Tíminn - 10.12.1972, Page 6

Tíminn - 10.12.1972, Page 6
6 TÍMINN Sunnudugur 1(1. desembcr 11172 man og Candice Bergen. Desmond IBBBBagley GILDRAN Slík sköpun er holl tóm- stundaiðja — Spjallað við Gerði Hjörleifsdóttur, verzlunarstjóra hjá Islenzkum heimilisiðnaði Smjöröskjur eftir Pétur Jónassun á Sauðárkróki. Sú var tiðin, að islendingum l'annst það ekki neitt sérlega fint að ííanjía i heimaunnum l'líkum. |>á var |iað nokkurs konar aðals- mark á mönnum að Km'fía > diinskuin sokkum — ég tala nú ekki um dönskum skóm. Slikt bar vott um sæmilej'an efnahaj', eða svo fannsl mönnum að minnsta kosli, o}' |>að var jalnvel ekki úti- lokað,að ókunnuf'ir liéldu, að sá sem liannig var búinn, liofði brui'ðið sér út fyrir pollinn og eif'na/.l vöruna i kónf'sins Kaup- niaun a liöfn. Kn á meðan þessu lór fram, liéldu islen/.kar konur áfram að vinna úr þvi hráefni, sem aðstæð- urnar liigðu þeim i hendur. l>ær prjónuðu, spunnu og ólu, verplu og hryddu skó, og gerðu fjöl- margl annað, sem of langt yrði upp að telja, og sem undirritaðan breslur þekkingu til að nefna. Kn þeir, sem njóta áttu, létu sér vel lika það.sem að þeim var rélt af mæðrum þeirra, húsmæðrum og eiginkonum, þólt sjállsagt liafi danska varan þótl linni, þegar mikið skyldi halt við. En það er eitl, sem ekki má gleymast, þegar þessi mál ber á góma: Handavinna islenzkra kvenna hefur ekki alltaf verið Iramkvæmd eingöngu af þvi, sem kalla mætti illa nauðsyn. Miirgum þeirra var slikur hagleikur gcf- inn, að það, sem þær unnu, var ekki aðeins þarlt til daglegra nota, heldur var þar oft um hrein- an iisliðnað að ra'ða. ()g timinn leið. Smám saman breyttist smekkur fólks, og nú er svo komið, að islenzkur heimilis- iðnaður er i hávegum hafður, hvort lieldur sem vcrið er að lcita eftir hagnýtu gildi eða hreinum tizkukla'ðnaði. I>að helur meira að segja um langt árabil starfað verzlun, sem lieilir einmitt ts- lenzkur heimilisiðnaður og það er lika hún, sem er tilelni þessara hugleiðinga. Kkki alls lyrir löngu var þessi verzlun sótt heim og verzlunarstjórinn, Gerður lljör- leifsdóttir, beðin að segja lesend- um Timans eitthvað um þá merku slarfsemi, sem fram fer á vegum Heim ilisiðnaðarlélags islands. ,,í upphat'i var..” Segðu mér fyrsl, Gerður: llvenær var þessi verzlun stofn- sett? Heimilisiðnaðarfélag Islands var stofnað árið 1913, og það er það, sem rekur þessar tvær verzl- anir, sem báðar heita íslenzkur heimilisiðnaður og hafá aðsetur að Laulasvegi tvö og i llafnar- stræti þrjú. Lessari hugmynd, að stofna verzlunaríyrirtæki á vegum félagsins, var l'yrst hreylt árið 11)51, þannig að segja má, að verzlunin sé rösklega tvitug. Voru ekki frumbýlisárin erlið? Jú. l>elta var á þeim tima, þegar heimilisiðnaður var i tölu- verðri lægð hér hjá okkur, en allt, sem erlenl var, var i meiri mel- um. Kn þá var það, að Sigrun Stefánsdóttir gerðist lyrsti verzl- unarstjóri þessa lyrirlækis. Hún byrjaði smátl, enda við marga örðugleika að clja; húsnæðið lé- legl og skilningur almennings takmarkaður. Kn hún lét ekki bugast, heldur vann ótrauð að þessu hugðarefni sinu og lagði áreiðanlega ol't hart að sér, enda mátti heita,að hún ynni að þessu ein og hjálparlausl fyrsta sprett- inn. h’yrir árvekni hennar og dugnað blómgaðist lyrirta'kið, og nú er svo komið, að reknar eru tva'r verzlanir i þessu skyni og starfsemi þeirra hefur þróazt alveg eðlilega. l>að má lika alveg óhætt fullyrða, að fyrir áhrif félagsins, námskeið þess og leið- beiningarstarf, hefur skilningur l'ólks larið vaxandi, enda er það ekki likt, hversu miklu betur fólk kann nú að meta islenzkar iðnaðarviirur en fyrir nokkrum árum eða áratugum. Svo helur nú fjölbreytnin lika vaxið til mikilla Gildran er nýjasta bók Des- mond Bagleys. 1 henni greinir frá því, er bófinn Slade, sem við kynntumst í bókinni ÚT í ÓVISSUNA, slapp úr hönd- um réttvísinnar og var eltur frá Englandi, um írland og suður í Miðjarðarhaf. Þessi saga stendur öðrum bókum Bagleys ekki að baki í spennu og átökum. — Kvikmyndun hennar er þegar hafin. Aðal- hlutverkin leika Paul New- llér er (ierður lljörleilsdóUir, verzlunarstjóri^ið sýna fallega flfk. námskeið að sumrinu til, þvi að ef til vill er aldrei meiri þörf en þá að finna verkefni fyrir þann mikla fjölda reykvískra barna, sem ekki kemst i sveit. — Það er sannarlega gott verk að veita þeim eitthvert verkefni þann tima,sem skólar starfa ekki. En veiztu, hve mörg börn hafa þegar sótt þessi námskeið? — Ekki nákvæmlega, en ég veit, að þau eru ekki mörg. Þetta er allt á svo miklu frumstigi hjá okkur með þessi barnanámskeið. En þeim verður haldið áfram og það verður reynt að efla þau, þvi ég er þess fullviss, að þarna er á ferðinni starfsemi, sem á framtið fyrir sér og mun njóta vaxandi vinsælda i framtiðinni. Sambönd viö hagleiksfólk.... — Nú væri kannski ekki úr vegi að spyrja: Hvaðan úr ósköpunum fáið þið alla þessa vöru, sem þið hafið á boðstólum? — Við erum i sambandi við fólk i öllum landshlutum og fólk á öllum aldri, konur jafnt og karla. Reyndar eru sambönd okkar meiri við fólk hér i nágrenni Reykjavikur, enda miklu auð- veldara að ná til þeirra, sem nærri manni eru,og sömuleiðis er léttara fyrir þá að koma sinni vöru til okkar. í sannleika sagt, þá er það eitt af mestu vandamálum okkar núna að ná sambandi við fólk úti á landi. Viö erum að reyna að útvega okkur ráðunaut, sem starfaði á vegum félagsins, ferðaðist um landið, héldi sýningar og jafnvel muna, þannig að við getum boðið upp á miklu meira vöruúrval en i upphaíi. Náinskeiöin... - Þú nefndir þarna námskeið og upplýsingastarfsemi. Hafið þið starlrækt reglubundin námskeið? — A lyrstu árum félagsins stóð það l'yrir margvislegum nám- skeiðum, bæði i Reykjavik og viðs vegar úti á landi. Eltir nokkur ár féllu þau þó niður, enda tóku þá húsmæðraskólarnir til starfa og kenndu að sjállsögðu þessar sömu greinar, sem verið höfðu á námskeiðunum. En svo núna, lyrir allmörgum árum, tók Heimilisiðnaðarfélagið nám- skeiðin upp al'tur, og eftir að við fengum þetta húsnæöi, hérna i Halnarstrætinu, hefur skapazt aðslaða til fjölbreyttari nám- skeiða. — Þið hafið þá haldið námskeið hér? — Já, já. Bæði i fyrravetur og eins nú i haust liafa verið haldin hér margvisleg námskeið. Marg- visleg segi ég, vegna þess að námsefnið tekur til margra greina handiðnaðar. Við kennum tréskurð, almennan vefnað, barnavefnað, hnýtingar, banda- gerð alls konar og spjaldvefnað. Seinna i vetur er jafnvel ráðgert að bæta fleiri greinum við, svo sem baldýringu og ef til vill ein- hverju fleira. - Eru þessi námskeið eingöngu sótt af konum? - Nei hreint ekki. Við viljum gjarna ná til herranna, enda hef- ur okkur tekizt það. i tréskurðin- um hala verið bæði konur og karl- ar,og i barnavefnaðinum hafa bæði verið drengir og stúlkur, allt frá sjö ára aldri, og það er al- gert nýmæli. Yfirleitt má segja, að barnanámskeiðin séu ný, og félagið hefur mikinn áhuga á þvi að halda þeim við og efla þau eftir föngum. Ef horfið yrði að þvi að hafa barnanámskeið i útsaumi, myndu þau verða alveg jafnt fyrir drengi og stúlkur. Eru þessi námskeið ekki vinsæl hjá yngri kynslóðinni? — Jú, þau eru gleðilega vinsæl. Það eru iill námskeið hér alveg fullsetin, en að visu eru ekki margir i flokki, yfirleitt eru þeir ekki nema tiu. En það hefur aftur þann kost i för með sér, að þá er hægtað ná persónulegu sambandi við hvern einstakling. — Ilvað stendur hvert nám- skeið lengi yfir? — Það er nú dálitið misjafnt. Flest standa þau i 36 kennslu- stundir, nema almenni vefnaður- inn, hann er þetta niutiu til hundr- að stundir. — Fer ekki kennslan eingöngu fram að vetrinum? — Nei, ekki er það nú alveg. Það var til dæmis byrjað á barna- vefnaðarnámskeiðunum i fyrra- sumar.og reyndar vorum við með önnur vefnaðarnámskeið að sumrinu. Og mér þykir sennilegt, að við höldum áfram með barna-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.