Tíminn - 29.12.1972, Side 4

Tíminn - 29.12.1972, Side 4
TÍMINN Föstudagur 29. desember 1972 ■ A 3 :§gí:mmm #j§ Jarðarberja- og f jóluiiman um. Hafin er framleiðsla á herraskyrtum, og fullyrða framleiðendurnir, að ilmurinn, Nú eiga karlmenn ekki lengur sem settur hefur verið i þær, að anga af einhverri herralykt, endist i að minnsta kosti tvo til heldur af jarðarberjum og fjól- þrjá þvotta. Stúlkan hér á myndinni er i einni slikri skyrtu, sem ilmar af jarðarberjum, og á brjóstinu má sjá kræsileg jarðarber. Þessi nýja fram- leiösla er upprunnin á ltaliu, en Danir eru einnig byrjaðir að framleiða og selja svona skyrt- ur. Fóru nýlega 100 þúsund skyrtur i verzlanir, og var mikil eftirspurn eftir þeim frá byrjun. Hafa framleiðandanum danska borizt pantanir m.a. frá Fraltk- landi. En eitt er það, sem marg- ir óttast, sem sé, aö stúlkurnar verði ekki siður hrifnar af þess- um skyrtum en herrarnir, og þá verður iiklega handagangur i öskjunni, og ekki að vita, hversu margar skyrtur lenda hjá herr- unum að lokum. ☆ Fagrar konur og dýrir bilar Það þykir tilheyra, þegar sýndir eru nýir bilar, að ungar og fall- egar stúlkur séu látnar sitja á eða standa við bilana. Velja framleiðendur stúlkurnar með það fyrir augum, að þær verði til þess að vekja enn meiri at- hygli á bilnum en ella væri, ef ekkert slikt augnayndi væri i námunda við hann. Þessar tvær myndir eru frá bilasýningunni i Earls Court i London. Á annarri myndinni er dáindisfrið stúlka við enn failegri bil, en á hinni er það reyndar þvottakonan, sem er að strjúka bilinn, sem vekur mesta athygli, og ef til vill jafn mikla og fegurðardisin við hinn bilinn. ☆ * Sú fyrsta i Danmörku Þetta er Anne Lise Petersen frá Holstebro, tvitug aö aldri. Hún er fyrsta stúlkan i Danmörku, sem lokið hefur prófi i logsuöu og járnsmiði, og þykir starfið bara skemmtilegt. Hér á landi eru þegar nokkrar stúlkur farn- ar að starfa i járnsmiði, og l'innst þeim það vist bara bæri- legt, að þvi er frétzt hefur, svo ekki er að undra, þótt Anne sé lika ánægð. Samstarfsmenn hennar segja, að hún sé mjög vel verki farin, og ekkert út á það að setja, þótt kvenmaður sé i'arinn að vinna meö þeim i smiðjunni. — Kg ætla aldrei að giftast manni, sem hrýtur, sagði dótt- irin. — Jæja, sagði móðirin, en pass- aðu þig, þegar þú ert að komast að þvi. — fig veit ekki hvað þú ætlar þér, en slökkvarinn cr frammi við dyrnar. — ,Iá, cn ég hélt, að þetta værir þú. elskan min. DENNI DÆMALAUSI Hver getur imyndað sér, að svona kornflexmylsna sé holl fyrir mann.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.