Tíminn - 10.12.1972, Qupperneq 14

Tíminn - 10.12.1972, Qupperneq 14
14 TÍMINN Sumiudagur 1(1. desember 11)72 I er sunnudagurinn Heilsugæzla SlökkviliA og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifrcift i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarftstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heiísu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- 'in laugárdag og sunnudag kl. . 5,6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur «g belgarvakt: Mánudaga- limmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230.. Apótek Hafnarfjarftar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. .2-4., Afgreiftslulimi Ivfjabúfta i Iteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar lrá kl. 9 lil 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyljabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid. og alm. I'rid.) er aðeins ein lyfjabúð opin lrá kl. 10 til 23. A virkum dögum lrá mánudegi til föstu- dags eru lyl'jabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Áuk þess tvær Irá kl. 18 til kl. 23. Kviild og holgarvörzlu apóteka i Iteyk javik vikuna 9. til IS.dcs. annast Apótek Austurbæjar og Laugarvegs Apótek. Sú lyfja- búð.sem fyrr er nefnd.annast ein vörzluna á sunnudögum helgid. og alm. fridögum. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, f'yrir lullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Iteykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Blöð og tímarit l.ögreglublaftift. Útgefandi: Lögreglulélag Reykjavikur. Helzta efni: Bogi Jóh. Bjarna- son form. Lögregluíélags Reykjavikur ræðir um skipun lögreglumanna til rikisins o.fl. Sturla Uórðarson skrifar um meinta ölvun við akstur. Þrir lilrar vins á þriggja pela flösku: Bjarki Eliasson, yfir- lögregluþjónn ræðir við Andrés Ólsen. Dánarminn- ingar. Félagsfréttir. Afmæli o.fl. efni er i blaðinu. Skátablaftift. Efnisyfirlit: Stúfur. 60 skátaár álslandi. Skátaannáll Islands 1912— 1972. Min skoðun. Verð- launagetraun. Nú kveður við tóninn. Urtur hafa orðið. Skátamót s.l. sumar i máli og myndum. Bakpokavisur. Við varðeldinn. úr heimi skáta. Utan úr heimi. Skátablaðið spyr. Ýmislegt. Blaðið kemur út i fjórum tbl. á ári. Gefið út á vegum Bandalags islenzkra skáta. Félagslíf Prentarakonur. Jólafundurinn verður i félagsheimili prent- ara Hverfisgötu 21 mánudag- inn 11. des kl. 20. Jólamatur tizkusýning (föt frá Verðlist- anum) og fleira. Kvenfélagið Edda. Nemendasamband Löngumýrarskóla. Jólafundur verður i Lindarbæ uppi, sunnudaginn 10. desember kl. 8.30. Bingó og fleira, fjöl- mennið, gestir velkomnir. Stjórnin. 1 0. desember 1 972 Fclagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109 til 111 mið- vikudaginn 13. desember verður opið hús frá kl. 13:30 og meðal annars verður kvik- myndasýning. Fimmtudaginn 14. des. hefst handavinna, löndur, kl. 13:30. Jólaskreyt- ingar kl. 15:30. Sunnudagsgangan 10/12. Vifilstaðir — Vatnsendi. Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð kr. 200. Áramótaferft i Þórsmörk. 30. des,—1. jan. Farmiðasala á skrifstofunni. Ferðafélag Islands öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Jólafundur Kvenfclags Ilall- grimskirkju. Verður miðviku- daginn 13. desember kl. 8.30 i íélagsheimilinu. Jólahug- leiðing: dr. Jakob Jónsson. Hvers vegna er afmæli Jesú á jólunum? Einsöngur: Jónas ó. Magnússon, við undirleik Guðmundar Gilssonar. Kaffi- veitingar. Félagskonur fjöl- mennið og bjóðið með ykkur gestum. Stjórnin. Kvenuadeild Skagfirftinga- fólagsins i Ueykjavik. Jóla- lundurinn verður i Lindarbæ, miðvikudaginn 13. desember n.k. kl. 20.30. Meðal annars verður spilað Bingó. Félags- konum heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin. Minningarkort Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzl uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl Hall- dóru Olafsdóllur, Grellisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Veslurgölu 28, og Biskupsstofu, Klapparslíg 27. Frá Kvenfélagi HreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- mgarkortunum. Tilgapgur ijóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, 3imi 42611. Minniiigarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningabúð- inni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarna- syni simi 37392. Hjarta er tromp. Suður spilar út og á að fá fimm slagi gegn hvaða vörn sem er. * ¥ A 4 Á3 * Á32 A AK A D ¥ .3 ¥ 4 ♦ 9 ♦ D764 * KD *- - A 32 V 2 ♦ KG * 5 Timagjöf til lausnar. — Sérfræð- ingar á bridgeþrautum og lands- nósmenn 1 minúta. Góðir spilarar 5 minútur. Meðalspilarar 10 min. Lausn. Suður spilar Sp-2 og trompar með Hj-Ás. Þá T og G svinað. Siðan Hj-2 og T-As blinds kastað. Austur er inni á Hj.4. Hann verður að spila T —- S fær á Kóng og Vestur er i kastþröng i spaða og laufi. Ef hann kastar spaða stendur Sp-3, ef hann kast- ar L þá Á3 blinds. Á Olympiuskákmótinu i Miinchen 1958 kom þessi staða upp i skák Tal, sem hefur hvitt og á leik, og Milev (Búlgariu). 18. Hel! — Kd8 19. Db3 — c5 20. Rxc5 og svartur gaf. (20. — — BxR 21. BxB — DxB 22. DxB). 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Simi 16995 I LÖGFRÆÐI- jSKRIFSTOFA | | Vilhjálmur Amason, hrl. \ Lækjargötu 12. | ■ (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.) Simar 24635 7 16307. Hafnarfjörður Bæjarlulitrúi Framsóknarflokksins, frú Ilagnheiður Svein- björnsdóttir, er til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. Akranes Framsóknarfel. Akraness heldur Framsóknarvist i félagsheim- ili sinu að Sunnubraut 21. sunnudaginn 10. desember kl. 16. 011- um heimill aðgangur meðan húsrúm levfir. Selfoss — Selfoss Fundur í Framsóknarsalnum Eyrarvegi 15 Selfossi mánudags- kvöld, 11. des. kl. 20:30. Sigurður Ingi Sigurðsson og Arndfs Þor- bjarnardóttir ræða um hreppsmálin. Framsóknarfélag Selfoss Jólafundur framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna i Reykjavik. Jólafundur félagsins verður miðvikudaginn 13. des. n.k. ki. 20:30 i Átthagasal Hótel Sögu. Ýmis skemmtiatriði. Kaffiveitingar. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Fulltrúaróðsfundur Fundur um fjárhags og framkvæmdaáætlun Reykjavikur- borgar 1973 verður haldinn næst komandi fimmtudag 14. des. Nánar auglýst siðar. ViS velium PUIvtal það borgar sig puntal OFNAR H/F, Síðumúla 27 » Reykjavík Símar 3*55-55 og 3-42-00 rY Maðurinn minn Sigmundur Kr. Ágústsson Grettisgötu 30, lézt aðfaranótt 9. desember i Landspitalanum. Magnea Bjarnadóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför (iuörúnar Finnbogadóttur, Klúku, Miðdal. Börn. tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.