Tíminn - 04.01.1973, Side 10

Tíminn - 04.01.1973, Side 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 4. janúar 1971! m er fimmtudagur Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Almcnnar upplýsingar um læknai-og lyfjabúðaþjónustuna i Iteykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Lögregla og slökkviliö Keykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk vilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabil'reið simi 11100. Ilal'na rfjiirður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Kalmagii. f Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llal'narfirði, simi 51336. Ilitaveituhilanir simi 25524 Valnsveituhilanir simi 35122 Simahilanir simi 05 Félagslff Kvenlélag Lágal'ellssóknar. Fundur 4. janúar fellur niður. Saumanámskeið byrjar á næstunni. Þátttaka til- kynnist i sima: 66168. Stjórnin Kvenlelag Langholtssóknar. Fundur verður haldinn þriðju- daginn 9. jan. kl. 8.30. Takið el'tir i stað l'undarins sem verða átti þriðjudaginn 2. jan. Stjórnin. Mætið vel. óli á ð i s ö I' n u ð u r i n n . Jólaíagnaður lyrir börn verður sunnudaginn, 7. janúar. Allir miðar verða seldir laugardaginn 6. janúar frá kl. 1 til 4 Kirkjubæ. Siglingar Skipadeild SÍS. Arnarfell kemur lil Iteyðar- fjarðar i' dag, fer þaðan á morgun til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Jökulfell fór 28. des. frá Þorlákshöl'n til New Bedford. Helgal'ell er i Larvik, ler þaðan til Reykja- vikur. Mælifell er i Casa- Y___ 4. janúar 1973 blanea. Skaftafell lestar á Austfjarðahöfnum. Hvassa- lell l'er væntanlega i dag frá Ventspils til Svendborgar. Slapai'ell losar á Skaga- fjarðarhölnum. Litlafell er i oliul'lutningum á Austfjarða- höfnum. Flugóætlanir Fluglélag islands, innan- landsl'lug. Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 l'erðir), Hornafjarðar, tsafjarðar og Egilsslaða. Miliilandaflug. Sólfaxi fer til óslóar og Kaup- mannahafnar kl. 09.00. Væntanlegur aftur kl. 18:10. Fer til Glasgow og Kaup- mannahalnar kl. 08:45 i fyrra- málið. Blöð og tímarit lleimili og Skóli, timarit um uppeldis-og skólamál. Efni: Ra‘tl við Eirik Sigurðsson rit- höfund og fyrrv. skólastjóra. Steindór Steindórsson Irá Hlöðum: Skólinn á Dag- verðareyri 1920. Umsagnir merkra manna i fáum orðum. Morgundagurinn-framliðin. Hvað gerir lénsskólanel'nd, eftir Olaf Gunnarsson, léns- skólasáll'ræðing. Fjórlán ára sonur minn., eftir H.T. Barker. Föndursiðan og fl. Tilkynning Frá Kvciil'élugusamhandi isl. Leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn lima. Skrifstofa sambandsins verður opin á venjulegum tima kl. 3-5 daglega. AAinningarkort Miimingurspjöld liknursjóðs Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningurspjöld Kvcnfélags Luiigurnessóknur, fást á éftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, FRÍMERKJASÝNING í REYKJAVÍK 1973 Hér með er auglýst eftir umsóknum um þátttöku i samkeppnisdeild Frimerkja- sýningarinnar Islandia 73, sem haldin verður i myndlistarhúsinu á Miklatúni i Reykjavik dagana 31. ágúst til 9. septem- ber 1973. Samkeppnisdeildinni verður skipt i eftirtalda flokka: 1. Heildarsöfn islenzkra frimcrkja. 2. Söfn islenzkra frimerkja frá þvi fyrir 1900. 3. Söfn islenzkra frimerkja frá siðustu aldamótum. 4. Sérsöfn og rannsóknarsöfn. 5. Tegundasöfn. 6. Æskulýössöfn. Umsóknir á sérstökum eyðublöðum skulu hafa borizt sýn- ingarnefndinni fyrir 1. marz 1973. Eyðublöð verða fáanleg á flestum pósthúsum landsins og á skrifstofu sýningar- nefndar i húsi Pósts og sima við Austurvöll, svo og hjá fri- merkjaverzlunum i Reykjavik. Reykjavik, 28. desember, 1972. Framkvæmdast jórnin. 1 tvimenningskeppni i USA nýlega spiluðu flest pörin aðeins gamesögn á þetta spil — og það ranga — þegar hægt var að fá alla slagina i 7 gröndum. Toppur fékkst fyrir 6 Sp. i S og V spilaði út Hj-6. A D ¥ Á853 4 1093 * ÁD976 ▼ D106 ¥ KG ♦ K764 ♦ DG852 * 10842 * 53 ♦ AKG863 ¥ 9742 ♦ A ♦ KG Utspilið gerir spilið erfitt — ef hjarta kemur ekki út.eru 13slagir auðvaldir. Nú var ráðizt á þýð- ingarmikla innkomu blinds og spilið i hættu. Spilarinn ákvað að gefa hugsanlegan yfirslag á bát- inn til þess að auka möguleikana á kastþröng. Hann lét þvi litið Hj. og A fékk á K, og spilaði Hj-G. Tekið á As og Sp-D spilað. Þá T á Ás og siðan var öllum trompunum spilað. t siðasta trompið varð V að láta L til þess að gefa ekki Hj- slag. Ejórum L var haldið i blind- um og nú var L-K spilað, siðan L- G, sem var yfirtekinn og L blinds stóðu l'yrir sinu. Á skákmóti i Madrid 1958 kom þessi staða upp i skák Toran, sem hefur hvitt og á leik, og Fernandez. k± m±lu 16. Rxe7+ — Dxe7 17. Bxf6 — gxf6 18. Dg3H--Kh8 19. Dh4 og svart- ur gaf. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir smlOaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 12 - Simi 38220 BÍLALEIGA CAB REIMTAL 21190 21188 xxjut^rxjxxiD Auglýsing frá iðnaðarráðuneytinu Rikisstjórnin hefur ákveðið að nota heim- ild i 3. mgr. 2. gr. laga nr. 97 frá 20. desem- ber 1972, um að við skil gjaldeyris til banka fyrir útfluttar iðnaðarvörur fram- leiddar fyrir 1. janúar 1973 skuli hann greiddur útflytjanda á gamla genginu, og færður á sérstakan reikning i nafni rikis- sjóðs i Seðlabankanum. Gengishagnaði þessum skal ráðstafað af rikisstjórninni i þágu iðnaðarins. útflytjendur iðnaðar- vara skulu eigi siðar en 15. þ.m. senda gjaldeyriseftirliti Seðlabankans skýrslu yfir birgðir framleiðsluvara um siðastlið- in áramót. Umsóknir um undanþágur frá þessari ákvörðun sendist iðnaðarráðu- neytinu fyrir 15. janúar 1973. Til sölu er mb. Blakkur RE 335. Báturinn er i góðu standi og tilbúinn á veiðar. Upplýsingar i sima 33954 og 10783 milli kl. 3-5. Fóstra eða þroskaþjálfari óskast til starfa við forskóladeildina á Háaleitisbraut 13. Einstakt tækifæri fyrir fóstru, sem vildi sérhæfa sig i gæzlu fatlaðra barna. Tvær hálfsdagsstúlkur koma til greina. Upplýsingar hjá forstöðukonu. Styrktarfélag lamaðra- og fatlaðra VINNINGSNÚMERIN: R 13959 Hornet S.S.T. X 686 Peugoet 304 R 25869 Dadsun 1200 \) 205 Volkswagen 1300 Happdrætti Styrktarfélags vangefinna - ....v Faðir okkar Ilagnar Ásgeirsson fvrrverandi ráðunautur lézt á Nýársdag. Útförin fer fram föstudaginn 5. janúar kl. 1.30 frá Dómkirkjunni. Eva Ragnarsdóttir Úlfur Ragnarsson Sigrún Ragnarsdóttir llaukur Ragnarssou.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.