Tíminn - 10.12.1972, Side 19
Sunnudagur III. desember III72
TÍIMINN
19
Færeyskt skip dælir
l’O-Keykjavik
Yifta a landinu eiga menn vont
með aö ná i gott byggingarefni.
\ ill |iað l'ara svo. aö menn verða
að nalgast byggingarelnið langa
vegu. \ est mannaey ingar eru
meöal þeirra. sem vont eiga með
að mi i gott byggingarefni. I>ar er
ekki langt að ná i það. heldur eru
l.y jaskegg jar að verða mjög
uppiskroppa með elni. sem vel
ha fir i steinsteypu.
Aö siign .lóhannesar Kristins-
sonar, framkvæmdastjóra
Stey pust óðvar inna r i Vesl
mannaeyjúm. þá átti Steypustöðin
von á l'æreysku dæluskipi i haust
til að kanna viss svæði i kringum
Vestmannaeyjar. þar sem menn
telja. að gott byggingarefni sé á
sjávarbotni.
I''areyska daduskipið. sem
heitir Skúvur og er -lóó lestir að
stau'ð. var við uppdadingu við
(Iranland i sumar. 1 eiiini af
siðustu lerðum sumarsins
strandaði Skúvur og gat hann þvi
ekki komiö til Vestmannaeyja að
svo komnit. en Intgmyndin
hafði verið.að Skiivur ka-mi við i
N'estmannaeyjum á heimleið l'rá
Grænlandi.
Húsnæði óskast
fyrir ríkisstofnanir
Þar sem ákveðið hefur verið að sameina nokkrar rikis-
stofnanir i Reykjavik um húsnæði á einum stað, óskar
fjármálaráðuneytið að kaupa húsnæði, um 1.000—1.200
fermetra að stærð. 400—420 fermetrar séú á götuhæð með
möguleikum á innkeyrslu og vinnustofum, að öðru leyti er
um skrifstofuhúsnæði að ræða. Æskilegast væri.að hús-
næðið yrði laust upp úr næstu áramótum.
Tilboð.er greini stærð, ásigkomulag, verð og greiðsluskil-
mála, ásamt teikningum, sendist skrifstofu vorri fyrir 15.
desember n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Eyðijörðin Hrafnadalur
Bæjarhreppi, Strandasýslu er til sölu. Fasteignamat túns
jarðarinnar 5 ha., er kr. 23.000, annars lands kr. 54.000, og
hlunninda kr. 48.000, en þau eru veiðiréttur i Prestbakkaá
og í vötnum á Laxárdalsheiði.
Hugsanlegir kaupendur sendi kauptilboð eða upplýsingar
til Timans merktar: Ilrafnadalur 1369.
Tilboð óskast í
Ilillnian Hunter Super, árgerð 1971, i núverandi ástandi
eftir veltu.
Bifreiðin verður til sýnis i Bifreiðaverkstæðinu Armi,
Skeifunni 5, Reykjavik á morgun og þriðjudag.
Tilboðinu sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild,
fyrir kl. 17 á þriðjudag 12. desember 1972.
Bókaútgáfan
Rökkur
Ný bólc Ástardrykkurinn eftir Rafael Sabatini og
sögur frá ýmsum löndum, allar eftir heimskunna
höfunda (Sögusafn Rökkurs II) í vönduöu bandi, kr.
450,00.
Gamlar glæður, sögur eftir Jack London og aöra
kunna höfunda, brezka og írska (Sögusafn Rökk-
urs I). Sams konar band og á Ástardrykknum, kr.
225,00.
Smalastúlkan, sem fór út i viða veröld og önnur
ævintýri (3. útgáfa) meö mörgum myndum. i vönd-
uöu bandi, kr. 150,00.
ox viðuraf visi, saga Vísis í 60 ár, eftir Axel Thor-
steinsson, með mörgum myndum, innbundin kr.
450,00.
Lear konungur eftir William Shakespeare, offset-
prentuö, í vönduöu bandi. Þýðing Steingrims Thor-
steinssonar. Kr. 350,00.
Tilgreint verö án söluskatts.
Leifar tveggja síðasttöldu bókanna hjá bóksölum
verða innkallaðar um áramót. Þær verða ekki settar
á bókamarkaö, hvorki á næsta ári eða síðar.
Allar ofangreindar bækur i flestum bókaverzlunum
og aðrar bækur forlagsins. Bækurnar fást einnig hjá
forlaginu frá kl. 9—12 og 1—3 alla virka daga til jóla,
eða öðrum timum eftir samkomulagi:
Flókagötu 15 (innri bjalla), simi 1-86-68.
byggingarefni á land
.lóhuniu's sagði. að eigendur
Skuvs hefðu sýnt þessu máii mjög
mikinn áhuga og va-ru þeir lil-
búnir að koma til Eyja i vor, en
Skúvur veröur einnig við Græn-
land næsta smnar. Ef að komu
Skuvs veröur. þá verður það
fyrst og lremsl kiinnunarferð.og
um leið xerður athugað. hvorl
rekstrargrundvöllur er fyrir þvi
að reka dæluskip við Vestmanna-
eyjar. — Að sjálfsögðu verður
þetta ekki lramkvæmanlegt,
nema að við teljum að einhver
rekstrargrundvöltur sé fyrir
hendi, sagði Jóhannes.
Byggingaframkvæmdir i Vest-
mannaeyjum hafa verið mjög
stöðugar i undanfarin ár. Vana-
lega höfum við framleitt þetta niu
til tiu þúsund rúmmetra af stein-
steypu árlega og við teljum, að
svo muni verða áfram næstu árin,
þvi að hér hafa hvorki komið
kippir né lægðir i bvggingafram-
kva'mdir. sagði Jóhannes að
lokum.
ATVINNA
IFRÍMERKI — MYNT
Kaup — *ala
Skrifið eftir ókeypis
vörulista.
Frím erkj amiðstöðin
Skólavörðustíg 21 A|
Reykjavík
Embætti Húsameistara rikisins óskar að
ráða simastúlku, sem jafnframt getur
sinnt vélritunar- og almennum skrifstofu-
störfum, eftir þvi sem timi vinnst til með-
fram simavörzlunni.
Laun skv. launakerli opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 10—12 f.h.
Umsóknir um starf þetta sendist til embættis Ilúsameist-
ara rikisins fyrir 20. desember 1972.
Húsameistari rikisins.
FERSKIR ÁVEXTIR
Nútimafólk borðar meira
og meira af ferskum á-
vöxtum. Holl og góð fæða,
fyrir börnin, fyrir alla.
Ferskir ávextir eru mjög
viðkvæmir, en nútimatækni
í flutningum og
SAMVINNA
í innkaupum tryggja mestu
mögulega f jöl breytni og
gæði, hjá okkur.
FISCHER SKÍÐI
SPORT&4L
^HEEMMTORGl
Gönguskíði og allur
annar skíðaútbúnaður
LANDSINS
MESTA
ÚRVAL