelgur). Uar segir, að
Jóhann Sveinsson Irá Klögu og
fleiri hafi heimfært vísu þessa tií
Bjarna (íislasonar i Meðal-
heimi, og er það rétt, Bjarni orti
um alla búendur i Svalbarðs-
slrandarhreppi og nátlúrlega
marga fleiri, þvi hann var si-
kveðandi. Kn hann þekkti vel
hreppamörk og helði aldrei seilzt
út i (irýtuhakkahrepp eftir yrkis-
el'ni, þegar hann var að yrkja um
Svalbarðsströndunga. Nú vill svo
til, að ég er fæddur og uppalinn i
nefndum hreppum austan Kyja-
l'jarðar, og dvaldist þar fram yfir
þrilugsaldur, og ég hlýt að vera
þessum roálum kunnugri en J.S.
og hhinir fleiri ónafngreindu
heimildarmenn.Enþarsem þú Jó-
hann ert einn nafngreindur af
heimildarmönnum, hlýt' ég að
snúa mér til þin, mig langar sem
sagt að vita hvaðan sú heimild er
komin, að B.G. hafi ort visu þessa
um Miðvikurhjónin, þvi ég veit
vel, að það er lilhæfulaust. Til að
færa þér heim sanninn um, að ég
hefi á réttu að standa, skal ég
nefna þau hjón, sem visan er ort
um, en það voru þurrabúðarhjón,
er byggðu sér kofa yzt og neðst i
Kfri-Dálksslaðatúni frammi á
sjávarbakkanum og nefndu Sæ-
ból, en var þó i daglegu tali alltaf
nefndur Bakkinn. Uau hétu
Indriði Magnússon og Sigrún
Stefansdóttir, þetta voru heiðurs
hjón og vel látin, Indriði var
dugnaðarmaður og eftirsóttur til
vinnu, bæði á sjó og landi, en kona
hans var mjög greiðvikin og gaf
öllum kal'fi og lummur sem að
garði báru, og ég var einn af þeim
ásamt mörgum fleiri, þvi sam-
gangur var mikill milli bæja á
Svalbarðsströnd, enda þéttbýlt
mjög, og gestrisni mikil.
Indriði Ásmundsson var fæddur
og uppalinn i Miðvik og bjó þar
Takið eftir - Takið eftir
Hausta tekur í efnahagslífi þjóöarinnar. Vegna
þess skal engu fleygt, en allt nýtt. Við kaupum
eldri gerð húsganga og húsmuna, þó um heilar bú-
slóðir sé að ræða.Staðgreiðsla.
Húsmunaskálinn
Klapparstig 29 — Simi 10099
Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag
Nivada
OMEGA
©|
rOAMEr
JUpina.
PIERPOflT
Magnús E. Baldvlnsson
Laugavrgi 12 - Slmi 22104
Hálfnað
.7 erverk
þá hafið er
sparnaður
skapar
verðmati
§ Samvinnubankinn
Nýr Sönnak x
RAFGEYMIR
GERO 3CW17
hentar m.a. fyrir Opel,
eldri gerð en 19G6.
6 volt, 120 amp.tímar,
225x17x192 mm.
Þetta er rafgeymir með
óvcnjumikinn ræsikraft
miðað við stærð á raf-
geymakassa.
mý
$'
1
ARMULA 7 - SIMI 84450
Pí,;
' MV • .v'
vrrj
&
KS
h
&
w
&
br
I
$
Hjúkrunarkonur
lljiíkriinarkoiiur óskast á flestar legudeildir Borgar-
spitalans, einnig á gjörgæzludeild, slysadeild og
hjiikrunar- og eudurhæfingardeild á Heilsu-
verndarstöð.
Til greina kemur hlutavinna og stakar vaktir.
Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 81200.
Reykjavik, 18.11. 1972.
HOKGARSPÍTALINN
allan sinn búskap, hann var giftur
Kagnheiði Kristjánsdóttur frá
Fagrabæ og stóð búskapur þeirra
með blóma alla tiö, og er vist, að
hlutur úsfreyjunnar var þar ekki
litill, hún var mesta búkona, ráð-
deildarsöm og dugleg, Indriði var
einnig sivinnandi og ráðdeildar-
maður mikill, meðan honum
entist heilsa, tel ég þau hjón með
beztu húsbændum minum. Bjarni
Gislason þekkti vel til þess
heimilis, enda þótt það sé ekki i
Svalbarðsstrandarhreppi, og gat
þvi ekki heyrt undir bæjarvisur
þar, það er jafn víst að B.G. hefði
aldrei ort þannig til Ragnheiðar i
Miðvik, sem siðari hluta visunnar
gefur tilefni til, enda var hún allt
of mikil heiðurs-kona til þess að
hljóta slika grafskrift.
Að svo mæltu óska ég svars.
Aðalsteinn Guömundsson frá
Klögu.
■=-25555
■ % 14444
BILALEIGA
IIVEUFISGÖTU 103
VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
B
••••••
♦♦♦•♦•
:iÍ8:
••••••
••••♦•
••♦•♦•
*♦♦•♦•
♦•••••
••••♦•
••••••
•♦•♦••
♦•*•♦•
•♦••••
••♦♦••
QHNS-MANVILLE
glerullareinangrun
er nú sem fyrr vinsælasta og
örugglega ódýrasta glerullar-
einangrun á markaðnum í
dag. Auk þess fáið þér frían
álpappír með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið í flutningi.
Jafnvel flugfragt borgar sig.
M U N I 9
n.iii:i.-fl,,,M:niw^
í alla einangrurr
Hagkvaemir greiSsluskilmálar,
Sendum hvert á iand
sem er.
••••••
••••••
♦•♦•♦•
••••••
♦♦♦♦••
4
/tvaxy,
S//Æ&
// ' /**
::::::
JON LOFTSSON HE
Hringbraut 121 10 600
Glerárgötu 26. Akureyri. Simi 96-21344
•♦♦♦♦•
♦♦♦•♦♦
••♦♦•»
♦♦♦••♦
•♦♦•«•
•♦•♦♦•
••♦♦♦♦
•♦♦♦♦♦
♦••♦«♦
••♦♦♦♦
••♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•••
•♦♦••••••••••••••••
::::
••♦••••••••••••••••••