Tíminn - 26.01.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.01.1973, Blaðsíða 3
Föstudagur 26. janúar 1973 TÍMINN 3 Hana margdreymdi fyrir gosinu í Eyjum: ## Flýttu þér heim, pabbi það er gos í Helgafelli" Stp^-Reykjavíki . — Mig var búiö aö dreyma þetta i langan tima. Þaö byrjaöi löngu fyrir jól. Og mig var alltaf aö dreyma þetta ööru hverju. Mig dreymdi lika, aö Heimaklettur gysi^en þá mundi ég, aö hann er ekki eldfjali, þaö er annaö efni i honum. Ég fann þaö alveg á mér, aö þaö myndi fara aö gjósa. Ég sagöi mömmu og pabba frá þessu. Ég sagöi öiium frá þessu, en þaö trúöi þessu enginn. Þannig fórust litilli stúlku, Klöru Tryggvadóttur úr Vestmannaeyj- um, orð/ er viö hittum hana að máli I gær, þar sem hún dvaldist ásamt móöur sinni og tveim syst- kinum hjá vinafólki aö Huldu- landi 2 hér i Reykjavik. Viö höfö- um frétt, aö hún heföi frá allóvenjulegri reynslu aö segja, og þar uröum viö ekki fyrir von- brigöum. Viö spuröum hana og hún svaraöi vel og einlæglega eins og mörgum börnum er lagiö, en stundum skaut mamma hennar aö oröi og oröi til skýring- ar. — Hvernig voru þá draumar þinir, Klara? Voru þeir skýrir og likir raunveruleikanum, sem siöar kom fram? — Nee-ei, þeir voru ekki mjög skýrir. En mig dreymdi alltaf svipaö, — aö gosiö færi af staö i Helgafelli, og þar sem þaö er núna, og þaö flæddi bara hraun yfir allt. Ég var alltaf svo hrædd i draumunum, og mér fannst vera svo mikill eldur og hraun, aö þaö færi yfir allan bæinn og allir yröu aö fara burt — til Reykjavikui; eöa bara eitthvaö burt. — Hvenær dreymdi þig siöast gosiö? — Ég maö þaö ekki alveg, þaö er stutt siöan. En þegar viö pabbi og afi fórum út aö keyra kringum Helgafell núna á sunnudaginn,og hann keyröi eftir veginum ofan viö túniö hans Þorbjarnar i Kirkjubæ (þessi vegur lá rétt hjá gosstöövunum og er nú kominn undir hraun), þá varö ég allt I einu voöahrædd, bara allt i einu, og sagöi viö pabba, aö hann ætti aö flýta sér eins og hann gæti heim, þvi aö Helgafell væri aö gjósa. — Og hvaö sagöi pappi þinn? Trúöi hann þér nokkuö frekar en allir hinir? — Nei, nei. Hann hló bara og sagöi, aö ég mætti hlaupa heim ef ég vildi. Og afi trúöi þessu ekki heldur. Hann sagöi, aö ég ætti ekki aö vera aö bulla. — Og svo fór raunverulega að gjósa á þriöjudagsnóttina, eins og þig haföi dreymt svo oft (þótt Helgafell gysi raunar ekki). Varstu ekki hrædd? — Jú, æglilega. Ég var sofandi, en svo heyrði ég allt I einu i brunalúörinum og hélt, aö þaö væri kviknaö i einhverju húsi. En þá leit ég út og sá gosiö. Ég vissi næstum ekki, hvort mig var aö dreyma eöa ég var i alvöru vak- andi. (Þess má geta, aö Klara á heima að Grænuhliö 3, sem er i austurhluta Vestmanna- eyjabæjar og þvi mjög nálægt gosstaðnum. Og úr húsunum i næstu götu fyrir ofan var flutt allt dót. Þessi hús hafa þó ekki veriö I teljandi hættu enn). — Fóruð þiö svo strax af stað til Reykjavikur? — Nei, nei. Ekki nærri strax. Ég fór meö pabba og fleiri upp eftir til aö skoöa gosiö. Þaö voru svo miklar drunur og steinarnir fljúgandi alls staðar i kringum okkur. Þá fór ég aö skjálfa og titra. Ég hef aldrei veriö eins hrædd og þá. Þá áttaöi ég mig fyrst á þvi, hvaö var um aö vera. — Komstu meö báti til Þorláks- hafnar eins og flestir? — Nei, viö fórum öll meö flug- vél, nema pabbi, klukkan hálfátta um morguninn. Pabbi er ennþá heima i Vestmannaeyjum. Við spyrjum Klöru einnig, hvort hana hafi áður dreymt fyrir einhverjum sérstökum atburðum, húsbruna, skipstapi ojþ.h. En hún á erfitt meö aö muna þaö, enda vart von, þar sem hún er aðeins 11 ára gömul, veröur 12 ára i september n.k. Hún hefur átt viö mikil veikindi að striöa undanfarin ár, aö þvi er móöir hennar tjáöi okkur, og veriö skorin upp tvisvar. Það viröist sannast hér sem svo oft áður, aö hugsun og undirmeðvit- und þeirra, sem lengi liggja veikir og hafa mikið næöi til aö hugsa, sé skýrari og djúpsæknari en annarra. Af frásögn Klöru kemur glögglega fram, hversu fjarlæg sú hugmynd var Vestmanna- eyingum, aö til goss kynni aö koma á Heimaey. Þetta staöfestir móöir hennar, Sigriöur ólafsdótt- ir: — Þaö hvarflaöi ekki aö okkur, sem vissum um drauma Klöru, aö þeir ættu eftir aö rætast. Hún var alltaf aö segja okkur frá þeim, og viö geröum ekkert annaö en aö reyna aö fá hana ofan af „þessari vitleysu”. Klara á fimm systkini. Faöir hennar heitir Tryggvi Sigurðsson og er landvélstjóri, þ.e. sér um vélarnar hjá tsfélaginu I Vestmannaeyjum. Hann er enn i Vestmannaeyjum og hefur haldiö kælivélunum i tsfélaginu og næsta frystihúsi gangandi, allt frá þvi gosiö varö. Statesman siglir undir fána Líberíu — Við sendum flotann, ef nauðsynlegt þykir, segir Sir Alec Miklar og heitar umræður áttu sér stað í brezka þinginu á mánudag- inn s.l. um landhelgis- málið. Einkum var rætt um ráðstafanir brezku stjórnarinnar til verndar togurunum á islands- miðum. Barst þá talið óhjákvæmilega að dráttar- bátnum Statesman, sem sendur hefur verið hingað á miðin „til aðstoðar við brezku togarana." Sú merka staðreynd kom fram, að Statesman siglir undir fána Líberíu! Spunn- ust nokkrar umræður út af því og eins, að þingmenn Verkamannaflokksins frá Hull og Grimsby telja skipið aldeilis ófært um að gegna nauðsynlegum skyldustörfum á miðunum. Landhelgisumræðurnar í þinginu hófust með því, að utanrikisráðherrann, Sir Alec Douglas-Home, flutti ailskörulega ræðu, þarsem hann drap á helztu punkt- ana í landhelgisdeilunni, samninga um leitanir o.fl. Að lokinni ræðu hans risu upp nokkrir þingmenn Verkamannaflokksins, þ.á.m. frá Hull og Grimsby, og gerðu allharða hríð að ráðherranum, og spurðu hann spjörunum úr. Og ráðherrann svaraði eftir mætti eða eins og honum þótti ástæða til. Crosland (Verkam.fl.) frá Grimsby varö fyrstur til aö rétta upp hendina i spurningaleiknum. Hann byrjaöi á þvi aö þakka stjórninni fyrir viöleitnina til aö veita togurunum stuöning, en fyrsta skylda stjórnarinnar sagöi hann vera að vernda þá. Kvað hann svo fast að oröi um ófriöinn eða striöið á Islandsmiöum, að ef hann héldi áfram, kæmi einhvern tima á næstunni til alvarlegs manntjóns. Þá sneri hann sér næst að hinum margumtalaða Statesman og sagöi það forvitni- legt auk annars að vita, aö dall- urinn sigldi undir fána Liberiu. Baö hann Sir Alec skýringa á þvi. (V.m. fl. fagnar). Sir Alec: — Meginhlutverk okkar er aö vernda togarana frá skærum (hér er ekki átt viö skæri varöskipanna). Sem stendur veröur þaö bezt gert meö þvi aö senda aöstoöarskipiö Statesman. Þaö er rétt, aö hann siglir undir fána Liberiu, en hann er skráður hjá skipafélagi hér i Bretlandi. Viö högum okkur alveg I sam- ræmi við alþjóðleg sjómannalög, og I fljótu bragöi var Statesman eina tiltæka skipið. (V.m. fl. hlær og gripur stöðugt fram i ræöu ráðherrans.) Ráöherrann hélt áfram og sagði m.a., aö ef nauösynlegt þætti, yröi flotinn látinn skerast i leikinn. Hann sagöi tslendinga ganga I berhögg viö Alþjóðadómstólinn og erfitt væri að trúa þvi, aö ábyrg, vestræn stjórn lands, sem væri aöili aö Nato, hagaöi sér þannig. (Þar höfum viö það!) Grimond þingmaöur V.m. fl. fyrir Orkneyjar og Shetlands- eyjar tekur til máls: — Hver á skipið Statesman, hvar er það skráö og hvert er hlutverk þess? Var ekki til neitt brezktskip, sem hefði getað annazt þetta? Sir Alec svaraöi þvi til, aö vist fyndust slik skip innan flotans, en sagöi, að þegar skip flotans heföu einu sinni tekiö aö sér verndun togaranna, þá væri nýtt þorska- striö þar meö hafiö. Hann Itrek- aöi, aö Statesman væri skráö i Bretlandi, en sigldi undir fána Liberiu, en þvi væri sannarlega stjórnaö frá Bretlandi og öll áhöfnin væri brezk. Og hlutverk þess væri jú aö stilla sér milli is- lenzku „byssuskipanna” og brezku togaranna til þess aö vernda þá eftir megni. — Eftir þvi sem ég veit bezt, sagöi Sir Alec, er skipiö mjög vel« falliö til þessa hlutverks, en ef nauösyn krefur veröur flotanum beitt. — Já, segir Sir Alec, viö munum beita flotanum, ef þurfa þykir .... (V.m. fl. hrópar: „Hve- nær”) .. og viö höfum varaö islenzku stjórnina viö þvi. Ég er spuröur, hvenær það veröi. Svariö hlýtur aö vera: — Þegar stjórnin og fiskiönaöurinn okkar hafa náö samkomulagi um rétt augnablik. McNamara V.m. fl. — þing- maður fyrir Kingston upon Hull spyr ráöherrann m.a., hvaö gerast myndi, ef Statesman, undir fána Liberiu, flækist i ein- hverjar óeiröir viö Islenzkt varð- skip. Sir Alec: — Skipiö siglir undir liberskum fána af tæknilegum ástæöum. Viö höfum haft sam- band viö stjórn Liberiu og skýrt henni fra þessu. Sem sagt: Dallurinn, er Bretar senda á Islandsmiö til aö koma til móts við kröfur sjómanna sinna, siglir ekki einu sinni undir þeirra fána. Sir Alec segir hann hafa verið eina tiltæka skipiö, en ef nauösyn beri til, þá fari bara hinn konunglegi brezki floti af staö og sýni klærnar. — Stp Er hægt að stækka Grindavíkurhöfn á skömmum tíma? 1 viötali viö Kristján Ragnarsson, formann Lands- sambands isienzkra útvegs- ínaima, i Mbl. i gær, kemur m.a. fram, aö margir bjóöa útgeröarmönnum frá Vest- mannaeyjum aöstoö og enn- fremur, aö hugsaniegt er aö stækka Grindavikurhöfn meö stuttum fyrirvara til aö skapa slika aöstööu fyrir a.m.k. hluta af fiskiskipaflota Vest- mannaeyinga. Siöan yröi vafalaust aö skipuleggja vfö- tæka flutninga á afla frá Grindavik til frystihúsa suö- vestanlands. i viötaiinu viö Kristján Ragnarsson segir m.a.: „Kristján Ragnarsson, for- maöur Landssambands is- lenzkra útvegsmanna,sagöi,aö Landssambandiö reyndi fyrst og fremst aö aöstoöa útvegs- menn i Eyjum.og eins og á- standiö liti nú út,vankar sú sára spurning, hvort menn séu tilbúnir aö gefa upp vonina um, aö unnt veröi aö gera út frá Vestmannaeyjum á ver- tiöinni. Menn gera sér grein fyrir þvi, aö Vestmanna- eyingar veröa aö koma sér upp aöstööu utan Eyja, þvi aö forsenda þess, aö frystihúsin geti starfaö.cr almenn búseta I Eyjum. Núna stendur fyrir dyrum aö reyna aö nálgast veiöarfæri og búnaö Vest- mannaeyjabátanna, og þegar liggur fyrir, aö þaö hafi tekizt, er næsta skref aö koma bátunum fyrir. t þvi efni er um tvo kosti aö velja, hvort menn eigi sjálfir aö leysa mál sin eöa hvort menn eiga aöslá sér saman og leysa máliö á sam- eiginlegum grundvelli. t þessu sambandi má geta þess. aö mikiö er hringt hingaö frá ver- stöövunum og bjóöa menn Vestm annaey ingunum aö- stööu, en ég geri ráö fyrir þvi, aö Eyjamenn vilji vera viö Suövesturlandið og nýta þau heföbundnu fiskimiö, sem þeir þekkja gerst. En er aöstaöa I höfnunum fyrir allan flota Eyjamanna? Þessi spurning er mjög erfiö viöfangs. Veriö er aö athuga um stækkun Grindavikur- hafnar til geymslu á bátum, en Grindavikurhöfn er eini staöurinn, þar sem unnt er aö gera verulegar úrbætur á höfninni og þaö meö skömm- um fyrivara. Þó mun þaö taka einhvern tima. Meö þvi vinnuafli, sem yfir er aö ráöa, held ég aö takast megi aö yfir- stiga vinnsluerfiöleika aflans. Þó gætu oröiö erfiöleikar beztu afladagana, en meö samstilltu átaki heid ég,aö þaö megi takast. t fyrra kom þriöjungur alls loönuafla landsmanna á land I Vestmannaeyjum. Þetta á- stand er þvi skelfilegt. Eyjar liggja bezt viö miöunum allra verstööva og veröi ekki lönd- unaraöstaöa þar^ veröa skipin annaö hvort aö sigla austur eöa vestur meö aflann og langar siglingar rýra afla- magniö t fyrra bárust á land i Eyjum tæplega 90 þúsund tonn af loönu. Þá eru likur á aö frysta loðnu fyrir Japan mjög minnkandiviö þetta ástand, er þyngist á öörum frysti- húsum”. Ríkur samhugur „Viö veröum varir hér hjá Liú viö mjög rikan samhug, menn eru allir af vilja geröir til þess aö reyna aö leysa þennan vanda. Menn eru til- búnir til þess aö veita Vest- mannaeyingum sömu aöstööu heima hjá sér og þeir hafa sjálfir og þar meö rýra mögu- Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.