Tíminn - 26.01.1973, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Föstudagur 26. janúar 1973
Aldrei hef ég skrifað þér fyrr,
en nú finn ég hjá mér mikla þörf
fyrir að láta i mér heyra.
A siðasta hausti vann ég i hálf-
an mánuð i sláturhúsi SAH á
Blönduósi. Þegar ég fékk útborg-
að fyrir fyrri vikuna, fékk ég
kvittun frá verkalýðsfélagi stað-
arins utn, að ég hefði greitt
ársgj.til þess, 1000,00 kr.,og jafn-
framt var búið að taka þaö af
kaupinu. Mér fikaði nú ekki nema
miðlungi vel við þessi vinnubrögð
og talaði strax við mann þann, er
sapa,
syntetiskt þvottaefni,
polyfosfat,
natrium perborat,
sodi,
silikat,
cmc
PERLfl
LÁGFREYÐANDI
í aulan Þvomr og allar þvottavélar
MEO SÁPU OG UÓSVIRKU BLEiKIEFNI
allt í einum pakka
blandað eftir kúnstarinnar reglum
til að auðvelda yður störfin
og gera þvott yðar fallegri
Loks — loks hefir tekizt að framleiða
lágfreyðandi þvottaduft úr náttúrlegri
sápu. Auk þess að vera frábært þvotta-
efni hefir sápan þann kost, að hún
veldur engri mengun.
Sápan er framleidd úr íslenzkum hrá-
efnum, og þess vegna er sápuþvotta-
duftið ódýrasta þvottaduftið á mark-
aðinum.
En auk þess inniheldur þetta þvotta-
duft fjölmörg önnur efni, sem hvert
fyrir sig, samsett í nákvæmlega réttu
hlutfalli, eykur þvottahæfni þvotta-
duftsins, og þar með auðveldar yður
störfin og gerir þvott yðar fallegri.
Reynið pakka af Perlu.
PERLfl
lágfreyðandi þvottaduft í allan þvott og allar þvottavélar
-veldur minnstri mengun
undirritaði kvittunina, (trúlega
gjaldkeri félagsins) og bað hann
um skýringu. Hann viðurkenndi,
að þetta væri óréttlátt, og kvaðst
geta lofað mér þvi, að ég fengi
þetta að mestu endurgreitt, eða
jafnvel aö fullu. Hann sagðist þó
verða að leggja þetta fyrst fyrir
stjórnarfund i félaginu. Stuttu
seinna fór ég i skóla, en bað
pabba að athuga þetta fyrir mig.
Þegar ég kom svo heim i jólafri,
var hann búinn að fá það svar, að
ég fengi ekkert endurgreitt.
Þessum úrskurði finnst mér illt
að una og bendi á nokkur atriði
máli minu til stuðnings.
I fyrsta lagi vann ég ekki nema
i hálfan mánuð á Blönduósi, en
gjaldið var tekið eftir fyrri
vikuna, án þess að þeir gætu á
nokkurn hátt vitað, hvort ég ætl-
aði að vinna lengur.
í öðru lagi vil ég benda á það,
að hefði ég aðeins unnið i eina
viku á Blönduósi á dagvinnukaupi
þá heföi ég unnið fyrir um 5000,00
kr., en aðeins fengið borgaðar
4000,00' kr., plús kvittun upp á
1000,00 kr. Hvilikur heiður!
f þriðja lagi er þetta ekki eini
staðurinn.sem ég vann á s.l. ár.
Ég vann dálitið hér á Akureyri og
i hvert skipti, sem ég fékk út-
borgað, voru teknar af mér
nokkrar krónur til Einingar.
Þykir mér það öllu sanngjarnara.
Ég geri mér það fyllilega ljóst,
að ég fæ þetta sennilega aldrei
endurgreitt. En þar eð ég var
langt frá þvi að vera sá eini á
sláturhúsinu, sem svona var fariö
með, þykir mér ófært að þegja
yfir þessari litilmótlegu tekju-
öflunarleiö verkalýðsfélagsins.
Þetta er nú orðið langt mál hjá
mér, en ég vil enda á einni
spurningu: Hvort er verkalýðs-
félagið til mannsins vegna eða
maðurinn verkalýðsfélagsins
vegna?
Með þökk fyrir birtinguna.
HeimavistM. A. 16.1.1973.
Bragi Guðmundsson.
sem er handhægt að hafa í bil-
skúrnum eða verkfærageymsl-
unni til viðhalds rafgeyminum
ELEKTRON
Fyrirferðarlitil
mjög fullkomin
HLEÐSLUTÆKI
ARMULA 7 - SIAAI 84450
Til sölu
Bedford árg. 1966,8 tonna með Layland vél
(ný yfirfarin) Volvo F 85 árg. 1966 ógang-
fær, palllaus. Upplýsingar i sima 10328 i
hádeginu og á kvöldin og hjá Jónmundi
Pálssyni, Mið-Mói, simi um Haganesvik.
jörð óskast
helzt á Suðurlandi. — Upplýsingar i sima
2-04-80 og 3-35-95 á kvöldin.
OHNS-MANVILLE
glerullareinangrun
er nú sem fyrr vfnsælasta og
örugglega ódýrasta glerullar-
einangrun á markaðnum í
dag. Auk þess fáiff þér frfan
álpappír með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið í flutningi.
Jafnvel flugfragt borgar sig.
M U N I p
FnnzmzLmimí
í alla einangrun
Hagkvæmlr greiðsluskilmálar.'
Sendum hvert á land^
sem er.
•••••♦
••••••
••••••
♦♦••♦•
tum
•••••••♦•••••♦•••«••••••.......
:•♦•♦♦♦♦••♦•••♦♦•••••••••♦••••••••••••
♦♦••♦♦•••••••••••••••••••••••♦•••!•••
**!•!*!*•*****••♦••••♦•♦♦•••••♦*•♦*•*
Hringbraut 121 ® 10 600
••••
•••♦
••••••••••••
•••••••••••••••♦•••♦•••
••♦••••*••••••••••♦•**♦
•••••••••••••••••••••••
•♦••••••••••••••••••♦♦•
•••***•♦•••••••••••••♦•
.....•••••••»;;
.....•••••••••!!
. ............
• •••••••••••„::
•••••••••••„;{*