Tíminn - 10.12.1972, Síða 10

Tíminn - 10.12.1972, Síða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 10. desember 1972 Menn og málofni Þegar Jóhann og Gylfi stjórnuðu í góðæri Lögbirtingablað GefiS út samkvæmt lÖRum nr. 64 16. des. 19411 Skrífstofa blaRstns rr i dÖBsmilariSuneytlaa. AraarhrolL, aial l«7««. Árt- koatar S« kriaar. Miðrikaiifinr 29. mars 1967 Laus staða. Slsirf avif.nalj.'ira i sj.'inxarpsdcild Riki<- tUvarpsins n lnus lil iiiiisóUn;ir. I.iun wiiikv.-viut H». Uiiinnflokki al:irfani:inn:i rikisins. ruisúknir, stilafiar III incnnlaniálaráftu- ncyti'ins. ásamt upplýsinKtiiii um mcnnt- un f\rri slúrí scndisl itikistilvarpinu fyrir lt» april IW*7. McnntamálaráfluneytlS. 9 marx I9T.7. 110!« Nauðungaruppboð. Revkjavik. Kftir krúfti Gjaldheinttunnar i Rcykja- vík vcrCa nauCuntjaruppboC á eftirtöldum fu.slcignuiii ok 'kipuin sctt i skrifstnfu borKiirföKctaeinhættiainv á SkólavörCustÍR 12, hcr i horg. á m-CanKreindum tinium og siCar háC á íastdKnunuin sjálfum eCa vift skipin i lleykjavikurhöfn, cftir ákvörCun uppboCsréttar. ÞriCjudainnn 2. maí 1967: 1 Kl. 2 c. h. á hluta I Njönrasundi 40. jiingl. ciKn llcnedikts Eyþórssonar, skv. lögtaki Iti. jan. 1907. fvTÍr opinherum gjólduin kr. 6<) 835.00, auk vaxta og kostn- aOar. (897 b 2 Kl. 2 c. h. á hlutn i Nýlendugötu 7, þingl. eign Ingibergs ólnfssonar. skv. lög- taki 4. okt. 1906. fyrir opinhcrum gjöld- um kr. 32 340.00. nuk vaxta og kostnaOar. aC frádr. kr. 16 000.00. (898 b 3. Kl. 2.05 c. h. á Nökkvavogi 00. þingl. eign Finns H. Kristjánssonar. skv. lög- tnki 10. des. 1906. fyrir ipinbcrum gjöld- urn kr. .'14 902.00. auk vaxta og kostnaftar. (lOTb 4. Kl. 2.15 c. h. á hluta I RauOagcrfii 10, þingl. cign Hcnnanns Ragnara Slcfáns- sonar. skv. löglaki 25. okt. 1906, fyrir opinbcruin gjölduin kr. 205 217.00, atik vnxta og kostnnCnr. (»0(1 b Kl. 2.20 c. h. á hluta í RauftagcrCi 14. þingl. cign Jóns Kllcrls .lónssonar. skv. lögtaki 25. okt. 1906. fyrir opinhcrum gjöldum kr. 224 437.00. auk vaxta og kostnnCnr. 1901 t. Kl. 2.25 e h. á hluta I RauCnla k 20. þinal. elgn Þorstcins Jónsvinar, skv. lög- laki 31. okt. 1906. fyrir opinbcmm gjöld- um kr. 62 532.00. uiik vaxta og koslnnftnr. Kl. 2.25 e. h. á hlutn i Raufialæk 38. þingl. rign Armanns Jónssonar. skv. lög- taki I. nrtv. 1906. fyrir npinhrrum gjöld- nni kr. 19 796.00. unk vaxta og koslnaftar. : 903 b 6. Kl. 2.30 c. h. á hluta I Rauftalæk 51. þingl. cign Eriings Vigfússonar, skv. lög- laki 1. nrtv. 1966, fyrir opinhcruin gjöld- tim kr. 25 108.00, nuk vaxta og koslnaCar. (WO b 9 Kl. 2.:i5 c. h. á RauCarárstig 2. Hcnzin- ufgr. v/VörublIast.). þingl. eign Vóruhila- stöCvarinnar Þróttnr, skv. lögtaki 8 scpt. 1906. fyrir opinherum gjóldum krónur 51 868.00, auk vaxta og kostnaCar. 1905 b 10. Kl. 2.35 r. h. á hluta I RnuCarárstig 28, þingl. eign Svanþ<\r.s Jónssonar. skv. lógtaki 19. okt. 1966. fvrir opinbcrum gjóldum kr. 27 738.00. ank vaxta og kostn- aðar. <»0«b 11. Kl. 2.40 e. h. á liluta i Rcttarholtsvcgi I. þingl. cign (iuCrúnar K. Jón'dóttur. skv. lögtnki 26. okt. 1906, fvrir opinhcr- um gjöldum kr. 37 801.00. nuk vnxta og kostnaCar. |W7 b 12. Kl. 2.45 c. h. á Rcttarhollsvcgi 09. talin eign Halldórs (lunnnrssonar. skv. lög- laki 26. okt. I9<i6. fvrtr opinhcnun gjöld- um kr. 38 142.00. nuk vaxta ng kostnaCar. nC frád. kr. 460.00. ■ wwb 13. Kl. 2.45 e. I,. á húseign viö Hcykjancs- hraiit. talin cign Vcltækni hf . 'k\. lög- taki II. jan l%7. fyrir opinhcrmii gjöld- iiiii kr. I 718.00. auk vaxla og ko'tnaftar. II Kl. 2.50 c h. á liliita I Safamýn 38. þingl. eign Halldórs Hnchmanu. skv. I«ig- taki 23. nóv. 1966. fyrir npinhcrum gjöld- (iiii kr. 194 658.00. auk vaxla «>g kostn- aftar. iiíl'i I. 15. Kl. 2.55 c. h. á hluta i Satamýri 50. þingl. cign (íuCmundar Gústafssonnr. skv. lögtaki 18. nóv. 1966. fyrir opinlierum gjoldum kr 3 161.00. ;.nk vaxta og kostn- aftar. (9JI b 16 Kl. 2.55 c. h. á hluta i Safantýri 50, þingl. eign Hilmars linraldssunar. skv. lögtaki 18. nrtv. 1966, fyrir opinhcrum gjöldum kr. 102 916.00. auk vaxta og ko'tnaftar. •9121. i: Kl. 3 c. h. á hluta I Safamýri 91. þlngl. cign Arnn Jónssonar, skv. löglaki 24. nóv. 1966. fvrir opinbcrum gjöldum krónur 9 415.00, nuk vnxta og kostnnCnr. (913 b 18 Kl. 3.05 e. h. á hluta I Safamýri 93. þingl. cign Guftna ÞrtrCnrsonar. skv. lög- taki 24. nrtv. 1ÍJ66, fyrir opinhcrum gjóld- um kr. 213 724.00, auk vaxtn og kostnaCar. • 914 b 19 Kl. 3.05 c. h. á hluta i Samtúni 8. þingl. eign Péturs Ingvasonar. skv. lógtaki 3. okt. 1966, fyrir opinherum gjöldum kr. 32 781.00. auk vaxta og kostnaCar. (915 b 20 Kl. 3.10 c. h. á hluta í húscign á Scl- áshlctti 8. talin eign FriCþjrtfs Þorbergs- sonnr. skv. lögtnki 7. okt. 1966. fyrir op- inbcrum gjöldum kr. 15 015.00. auk vaxta og kostnaCar. (9161. 21. Kl. 3.10 e. h. á Scljavcgi 2. þingl. cign Héfltbs hf., skv. lögtaki 12. sept. 1966. fvr- ir opinhcrum gjöldum kr. 2 574 571.00, aiik vaxta ng kostnnCar. • 91Tb Kl. 3.15 c. h á Scljnvcgi 12. þingl. eign KolsýruhicCslunnar sf., skv. lögtaki 12. scpt. 1966, fvrir opinbcrum gjöidum kr. 61 244.00. aiik vaxtn ng kostnnCar. Kl. 8.15 c. h. á Sclvogsgrunni 25. þingl. rign l'orsteins Rcrnharflssonor, skv. lóg- t.iki 2. scpt. 1966. fvrir opinhcrum gjölil- iim kr 16 703.00, nuk vaxta og kostnaftar. (»19 b Kl. 3.20 c. h. á hluta I Shcllvcgi 4. tnl- in eign Jrtnasar Páls Guftlaiigssonar. skv. lugtaki 24. iait. 1967. ívrir opinhcruin gjohlmn kr. 13 650.00 og kr. 28 876.00, auk v.ixt.i og kostnaftar. «920 b Kl. 3.25 e. h á hluta i Slftumúin 8. tal- in cign PrcntsmiCju Jóns liclgasnnur hí.. 'k\ lögtaki 12. scpt. 1966. fyrir opin- Lögbirlingablaðið i lok góðærisins 1964-1966. Mesta góðærið Blöð stjórnarandstæðinga láta nú likast þvi og þjóðin sé búin að gleyma stjórn efnahagsmála á valdaskeiði „viðreisnarinnar” 1960-71. Þess vegna er ekki úr vegi að bregða upp ööru hvoru myndum af þvi, hvernig þá var haldið á málunum. Það er ekki neinn ágreiningur um það, að árin 1964-66 eru ein- hver hin hagstæðustu, sem hér hala verið, siikum góðra afla- bragða og hagstæðs verðlags á útflutningsvörum. Að visu lækkaði verðlag á vissum -fisk- afurðum haustið 1966, en samt var meðalverðlag á útflutnings- vörum hraðfrystihúsanna 10% hærra á árinu 1966 en á árinu 1965. Verðlækkunin, sem varð haustið 1966,hefði þvi ekki átt að verða út- flutningsframleiðslunni tilfinnan- leg, þar sem hún hefði lika ált að vera undir það búin að mæta þeim sökum góðæris undanfarið. Þvi var þó siður en svo að heilsa. Það var raunar orðið Ijóst áðuren umrædd verðlækkun varð, að strfrar greinar útllutningsr framleiðslunnar voru halla- reknar, eins og togaraútgerðin, bátaútvegurinn, sem slundaði þorskveiðar, og hraðfrystihúsin. t>ess vegna þurfti ekki nema smávægilegt áfall, eins og hina tiltölulega litlu verðlækkun haustið 1966, til að setja alll i slrand. Dýrtíðarmetið Það, sem réði meslu um að at- vinnuvegirnir gátu ekki mætt minnsta áfalli haustið 1966, var fyrst og Iremsl röng elnahags- stefna. Al' henni leiddi, að dýr- tiðarvöxturinn varð á þessum árum þrelalt meiri hérlendis en annars staðar i Vestur-Evrópu. Ileimildina l'yrir þessu geta menn fundið i skýrslum E) I'n a h a gsslo fn u n a r i n na r, se m voru birtar sumarið 1966. Þar segir, að á árunum 1960-65 hafi framíærslukostnaðurinn hækkað lil jalnaðar á ári um 11% sam- kvæmt Iramlærsluvisitölunni, en 12% samkvæmt visitölu vöru og þjónustu. A sama lima hafi meðaltalshækkunin á ári orðið mest 5-6% i nágrannalöndum okkar(Danmörk og Finnlandi), en til jalnaðar hafði hún orðið 4% á ári i löndum Vestur-Evrópu á þessum tima. Það var þelta, rfsaml óeðli- legum og miklum lánsfjár- höl'tum, sem halði úrslitaáhrif á það, að atvinnuvegir voru raun- verulega að komasl i strand áður en verðlækkanir komu til sög- unnar haustið 1966. Halli togaranna Glögg sönnun um þetta var af- koma nýsköpunarlogarantia. Sérstiik nefnd hal'ði verið skipuð til að rannsaka afkomu þeirra. Hún skilaði áliti i nóvember '66, eða áður en verðlækkunarinnar fór nokkuð að gada. Niðurstaða hennar var sú, að miðað við þær aðstæður, sem þá voru. væri ár- legur lialli á oliukyntum ný- sköpunartogara 5-6 millj. kr. Þessar tölur eru að sjálfsögðu miðaðar við miklu verömætari krónur en nú eru, þvi að eftir þetta lækkaði „viðreisnarstjórn- in" gengi krónunnar stórlega i tvö skipti, fyrst 1967 og aftur 1968. Samdráttur hjá báta- útgerðinni Afkoma þess hluta bátaútvegs, sem stundaði aðallega þorsk- veiðar, var mjög á sama veg. Eftir að fiskverð hafði verið ákveðið i ársbyrjun 1967, héldu útgeröarmenn fjölmennan fund i Heykjavik og var þar m.a. ályktað á þ°ssa leið: „Fjölmeni. fundur útvegs- manna, sem boöað var til af út- vegsmannafélögunum i Reykja- vik og i Hafnarfiröi að Bárugötu ll.sunnudaginn 15. jan. 1967,telur að fiskverð það,sem nú liggur fyrir, ásamt verðuppbót eflir ákvörðun yfirdóms verðlagsráðs sjávarútvegsins sé með öllu ólullnægjandi fyrir útgerðina. Eundurinn lýsir yfir, að sú rekstraraðstaða, sem bátaút- gerðin býr nú við, hlýtur að leiða til þess, að verulegur sam- dráttur verði i útgerð báta til bol- l'iskveiða, sem hlýtur að valda verulegum hráelnaskorti hjá fiskvinnslustöðvum og minnkun á útfluttum framleiðsluvörum sjávarútvegsins”. í framhaldi af þessu fór svo fundurinn Iram á, að aflétt yrði mörgum gjöldum af útgerðinni og að „frestað sé innheimtu af- borgana stofnlána”. „Ekki verði gripið til innheimtuaðgerða” Sennilega helur afkoma hrað- frystihúsanna þó verið einna lökust. Halli varð mikill á rekstri þeirra á árinu 1966, enda þótt meðalverð á útflutningsvörum þeirra yrði 10% hærra árið 1966 en 1965. Halli hraöfrystihúsanna stafaði einkum af tveimur ástæðum. Fiskverð til útgerð- arinnar hefði verið hækkað mikið i ársbyrjun 1966 og húsin fengu minni fisk til vinnslu en áður sökum samdráttar i þorsk- veiðum. t marzmánuði 1967 voru gerðar sérstakar ráðstafanir til stuðn- ings sjávarútveginum, eins og siðar verður vikið að. Hraðfrysti- húsin nutu góðs af þeim. Eftir þessar ráðstafanir gerði fundur hraðfrystihúsaeigenda svo- hljóðandi samþykkt: „Þrátt fyrir þá staðreynd, að hraðfrystihúsaeigendur telja, að með þessum ráðstöfunum sé hvergi nærri nógu langt gengið til lausnar aðsteðjandi rekstrar- vandamálum hraðfrystihúsaiðn- aðarins, fallast þeir eftir at- vikum á þessa skipan mála i trausti þess, að ekki verði gripið til innheimtuaðgerða gegn hrað- frystihúsunum, meðan athugun á fjárhag þeirra fer fram". M.ö.o.: Þrátt fyrir þessar að- gerðir, töldu hraðfrystihúsin sér ekki fært að greiða afborganir og vexti. „Versnandi sam- keppnisaðstaða” í yfirlitsgrein, sem formaður Félags isl. iðnrekenda skrifaði um iðnaðinn á árinu 1966 i mál- gagn samlakanna, lýsti hann versnandi afkomu hans og sagði siðan: „Þetta ástand, þrátt fyrir vaxandi neyzlu meö þjóðinni, stafar fyrst og fremst af versn- andi samkeppnisaðstööu. sem á meðal annars rætur sinar að rekja til sihækkandi framleiðslu- kostnaðar. en hann hélt áfram aö versna á árinu og leiddi til til- finnanlegs skorts á rekstrarfé" Formaðurinn lýsir siðan óhag- stæðri aðstöðu iðnaðarins á ýmsum sviðum, einkum þó ; láns- ijármálum og ræðir svo um það, sem gera þurfi til úrbóta. Siðan segir hann: „Ekki verður séð, hvernig iön- aður verður byggður upp i landi okkar, ef þessi skilyrði skapast ekki, svo fjárfrekur sem hann er að þvi er stofnkostnað varðar". Verðstöðvunin 1966 En þótt aöstaða atvinnu- veganna væri þannig hin hörmu- legasta. þrátt fyrir undangengið góðæri, létu stjórnarherrarnir ekki á þvi bera. Þeir sögðu allt i bezta iagi. t stað þess að bregðast við vandanum og gera einhverjar raunhæfar efnahagsráðstafanir, gripu þeir til þess haustið 1966 að fyrirskipa verðstöðvun fram yfir alþingiskosningarnar, sem áttu að fara fram i júni 1967. Siðan létu þeir eins og enginn vandi væri lengur á höndum. Gylfi Þ. Gisiason sagði,að gengis- felling væri óþörf og kæmi ekki til greina og þá yfirlýsingu gaf hann aftur i ágúst 1967, eða tveimur mánuðum áður en gengið var lækkað. Jóhann Hafstein gekk einna lengst og talaði á lands- fundi Sjálfstæðismanna vorið 1967 um hinn „Trausta grundvöll viðreisnarinnar"!! Þessvegna þyrftu menn ekki neinu að kviða! Allri gagnrýni af hálfu þá- verandi stjórnarandstæðinga var mætt á þann hátt, að hún væri barlómur. svartsýni og ástæðu- lausir hrakspádómar. Uppbótarlögin 1967 Svo fór þó. að verðstöðvunin dugði ekki til fulls, enda þótt 708 millj. kr. væri varið til niður- greiðslna á fjárlögum ársins '67. en öli rekstrargjöld fjárlaganna námu þá 4.463 millj. kr. og það var tekiö fram. að þessum fram- lögum til niðurgreiðslna væri að- eins ætlað að nægja fyrstu 10 mánuði ársins 1967. Eftir áramótin 1967 var ljóst, að gera yrði sérstakar ráðstafanir til stuðnings sjávarútveginum. Lög um þetta voru sett i marz 1967. Samkvæmt þeim fékk rikis- stjórnin þessar heimildir: Að greiða 8% verðuppbót á verð ferskfisks, annars en sildar og loðnu. Að greiða sérstakar verðbætur á linu- og handfærafisk. Að greiða verðbætur á frystar fiskafurðir til að mæta verðlækkun á þeim og mega verðbæturnar nema allt að 75% al verðhækkunummiðað við meðalverð ársins 1966. Rikissjóður greiði frysti- húsunum 50 millj. kr. til íram- leiðniaukningar, og var hér um óafturkræfan styrk að ræða. Fram fari athugun á afkomu hraðfrystihúsanna og megi Rikis ábyrgðasjóður gefa eftir kröfur á viss hús, ef það reynist óhjá- kvæmilegt til að koma þeim á rekstrarhæfan grundvöll. Til þess aö mæta þeim út- gjöldum, sem af þessum upp- bótum hlytist, var rikisstjórninni m.a. heimilað að lækka útgjöld til verklegra framkvæmda á fjár- lögum um 10% og að lækka greiðslur til sveitarfélaga úr jöfn- unarsjóöi. „Verðjöfnunarkerfi” Með umræddum lögum var farið inn á hreina uppbótarleið, enda þótt ,,viðreisnar"-flokkarnir hefðu svarið og sárt við lagt, að það yrði ekki gert. Og það var engan veginn ætlunþeirraað vikja af þeirri braut aftur. A landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem haldinn var vorið 1967, flutti Magnús Jónsson, þáv. fjármálaráðherra ræðu, og fórust honum m.a. orð á þessa leið: „Rikisstjórnin stefnir ekki að gengislækkun. Verðstöðvunin er skynsamlegt og nauðsynlegt úr- ræði, sem vitanlega þarf að nota til þess annars vegar, að leita eftir samkomulagi um nauðsyn- legt verðjöfnunarkerfi og hins vegar samkomulagi rikis- stjórnar og aðila vinnumark- aðarins, framleiðenda og laun- þega, um skipan kjara- og verð- lagsmála á þann veg, að fram- leiðslan geti þróazt með eðli- legum hætti". Það verðjöfnunarkerfi, sem Magnús Jónsson á hér við, er áframhald þeirra uppbóta, sem stjórnin hafði byrjað á með verðuppbótalögunum i marz 1967. Frá þvi var að visu horfið eftir kosningarnar, þegar afstaða atvinnuveganna eftir allt góðærið reyndist enn lakari en ráðamenn stjórnarflokkanna höfðu áttað sig á, Yfirlýsingar Gylfa Þ. Gisla- sonar og Bjarna Benediktssonar i ágúst og september 1967 sýndu, að þeir voru þá enn að hugsa um verðjöfnunarkerfi en ekki gengis- lækkun. Vitnisburður Lögbirt- ingablaðsins Lögbirtingablaðið frá árunum 1966 og 1967 er eitt gleggsta sönnunargagn þess, hve dýrtiðar- stefnan gekk nærri mörgum at- vinnufyrirtækjum og einstak- lingum á þessum árum, þrátt fyrir allt góðæri. Aldrei fyrr eða siðar hafa birzt i blaðinu eins margar auglýsingar um nauð- ungaruppboð og þá. Eignir fjöl- margra gróinna atvinnufyrir- tækja voru þá auglýstar á nauð- ungaruppboði og stafaði það jöfnum höndum af versnandi afkomu þeirra og lánsfjár- höftum, sem Seðlabankinn beitti sér fyrir. Grein þessari fylgir forsíða Lögbirtingablaðsins 29. marz 1967, en f þvi birtust ekki færri en 266 auglýsingar um nauðungaruppboð og er þar m.a finna nöfn fjölmargra þekktra atvinnufyrirtækja. Svo var þá að þeim sorfið, að þau urðu að láta auglýsa eignir sinar á nauð- ungaruppboð og það var fyrst, þegar svo var komið, að þeim tókst að særa viðbótarlán hjá bönkunum. Óþarft er að lýsa þvi, hvilikum vandræðum þessi rekstrarlánahöft hafa valdið fyrirtækjunum, ásamt versnandi afkomu. Það er ekki ófróðlegt fyrir menn að hafa i huga þá sögu, sem hér hefur verið rakin, þegar þeir eru að lesa stjórnarandstöðu- blööin eða að hlusta á ræður manna eins og Jðhanns Hafsteins og Gylfa. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.