Tíminn - 29.12.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.12.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 29. desember 1972 IDAG er föstudagurinn 29. desember 1972 Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Slysavarftstol'an i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Sjúkrahifrcið i Hafnarfirði. Simi 51336. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. flafnarfjörður; Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, simi 51336. Ilitavcitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Siglingar Skipadeild SiS. Arnarfell er i Borgarnesi, fer þaðan I dag til Norðurlands- hafna. Jökulfell fór i gær frá Þorlákshöfn til New Bedford. Helgafell fer i dag frá Svend- borg til Oslo og Larvikur. Mælifell fer væntanlega i dag frá Dunkirk til Casablanea. Skaftafell kom til Reykjavikur i nótt. Hvassafell kemur til Akureyrar i dag, fer þaðan til Ventspils og Svendborgar. Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Litla- fell er i Reykjavik. Skipaútgerð rikisins. Esja fór frá Reykjavik kl. 20.00 i gær- kvöld vestur um land til tsa- ijarðar. Hekla fór frá Gufu- nesi kl. 20. i gærkvöld vestur um land i hringferð. Fyrsta viðkoma á Itaufarhöfn, en siðan viðkomur á Austfjarðar- höfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 19.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Blöð og tímarit lleilsuvernd. Efni: Þreyta (Jónas Kristjánsson) ,,En það bar til um þessar mundir” (séra Garðar Þorsteinsson) Eggja- hvita og iþróttir (Björn L. Jónsson) Hrámeti betra en gerfifjörefni (þýtt) Heimsmet i langlifi (BLJ ) Liðagigt lækn- uð með föstum og jurtafæði (þýtt) Um fingurbólgu og lingurmein (Jón Pétursson) Parafinolia sem hægöalyf. (BLJ) Þegar barn fæðist i heiminn (Jón Pétursson) Sápa i stólpipum (BLJ) öldrykkja skemmir lifrina. F"undur i NLFR. Afrikunegrar lausir við menningarsjúkdóma. Notkun fúkkalyfja orsök munnangurs. Á við og dreif. /Kgir, rit Fiskifélags lslands, er komið út. Efni: útgerð og aflabrögð. Um islenzkar sjó- rannsóknir, eftir Svend-Aage Malmberg, haffræðing. Fjárhagsáætlun norskasjávar- útvegsráðuneytisins. Fisk- aflinn i maí 1972 og 1971. Út- fluttar sjávarafurðir i septem- ber 1972 og 1971. Nýr skut- logari og fl. Bjarmi. Efnisyfirlit: ,,Þvi yndi verður aldrei lýst. Bréfið að heiman. Olfert Ricard, 100 ára minn- ing. Góður árangur — — en þröngt á þingi. Hátiðleg vigsla. Hún bað i Jesú nafni. Frá starfinu. Gjafir. Kristinn vitnisburður á Ölympiu- leikunum. Dýrð sé Guði i upp- hæðum. Þakkaðu. Gremja og blessun. Eini mælikvarðinn. Nokkur orð um nýja prestinn. £■ IÉ.ISINNUI LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 Hminner peningar : Aiiglýsitf j í Timanum i Vestur spilar út T-K i sex spöð- um Suðurs. A V ♦ * A 98765 V K1032 ♦ enginn * Á1097 3 G64 KD7543 G85 * KD V D75 ♦ 109862 + D42 * AG1042 * A98 * ÁG * K63 6 spaðar eru ekki góður samn- ingur, en þeir hafa sést verri, en það merkilega er, að ekki má kasta Hj. eða L úr blindum i fyrsta slag. Spilarinn i S trompaði þvi T-K i blindum og eini mögu- leikinn lá i, að koma mótherjun- um inn á réttu augnabliki. Spaða var spilað i öðrum slag og tekið á ás — þá T-As spilað og lykilspila- mennskan — hann var trompaður i blindum. Siðan spaði og Austur var inni. Hann getur raunveru- lega engu spilað án þess að gefa Suðri sögnina t.d. tigull. Þá er laufi eða hjarta kastað heima og trompað i blindum og 13 spil blinds i öðrum hvorum litnum gefur annað niðurkast. Ef spilað er frá drottningunum, er hægt að svina gegnum þær siðar. t fjöltefli i Berlin 1930 var Kipke með hvitt og átti leikinn. 1. e3+ ! — Kxe3 2.g5 — Kf4 3. g6 — f6 4. h4! og þó svartur eigi leikinn, getur hann ekki komið i veg fyrir patt hvits. Til tœkifœris gjafa f Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd ^ Hnappar Hálsmen o. fl. Sent i póstkröfu Vo GUDAAUNDUR ÞORSTEI NSSON <& ^ gullsmiður ^ Bankastræti 12 |r Sími 14007 M«l< rlnrvm Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður Laugardaginn 30. des. næst komandi á Hótel Sögu og hefst klukkan 2.30- Jólasveinn kemur og börnin fá jólaglaðning. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 og á afgreiðslu Timans, Bankastræti 7. Miðarnir kosta kr. 225. Fólk er vinsamlegast beðið um að koma með sem nánast rétta upphæð fyrir aðgöngumiðana. Það flýtir fyrir afgreiðslunni, þar sem erfiðleikar geta skapazt vegna skorts á skiptimynt. Skýrsluvélastörf Skýrsluvélar rikisins og Reykjavíkur- borgar þurfa að mæta auknum þörfum opinberra aðila fyrir skýrsluvélaþjónustu. Þvi auglýsir stofnunin nú eftir umsóknum um störf i kerfisfræðum frá ungu og vel menntuðu fólki. Æskileg menntun er próf i viðskiptafræði eða annað há- skólapróf. Til álita kemur þó að ráða fólk með stúdents- próf úr stærðfræðideild eða sambærilega menntun. Æskilegt er, að umsækjendur hafi starfsreynslu á við- skiptasviðinu eða í störfum hjá opinberum stofnunum. Nám og þjálfun i kerfisfræðum fer framá vegum stofnun- arinnar eftir ráðningu. Upplýsingar um starfið verða veittar á skrifstofu vorri, Háaleitisbraut 9. Skýrsluvélar rikisins og Iteykjavikurborgar Faðir okkar og tengdafaðir Ilögni Guðnason hóndi frá Laxárdal, Gnúpverjahreppi, lézt að St. Jósefsspitala, Hafnarfirði, 27. desember. Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður minnar Guðfinnu Arnadóttur. Marta Jónasdóttir og aðrir vandamenn. Móðir okkar Steinunn Bjarnadóttir Geitabergi andaðist 27. þessa mánaðar. Börnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Gisla Ilannessonar Auðsbolti, ölfusi. Sérstakar þakkir færum við læknum, starfsfólki og stofufélögum hans á Reykjalundi. Guðbjörg Runólfsdóttir, Magnús Gislason Maria Gisladóttir, Hannes Gislason Margrét Gisladóttir, Kristin Gisladóttir, Steinunn Gisladóttir, Runólfur B. Gislason, Sæmundur S. Gislason,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.