Tíminn - 26.01.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.01.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 25. janúar 1973 //// er föstudagurinn 26. janúar 1973 Heilsugæzla 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandaríkjadollar Sterllngapund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Simskar krónur Plnnsk mörk franaklr frankar Bolg- frankar Svlssn. frankar Cylllnl V-Þýr.k mörk LÍrur Austurr. Sch. Eacudoa Peaetar Relknlngskrónur- Vöruaklptalönd Itelkntngadollar- Vörusklptalönd 97.60 229.50 97.45 1 .413.00 1.472.80 2.053.70 2.338.95 1.924.00 221.10 2.593.70 3.034.50 3.053.00 16.69 422.10 363 .80 153.60 97.90 230.70 97.95 .420.30 .480.40 1.064.30 1.350.95 .933.80 222.20 ! .606.90 1.050.00 1.068.60 16.77 423.30 365.70 154.40 Flugáætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug. t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Hornafjarðar, tsafjarðar, Norðfjarðar, Egilsstaða. Millilandaflug.Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:45 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 18:45 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar og Frankfurtkl. 10:00 i fyrramál- ið. Fólagslíf Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknd-og lyfjabúðaþjónustuna I Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld og næturþjónustu lyfja- búða I Reykjavík, vikuna 26. janúar til 1. fcbrúar annast, Háaleitis Apótek og Apótek Austurbæjar. Háaleitis Apótek annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í llafnarfirði, simi 51336. Ilita veitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Söfn og sýningar Frá Islenzka dýrasafninu. Eftir margra ára fjarveru kemur fram búktalarinn og töframaðurinn Baldur Georgs ásamt Konna og skemmta þeir Breiðfirðingaoúð, dýrasafninu kl. 3, kl. 4 og kl. 5 e.h. á laugardag og sunnudag. Simi 26628. Sýningarsalurinn Týsgötu 3. Gömul og ný listaverk,opið kl. .1 til 6 virka daga. Gengisskráning CENCISSKRANINC Nr. 10. - 23- Janúur 1973. Elnlng_K1. 9.30__Kaup___Sala Árnesingamótið 1973 verður að Hótel Borg, laugardags- kvöld 10. feb. og hefst kl. 19. Ólafur Halldórsson cand mac flytur „minni Árnesþings”. Arnesingakórinn syngur. Heiðursgestur mótsins verður Sigurður Agústsson frá Birtingarholti. Kvenfélag óháða safnaðarins. Eftir messu kl. 2. n.k. sunnu- dag, 28. janúar verða kaffi- veitingar i Kirkjubæ. Félags- konur eru sérstaklega minntar á að taka með sér aldrað fólk úr söfnuðinum. Kópavogsbúar. Spilakvöld kvenfélags Kópavogs, veröur i félagsheimilinu efri sal, sunnudaginn 28. janúar kl. 8,30 e.h. Nefndin. Frá Guðspekifélaginu. Hinn mikli andardrátturnefnist er- indi sem Sigvaldi Hjálmars- son flytur i Guðspekifélags- húsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstudagskvöld kl. 9. öllum heimill aðgangur. Afmæli 90 ára er i dag,föstudag 26. janúar, Steinunn Sveinsdóttir fyrrum húsfreyja að Asbúðum á Skaga, nú til heimilis i Kópa- vogi. Hún tekur á móti gestum i Domus Medica laugardaginn 27. janúar milli kl. 2 og 5. Siglingar Skipadcild StS. Arnarfell er i Borgarnesi. Jökulfell er vænt- anlegt til Reykjavikur á morgun. Helgafell er i Gdynia, fer þaðan til Svendborgar. Mælifell er væntanlegt til Monopoli 28. fer þaðan til Formia. Skaftafell fór i gær frá Svendborg til Austfjarðar- hafna. Hvassafell fór- 24. frá Borgarnesi til Brake. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell er i Reykjavik. Blöð og tímarit Spegillinn. Efnisyfirlit: Vilmundur. (ljóð) Frjáls- lyndra saga. Smáauglýsingar. Af vetfangi dómsmála. ólió Islendinga. Söfnunarstofnun. Skattaframtal. Greinargerð. Vor. Dagur i lifi heiðurs- manns. Smáauglýsingar. Dóp. Barnaástarnefndin. Opið bréf frá Hannibal. Tilkynningar. Heima er bezt. Efnisyfirlit: Minjasafnskirkjan á Akur- eyri: Sr. Pétur Sigurðsson. Vlgsluljóð: Kristján frá Djúpalæk. Jól útlagans: GIsli Halldórsson. Enn eitt skag- firzka skáldið: Snæbjörn Jónsson. Þegar ég hitti draug- inn: Steindór Guömundsson. Tvöljóð: Bjarney Gunnlaugs- dóttir. Kveð ég mér til hugar- hægðar: Jórunn ólafsdóttir. Unga fólkið. örlagarikt ferða- lag. Dægurlagaþátturinn og fleira efni er I blaðinu. Freyr, búnaðarblað nr. 1. janúar 1973. Efni: Sjávargróður sem fóður. Landnám Huppu á Klauftum. Hreyfanleg þök. Verkefni hús- mæðraskólanna. Kynbætur á laxi. Húsm æðraþáttur. Kynblöndun nautpenings. H.J. Hólmjárn. Sóttvarnarstöð i Hrisey. Otlönd. Molar. Freyr búnaðarblað nr. 2 janúar 1973. Efni: Minkaeldi. Hættur á innflutningi búfjár- sjúkdóma. Fjósið á Nesbæ. Skeljasandur og eiggjaskurn. Mesta kornvöruverzlun heimsins. Nythæstu kýr. Nautgriparæktunarfélaganna. Drifhvítur og drepandi. Athugasemd um einkunnagjöf áa. Graskökur eða vothey. Fengieldi. Útlönd. Molar. IIIIIIP lllliliH A skákmóti i Paris 1925 kom þessi staða upp i skák Aljechin, sem hefur hvitt og á leik og Colle. 1. Dxd7!! — Hxd7 2. He8+ — Kh7 3. Hc8 og svartur gafst upp. TRÚLOFUNAR- HRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HA L L D Ó R Skólavörðustlg 2 .1' y im A EM 1958 kom þetta spil fyrir i leik Sviþjóðar og Austurrikis: * G87 ¥ K97652 * Á107 * 2 6 K104 4, AD952 ¥ A104 ekkert ♦ K854 4 D9 4* ADIO ^ KG9753 * 63 ¥ DG83 ♦ G632 864 Austurrísku spilararnir, nýliðar á EM-mótum, voru með spil V/A A og opn. I 2.hendi á 1 T. Norður sagði I Hj. og A 1 Sp. í suður var kempan fræga, Jan Wohlin og þar sem félagi hans gat aðeins sagt 1 Hj vissi Wohlin að mótherjarnir áttu mikið i spilinu á hættunni. Vegna þess að þetta voru óþekktir spilarar ákvað Wohlin að reyna að leiða þá á villigötur — doblaði einn spaða — en áhrifin voru önnur en hann reiknaði með. Auðvitað var doblið hrein blekkisögn — en Wolhin tókst ekki að hindra spaða- samning. V redoblaði og Lundell i N var með á nótunum, stökk i 3 Hj. en A/V runnu síðan upp i 6 Sp. Wohlin spilaði út Hj-D sem tekin var á ás blinds og T-9 kastað heim. Siðan SP. á As og Sp-2. Eftir langa umhugsun svinaði spilarinn Sp-10. Lundell fékk á Sp-G og hnekkti spilinu með T-As. Hvergerðingar - Ölfusingar Samband ungra framsóknarmanna og pólitlsk markmiö I nútið og framtlð verður umræöuefni á almennum stjórnmála- fundi I Hveragerði n.k. sunnudag kl. 20.30. Ræðumenn: Ellas Jónsson, ólafur Ragnar Grlmsson og Friðgeir Björnsson. FUF Kópavogi heldur almennan félagsfund mánudaginn 29. jan. kl. 8.30 I Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð. Fundarefni: Sveitarstjórnarkosningarnar 1974. Frummælandi Pétur Einarsson. Akranes. Almennur stjórnmólafundur Sunnudaginn 28. jan. verður haldinn almennur stjórnmála- fundur i Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21, Akranesi, og hefst kl. 16.00 Dagskrá: Efnahagsmál. Ræðumenn verða Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Daði ólafsson, varafor- maður Sambands byggingarmanna. Utanrlkismái. Ræðumaður Þórarinn Þórarinsson, al- þingismaður. Framsóknarfélag Akraness. Rangæingar — Spilakeppni Framsóknarfélag Rangæinga efnir til fjögurra kvölda spila- keppni i félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli sunnudagskvöldin 28. jan. 18. febr. 4. marz. Keppnin hefst kl. 21.00 öll kvöldin. Heildarverðlaun verða Spánarferð fyrir tvo og góð verðlaun verða fyrir hvert kvöld. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up bifreið og bifreið með framhjóladrifi er verða sýndar að Grensásvegi 9; þriðjudaginn 30. janúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd Varnarliðseigna. Helgason hf. STEINIÐJA Einholtl 4 Símar 26677 og 14254 Elskulegur fóstursonur okkar Knútur Kristinn Ragnarsson andaðist að heimili okkar 25. janúar. Ellinor og Árni Kjartansson, Seli, Grlmsnesi. Maðurinn minn og faðir okkar sr. Jón Pétursson fyrrverandi prestur frá Kálfafellsstað lézt þann 23. þessa mánaðar. Þóra Einarsdóttir, Helga Jarþrúöur Jónsdóttir, Pétur Jónsson, Einar Guðni Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.