Tíminn - 29.12.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.12.1972, Blaðsíða 13
Köstudagur 29. desembcr 1972 TÍMINN 13 Ilér er verið að draga úr svörunum :!745, scm bárust i Ævintýragetraun Samvinnubankans. Það eru þau Ingibjörg ólafsdóttir og Jón Smári Einarsson, sem draga úr bunkanum. Lengst til hægri er Einar S. Einarsson, fulltrúi i Sainvinnubankanum. Timamynd Gunnar. 100 börn fá Bjössa Bauk Þó—Keykjavik i tilefni 10 ára afmælisins efndi Samvinnubankinn til getrauna- samkeppni meðal barna. Nefnd- ist gctraun þessi Ævintýraget- raun Sainvinnubankans, og fjall- aði hún um Bjössa Bauk frá Bangsalandi i hinum ýmsu ævin- týrum. Getraunin var i þvi fólgin að þekkja i hvaða ævintýri Bjössi Baukur var staddur hverju sinni. — Vinningar i getrauninni voru 100 talsins, og voru það stórir og fallegir sparibaukar, sem heita að sjálfsögðu „Bjössi Baukur." Alls þurftu börnin að þekkja Bjössa Bauk i fimm ævintýrum, og létu þau ekki á sér standa. Þvi að inn voru sendar 3745 lausnir og er miklum mun meiri þátttaka en forráðamenn bankans áttu von á. Skilafrestur i getrauninni var til 20. desember og var dregið i getrauninni i gær á skrifstofu Samvinnubankans. Kom i ljós.áð stór hluti þeirra bréfa, sem dreg- inn voru út.hafði að geyma rétt svör, og fá þvi börnin Bjössa Bauk sendan heim til sin einhvern næstu daga. Annars eru rétt svör i getraun- inni þessi: 1. Rauðhetta, 2. Þyrnirós, 3. Nýju fötin keisarans, 4. Mjallhvit og dvergarnir sjö, 5. Jói og baunagrasið. Hörður Haraldsson, listmálari, gerði teikningar að getrauninni, og Sigurður Hreiöai; kennari i Bif- röst, valdi textana. JoLAFRíMERKI. Sifellt fjölgar þeim löndum, sem tekið hafa upp þann sið að gefa út sérstök frimerki af til- efni jólanna. Eru þetta þá ýmsar myndir, sem tengdar eru jólunum, sem birtast á þessum frimerkjum, eða þá myndir, tengdar jólasiðum i ýmsum löndum. Söfnunarsvið þetta er að verða það umfangsmikið, að það er orðið sérsvið i tegunda- söfnun,og hafa slik tegunda- söfn, t.d. héðan frá Islandi, unnið verðlaun á alþjóðlegum sýningum,þ.e. safnið „Hljóða nótt, heilaga nótt”. Nú er ætlunin að birta hér i Frimerkjasafnaranum heild- arskrá yfir öll þau jólafri- merki, sem gefin hafa verið út fram til ársins 1971. Er hér um enska skrá að ræða,og þvi er staf rófsröðin samkvæmt enskum heitum landanna. Fjöldi merkja er i svigum. Antigua. 1969 (4), 1970 (4), 1971 (4). Argentina. 1956 (1), 1961 (2), 1968 (1), 1969 (1), 1970 (1), 1971 (1). Astralia. 1957 (2), 1958 (2), 1959 (1), 1960 (1), 1961 (1), 1962 (1), 1963 (1), 1964 (1), 1965 (1) 1966 (1), 1967 (1), 1967 (2), 1968 (1), 1969 (2), 1970(1), 1971 (1). Ansturriki-1948 (1), 1949 (2), 1953(1), 1954 (1), 1963 (1), 1967 (1), 1968 (1), 1969 (1), 1970 (1), 1971 (1). Bahamaeyjar. 1969 (4), 1970 (4), 1971 (4). Barbados. 1970 (1), Belgia.1947 (1), 1958 (1), 1959 (1), 1963 (1), 19674 1), 1968 (1), 1969 (1), 1969 (1), 1970 (1), 1971 (1). Botswana. 1968 (4), 1969 (4), 1970 (4), 1971 (4). Brazilia.1939 (1), 1966 (2), 1967 (1) , 1968 (1), 1969 (1), 1970 (2), 1971 (3). Brezka IIonduras.1969 (4), 1970 (5). Salómonseyjar. 1969 (2), 1970 (2) , 1971 (2). (Framhald) Sigurður H. Þorsteinsson. Frimerkjasafnarinn. Hér kemur svo framhald upptalningarinnar á jólafri- merkjum ýmissa landa: Búlgaria. 1966 (1). Burundi. 1967 (4), 1968 (12), 1969 (11), 1970 (11). Kamerún. 1971 (3). Canada. 1898 (2), 1964 (2), 1965 (2), 1965 (2), 1966 (2), 1967 (2), 1968 (2), 1970 (2), 1971 (4). Caymancyjar. 1968 (6), 1969 (9)', 1970 (6), 1971 (6). Chad. 1969 (2), 1971 (3) Jólacyjar. 1969 (1), 1970 (2), 1971 (2). Kolombia. 1960 (1), 1962 (1), 1963 (1), 1969 (3) Kongó. 1970 (3). Cookeyjar. 1966 (5), 1967 (6), 1968 (5), 1969 (5), 1970 (5), 1971 (6). Kúba. 1951 (2), 1952 (2), 1954 (2), 1955 (2), 1956 (2), 1957 (2). Cvprus. 1967 (1), 1969 (2), 1970 (2), 1971 (3). Tékkóslóvakia. 1970 (1). Dahomey. 1966 (3), 1967 (4), 1968 (4), 1969 (4), 1970 (4), 1971 (4). Dominika. 1968 (1), 1969 (4), 1970 (4). Dómikanska lýðvcldið. 1942 (6), 1965 (1), 1971 (2). Eistland. 1936 (1). Eþiópía. 1962 (1), 1969 (1). h’ernando Po. 1964 (4). Franska Plynesia. 1971 (1). Vestu r-Þýzkaland. 1948 (2), 1969 (1), 1970 (1), 1971 (1). Berlin. 1969 (1), 1970 (1), 1971 (1). Austur-Þýzkaland. 1957 (1), 1969 (2). ' Ghana. 1971 (3). Sigurður II. Þorsteinsson. Þau mistök urðu i blaðinu i gær, að þá birtust tveir seinni þættirnir um jólafrimerki, en hér koma tveir þeir fyrri. Fátt er svo með öllu illt JGK—Reykjavik Á timabili i vetur voru gifurleg snjóalög i Eyjafirði, svo mikil, að menn muna fá dæmi sliks. Nú hefur brugðið til hins betra.og i þiðviðrinu að undanförnu hefur snjóa leyst til mikilla muna. En þótt snjórinn sé mörgum hvimleiður og valdi erfiðleikum, þá gildir þó um hann eins og fleira, að fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott. Það er nefnilega álit sérfræðinga, að snjóalög á auðri jörð firri tún kali. Að minnsta kosti er mikill gaddur á auða jörð talinn hættulegri, hvað þetta snertir. Frosthjúpur i jörðu hindrar, að allt loft streymi til jarðvegsins ,og telja sumir, að Frá Víet- nam nefnd Vietnamnefndin gerði á fundi sinum 23. desember 1972 eftir- farandi ályktun. Undanlarna daga hefur tvi- skinnungur Bandarikjanna komið berlega i ljós. Kissinger gegnir hlutverki friðarboðans og er ætlað að sýna fram á „einlægan friðarvilja’’ Nixons. Á sama tima tekur Nixon persónulega ákvörðun um að senda mesta flota risallugvéla sem sögur fara af, til að granda lifi og mann- virkjum i Norður-Vietnam , Sprengjurnar drepa fólk hundr- uðum saman á götum Hanoi, og þær jafna sjúkrahús við jörðu. Jafnframt er stefnu Nixons um „vietnömun” striðsins haldið áfram. Nú hafa Bandarikin ákveðið að veita Thieu 2.200 millj- arða króna i efnahagsaðstoð á næstu fimm árum. Saigon-lepp- stjórninni er veitt hernaðaraðstoð i gifurlegum mæli, og er flug- herinn nú hinn þriðji stærsti i heiminum, næst á eftir Banda- rikjunum og Sovétrikjunum. Þá lætur Thieu murka lifið úr póli- tiskum andstæðingum sinum i Suður-Vietnam, hvort sem þeir fylgja hráðabirgðabyltingar- stjórninni eða ei. Með „viet- nömun” striðsins ætlar Nixon að trýggja itök Bandarikjanna i Vietnam, og þarmeð að tryggja sig i sessi gagnvart fylgjendum árásarstriðs Bandarikjanna i Indðkina. Vietnamnefndin á lslandi skorar á almenning að fordæma áframhaldandi árásarstrið Bandarikjanna á Vietnam, og skorar jafnframt á menn að sýna stuðning við þjóðfrelsisöflin þar, með beinum fjárframlögum til FNL, Þjóðlrelsisfylkingarinnar i Suður-Vietnam. ÞflÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU I TÍMANUM! — PÓSTSENDUM —, það sé ein orsök þess að tún kel- ur. En að sjálfsögðu er of snemmt að spá nokkru, veðráttan seinni hluta vetrar ræður þar úrslitum. Bændur i Eyjafiröi eiga flestir gnótt heyja, en þau verkuðust viða illa i sumar, og eru ekki að sama skapi gott fóður og þau eru mikil að vöxtum. JÓN loftsson.hr Hringbraut 121 Cý 10 6Ö0 SPONAPLÖTUH 8-25 mm PLASTII. SPÓNAPLOTUR 12—1!» mm IIARÐPLAST IIORPLOTUH 9-26 mm IIAMPPI.OTUR 9-20 mm BIRKI-GARON 16-25 mm BEVKI-GABON 16-22 mm KROSSVIDL'R: Birki 3-6 mm Beyki 3-6 mm Fura 1-12 mm HARDTKX mcfi rakaheldu limi 1/8” 4x9’ IIARDVIDUR: Kik. japönsk. amerlsk, áströlsk. Beyki, júgóslavneskl. danskt. Teak Afromosia Mahogny Iroko Palisander Oregon Pine Ramin Gullálmur Abakki Am. Ilnola Birki I 1/2-3" VVenge SPONN: Kik - Teak - Oregon Pine - Fura - Gullálmur Alrnur - Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wenge. FVRIRLIGGJANDI OG VÆNTANLEGT Nvjar birgfiir teknar helm \ ikulega. VKRZLID ÞAR SEM CR- VALID KR MKST OG KJORIN BK/.T. FASTEIGNAVAL SkólavörfJustlg 3A. II. hasð. Símar 22911 — 19253. FASTEIGNAKAUPENDUR Vantl yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stœrðum og gerðum fullbúnar og í ismíðum. FA8TEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fastr eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. önnumst hvers konar aamn- ingagerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutnlngnr . fasteignasala BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MÖTOHSTILtlNCAR IJÚSASTILLINGAR LátiS stilla i tíma. M Fijót og örugg þiónusta. I 13-10 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.